Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 2
Föstudagur 19. mars 1982 2 KARDE MOMMU BÆRINN ■ Vlöa hafa þau fariö um heiminn leikritin hans Thorbjöms Egner, en nú segist hann biöa spenntur eftir því, hvernig Karde- mommubænum hans reiöi af I Klna. „1 Japan tóku þeir bókunum mln- um og leikritunum mjög vel”, segir Egner, „og ég vona aö þaö gangi eins vel IKIna. „Fólk og ræningj- ar I Kardemommubæ” eins og leikritið heitir fullunafni, er sem sagt aö koma Ut I bókarformi I kinverskri útgáfu, en bækur Egners hafa á und- anförnum árum komiö út á dtal tungumálum I fjölda landa, og leikritin skemmt börnum um allan heim. Þdtt Egner sé uppalinn i Oslo, og þvi borgarbarn, þá var hann á hverju sumri sem strákur I sveit hjá frænda slnum i Sörum og þess vegna getur hann sett sig inn I dýralifið I skdginum af llfi og sál. ■ Thorbjörn Egner viö teikniboröiö, en hann er jafnvigur á teiknmgarnar og sögurnar. ■ Til þess aö létta undir hjá þeim fjölda leikhiisa sem sýna barnaleikritin hans, þá hefur Egner bdiö til llkön af sviösmyndum, sem hann leigir svo út. Hérna situr hann hjá tveim sviösmyndum, önnur er úr Dýrunum I Hálsaskögi en hin úr Kardemommubænum. Leikmyndin úr Karde- mommubænum er meö hringsviöi og litlum mót- or sem knýr leiksviöiö á- fram. Richard Mulligan: ■ — Ég er alvarlegur maöur og ekki hiö minnsta klikkaöur... segir Richard Mulligan. LÖDRI ■ — Ég er orðinn leiöur á Burt, sagði Richard Mulligan I LÖÐRI i blaðaviðtali I Danmörku en þar var hann nýlega á ferð. Mulligan hefur leikið Burt siðan 1979 og i þessi tæp fjögur ár hefur hann stöðugt verið að hugsa Mick Jagger: Rokkid er skemmti- af öllu! ■ — Viö höfum þénaö nóga peninga. Svo mikla peninga, aö þaö væri ó- mögulegt fyrir okkur I hljómsveitinni aö koma þeim I ldg hversu lengi sem viö lifum, sagöi stjarnan I Rolling Stones, Mick Jagger. En hann bætti viö: —- Við höfum þó ekki hugsaö okkur aö hætta viö músikina. Viö höldum áfram. Þaö er ekkert annaö sem ég hef áhuga á. Ég tek rokkið meira aö segja fram yfir kynllf! sagöi rokkhetjan Mick. Hljómsveitin hefur ver- iö I vetur á ferö og flugi I Bandarlkjunum og haldiö hljtímleika í 24 borgum. Meö kvikmyndatökum og plötusölu I sambandi viö hljómleikaferöina, segj- ast þeir í hljómsveitinni búast viö aö hafa innunn- ið sér um 400 milljónir krdna. Mick Jagger er nú orö- inn 38 ára gamall, og má hann heita öldungurinn I rokkbransanum. ■ Mick Jagger á fullu. um þessa sérkennilegu persónu, hvernig hann bregðist við I hverju og einu tilviki og hefur reynt að lifa sig inn i persónu- leika hins hálfruglaða Burts. — Það er eiginlega létt- ir fyrir mig að það skuli vera hætt að taka upp þessa sjónvarpsþætti, sagði leikarinn. En þannig stendur á þvi að upptöku á Löður-þátt- unum er hætt i Banda- rikjunum, að samtök sem kalla sig Moral Majority (Siðferðilegan meiri- hluta) hafa beitt sér fyrir þvi, að fyrirtæki auglýsi ekki I sjónvarpsþáttunum en aðaltekjurnar voru af auglýsingum. Einhvern veginn hafa samtökin smátt og smátt komið þvi I kring að auglýsendur hættu að notfæra sér aug- lýsingatimann i þáttun- um og þar meö var grundvöllurinn hruninn. Talsmenn þessara sam- taka sögðu að þættirnir væru ósiðlegir. Nú hefur Mulligan leik- ið I kvikmynd sem kölluð er S.O.B. og þar er hann i hlutverki kvikmynda- stjórnanda sem hefur komist á glapstigu. Reyndar er sagt, að I þessari mynd leiki hann enn þá hinn sama Burt sem hann segist vera orðinn svo leiður á. — Ég veit að ég hef fengið Burt á heilann ég þekki hann út og inn, en ég sjálfur I minu einkalifi er ekki vit- und likur honum. Ég er alvarlegúr, kyrrlátur maður og ekkki hið minnsta klikkaður, — ég segi ykkur satt, sagði Mulligan alvarlegur við blaðamennina I Kaup- mannahöfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.