Tíminn - 12.03.1982, Page 5
LITAVER LITAVER LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER
Föstudagur 12. mars 1982
lllilliil
fréttir
ARNARFLUG KEYPTIIS-
CARGO A 29 MILUÓNIR
■ Snemma i gærmorgun var greitt i peningum og með yfirtök-
gengið frá kaupum Arnarflugs um á lánum.
hfá Iscargó hf., og er kaupverð- Timinn sneri sér til Kristins
ið 29 milljónir króna, sem verður Finnbogasonar, framkvæmda-
Fulltrúar Flugleiða í stjórn
Arnarflugs:
Óska eftir óvilhöllu mati
á eignum íscargo
■ „Kaup Arnarflugs á Is-
cargo voru rædd á stjórnar-
fundi Flugleiða i dag, og
stjórnin afgreiddi þetta mál
þannig að hún óskaði þess að
fulltrúar Flugleiða i stjórn
Arnarflugs, óski eftir þvi að
fram fari mat óvilhallra
manna á þeim eignum sem
meirihluti stjórnar Arnarflugs
hf.,samþykkti að kaupa af Is-
cargo 8. mars sl.,”' sagði
Sveinn Sæmundsson, blaða-
fulltrúi Flugleiða i viðtali við
Timann i gær, þegar hann var
spurðurfrétta af stjórnarfundi
Flugleiða.
Sveinn var að þvi spurður
hvort hugmyndir samgöngu-
ráðherra um skiptingu flug-
leiða i áætlanaflugi hefðu ver-
ið ræddar á stjórnarfundinum
og sagði hann: „Þetta mál
kom til umræðu. Flugleiðir
eru með tilnefningu af tslands
hálfu, til fimm ára frá október
1979 til Þýskalandsflugs. Það
er búið að vera að selja i þess-
ar ferðir til Þýskalands og
Amsterdam frá þvi að vetrar-
áætlunin kom út i október sið-
astliðnum. I Þýskalandi gilda
sérstök lög um skyldur bæði
flugfélaga og ferðaskrifstofa
við sina viðskiptavini, þannig
að ef að einhver sem er búinn
að taka að sér flutning, verður
af einhverjum orsökum ekki
fær um það, þá verður hann
skaðabótaskyldur. Það er al-
veg öruggt mál að Flugleiðir
yrðu skaðabótaskyldir við
mikinn fjölda þeirra 4800 far-
þega sem búnir eru að bóka
sig milli Dusseldorf og Islands
i sumar.” _ AB
stjóra Iscargó og spurði hann um
það hvernig eigur félagsins hefðu
verið metnar:
„Lockheed Electra vöruflutn-
ingavélin var seld á þvi verði sem
félagið hafði gert kaupsamning
um við söluaðilann í Perú, en það
voru 2 milljónir, 350 þúsund doll-
arar. (Það jafngildir 23.5 milljón-
um króna, innskot blm.) Vara-
hlutir voru á milli 2 og 300 þúsund
dollara virði (2 til 3 milljónir
króna), losunar-, lestunartæki
og fleira voru að verðmæti 100 til
150þúsund dollarar (1 til 1.5 mill-
jón króna) og svo eru húseignirn-
ar afgangurinn af verðinu,” sagði
Krstinn.
Kristinn var að þvi spurður
hvort kaupverðið á Electra flutn-
ingavélinni væri ekki óeðlilega
hátt: „Það eru Flugleiðamenn
sem hafa haldið þeirri skoðun á
lofti, að vélin væri óeðlilega hátt
metin, og i þvi sambandi vil ég
minna á það, að á miðju ári 1981
mátu þeir Flugleiðamenn flug-
vélina FL B, sem er DC 8, á 10.2
milljónir dollara, flugvélina FL
C, sem einnig er DC 8, á 13 mill-
jónir dollara, og auk þess vil ég
benda á aðflugvélin FL H, sem er
Boeing 727-100, er metin á 4.6
milljónir dollara og siðast en ekki
sist er flugvélin Boeing 727-200
metin á 15.6 milljónir dollara. Þvi
vil ég fara fram á það að þegar að
þeir Flugleiðamenn eru að meta
vél tscargó að þeir noti sömu
matsreglu og þeir notuðu þegar
þetta mat var gert á miðju ári i
fyrra,” sagði Kristinn.
— AB
Steingrímur Hermannsson um kaupin á íscargo:
Hef engin afskipti haft
af þessum samningum
■ Langar og strangar umræður
urðu utan dagskrár á Alþingi i
gær vegna kaupa Arnarflugs á
Iscargo. Arni Gunnarsson hóf
umræðuna og spurði hver afskipti
samgönguráðherra væru að
kaupunum. Lét hann að þvi liggja
að þarna hafi i raun farið fram
sala á flugrekstrarleyfum, þar
sem kaupverö Iscargo væri hærra
en svo að eignir félagsins stæðu
undir þvi. Þá taldi hann að af-
skipti útvegsbankans af
samningunum væri óeðlileg.
Steingrimur Hermannsson
sagði að hann hafi ekki haft af-
skipti af þeim viðræðum sem
leiddu til kaupanna og ekki óskað
eftir samningum um þessi mál
við Útvegsbankann eða aðra aðila
enda hafi hann ekki talið sér
heimilt og enn siður skylt að hafa
afskipti af samningunum. Það
væru stjórnir þeirra hlutafélaga
er að samningunum standa sem
gerðu út um kaupin og vissi hann
ekki hvort þau væru sérstaklega
hagstæðari öðrum aðilanum
fremur en hinum.
Um hlutdeild Útvegsbankans
sagði ráðherrann að þeir menn
sem honum stjórna hljóti sjálfir
að ákveða hvað bankanum er
hagkvæmast.
Steingrimur itrekaði þá skoðun
sina að sjálfsagt væri að einhver
samkeppni væri i flugmálum og
eðlilegt að hér væri rekið stórt
flugfélag og annað minna, og
f lugleiðum skipt á milli þeirra.
Um þá aðdróttun að verið væri að
selja flugleyfi sagði hann, að Is-
cargo hafi skilað inn sinum leyf-
um, eins og vera ber. Hins vegar
væri fremur hægt að tala um að
flugrekstrarleyfi væru seld þegar
hlutabréf flugfélags i fullum
gangi gengju kaupum og sölum
og spurði siðan hvort ekki hafi
verið seld flugrekstrarleyfi þegar
F1 og Loftleiöir stofnuðu Flug-
leiðir? Þá fylgdu öll leyfi með i
kaupunum.
Framhald á bls. 26.
LITAVER - LITAVER - LITAVER — LITAVER — LITAVER líIAVER LlTAVtR
11 A V t R
dPLITAVER
Auglýsir
FULL
BÚÐ AF
Ertu aö byggja
viitubreyta
þarftu aö bd&ta B
NÝJUM 1
VÖRUM I
Sýnishorn úr teppadeild:
9 Nylon filt teppi 35 litir. Verö frá kr. 39.45 ferm.
i Akríl teppi. Verö frá kr. 130.- ferm.
» Akrfl og ullar teppi. Verð frá kr. 150.20 ferm.
» Nylon teppi. Verð frá kr. 54.- ferm.
» Mikiö úrval ullarteppa. Verö frá kr. 259.- ferm.
• Gólfdúkaúrval. Verð frá kr. 69.- ferm.
• Baðteppi, breidd 150 cm. kr. 315.- m.
• Kókosdreglar 3 litir. Verð kr. 275.- ferm.
• Teppadreglar 80-100 cm. breidd.
• Mikið úrval af stökum ullarteppum (Rýmingar-
sala)
OPIÐ: Til kl. 7 á föstudögum.
Til hádegis á laugardögum.
Littu við í Litaver
því það hefur ávallt borgað sig
• Málning: Kópal-Kópal hula—Hörpusilki— Pólytex
— Spred satin — Vitratex.
• Veggstrigi. Verð frá kr. 10.- meter.
• Vegcjdúkur, breidd 53 cm. 65 cm. 80 cm. og l m.
• Veggfóöur. Verð frá kr. 30.- rúllan.
• Hurðar skrautlistar, 15 gerðir.
• Rósettur í loft, 5 stærðir.
Grensásveg 18
Hreyfi,shú|inu82444
LITAVER — LITAVER - LITAVER — LITAVER LITAVER LITAVtR LITAVnR
l !'' AV E R