Tíminn - 14.03.1982, Side 11

Tíminn - 14.03.1982, Side 11
Sunnudagur 14. mars 1982 11 Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák Sendum um allt land. brautir og stangir Ármúla 32 Sími86602 ILSiilJtil'i skák Þetta umterðarmerki Karpov í vanda ■ Karpov heimsmeistari seg- ir að hann muni halda áfram að keppa á Clarin-skákmðtun- um i Buenos Aires þar tilhann vinni. Á þriðja Clarin-mótinu, sem haldið var i fyrra, skaut ég honum og öðrum keppend- um ref fyrir rass og á fjórða mótinu, sem nýlokið er, var heimsmeistarinn heldur ekki með i' baráttunni um fyrsta sætið. 1 upphafi var það Ung- verjinn Lajos Portisch sem hafði forystuna en þá tók hol- lenski stórmeistarinn Jan Timman gifurlegan sprett. Hann hafði byrjað með þvi að tapa fyrir mér, siðan gerði hann jafntefli við Andersson en vannsvo átta skákir i röð! — þar ámeðal gegn Karpov og Portisch. Undir lokin gerði hann jafntefli, tapaði og gerði jafntef li og yfirburðasigur var i höfn. Arangur Timmans var sér- lega eftirtektarverður fyrir þá sök að hann kom beinustu leið frá skákmótinu i Wijk aan Zee, þarsem hann hafði staðið sig hraksmánarlega og nærri orðið neðstur. Hann var ekki vissum hvað valdið hefði þess- um slæma árangri, en kannski var þaðdauði góðs vinar hans, alþjóðameistarans Baren- dregt. Lokastaðan var á þessa leið: 1. Timman 9.5 2. Portisch 8 3. -5. Seirawan, Karpov, Polugayevsky 7.5 6. Andersson 7 7. Larsen 6.5 8. -9. Garcia Palermo og Najdorf 6 10.-11. Braga og Panno 5.5 12.-13. Quinteros og Franco 5 14. Giardelli 4.5 Karpov tókst á lokasprettin- um að komast upp í þriðja sætiðen hann var mjög hepp- inn að vinna biðskák gegn hin- um 71s ára gamla Najdorf sem hafði hafnað jafnteflistil- boði. Polugayevsky og Seirawan voru allan timann með i topp- baráttunni en héldu engan veginn i við Timman. Seira- wan tókst þó að sigra hann i næst siðustu umferð. Ulf Andersson er vinsæll hvar sem hann kemur en það er varla vegna skákstils hans sem er friðsamur með af- brigðum. Hér vann hann eina skák, gerði jafntefli i öllum hinum. Min eigin frammistaða var undarleg. Ég vann þrjá efstu *■ mennina en vann ekki skák gegn hinum sex neðstu. Mér tókst ekki að einbeita mér nema gegn þeim sterkustu. Að Najdorf skuli geta keppt i svo sterkum félagsskap er skáksögulegt undur. Hann verður 72ja þann 15. april. A hverju Clarin-móti finnur ein- hver spaugfuglinn upp á þvi að tilkynna a ð þetta verði síðasta mót Najdorfs, þá verður sá gamli mjög æstur og verður að róa með þvi' að einungis hafi verið um grin að ræða. En hann var þreyttur að mótinu loknu og sagði að hann myndi sennilega ekki tefla meira i ár. Þetta var fjórða Clarin-mót- ið og hefur þegar myndast hefðfyrir þvi. Andersson vann það fyrsta, ég þau tvö næstu og nú Timman. Karpov verður þvf að koma aftur. Tapskák Karpovs Að Karpov tapi fyrir Timm- an telstekki lengur til tiðinda. Óvenjulegra er að hann tapi fyrir minn spámönnum eins og hinum unga argentinska al- þjóðameistara Garcia Pal- ermo. En það gerðist nokkrum umferðum eftir að heims- meistarinn tapaði fyrir Timman. Argentinumaðurinn hefur hvitt. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3b6 Drottningarindversk vörn en eftir næstu leiki kemur upp Nimzóindverji. 4. Rc3 Bb4 5. e3 0-0 6. Bd3 d5 7. 0-0 Bb7 8. cxd5 exd5 9. Re5 BdO 10. f4 c5 11. Df3 Rc6 12. Bd2 cxd4 13. Rxc6 Bxc6 14. exd4 Dd7 15. f5 Hfe8 16. Bf4 Re4 Heimsmeistarinn eynir að blása lifi i þessa heldur dauð- yflislegu stöðu. 17. Bxd6 Dxd6 18. Bxe4 dxe4 19. De3 f6 Þvi annars nær hvitur sókn með f6. 20. d5! Bd7 Að drepa peðið væri upphaf stórslyss. 20. ... Bxd5? 21. Hadl He5 22. Hd2 Hd8 23. Hfdl Dc6 24. Rxd5 Hed5 25. Db3 21. Hadl He5 22. Rxe4? Betra var g4. M eð hið sterka d-peð á hvitur góðar vonir. 22. ... Db4 23. Hd4 Dxb2 24. Hf2 Áætlun hvits var 24. Rxf6+ gxf6 25. Hg4+ Kh8 26. Dh6 en þá datt honum i hug að 26. ... He7! dekkar einnig f6. 24. ... Dbl+ 25. Hfl Dc2 Eftir Dxa2? vinnur fórnin á f6. Nú á svartur vörnina Dc5- f8. 26. Hf2 Dbl+ 27. Hfl Db5. Það var skynsamlegra að þiggja jafnteflið með þvi að þráleika.Peð hvits á d-linunni er mjög sterkt. 28. a4 Da5 29.d6 Hxf5 30. Hcl Hd8 31. Hc7 He5 32. h3 Kf8 33. Df4 He6 34. Rc3 a6? Leikið i slæmri timaþröng. De5 hefði leitt til jafnteflis. 35. Hd5 b 5 36. Dd4! Svarta drottningin erf klipu. 36. ... Hee8 37. axb5 Be6 38. Ha7! Hd7 39. Hza6 Dd8 40. Hc5 hO Hér fór skákin i bið. 41. Hac6 Kg8 42. b6 Kh8 43. Rb5 Hb7 44. Rc7 Bd7 45. Rxe8 Dxe846. Hc7 Hxb6 47.HclHb8 48. Kh2 Hd8 49. Hlc3 Df7 50. He3 He8 51. He7 Hxe7 52. dxe7 Be8 53. Dc5 Kh7 54.Hc8 Bd7 55. Hf8 De6 56. Dc2+ f5 57. Dxf5 + og svartur gafst upp. Karpov er ruglaður, sagði Njadorf. Þetta er erfiðara en að tefla móti Korchnoi. o táknar að innakstur eröllum bannaður -—einnig þeim sem hjólum aka. Landvari Aðalfundur Landvara verður haldinn að Hótel Esju, Reykjavik laugardaginn 20. mars 1982 og hefst kl. 13.30 Dagskrá: Skv. félagslögum Stjórn Landvara Auglýsið í Tímanum Vorum að opna verslun og saumastofu. VERSLUN - SAUMASTOFA - VERSLUN Einfaldar, tvöfaldar og þrefaldar gardínubrautir. Mikið úrval af eldhúsgardínum og gardínuefni, m.a.: Velúr, damask o.m.fl. Viðarkappar einnig gylltir. Allar smávörur fyrir gluggann. Gormar, hringir, hjól, skrúfur o.m.fl. Tökum mál, setjum upp og saumum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.