Tíminn - 12.03.1982, Page 17
„Honum er ekkert illa viö þig, en
hann er á móti fólki semsezt ofan
á hann.”
Jónas Ingimundarson
heldur tónleika viða um
land
■ Jónas Ingimundarson mun á
næstunni halda nokkra pianótón-
leika viöa um land. Á efnisskrá
eru verk eftir tvo höfunda, Fried-
rich Chopin og Mussorgsky, og
mun Jónas kynna höfundana og
verkin á tónleikunum.
Fyrstu tónleikarnir eru
fimmtud. 12. mars á Hvamms-
tanga kl. 21.00, en á laugard.
veröa tónleikar fyrir Tónlistar-
félagiö á Blönduósi i Félags-
heimilinu á staönum kl. 17.00.
Sunnudagskvöld leikur Jónas i
Félagsheim.ilinu í Varmahliö i
DENNI
DÆMALAUSI
Skagafiröi kl. 21.00 og á Hofsósi
mánudagskvöldiö kl. 21.00. A
miövikudagskvöld veröa siöan
tónleikar i Njarövikurkirkju.
Tónleikar Joe Newman í
Djúpinu Hafnarstræti
■ Bandariski trompetleikarinn
Joe Newman hefur nú dvaliö hér i
nokkra daga og veriö viö kennslu
i tónlistarskóla F.I.H.. Tónleikar
voru meö Joe Newman I Broad-
way siöastliöinn mánudag.
Heimsókn Joe Newmans mun
ljúka meö tónleikum i Djúpinu
v/Hafnarstræti i kvöld. Þar kem-
ur hann fram meö triói Kristjáns
Magnússonar. Einnig mun
bandariski gitarleikarinn Paul
Weeden koma fram þessi kvöld
ásamt triói. Fyrirhugaö er aö
þessum tónleikum ljúki svo meö
„Jam-Session”.
Tónleikarnir hefjast kl. 21 og
standa fram til 01.
Skákkeppni framhalds-
skóla 1982
■ Skákkeppni framhaldsskóla
1982 hefst aö Grensásvegi 46
föstudag, 12. mars nk. kl. 19.30.
Keppninni veröur fram haldiö
laugardag, 13. mars kl. 13-19 og
lýkur sunnudag, 14. mars kl.
13-17.
Fyrirkomulag er meö svipuöu
sniöi og áöur, hver sveit skal
skipuö fjórum nemendum á
framhaldsskólastigi, auk 1-4 til
vara. Tefldar veröa sjö umferöir
eftir Monrad-kerfi, ef næg þátt-
taka fæst. Aö öörum kosti veröur
sveitum skipt i riöla, en siöan teflt
til úrslita. Umhugsunartími er
ein klukkustund á skák fyrir
hvorn keppanda.
Háskólc-tónleikar: Hljóm-
fögur hvíld í hádeginu
| 13. Háskólatónleikar vetrarins
verða haldnir i dag I Norræna
húsinu — og I hádeginu eins og
venja er oröin.
Þá veröa leikin Fantasie
Concertante eftir brasiliska tón-
skáldið Hector Villa-Lobos og
Trió I B-dúr, op. 11 eftir Lúövik
van Beethoven.
Flytjendur eru Einar Jó-
hannesson á karinettu, Hafsteinn
Guömundsson á fagott og Svein-
björg Vilhjálmsdóttir á pianó.
Tónleikarnir hefjast kl. 12.30 og
standa i um þaö bil hálfa klukku-
stund. öllum er heimill aögangur
fyrir vægt verö, 20-30 kr.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning S.mars
01 — Bandarikjadollar..........
02 —Sterlingspund.............
03 — Kanadadollar..............
04 — Dönsk króna...............
05 — Norsk króna...............
06 — Sænskkróna................
07 — Finnsktmark ..............
08 —Franskur franki............
09— Belgiskur franki...........
10 — Svissneskur franki........
11 — Ilollensk florina.........
12 — Vesturþýzkt mark..........
13 — itölsklira ...............
14 — Austurriskur sch..........
15 — Portúg. Escudo............
16 — Spánsku peseti............
17 — Japansktyen...............
18 — irskt pund................
20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi
Kaup Sala
9.831 9.859
18.025 18.076
8.093 8.116
1.2430 1.2466
1.6514 1.6561
1.7080 1.7128
2.1745 2.1807
1.6318 1.6365
0.2259 0.2266
5.2699 5.2849
3.8077 3.8185
4.1768 4.1887
0.00775 0.00777
0.5960 0.5977
0.1415 0.1419
0.0960 0.0962
0.04179 0.04191
14.737 14.779
11.0726 11.1042
mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á
laugard. sept.-april kl. 13-16
^ÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla
daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um
helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli-
mánuð vegna sumarleyfa.
SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts
stræti 29a, simi 27155. Bókakassar
Jánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SóLHE IMASAFN — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21, einnig á laugard. sept.-april kl.
13-16.
BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi
83780 Símatimi: mánud. og fimmtud.
kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á
bókum fyrir fatlaða og aldraða
HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34,
simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl.
10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl.
16-19. Lokað i júlimánuði vegna
sumarleyfa.
ÐuST ADASAFN — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánud. föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. sept. april. kl.
13-16
BOKABlLAR — Bækistöð i BUstaða
safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og
Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar
fjördur, simi 51336, Akureyri simi
114U Keflavik sími 2039, Vestmanna
eyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa
vogur og Hafnarf jördur, sími 25520,
Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla
vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n
arf jördur simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi-
Seltjarnarnesi, Hafnarfirdi, Akureyri,
Kef lavík og Vestmannaeyjum tilkynn
ist í 05.
Bilanavakt borgarastofnana : Simi
27311. Svarar alla virka daga fra kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^.
FÍKNIEFNI-
Lögreglan í
Reykjavík,
móttaka
upplýsinga,
sími 14377
sundstadir
Reykjavik: Sundhöllia Laugardals
laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó
lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga
k 1.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30.
Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu
dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartima skipt milli kvenna og
karla >Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima
15004, í Laugardalslaug i sima 34039.
Kopavogur Sundlaugin er opin virka
daga k 1.7-9 og 14.30 til 20, á laugardog
um kl.8-19 og á sunnudögum k1.9 13.
Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun.
Kvennatímar þriðjud. og miðvikud.
Hafnarfjörður Sundhöllin ér opin á
virkum dögum 78.30 og kl.17.15-19.15á
laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum
9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er
opin manudaga til föstudaga kl.7-8 og
kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19
21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu
daga kl.10 12.
Sundlaug Breiðholts er opin alla vlrka
daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.
Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
o
áætlun akraborgar
Fra Akranesi
Kl. 8.30
— 11.30
-14.30
— 17.30
Frá Reykjavik
Kl.10.00
13.00
16.00
19.00
i april og oktober verða kvöldferðir á
sunnudogum. — l mai, júni og septem
ber verða kvöldferðir á föstudögum
og sunnudögum. — I júli og ágúst
verða kvöldferðir alla daga- nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi k 1.20,30
og frá Reykjavik k 1.22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i
Rvík simi 16420.
útvarpsjónvarp
utvarp
Föstudagur
12. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka LTmsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir. (7.56 Daglegt
mál: Endurt. þáttur Er-
lends Jónssonar frá kvöld-
inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorð: Svein-
björn Finnsson talar. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15
Veöurfregnir. Forustugr.
frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ævintýri I sumarlandi”
Ingibjörg Snæbjörnsdóttir
les sögu sina (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Óttar Einarsson les
sögu Eiriks Magnússonar,
skráða af Simoni Eirikssyni
frá Litladal.
11.30 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni. Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 „Vitt sé ég land og fag-
urt” eftir Guömund
Kamban Valdimar Lárus-
son leikari les (24).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 A framandi slóðum
Oddný Thorsteinsson segir
frá Kina og kynnir þarlenda
tónlist. Seinni þáttur.
16.50 SkottúrÞáttur um ferða-
lög og útivist. Umsjón:
Sigurður Sigurðarson rit-
stjóri.
17.00 Slðdegistónleikar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maður: Arnþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Guðrún A. Simonar
syngur islensk lög Pianó-
leikari: Guðrún Kristins-
dóttir. b. Frá Noregsferð á
striösárunum fyrri, Helgi
Kristjánsson i Leirhöfn á
. Melrakkasléttu segir frá i
viðtali viö Þórarin Björns-
son frá Austurgörðum. c.
„Skin á skærri mjöll”. Ljóð
eftir dr. Einar Ólaf Sveins-
son. Óskar Halldórsson les.
d. Frá Hafnarbræörum,
Hjörleifi og Jóni Arnason-
um. Hósa Gisladóttir frá
Krossgerði les siðari hluta
útdráttar úr þjóösagnasafni
Sigfúsar Sigfússonar um
þessa þekktu bræður á sinni
tið. e. Kórsöngur: Karlakór
isafjaröar syngur Islensk
lög Söngstjóri: Ragnar H.
Ragnars.
22.15 Véðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (29).
22.40 Franklin D. Roosevelt
Gylfi Gröndal les úr bók
sinni (4).
23.05 Kvöldgestir — Þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok
sjónvarp
Föstudagur
12. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinniUmsjón: Karl
Sigtryggsson.
20.50 Skonrokk Popptónlistar-
þáttur. Umsjónarmaöur:
Edda Andrésdðttir.
21.20 Fréttaspegill Umsjón:
Guöjón Einarsson.
22.00 Butley (Butley) Bresk-
bandarisk biómynd frá ár-
inu 1973byggö á leikriti eftir
Simon Gray. Leikstjóri:
Harold Pinter. Aðalhlut-
verk: Alan Bates, Jessica
Tandy, Richard O’Callagh-
an. Myndin fjallar um
hjónabönd, en þó aðallega
Butley, kennara við Lund-
Unaháskóla. Hann er erfiður
i sambýli og konan fer frá
honum með ungabarn
þeirra með sér. Ben Butley
er uppspennturpersónuleiki
og þessi eiginleiki hans vill
verða til þess að spilla sam-
skiptum hans og annarra.
Þýöandi: Heba Júllusdóttir.
00.05 Dagskráriok
■ Úr föstudagsmyndinni „Butley
Sjónvarp í kvöld klukkan 22.00
„Butley”
— bresk-bandarísk bíómynd
■ „Butley” bresk-bandarisk
biómynd frá árinu 1973 veröur
sýnd I sjónvarpinu klukkan
22.00 I kvöld. Myndin fjallar
um hjónabönd, en þó aðallega
Butley, kennara við Lundúna-
háskóla. Hann er erfiður I
sambýli og konan fer frá hon-
um meö ungabarn þeirra meö
sér. Ben Butley er uppspennt-
ur persónuleiki og sá eiginleiki
hans vill veröa til þess aö
spilla samskiptum hans og
annarra.
Mynd þessi er byggö á leik-
riti eftir Simon Gray. Leik-
stjóri er Harold Pinter. Aö-
alhlutverk: Alan Bates, Jess-
ica Tandy og Richard
O’Callaghan. Þýöandi Heba
Júliusdóttir.
—Sjó