Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. mars 1982 7 ■ EF stjórnarfulltrúi frá Norö- ur-Kóreu er inntur eftir þvi, hversu fjölmennur kommúnista- flokkurinn sé i landi hans, mun hann svara þeirri spurningu taf- arlaust á þann veg, aö enginn kommúnistaflokkur sé til i Norö- ur-Kóreu. Hann mun heldur ekki kannast viö, aö kommúnistisk stjórn sé i landi hans. t Noröur-Kóreu sé stjórnaö samkvæmt kenningum Kim II Sung, sem séu aö miklu leyti sjálfstæö sósialisk hugmynda- fræöi og reki ekki rætur til Marx, Lenins og Maos, nema aö þvi leyti, sem hliösjón sé höfö af hug- myndum þeirra. I Noröur-Kóreu sé veriö aö framkvæma sjálf- stæöa tegund af sósialisma. Þaö er i samræmi viö þetta, aö eini stjórnmálaflokkurinn, sem starfar i Noröur-Kóreu kenn- ir sig ekki viö kommúnisma þótt hann telji sig geta átt samleiö meö kommúnistaflokkum i öör- um löndum. Flokkurinn kallar sig Verkamannaflokk. Kim II Sung hefur verið stjórn- arleiötogi i Noröur-Kóreu óslitiö siöan 1948, þegar landiö var lýst sjálfstætt eftir aö Kóreu haföi verið skipt af risaveldunum. Hann hefur allan þennan tima stjórnaö sem einvaldur. Þótt Kim II Sung meðal verkamanna. Mikil hátídahöld verða í Kóreu Kim II Sung að verða sjötugur komiöhafi veriö á fót stjórnmála- flokki, þingi og rikisstjórn, hafa völdin veriö i höndum hans. Jafn- framt aö vera stjórnarleiötogi hefur hann gerzt eins konar and- legur leiötogi og hugmyndafræöi hans nánast kennd sem trúar- brögö i Norður-Kóreu. 1 sambandi viö þetta hefur skapazt mikil persónudýrkun, svo aö hún mun nú óviöa eöa hvergi meiri. Þaö mun þvi veröa mikiö um dýröir i Norður-Kóreu um miöjan næsta mánuö, þegar Kim II Sung verður sjötugur. Þaö hefur þegar verið ákveöiö aö sonur hans muni taka viö stjórnarforustunni, þegar Kim lætur af henni. Þvi er mótmælt, að meö þessu sé veriö aö koma á fót riki, þar sem völdin gangi i erföir. Sonurinn hafi veriö valinn eftirmaöur fööur sins sökum þess, aö hann hafi sýnt i verki, aö hann væri hinn rétti arftaki. ÞAÐ hefur lengi veriö eitt helzta áhugamál og áróöursmál Kims II Sung aö sameina Kóreu- rikin aö nýju. Stundum hafa kom- izt á viöræöur milli rikjanna um þetta, en þær fariö fljótlega út um þúfur. Verulegrar tregöu hefur gætt af hálfu valdhafa i Suður-- Kóreu varðandi sameininguna. Nú er þetta breytt. Hinn nýi einvaldur i Suöur-Kóreu, Chun Doo Hwan, reynir nú aö taka for- ustuna af Kim 11 Sung i þessum efnum. Hann hefur hvaö eftir annaö lagt til, að hafnar yröu viö- ræöur milli rikjanna um samein- ingarmáliö. Kim II Sung hefur tekiö þessu illa. Hann segir, aö Chun Doo Hwan sé fasisti sem hafi brotizt til valda meö blóðug- ar hendur, og þvi sé ekki hægt aö tala viö hann. Kim II Sung heldur þó áfram aö reifa hugmyndir sinar um þaö hvernig sameiningunni eigi aö hátta. Samkvæmt þeim á að koma á laggirnar sameiginlegri rikisstjórn, sem fari m.a. meö ut- anrikismál, en fylgt veröi hlut- leysisstefnu. Fleiri mál verði sameiginleg, en hver rikishluti búi hins vegar viö þaö þjóðfélags- kerfi sem nú er, þ.e. aö i Noröur-- Kóreu riki sósialiskt efnahágs- kerfi áfram, en kapitaliskt i Suö- ur-Kóreu. A.m.k. veröi þessi háttur hafö- ur á til aö byrja meö. Með þessum hætti geti m.a. opnast leið til aö sameina fjölskyldur, en þaö er útilokaö meöan núverandi skipan helzt. Svo litil eru samskipti rikj- anna. MIKLAR framfarir hafa orðiö I Noröur-Kóreu i valdatiö Kims II ■ Kim II Sung Sung, eins og lika hefur gerzt annars staðar i heiminum. Þó munu þær hafa oröiö öllu meiri en viöast annars staöar i þriöja heiminum. Þær hafa þó oröiö mun meiri i Suöur-Kóreu,en þess ber aö gæta aö þangað hefur leit- að mikiö erlent fjármagn auk stórfelldra efnahagslegra og hernaðarlegra framlaga Banda- rikjanna. Noröur-Kórea hefur enga erlenda aöstoð þegið eöa tekið erlend lán. Kim II Sung hef- ur taliö þaö hættulegt sjálfstæöi landsins. Landsmenn hafa byggt allt upp af eigin rammleik, auk þess að kosta fjölmennan her. Allt kapp hefur veriö lagt á, aö Norö- ur-Kórea yröi sjálfri sér nóg i sem flestum greinum. Þegar á þetta er litiö, veröur þvi ekki neitaö aö Kim II Sung hefur náð miklum árangri. Þetta hefur, ásamt öflugri áróöursvél gert hann vinsælan hjá þjóðinni. Tölur, sem hafa veriö birtar um afkomu og efnahag Norður-Kóreu á siöasta ári, virðast benda til að þar hafi hagvöxtur haldiö áfram aö vaxa verulega og fjárfesting verið mikil. Efnahagsleg ein- angrun landsins stuölar aö þvi, að heimskreppunnar hefur gætt þar minna en viðast annars staöar. Siöan deilur hófust meðal Sovétrikjanna og Kina, hefur Kim II Sung orðið að þræöa vandfarinn meöalveg i skiptum viö þessa voldugu nágranna. Þaö voru Rússar sem upphaflega studdu hann til valda og hann á þeim þvi skuld aö gjalda. Kinverjar veittu Kim II Sung hins vegar ómetan- lega hjálp i Kóreustrlöinu. Þeir eru llka enn meiri nágrannar. Af- stöðu Kim II Sung má ef til vill ráöa af þvi, aö hann hefur ekki viöurkenntstjórnina I Kamputseu og fylgt þar fordæmi Kinverja. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, skrifar þingfréttir Höfn við Dyrhólaey ■ Hafnargerö viö Dyrhólaey hefur lengi veriö Sunnlending- um hugleikin og nú hafa nokkrir þingmenn Suöurlands lagt fram þingsályktunartil- lögu um aö hafinn veröi undir- búningur hafnargeröar. Þeir eru Siggeir Björnsson, Jón Helgason, Steinþór Gestsson, Böövar Bragason og Guö- mundur Karlsson. Tillagan er þannig: Alþingi ályktar aö fela rikis- stjórninni aö láta fara fram fullnaöarrannsókn á hafnar- gerö viö Dyrhólaey. Þær áætlanir, sem fyrir liggja, veröi endurskoöaöar og notagildi hafnarinnar endur- metiö, m.a. meö tilliti til út- flutnings á Kötluvikri i mikl- um mæli. Skal verki þessu hraðað svo sem veröa má og lokið ekki siðar en fyrir árslok 1983. Rökstuöningur meö tillög- unni er i greinargeröinni: Jarðefnaiönaöur h/f hefur aö undanförnu látiö rannsaka gæöi Kötluvikurs I rannsókn- arstofnun hér heima og i Þýskalandi. 1 fréttatilkynn- ingu frá stjórn Jarðefnaiðnað- arh/f segir m.a.: „Efniseigin- leikar og gæöi vikursins upp- fylla kröfur þýskra staöla um léttsteypu. 1 heild eru efnis- eiginleikar og gæöi Kötluvik- ursins góö og verulega betri en fyrir fram var búist viö.” Einnigsegir, aö nýtilegur vik- ur sé aö minnsta kosti 300.000.000rúmmetrar á Mýr- dalssandi vestan og noröan Hjörleifshöfða. Má sennilega reikna með aö á öllum sandin- um sé nýtilegur vikur þrisvar til fjórum sinnum meiri en þaö. Jarðefnaiönaður h/f hefur látið gera umfangsmiklar rannsóknir á þvi, hvernig heppilegast væri að koma vikrinum i skip er lægi úti fyr- irsandinum. Vegna hafnleysis var gert ráö fyrir færibandi eöa dælingu. Aö áliti færustu manna er flutningur á vikrin- um tæknilega mögulegur meö þeim hætti, en mjög dýr vegna mannvirkja er gera yröi og koma væntanlega ekki til ann- arra nota. Viöa um Vestur-Evrópu er vaxandi eftirspurn eftir vikri, Hekluvikri og væntanlega Kötluvikri, eftir aö hann hefur fengiö gæöastimpil, eins og áöur er getiö. Telja má öruggt aö á næstu árum veröi mark- aöur fyrir hundruö þúsunda eöa jafnvel milljónir tonna af islenskum vikri árlega i ná- lægum löndum, þar sem jarö- efni til bygginga eru aö ganga til þurröar. Höfn viö Dyrhólaey gæti leyst fyrrnefnda öröugleika á flutningi vikurs um borö i skip. Þar er þvi komin ný for- senda fyrir hafnargerö viö Dyrhólaey I viöbót viö eldri rác fyrir þvi máli. Útflutningur vikurs i stórum stil um höfnina gæfi tekjur til hafnarinnar sjálfrar,, auk þess sem Kötluvikurinn yröi markaösvara erlendis og færöi þjóöinni erlendan gjald- eyri. Auk þess skapar þetta atvinnu viö flutning vikursins og jafnvel vinnslu úr honum, auk annarra möguleika sem höfn gefur. Full þörf er a auk- inni atvinnu og fjölbreyttari á þessu svæöi. Tillaga svipuö þessari var flutt á 102. löggjafarþingi, en hlaut þá ekki afgreiöslu mál þetta er nú flutt á nýjan leik i trausti þess, aö þaö nái nú fram að ganga. Erlendar lántökur á fyrra ári ■ Ragnal- Arnalds fjármála- ráöherra svaraöi fyrirspurn frá Matthiasi A. Mathiesen um lántökur rlkissjóös og rik- isstofnana á timabilinu 1. jan. 1981 til 30. nóv. sama ár. A tlmabilinu tók rikissjoöur tvö erlend lán, 15 millj. sterlings- pund og 30 millj. dollara og var siöara lániö til skamms tima. 1981 tók Framkvæmdasjóö- ur lán að upphæö 212,5 millj. kr. er sú upphæð reiknuö á gengi lántökudags. Aburðarverksmiöjan tók á timabilinu lán vegna bygging- ar saltpéturssýruverksmiöju. 30. nóv. haföi verksmiöjan tekiö 550 þús. dollara af 2.2 millj. dollara lánsloforöi og rúmlega 3 millj. franskra franka af ööru lánsloforði, sem var upp á rúml. 17 millj. franka. A timabilinu tók Sements- verksmiðjan lán aö upphæö tæplega 1.3 millj. dollara og er það til sjö ára. Aörar erlendar lantökur meö rikisábyrgö voru, aö Út- geröarfélag Noröur-Þingey- inga tók sem svaraöi 27.2 millj. kr. og Búlandstindur hf. lán sem jafngilti 23 millj. kr. Þá rakti ráöherra þau lán sem tekin eru erlendis án rik- isábyrgðar og studdist þar viö upplýsingar gjaldeyrisbank- anna. Innlendar lántökur á tima- bilinu voru þannig: a. Seld hafa veriö spariskirt- eini aö andviröi 37,7 m.kr. b. Seld hafa veriö happdrætt- isbréf að fjárhæö 5,0 m.kr. c. Bankar og sparisjóöir höföu 30. nóvember keypt skulda- bréf af rikissjóði fyrir 53,9 m.kr. d. Lifeyrissjóöir höföu 30. nóv- ember keypt skuldabréf af rikissjóöi fyrir 52.2 m.kr. Innlendar lántökur rikis- stofnana og fjárfestingalána- sjóöa rikisins: Veröbréf keypt af bönkum og sparisjóðum: Húsnæöismálastofnun fékk lánsheimild hjá Seölabanka Islands fyrir 40,0m.kr. Um s.l. áramót haföi stofnunin notaö 20.0 m.kr. af þessari lántöku- heimild. Veröbréf keypt af lifeyrissjóö- um: Hinn 30. nóvember höföu lif- eyrissjóöirnir keypt skulda- bréf af fjárfestingarlánasjóö- um rikisins fyrir 323 m.kr. Annaö: Ahaldahús Vegageröarinn- ar tók lán hjá Framkvæmda- sjóöi aö fjárhæö 5,7 m.kr. og er þaö lán gengistryggt. Oó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.