Tíminn - 14.03.1982, Síða 14
14___________________
leigupennar i útlöndum
Sunnudagur 14. mars 1982
■ Það mun ekki með öllu vera
óþekkt fyrirbæri meðal her-
manna og skæruliöa kappsamra
sem árum saman hafa vanist aö
höggva mann og annan með
frumstæðustu verkfærum, aö
þegar þeir fá skyndilega I
hendurnar sérhönnuð töl af mik-
illi kúnst og visindum vita þeir
óglöggt hvernig með slika gripi á
að fara og þvi optar en ekki enda
á þvi að stórskaöa sjálfan sig og
nærstadda i stað þess aö vinna
bug á óvininum, og eru áhöld um
hversu gæfuleg örlög þetta megi
telja. Að sama skapi vill vefjast
fyrir skrásetjurum sem fram á
gamals aldur hafa ekki haft yfir
öörum stilvopnum aö ráöa en
hræbillegum kúlupennum og
kritarmolum, hversu skuli farið
með jafn visindalegt apparat og
ritvél. Fer þá flestum þannig aö
andinn stekkur á brott undir
huliöshatt, og menn stara forviöa
á vélina langt fram eptir degi.
Hugsanlega plokka menn fram
eitthvaö fánýtt um refi og búsá-
höld.
talað um aö þau nýgiptu hjóna-
korn Karl og Dýjana hafi snuðaö
(hlunnfarið) alla alþýðu manna
með konunglegum gétnaði sinum
svo skjótt eptir brúðhlaupiö:
þarna renni þvlsemnæst saman
tvö undur og stórmerki, sem ann-
ars heföu gétað teygt þennan
ágæta lopa langt fram undir
næstu kosningar. Sjálfur er
undirritaöur svo kresinn með
skémmtiefni, aö nærlifi þeirra
ágætu hjóna dugar honum
skammt til andlegrar velmeg-
unnar og verandi bæöi röskur
piltur og röggsamur, þá hefur
hann sjálfur fitjaö upp á þvl sem
á skortir I hannyröum konungs-
fjölskyldunnar og telur sjálfsagt
að leyfa lesendum sinum að
bergja á þeim veigum (réttara
sagt: að handleika þær hempur).
Verandi upp alinn og
veldafnaður á Islandi þá er skrá-
setjarinn þvl marki brenndur
sem augljóst er öllum bændum,
að vilja mjög glápa á sjónvarp
sér til dægrastyttingar, ef ekki
býðst fýsilegri kostur, og mætti
sem svo dæmalaust góöa döma
hlaut iBroadway á Bandaríkjun-
um, en ekki i Breiðholti (enda
ástæðulaust).
Helsti snautleg örlög
Það þykja helsti snautlög örlög
að liggja I lamasessi þá er eitt-
hvað ber við markvert og ná ekki
að henda á þvi reiður. Ekki ber
fræðimönnum reyndar saman um
hvort hér er átt við lamað letidýr
eða lattlamadýren öllumersamt
ljós viðeigandi og meðfylgjandi
smán og gildir einu hvort þau ör-
lög hlotnast náttúrugétinni
sképnu ellegar einungis stæðilegu
hugarfóstri. Enda lét greinarhöf-
undur ekki þvilika skömm upp á
sig sannast, þegar hann frétti af
sýningu nýjustu kvikmyndar
Alain Tanners hér i bæ, heldur
skéllti sér i bió. Enda fór þaö svo
aö myndin er gulls igildi, og
„ógéðslega skemmtileg” eins og
sagt er (i gri'ni) Hún heitir Light-
years away (i' ljósærum fjarska
<B) gój 1982) og fjallar um ungan
Búsáhöld og bestíur
„Bældi sig refur. Jórunn keypti
pott i gær. AAAAAx?”
Það er hins vegar augljóst mál
hverjum þeim er ekki er skyninu
skroppinn aö óh'klegt er að les-
endum dagblaða og bókmennta
muni lengi vera skemmtun af
sliku raupiog má fúllvist telja að
sá greinarhöfundur sem kann
ekki aö bjóða upp á betri kræsing-
ar muni skjótt tala við tröllin ein
og vindinn. Þvi miður er greinar-
höfundur undirritaður m jög undir
sama hattinn seldur og þeir
dauöans vesalingar sem fyrr er
lýst og þvi' einefli visiputta hans
við ritvélina mjög hætt við að
vilja heldur skrifa um lágfótu
(sbr. siðasta pistil) en hámenn-
ingu. Mun þó verða hér freistað
þessað tefla djarft, og bið ég les-
endur að virða á betri veg öll frá-
vik frá homo sapiens til óæðri
skepna.
Nú þegar jólin eru liöin og flest-
ir búnir aö fá eitthvað fallegt, og
Adam búinn aö sá og eignast syni
sjö.af (Slum stærðumog geröum,
og steikin væna sem mamma
forðum færði upp á stæröarinnar
stóreflisfat löngu etin og melt, þá
er ekki úr vegi aö hefja nýtt ár I
drottins nafni og númeri og
hyggja aö þvi ýmsilegu sem slik-
um stórtlöindum hlýtur að fylgja.
Þótt greinarhöfundur hafi reynd-
ar aliö bæði anda sinn og mann á
islenskum gómsætindum yfir
hátiðarnar, þá er hann svo löngu
kominn hingaö til þeirra Mar-
grétar og Elisabetar, aö öllu
fremur brennur honum i muna
nýtt materýjal af enskum upp-
runa og kyni en fornkarlasögur af
farsældar Fróni og skal þess nú
freistaö af veikum mætti að skrá-
setja nýjustu fréttir og frásagn-
arvisindi, ef svo undarlega skyldi
til vilja aö lesendur Timans og
þeirraaöstandendur hefðu hug og
þrek til náms á svo stórfenglegu
efni.
Karl og Dýjana...
Ekki veit ég hversu fréttnæmt
það hefur þótt heimlendis það
ófremdarástand sem hérlendis
rikir í atvinnumálum og skildum
deildum þjóðfélagsins, afleiöandi
geigvænlegt atvinnuleysi og alls-
herjar vosbúö og vanliðan. Fyrir
óhagfræðilærðan og fákunnandi
menntaskólafúx ss. undir-
skrifaöan hefur það veriö eitt
meiriháttar sjónarspil og allrar
fáanlegrar athygli vert að fylgj-
ast með þeirri hröðu og mark-
vissu vanþróun sem hérlendis
hefur smám saman dafnað og
meö auknum hraða og alvöru sl.
þrjú ár. Þetta hér fyrrum virta
stórveldi og heims er nú varla
meira en vesæl rúst, sem i ein-
hverri óskiljanlegri sautjánda-
júnistemmningu lánast hiö ótrú-
lega: sumsé að gefa i skyn fá-
dæma velmegun og prósperitet.
Það mætti eflaust kalla fram til
skýringar þá óvisindalegu kenn-
ingu aö eptir þvi sem ytri aö-
stæðureru verri.þvi fremur finni
fólk upp á ýmsu sér til andlegrar
ánægju og yndisauka. Nú er enda
vel kalla þetta löst en vist eru
lestirnir yfirleitt yndislegri en
kostirnir. Hann hefur þó reynt af
veikum mætti að tempra synda-
fallið, hafandi i huga þau æva-
fornu sannindi, að löstur er I hófi
bestur og enda öörum löstum bú-
inn, sem einnig þarf aö sinna. 1
vetur hafa þó verið á dagskrá þeir
þættir saman spyrtir i fram-
haldsmyndaflokk, sem teljast
mega algért möst, eins og unga
fólkið segir, fyrir sannfæröa
glápara enþað eru BBC þættirnir
um Borgia-ættina sem opt hefur
veriö uppspretta höfunda á list-
rænt efni. Hér segir aðallega frá
Rodrigo Borgia, sem siðar varð
Alexander páfi XI og hans óskil-
gétnu börnum Cecare og Lucre-
ziu, ihverjum öllum sá rjúkandi
herra Belsebúb virðist hafa veriö
fastagéstur og allsráðandi, og
enda pápiskan vartrismikil trú á
svo viðsjárverðum timum. Þættu
þau systkin vart fyrirmyndar-
börn kristinna foreldra, en vist
heföu undirheimasjólar fagnaö
svo miklu barnaláni. Óþarfi er að
rekja söguþráöinn náið en má
géta þess að gagnrýnir gagnrýn-
endur höföu þau orö uppi að þetta
væri e.k. miðaldadallas. Þetta
skyldi þó engan frá hrifningu
hræöa, heldur skyldu menn sam-
einast um aö heimta þetta sýnt i
RUV, strax.
öngvar fréttir
Af ööru sjónvarpsefni ansigóöu
má nefna skémmtiþættina sem
hvaö helst hafa heillaö þá sem
ekki eru vanir aö uppnefna alla
skapaða hluti ömmu sina heldur
kunna að kalla þá sinu eigin heiti.
Þessir þætúrganga undir nafninu
Not The Nine O’clock News, og
eru annað slagið i BBC sjón-
varpinu. Fjöldi manna fæst við
handritagérö og undirbúning
þáttanna, en flest leikhlutverk
eru I höndum fjögurra ungra og
frábærra leikara, þeirra Rowan
Atkinson, Pamelu Stephenson,
Mel Smith og Griff Rhys-Jones.
Þeirsem aðstöðu hafa til saman-
burðar eru samdóma um, aö ára-
mótaskaup RUV hafi aö miklu
leyti byggt á þvi formi sem er á
þessum þáttum, þóttauðvitað séu
þeir ensku jafn enskir í efnisvali
ogsáislenskivar islenskur.Tjall-
inn er þó töluvert „andstyggi-
legri”, enda ýmsu vanur i þeim
efnum. Teldi ég snjallræði ef
RUV kannaði sýningarmöguleika
á þessu efni: er ég sannfæröur um
að Islendingar myndu vel kunna
aö meta svona vel framsettan
sképnuskap.
Þótt skömm sé frá aö segja
hvað þá að skjalfesta i' svo ábyrg-
an fjölmiðil sem Timinn er, þá
hefur greinarhöfundur giska litt
sótt leikhúsin þaö sem af er þess-
um fimbulvetri: hefur hann það
helst sér til afsökunar að opt
hefur þar verið feitari gölt aö flá,
og þvi hentugur timi til aðgérðar-
leysis. Þóerekki örgrannt um, að
ýmislegt hafi hann laumast til að
sjá og géta þvi hinir syndlausu
varpaö frá sér fyrsta steininum,
en hinir syndugu öndinni léttar.
Þá ber frægastan að telja Ama-
deus heitinn Mozart, sem Peter
nokkur Schaffer hefur leikritað
um af mikilli kúnst. Segir þar frá
baráttu hins ferska og flinka Mo-
zarts.sem kémur aðvifandi hratt
við þann arma fretnagla Salieri
sem gégnir stööu hirðtónskálds
þótt vonlitill sé sem kompónisti.
Hann er hins vegar slyngur i
pólutikinni, og nú segi ég ekki
meir, þvi litill fugl hvæsti því aö
mér aö nú ætti aö fara að sýna
„Amadeus á Islandi”. En gaman
væri að frétta hver fær að leika
Salieri, þvi hafandi séö Frank
Finley þann súbermann, fara
með hlutverkiö, þá er torvelt
fram úr hófiaö velja einhvern til
aö hlaupa i skarðið. Við sjáum til.
Sú gamla gæs...
Einnig sá höf. nýskéð þann
fantagóða farsa, Can’t pay?
Won’t pay! (Við borgum ekki!)
eptir Dario Fo og var það ein
dándifin kvöldstund. Þar sem Is-
lendingar i löngum bunum hafa
séð stykkið, þá tel ég óþarft að
rekja efni leiksins en kýs þess i
staöað viðra eina hugmynd: Mik-
ið óskaplega værisú gælutik póli-
tikusanna og þingmannanna
pólutikin, sem daglega er snuðr-
andi kringum mann, og optlega
og einnatt sprettur gégnum póst-
klaufinaá kristilegum heimilum,
meiri aufúsugéstur ef hún væri
jafn skémmtilega uppdressuð og
alin og hjá honum Fó. Það má
einu gilda hverrar trúar menn
eru stjórnmálalegrar: þegar þeir
setjast til að hlusta á boðskap
meistarans þá rýkur sannfæring-
inbrott eins og hattur I roki,og —
réttmæti boöskapsins er öllum
ljóst. Þangað tilauövitað að ljósin
kvikna á ný i salnum og menn lita
sköm mustulegir i kringum sig,
vonandi að enginn hafi lagtmerki
tíl full kappsamlegrar þátttöku I
fagnaöarlátunum. Þvi i raun-
sæjisljósi ósrams verða þe’ssi
nýju sannindi auðvitaö tóm páp-
iska og kommúnismi sem betur
fer. En vissulega væri gaman að
sjá kratakreddurnar og bænda-
stefnunaboðaöa á jafn ferskan og
skémmtilegan hátt. Þá væri ekki
leiðinlegt að lesa leiöarana
(sic!!)
Ekki tel ég ástæöu til að tiunda
frekara leikhúsabrölt að sinni en
auglýsi að lokum tilhlökkun og
spennu mina þvi skjótt birtist hér
sú gamla gæs, Elizabeth Taylor I
hlutverki sinu i leikriti Lillian
Hellman, Thelittle foxes (refirnir
litlu — þarna sjáið þiö bara). Er
undirritaður svo stálheppinn aö
hafa krækt sér i miöa og iöar nú i
skinninu eptir að sjá þetta stykki,
mann óákveðinn og ráðvilltan
sem gérist eins konar lærisveinn
gamals sérvitrings, án þess þó að
vita lengst framan af hvllilca
speki hann megi af honum hafa.
Karlinn býr á aflóga viðgeröa-
stæði innan um bilhræ og annað
drasl og stundar einhverja leyni-
lega tilraunastarfssemi inni i
skúrræxni sinu. Eptir þvi sem
samband lærisveinsins við meist-
arannbestnar, þá er hann leiddur
úr skugga fáfræöi sinnar um at-
hafnirkarls. tljós kémur að inni i
skúrnum hefur hann smiðaö sér
flugtæki eitt frumstætt, og er nú
ráðinn I að kveðja þennan heim,
en hans i staö að byggja aöra
staði nokkuð fjær. Ekki fer allt
sem til er stofnað sem og optast
endranær, en lærisveinninn erfir
veraldlegt góss kénnarans og
trallallalala. Semsé litiö fallegt
ævintýri ogóhemjulega snotur og
yndisleg kvikmynd. Með hlutverk
karlsins ferTrevor Howard, sem
i sjálfu sér eru næg meðmæli
enda segja gagnrýnendur hér aö
ekki sé lengur spurning um leik-
hæfileika hans, heldur bara sé
hann. Og er þó vilhjálmi heitnum
loxins svarað.
Þegar öllu er á botninn hvolft,
án þess að þess sé i raun þörf, þá
hyggur greinarhöfundur sig bara
nokkuð vel sloppinn frá þessu
verki, og telur sig gæfulega laus-
an við flest búsáhöld og bestiur af
melrakkasortum. Hér fá menn þó
almennilegar fréttir og tiðendi,
sem annars færu fáheyrð fram
hjá farsældar Fróni. Og þótt
ástæðulaust sé að géra saman-
burð á kénnimönnum, þá stela
stundum yngri menn frá þeim
eldri hugmyndum og kénningum
og láta sér i léttu rúmi liggja:
þykir þeim þetta meö léttbærari
krossum sem þeir hafa þurft að
transportera' um viðan völl. En
ekki meir um þaö.
— Gunnlaugur
6, Johnson
skrifar frá London