Tíminn - 24.02.1982, Qupperneq 4

Tíminn - 24.02.1982, Qupperneq 4
Miövikudagur 24. febrúar 1982 stuttar fré1 rjgg Þörf á 150-200 störfum í liðnaði árlega á Suðurlandi SUÐURLAND: „Jar&efna- iönaöur h.f. og Iönþróunar- sjóöur Suöurlands eru vopn sem Sunnlendingar hafa smiöaö til sóknar i iönaöar- uppbyggingu og stjórnvöld iðnaöarmála hafa bent á þau öörum til fyrirmyndar. Þaö vekur þvf furöu aö þaö skuli haft aö engu aö steinullar- verksmiöjan f Þorlákshöfn er bit beggja þessara vopna”, segir í ályktun fundar um at- vinnumál á Suöurlandi. Með hliösjón af þvi aö á und- anfömum árum hafa einungis oröiö til um 20 ny störf árlega I iönaöi á Suöurlandi en fyrir- sjáanlega er þörf á 150-200 störfum árlega er ljóst aö þessari þörf verður ekki nema aö litlum hluta mætt meö stækkun nilverandi fram- leiöslufyrirtækja og stofnun nýrra af svipaöri stærö. Þörf- inni verður einungis mætt m eð þvi aö efna til meiriháttar orkufreks iönreksturs. Meöal þeirra atriöa sem lögö skal áhersla á til eflingar atvinnulifi eru nefnd: Unniö veröi markvisst aö þvi aö auka á ný hlutdeild Sunnlendinga i sjávarútvegi og fiskvinnslu. Þunga áherslu veröur aö leggja á aö vinnsla úr sunn- lenskum hráefnum fari fram innan fjóröungsins og þá sér- staklega aö landbúnaöar- Útlán Bókasafnsins tvöfaldast á næsta ári BÚÐARDAGLUR: „Notkun bókasafnsins fer slvaxandi hér i' BUÖardal. T.d. milli ár- anna 1980 og 1981 varö aukning bókaUtlána um 100%”, sagöi Kristinn Jónsson sveitarstjdri I Búöardal i samtali nýlega. En I nýju sýsluhúsi sem fram- kvæmdir fara aö hefjast viö I Búöardal er m.a. hugmyndin aö m.a. bókasafniö fái töluvert rými. Kristinn sagöi Utlánin sam- svara þvi aö allar bækur safnsins hafiveriö lánaöar Ut einu sinni á siöasta ári. 1 hreppsti'öindum Laxár- dalshrepps kom fram aö áriö 1980 átti bókasafniö I Búöardal rösklega 2.700 bindi af bdkum. Útlán voru þá rösklega 3.000 yfir áriö og höföu vaxiö úr tæpum 1.900 frá árinu áöur, þannig aö greinilega nýtir fólk sér þessa þjónustu i m jög vax- andi mæli ár frá ári. Jafnframt kom I ljós aö rekstrarkostnaöur safnsins þettasamaárreyndisttæpar 3 milljónir gamlar krónur, hvar af aöeins 144.000 krónur komu inn fyrir bókasafnsskirteini en mismunurinn eöa um 2.4 milljónir króna var greitt Ur hreppssjdöi. Kostnaöur safns- ins viö aö lána hverja bók hef- ur þvi veriö hér um bil 1.000 kr. gamlar á hvert bindi sem lánað var úr safninu ef maöur vill reikna þaö 1 beinum tölum án þess aö leggja mat á nauösynina og nytsemina. Þaö hlýtur þó aö vekja þá spurn- ingu hvort eölilegra væri aö afuröir veröi ekki fluttar hálf- eöa óunnarúr héraöi á vegum fyrirtækja er lUta sunnlenskri stjórn. Skoraö er á stjórnvöld aö hraöa framgangi sykur- vinnslu i Hverageröi sem tal- inn er hagkvæmur iðnaöar- kostur. Hvattertilþess aö þjónustu við feröamenn veröi meiri gaumur gefinn en veriö hefur. Æskilegt er talið aö lengja dvöl feröamanna I héraðinu meö þvl aö leita uppi og fjölga skoöunarveröum svæöum i hæfilegri fjarlægö frá hentug- um alhliöa áningarstööum. Hraöa veröur byggingu brUarinnar yfir ölfusá I Öseyramesi og bæta úr hafn- leysi á Suðurströndinni. Hvatt er til samvinnu sunn- lenskra framleiöslufyrirtækja i sölustarfi og aöföngum. Þá segir aö möguleikar iönaöaruppbyggingar á Suöurlandi liggi ekki i eigin- leikum einstakra sveitar- félaga heldur eru þau hluti heildar san vinnur aö sam- eiginlegum hagsmunum. Sveitarst jórnir eru þvi hvattar til aö lita enn frekar út fyrir sin hreppamörk og taka hönd- um saman viö nágranna og vinna saman aö þvi aö skapa Ibúum si'num bætta afkomu og öruggari framtiö. —HEI fólk borgi meira beint fyrir út- lánin, t.d. jafnviröi eins dag- blaös I lausasölu fyrir hverja bók, frekar en aö greiöa kostnaöinn meö Utsvörunum slnim. Þetta ár voru Utsvars- greiöendur 242 i Laxárdals- hreppi þannig aö hver þeirra hefur borgaö sem svarar um 10.000 gkr. meö bókasafninu sem þá hefur liklega veriö ná- lægt andviröi meöal bókar. —HEI 80,2% ársnýt- ing herbergja á Hótel KEA AKUREYRI: Ariö 1982 gistu 5.589 manns á Hótel KEA, þar af voru 1.182 erlendir gestir frá samtals 26 þjóöum, Eng- lendingar flestir, þá Banda- rikjamenn, Danir og Sviar. Hvaö matargesti snerti voru þó Þjóöverjar i greinilegum meirihluta. Meöal ársnýting Herbergja sem eru 28 á Hótel KEA hef- ur farið vaxandi ár frá ári og varö 80,2% á siöasta ári, en al- mennt er 60% nýting talin vera nokkuö góö. Til saman- buröar má geta þess, aö meöalnýting áranna 1965-70, var 57,8% áranna 1971-75 var 65,5% og árin 1976-80 var 76,5%. Eftirspurnin er sögö mis- jafnlega mikil bæöi eftir árs- timum og vikudögum. En þær vikurnar þó fleiri sem um- frameftirspurn er eftir her- bergjum á Hótel KEA fleiri eöa færri daga sem sýni aö mikill skortur er á gistirými á Akureyri meirihluta ársins. —HEI ffréttir Albert Guðmundsson rausnarlegur við húsbyggjendur á síðasta borgarstjórnarfundi: MIIN ENDURGREKIA KIM UM15 MILUÖNIR — ef sjálfstæðismenn komast í meirihlutaaðstöðu eftir næstu kosningar ■ „Efviö Sjálfstæöismenn náum meirihluta eftir næstu kosningar, þá munum viö á einhvern hátt, hvort sem þaö veröur meö staö- greiöslu eöa samkomulagi viö þaö fólk sem borga á þessa háu skatta, endurgreiöa þvi þá hækkun á gatnagerðargjöldum sem hér stendur til aö sam- þykkja.” Þetta sagöi Albert Guömundsson, borgarfulltrUi, á slðasta fundi borgarstjórnar, þegar samþykkt var aö hækka gatnageröargjöld i þá veru aö væntanlegir húsbygg jendur greiði framvegis sem næst 50% af raunverulegum kostnaöi viö aö gera lóöir þeirra byggingar- hæfar. Samkvæmt tillögunum hækka gatnageröargjöld á einbýlishús um 75%, um 50% á ráöhús og um 60% á fjölbýlishús. Er þessi hækkun umfram almennar verð- lagshækkanir á árinu, I fyrr- nefndum tilgangi, þ.e. til aö ná hlutfallinu 50% af raunverulegum kostnaöi viö aö gera lóöir byggingarhæfar. Sú tala sem Al- bert Guömundsson er aö tala um aö endurgreiöa ef flokkur hans hlýtur brautargengi eftir næstu kosningar er nálægt 15 millj. kr. eöa einum og hálfum milljaröi gamalla króna. Sigurjón Pétursson sagöi viö umræöuna aö borgarfulltrúar gætu veriö mismunandi skoöunar um hver jir eigi að greiöa kostnað viö aö gera lóöir byggingarhæfar. ,,Ég ætla þó aö menn deili ekki um þaö, að þennan kostnað veröa Reykvikingar aö greiöa þegar upp er staöiö, meö einum eöa öörum hætti. Ef viö tökum ákvöröun um aö hafa gatna- geröargjöldin lægri, þá erum viö jafnframt aö taka ákvöröun um þaö, aö aörir en þeir sem eru eöa ætla aö byggja greiöi kostnaö fyrir þá sem fá loðum úthlutaö. Hvort kostnaöarhlutdeildin 50% er eðlileg má aö sjálfsögöu deila um, en ég tel hana ekki óeðli- lega”, sagöi Sigurjón. Þess má geta, aö þaö var áriö 1958 sem Reykjavikurborg hóf aö skylda lóöahafa til aö taka þátt I kostnaöi viö gatnagerö o. fl. Var þá viö þaö miöaö aö lóðarhafar greiddu ákveöiö hlutfall af raun- verulegum kostnaöi viö aö gera lóöir byggingarhæfar og hlutdeild lóöarhafa áætluö um helmingur þess kostnaöar. í raun varö þaö svo aö gatnageröargjöld hafa aldrei náð nálægt þvi marki aö nema helmingi kostnaðar viö aö gera lóöir byggingarhæfar, eins og stóö til f upphafi. A árinu 1968 var gjaldskránni breytt á þann veg að ákveöiö var aö miöa viö einingarverð á hvern rúmmeter i ýmsum tegundum húsa sem síöan skyldi breytast meö byggingarvisitölu hvert ár. Þessi grunnur hélst óbreyttur til ársins 1974 þegar ákveðið var aö miöa gatnageröargjaldið við grunnverö reiknaö sem ákveöinn hundraöshluti af vlsitöluhúsinu svonefnda samkv. útreikningi Hagstofu Islands. Eftir siðustu hækkun er prósentan um 14% á einbýlishús, 9% á raöhús og 4% á f jölbýlishús, en 5% á allt atvinnuhúsnæði. I nágrannasveitarfélögunum er gatnageröargjöldum skipaö með mjög mismunandi hætti. Garöa- bær innheimtir hjá lóðarhöfum allan kostnaö viö gerö stofngatna og ræsa ásamt gerö gatna og hol- ræsa innan hverfa. Hin sveitar- félögin á höfuðborgarsvæöinu hafa gjaldskrá sem er svipuö gjaldskrá Reykjavikurborgar. Ennfremur má geta þess aö Hafnarfjaröarbær tók sérstakt eignarupptökugjald af ióðar- höfum i' Hvammahverfinu, sem stóö undir kaupum á eignarlandi I þvi hverfi. Á Seltjarnarnesi eru flestar lóöir eignarlóöir, þannig aö lóöarkaup bætast við gatna- gerðargjöld samkvæmt gjald- skrá. — Kás Mi Frá bilasýningunni um helgina. Timamynd: Róbert Fjölmenni á bílasýningu ■ Siöastliöinn laugardag og sunnudag hélt bifreiöaumboöiö Ingvar Helgason sýningu á hluta af þeim bifreiöum, sem það hefir umboö fyrir. Sýningin var haldin i nýjum sýningarsal viö Rauöa- geröi sem nú var tekinn I notkun i fyrsta sinn. Salur inn er þó ekki full frá genginn en er rúmgóöur og bjartur. Þar voru nú sýndir aö þessu sinni 16 bflar af geröunum Datsun, Subaru, Wartburg og Trabant. Er viö komum á sýninguna var margt um manninn og margir löbbuöu um meö kaffibolla I hendi þvi fyrirtækiö bauö sýningargest- um upp á kaffi, vindla og sleiki- pinna fyrir yngstu gestina. A útisvæöi sýningarinnar voru sýndar ýmsar geröir af Pick- upum og sendibilum, svo aö úr ýmsu var aö velja. I lok sýningarinnar hittum viö aö máli Helga Ingvarsson fram- kvæmdastjóra bifreiöadeildar fyrirtækisins og spuröum hann hvernig heföi gengiö. „Alveg stórkostlega”, svaraöi Helgi. „Viö höfum veriö hér 4-6 viö upp- lýsingar og móttöku á pöntunum, en höfum þvi miöur ekki getaö sinnt öllum”. Hvaö hafiö þiö selt marga bila á þessari sýningu? „Ef ég á aö segja eins og er, þá höfum viö ekki haft tima til aö telja þaö saman en þeir eru geysi margir”. Úrskurður Kjaradóms í kjaramálum B.H.M. fær engar grunnkaupshækkanir ■ ^g held aö félagsmenn veröi fremur óhressir með þennan úrskurö Kjaradóms, þvi viö vorum meö kröfu um aö kaup- máttarskeröing frá 1977 sem var um 20% yröi bætt, en i þessum dómi eru engar grunnkaups- hækkanir, aöeins tvær starfs- aldurshækkanir,” sagöi Guöriöur Þorsteinsdóttir, framkvæmda- stjóri Bandalags háskólamanna i viötali viö Timann I gær, þegar hún var spurö álits á úrskuröi Kjaradóms i launamálum B.H.M.-manna. Guöriöur sagöi aö þau hjá BHM teldu aö þessar starfsaldurs- hækkanir væru tilkomnar til samræmis viö starfshópa á al- mennum vinnumarkaöi, sem heföu meiri starfsaldurshækkanir en félagar I BHM. Guöriöur benti á aö sérkjara- samningarnir væru ekki búnir, þ.e. rööin Ilaunaflokka. Sagöi hún aö formlega séö væru sérkjara- samningarnir komnir til Kjara- dóms, en þó mætti semja enn og einhver félög væru I viöræðum. Úrskuröur Kjaradóms I kjara- málum BHM var á þá leiö aö engar grunnkaupshækkanir yrðu veittar, tvær nýjar starfsaldurs- hækkanir kæmu inn i samninga BHM, önnur til framkvæmda 1. sept. nk. og hin 1. mars 1981. Samningur þessi gildir frá 1. mars 1982 til 29. febrúar 1984 og kemur hann til framkvæmda 1. mars nk. nema ákvæöin um star fsaldurshækkanir. —AB

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.