Tíminn - 13.03.1982, Síða 2

Tíminn - 13.03.1982, Síða 2
 2 Laugardagur 13. mars 1982 í spegli tímans Umsjón: B.St. og K.L. DRAUMURINN BðlNN? Victoria Principal og Andy Gibb hafa slitið sambúðinni ■ Þau sungu saman gamla. rómantiska lagið „Dream” fyrir nokkru inn á plötu, Andy Gihb og Victoria Principal, og lýstu þá yfir að þeirra sambúð væri „alveg draumur” og ástin réði rikjum hjá þcim. NU herma nýjustu fréttir, að draumurinn sé búinn, og Andysé fluttur úr Bever- ley Ilills-stórhýsinu, sem þau Victoria hafa búið saman i sl. ár. Þau hjónaleysin hittust fyrst, þegar Andy Gibbs var gestur i viðtalsþætti i sjónvarpi, og hann var spurður álits á leikkon- unni Victoriu Principal. Ilann lét þau orð falla, að sér þætti hún alveg sér- lega falleg á mynd, en hann þekkti hana ekki. Þá gerði stjórnandi þáttarins sér li'tið fyrir og kallaði Victoriu inn á sviðið, án þess að Andy hefði hug- ■ „fcg táraðist, ég var svo hrifinn, þegar ég hafði prófað Paul. Hann hefur dansstil Fred Astair, tilf inningascmi Mickey Hooney sem barns og danstækni Genes Kclly. Hann cr snillingur á sinu sviði”, sagði Ernest Maxin, sem prófaði milli 250-300 börn og unglinga til að skemmta i sjónvarps- þætti Les Dawson, sem er á dagskrá hvern laugar- dag i BBC-sjónvarpinu i Bretlandi. Paul er aðeins 11 ára gamall og er auðvitað I harnaskóla i Keading i Englandi, þar sem faðir hans cr vélfræðingur viö vélaverksmiðju, en móðir hans er Ijósmóðir á sjúkrahúsi borgarinnar. Erncst Maxin, sem prófaði Paul, er fram- kvæmdastjóri Les Daw- son-sýninganna, og hann og aðrir forráðamenn þeirra þátta, eiga varla nógu sterk orð til að lýsa þessum 11 ára snillingi. „Svo er hann elskuleg- ur ogkurteis og gaman að vinna með honum. Hann segir — já, herra — við mig, það er sjaldan sem það heyrist i stúdióinu”, sagði Maxin brosandi. — Paul syngur líka prýðilcga og fer vel með texta, og gcrir allt vel, sem hann er beðinn aö gera — og dansar dásam- lega! Þetta cr einróma álit samstarfsfólks hins 11 á ra drengs. En hvað ber framtiðin i skauti sér fyrir Paul? Sjálfur hefur hann mest- an áhuga á að verða f s ke m m ti-iðn aðinu m, koina fram i sjónvarpi og i danssýningum og helst vill hann fara i leikskóla. Móðir hans er ávallt með honum, þegar hann er að vinna i BBC-stúdióinu, og hún sagði blaðamanni þar, að foreldrar Pauls óskuðu þess að hann gæti aflað sér góðrar almennr- mynd um það fyrirfram, (en ég vissi alltaf að svona myndi fara, svo þess vegna voru gerðar ráðstafanir til að Victoria væri að tjaldabaki, játar stjórnandinn) Andy og Victoria kynntust þarna og ekki leið langur timi, þar til þau fóru að sjást alls staðar saman, og siðan fluttu þau saman i stóra húsið, sem Andy nú hefur yfirgefið, en hann segist ekki flytja burt i illsku. — Við erum enn vinir, segir Andy. M Andy og Victoria: — Við erum hætt að búa saman ■ llinn fæddi skemmtikraftur: Paul Charles er hér á sinum, Ernest Maxin ar menntunar. — Það er afskaplega óviss atvinna, að vera skem mtikraftur, ogsvo er drengurinn okk- ar bráðvel gefinn. Blaða- maðurinn ætlaði að fá nánara álit listamannsins unga á þessum málum, — æfingu með stjórnanda en hann var þá stein- sofnaður á hvildarbekkn- um sinum, svo viðtalið varð ekki lengra. Paul Charles, steppdansari: Fred Astaire - yngri Z97 ■ Ljósmyndararnirlituekki viðOrson Welles, eftir að hin fagra Pia mætti i litlu stuttbuxunum við Elysee- höll Ljóshærói „senu þjófurinrT” f Parfs: Orson Welles hvarf í skuggann fyrir óþekktri danskri fegurðardís ■ Það gerðist við Elysee-höllina i Paris ný- lega, að þar átti að hciðra leikarann og ieikstjórann Orson Welles. Franski forsetinn Mitterrand geröi honum þann heiður, að stjórna sjálfur athöfn- inni, þegar Welles var tekinn í Heiðursfylking- una frönsku. Þarna voru mættir blaðamenn og 1 jósmyndarar, eins og gefur að skilja. En yfir- skriflirnar og myndirnar i frönsku blöðunum urðu aðrar en búist hafði verið við. Það var eins og ljós- myndararnir hefðu varla komið auga á hinn mvndarlega 150 kilóa kropp Orson Welles, — en augu þeirra og ljós- myndavélanna beindust öll að danskri fyrirsætu og fegurðardrottningu, Piu Munck, sem mætti þama við Elysee-höllina f hvitum mini-stuttbuxum og fleginni smáblússu leiöandi málarann Yves Corbassiere, og ljós- myndavélarnar smelltu og blossuðu og augu Ijós- myndaranna ljómuðu. Orson Welles hlotnaðist sá heiður að vera tekinn f Heiðursfylkinguna frönsku fyrir það „að hafa rannsakað manns- andann og sálarlífið með listrænni kvikmynda- gerð".

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.