Tíminn - 24.02.1982, Qupperneq 19

Tíminn - 24.02.1982, Qupperneq 19
MiOvikudagur 24. febrúar 1982 flokksstarfid Húsavik Framsóknarfélag Húsavikur efnir til skoðanakönnunar um rööun á framboðslista Framsóknarflokksins I næstu bæ jarstjórnarkosningum. Skoöanakönnunin fer fram um helgina 6.-7. mars n.k. Væntanlegir frambjóöendur gefi sig fram á flokksskrif- stofunni Garöar sem veröur opin kl. 20.30-22.00 dagana 22,- 26. febr. bar munu reglur um þátttöku og framboö liggja frammi. Nánari upplýsingar gefa Tryggvi Finnsson, Hreiöar Karlsson og Finnur Kristjánsson. Framsóknarfélag Hveragerðis og ölfuss heldur aðalfund þriðjudaginn 2. marsn.k.kl. 20.30að Blá- skógum 2. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Onnur mál. Stjórnin. Arnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals og ræða landsmálin i barnaskólanum á Laugar- vatni miðvikudagskvöldið 24. febrúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Grindvikingar Framsóknarfélag Grindavíkur auglýsir hér meö eftir framboðum I væntanlegtprófkjör sem fram fer sunnudag- inn 14. mars n.k. Framboöum skal skilaö til uppstillinganefndar eigi síöar en föstudaginn 5. mars. I uppstillinganefnd eru: Svavar Svavarsson Guðmundur Karl Tómasson Gisli Jónsson Halldór Ingvarsson og Ragnheiöur Bergundsdóttir. Borgarnes nærsveitir Spilum félagsvist i Hótel Borgarnes föstudaginn 26. þ.m. kl. 20.30 Framsóknarfélag Borgarnes Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps heldur fund að Goðatúni 2 mánudaginn 1. mars n.k. kl. 20.30 Dagskrá: 1) Framboð til bæjarstjórnarkosninga 2) Einar Geir borsteinsson bæjarfulltrúi ræöir fjárhagsáætlun 1982 Stjórnin Félagsvist Framsóknarfélögin i Kópavogi verða með félagsvist n.k. fimmtudag kl. 20.30 aö Hamraborg 5. Allir velkomnir Stjórnir framsóknarfélaganna f Kópavogi. Hafnfirðingar og nágrannar 3ja kvölda spilakeppni verður i Iönaöarmannahúsinu Linnetsstig 3, 4. mars 18. mars og 2. april og hefst kl. 20.30 hvert kvöld. Kvöld-og heildarverðlaun. Mætiö stundvislega. AUir velkomnir Framsóknarfélag Hafnarfjarðar. 23 Fræðslu og leiðbein- ingarstöð SÁÁ í Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Viðtalstímar leiðbein- enda alla virka daga frá kl. 9-17. Sími 82399. Getum við orðið þér að liði? Er ofdrykkja í fjöl- skyldunni, í vinahópnum eða meðal vinnufélaga? Ef svo er — mundu að það er hlutverk okkar að hjálpa þér til að hjálpa öðrum. Hringdu í fræðslu- og leiðbein- ingastöðina og leitaðu álits eða pantaðu við- talstíma. Hafðu það hugfast að alkóhólistinn sjálfur er sá sem minnst veit um raunverulegt ástand sitt. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Síðumúla 3-5. Sími 82399. J VIDEO- \markaou*ihm\ mriRHBónaio Höfum VHS mynóbotul og original spólur i VHS. Opiö frá U. 9 til 21 alla virka dago, laugardaga frá kl. 14—18 og sunnudaga frá kl. 14—18. BEINN I BAKI - BELTIÐ SPENNT tfæ FERÐAR ALLIRÞURFA AO ÞEKKJA MERKIN! 7 Trésmíðaverkstæði á Eskifirði tii sölu Tilboð óskast i trésmiðaverkstæði á Eski- firði. Húsið er 220 fm byggt 1965 og er með góðum vélabúnaði. Upplýsingar gefnar i sima 97-6179 utan vinnutima. þú sérb þau í símaskránni llSE™ > ÁRSÁBYRGÐ Myndsegulbönd Sjónvörp - Loftnet l>ú hringir við komum Viðgerðir nýlagnir samstilling uppsetning Sérhæfir fagmenn veita árs ábyrgð á alla vinnu Litsjónvarpsþjónuntan - Simi 24474 - 40937 - 19-22) byggt og búid f gamla daga mS V ■'>1 • • 1 t.-i S Magnús Ketilsson sýslumaöur. Rauökrftarmynd eftir Sæmund Hólm. Margt ræktaði Magnús í Búðardal ■ í hópi helstu garöyrkju- frömuöa fyrri alda má telja Magnús Ketilsson sýslumann I Búöardal á Skarösströnd i Dalasýslu. Hann lét sig ýmis þjóöþrifamál máli skipta, rit- aöi talsvert og studdi t.d. starfsemi Hrappseyjarprent- smiöju. Frá garöyrkjutilraun- um slnum segir hann i ritinu: „Nokkrar tilraunir gjöröar meö nokkrar sáötegundir og plöntur hentugar til fæöu og annarra nytsamlegrar brúk- unar, sem meö ábata kunna á tslandi aö ræktast.” Hrappsey 1979, ritaö 1777, en þá segist Magnús vera búinn aö gera tilraunir i Búöardal i 13 ár og nokkur ár annars staöar (á Melum). Magnús geröi sér m.a. ein- kennilegan vermireit, sem hann lýsir þannig: „Fjós voru enn vföast rislitil og þakln meö torfi ofan á tróöiö, eöa rapt- ana, á mlnu fjósi skar ég burtu stykki úr þekjunni og lagöi smá hrlslur ofaná raptana, og þar lét ég meöallagi góöa kál- garösmold og þar I hefi eg sáö, svo snemma sem ég hefi viljaö, og hefur þaö lukkast I besta máta”. Rúmum tveimur öldum sföar geröi Siguröur Sigurösson sams konar vermi- reit á fjósþaki á Draflastööum 1 Fnjóskadal. Magnús ræktaöi jafnan rófur, lýsir rófnarækt og telur rófur gagnsamlegar á margan veg, bæöi rófurnar sjálfar og káliö, bæöi til brauös- og grautargeröar, og vera ágætt skepnufóöur. Hann notaöi ætiö fræ af rófum úr eigin garöi. Af öörum káljurt- um hefur hann ræktaö langar hvitar rófur (túrnips?) og hnöttóttar mairófur (næpur) „meö góöri lukku,” einnig pasttnakk, gulrætur og mars- iskar rófur. Rófur þessar og hreökur, vetrarhreðkur, rauöbeöur (rauörófur), pipar- rót og lauk, segir Magnús aö hafi „ljúflega hjá sér vaxiö”, einkum rauöbeöjur og pipar- rót, en þó hafi hann aöeins ræktaö þær handa sjálfum sér tii sins eigin eftirlætis. Einnig ræktaöi hann hvitkál, savoja- kál (blöörukál) og grænkál „sem allt hefur hjá mér vel vaxið, þó hefi eg aldrei aö ráöi fengiö höfuö á þaö hvfta kál”. Ennfremur óx sæmilega hjá honum salat, spinat, karsi, steinselja og salvia. 1778 ræktaöi hann asparga, og sennilega hefur hann gert tilraunir með fleiri tegundir garöjurta. Kúmenfékk Magnús austan frá Hliöarenda áriö 1771, en þar haföi annar sýslumaöur Gisli Magnússon (Visi-Gisli) áöur gert garöinn frægan. Magnús ræktaöi mjög kúmen og það heldur enn velli i' túninu i Búöardal. Frá Hliöarenda hefur kúmen dreifst út um alla Fljótshliö. Magnús fékk gef- ins 12 kartöflur frá Dan- mörku 1773, e.t.v. einnig kartöflur frá Sauðlauksdal? og stundaöi talsvert kartöfiu- rækt. Uppskera allt að 10 tunnum árlega þegar frá leiö. Korn fékk hann frá Danmörku til ræktunar og tókst allvel meö bygg og hafra, en rúgur og hveiti þroskuöust ekki, báru engan kjarna. Fékk hálf- tunnu uppskeru af byggi 1774 og stundum mun meira. Notaöi einkum heimaræktaö sáökorn, en þó einnig frá Hlioarenda. Hann geröi og til- raunir meö lín, hamp og tóbaksjurtir, en þær þrosk- uðust ekki. Hvönn ræktaöi hann I garöi og haföi ræturnar til matar, og e.t.v. til drykkjarbóta f brennivfni. Magnús var óhlffinn viö aö höggva skóg til eldsneytis, en reyndi á hinn bóginn aö gróöursetja furu- og greni- plöntur o.fl. trjátegundir, en þaö misheppnaöist. Einn greniteinungur liföi nokkur ár. Blómabeö haföi Magnús i garöi sfnum og ræktaöi þar ýmiss konar skrautblóm. Geta má þess f þvf sambandi, aö bláklukka vex á bletti 1 Búöar- dal, en annars á hún heima á austanveröu landinu. Hefur Magnús útvegaö hana i garö sinn og hún siöan haldist viö? Magnús var framkvæmda- maöur mikill og vel efnum bú- inn, haföi ráö á aö kosta tilraunir sfnar. Mun áhrifa hans hafa gætt i hinni tiltölu- lega miklu garöyrkju, sem var frameftir 19. öldinni á Breiöa- fjarðareyjum og Skarös- strönd. Fræöslu um Magnús ogstörfhans er m.a. aö finna i bókinni „Magnús Ketilsson sýslumaöur” eftir Þorstein Þorsteinsson 1935. Ath! Iþættinum 11. febrúar uröu þau mistök aö aöeins var birt hálf mynd af hákarla- veiöarfærum, þ.e. ifæran (hákarlakrókur) og rangiega merkt sem öngull. Helmingur- inn, sem sniöinn var burt, sýndi öngulinn, járnfestina og vaðinn. Ingólfur Davídsson skrifar — 343

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.