Tíminn - 24.02.1982, Qupperneq 12

Tíminn - 24.02.1982, Qupperneq 12
Mi&vikudagur 24. febrúar 1982 JL6 v . .. 1X2 1X2 1X2 24. leikvika—leikir20. febr. 1982 Vinningsröð: 222 — 1X1 — 112 — ÍXX 1. vinningur: 12 réttir—kr. 8.575.00 , 1457(2/11) 37175(6/11) 67055(4/11) 78927(4/11)+ 87748(4/11) 14841 39550(6/11) 70376(4/11) 80210(4/11) 87942(4/11) 36651(6/11) 40783(6/11) 73278(4/11)+ 85852(4/11) 87942(4/11) 36880(6/11) 42256(6/11) 77772(4/11) 87729(4/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 211.00 22. vika: 14 13282 35814 40180 68425 75730 87938 12364(1/11) + 97 14425 36003+ 40258 69522 76450 87940 23. vika: 470 14843 36076 40342 69536 77249 87941 72557(1/11) + 595 15011 36258 40375+ 69759 77445 2915(2/11) 676 16274 36351 40949 + 69980 78486 17090(2/11) 687 16870 + 36370 41090+ 70189 78490 37541(2/11) 801 17094 36576 41151 70372 78504 38084(2/11) 1140 17299+ 36600 41330+ 70447 78790 40141(2/11) 1439 17623 + 36652 41528+ 70493 78791 41253(2/11) 1623 18123 36653 41756 70638 78921 + 43167(2/11) + 2369 18888 36932 41872 70759 78925+ 65086(2/11) 2479 19906 36973 41888 71010 79477 65258(2/11) 2500 20171 37186 42000 71013 80528+ 65496(2/11) 2917 20777 + 37285 42419 + 71051 80755 65864(2/11) 4653 21574 37368 42651 71600 81287 66862(2/11) 4936 21854 37464 42842 + 71942 81410 70760(2/11) 5598 22406 37579 42961 71960 82285 71054(2/11' 6005 + 22634 37849 43202 72752 83464 71188(2/11) 6288 22741 38260+ 41209 72992 84975 72431(2/11) 6372+ 22861 38546 41393 + 73277 85239 75033(2/11) + 6801 23155 38660 65531 73279 85520 76572(2/11) 8418 24076+ 38733+ 65534 73461 85765 78489(2/11) 8641 + 24077 + 38916 66070 73768 85791 79197(2/11) 8673 24144 38955+ 66071 74034 + 86234+ 79852(2/11) + 8675 25204 39112 66305 74170 86448+ 81845(2/11) + 9705 25381 39199+ 66743 75113 86769 83633(2/11) 10651 25466 39937 66897 75345 86894 84839(2/11) 11812 35130 39962 67255 75423 87147 86068(2/11) + 11826 35236 40096 67352 75471 87233 12246+ 35287 40135 67466+ 75572 87814 Kærufrestur er til 15. mars kl. 12 á hádcgi. Kærur skulu vera skrif- legar. Kæruey&ubiöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni i lleykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+ ) ver&a að framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upptýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — LAUGARDAL Útboð Tilboö óskast i smiði 600 flutningsbretta fyrir Bæjarútgerð Keykjavikur. Gtboðsgagna má vitja tii Innkaupastofnunar Keykja- vikurborgar Frikirkjuvegi 3. Tilboðin ver&a opnuö á sama stað þriðjudaginn 9. mars 1982 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkifkjuvegi 3 — Simi 25800 Skilti - Nafnnælur - Ljósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihurðir úr plastefni. Ýmsir litir i stærðum allt að 10x20 cm. Nafnnælur i ýmsum stærðum og litum. Ljósritum, pappirsstærð: A4, A5, B4. Skilti og Ljósrit Hverfisgötu 41. — Simi 23520 Aðalfundur samlags skreiðarframleiðierida verður haldinn i bláa salvHótel Sögu fimmtudag- inn 4. mars kl. 10 f.h. Dagskrá: Skv. félagslögum Stjórnin Úrval af Úrum Magnús Ásmundsson (Jra- og skartgripaverslun IngóIFsstræti 3 Úraviðgerðir. — Póstsendum Simi 17884. íþróttir | ■ Æ.æ.æ, hvar er nú boltinn... Jóhannes Stefánsson boltalaus I upplög&u tækifæri. Tfmamynd Ella „Valur var ein- faldlega betri” — sagði Jóhanri Ingi Gunnarsson þjálfari KR eftir tapið gegn Val ■ ,,1'etta var ekki vanmat á Völsurunum, þeir voru einfald- lega betri a&ilinn I ieiknum. Ég held a& Valur hafi i kvöld leikið sinn besta Ieik f vetur. Þaö vant- ar ailan stö&ugleika i ieik KR- inga og það tekur tima a& koma li&i frá botni upp á topp. Mögu- leikinn á titiinum er endanlega farinn frá okkur. Við eigum möguleika á 3. sætinu og eftir þetta munum vi& einbeita okkur a& bikarkeppninni”, sag&i Jó- hann Ingi Gunnarsson, þjálfari KR eftir a& þeir höf&u tapað 23- 21 fyrir Val f 1. deildinni i hand- ■ „Ég tel a& baráttan um gull- ið muni standa á milli Rússa og Júgóslava og ég á von á þvi a& Austur-og Vestur-Þjóðverjar bit- ist um 3.-4. sæti&’’ sag&i Páll Björgvinsson handknattleiks- ma&ur úr Vikingi er Timinn baö hann um aö spá um úrslitin á heimsmeistaramótinu i hand- knattleik sem hófst i gær I Þýskalandi. „Maöur hefur nú ekki mikiö heyrt hvernig liðum þessar þjóöir hafa fram að tefla en eftir þvi litla sem maöur hefur heyrt þá held ég að Rússar og Júgóslavar séu með sterkustu liðin. Ég sá nú lið Rússanna þegar þeir voru hér um daginn og það kæmi mér ekki á óvart að knattleik i Laugardalshöll i gærkvöldi. Valsmenn mættu mjög ákveðnir til leiks. Allt annað er að sjá til liðsins nú heldur en i fyrri leikjum. Varnarleikurinn var mjög góður, kom KR-ingum i opna skjöldu. Þeir fengu aldrei frið til að byggja upp sóknir sin- ar. Valsmenn komust fljótlega i tveggja marka forystu og i hálf- leik var staðan 11-8 fyrir Val. KR náði að jafna metin i upp- hafi seinni hálfleiks, 11-11 með þremur mörkum frá Alfreð. Valsmenn svöruðu með fjórum þeir myndu sigra i keppninni. Annars er allt annað þegar austantjaldsliðin mætast inn- byrðis, þá er oft meira jafnvægi i leiknum og leikurinn spilast öðru visi. Ég held að varnarleikurinn sé bitastæðari hjá Rússum en Júgóslövum en þeir hafa góöar skyttur. Hvernig heldur þú að Svlum og Dönum vegni i þessari keppni? „Ég á ekki von á þvi að þessar þjóðir skipi sér ofarlega i keppninni. Sviar verða að minu mati I 8.-10. sæti og ég held aö Danir verði enn aftar”. röp-. mörkum i röð og komust i 21-15 um miðjan hálfleikinn og sigur- inn var i höfn. Sex sinnum voru Valsmenn reknir af velli i 2 minútur en KR tókst ekki að nýta sér það. Þá misnotuðu KR-ingar tvö vita- skot i leiknum. Markhæstir hjá Val voru Þor- björn Guðmundsson 6 og Þor- björn Jensson og Gunnar 4 hvor. Alfreð var markhæstur hjá KR með 7 mörk (2). röp-. ■ Páll Björgvinsson „Barátta á milli Rússaog Júgóslava” — um 1. sætið á HM í handknattleik segir Páll Björgvinsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.