Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 19. mars 1982
!|l ÚTBOÐ
Tilboö óskast I aö leggja „lagnir á öskjuhliö” fyrir Hita-
veitu Reykjavikur
Tilboöin verða afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3
gegn 1500 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 6. april
n.k. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvégi 3 — Sími 2S800
Umboðsmenn Tímans
Suðurnes
Staður: Nafn og heimili: Sími:
Grindavfk: óllna Ragnarsdóttir,
Ásabraut 7 92-8207
Sandgerði: Kristján Kristmannsson, 92-7455
Keflavik: Suðurgötu 18
Eygló Kristjánsdóttir, 92-1458
Dvergasteini Eria Guðmundsdóttir,
Greniteig 45 92-1165
Ytri-Njarðvik: Steinunn Snjólfsdóttir /
Ingimundur Jónsson Hafnarbyggö 27 92-3826
Hafnarfjörður: Hilmar Kristinsson heima 91-53703
Nönnustlg 6, Hafnarf. vinnu 91-71655
Garðabær: Sigrún Friðgeirsdóttir
Heiðarlundi 18 91-44876
Mjólkursamlagsstjóri
Sölufélag A-Húnvetninga Blönduósi óskar
eftir að ráða Mjólkursamlagsstjóra. Um-
sóknarírestur er til 5. april. Nánari upp-
lýsingar gefur framkvæmdarstjóri.
Sölufélag A-Húnvetninga
simi 95-4200
Tónlistarskólinn
í Ólafsvík
Kennara vantar að Tónlistarskóla Ólafs-
vikur frá 1. september 1982.
Upplýsingar gefur sveitarstjóri i sima 93-
6153 og formaður skólanefndar i sima 93-
6181.
Skólanefnd
Organisti
Organisti óskast við Ólafsvikurkirkju.
Upplýsingar veitir formaður sóknar-
nefndar i sima 93-6233
Sóknarnefnd
Verkakvennafélagið Framsókn
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og ann-
arra trúnaðarstarfa félagsins fyrir árið
1982 og er hér með auglýst eftir tillögum
félagsmanna i þau störf.
Frestur til að skila listum er til kl. 12 á há-
degi fimmtudaginn 25. mars 1982.
Hverjun lista þurfa að fylgja meðmæli 100
fullgildra félagsmanna.
Listum ber að skila á skrifstofu félagsins i
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu,
Stjórnin
„Dirmer-helgi” Hótel- og
veitingaskólans hefst fdag
■ Viöeldavélarnar er aö mörgu aö hyggja.
(Timamynd G.E.)
■ 1 dag hefst hin árlega „dinner-
helgi” nemenda Hótel og veit-
ingaskóla Islands og stendur hún
föstudag, laugardag og sunnudag
frá kl. 18.00 - 22.30 i skólanum, en
hann er til húsa að Hótel Esju
(gengið inn bakdyramegin').
Þegar við litum viö þar i gær,
voru nemendur i óöa önn að und-
irbúá „dinner-helgina” og er
óhætt að fullyrða aö gestir þeirra
verða ekki sviknir af aö heim-
sækja þá, en þeir bjóða upp á
margréttaöan heitan veislumat á
ákaflega góðu veröi. Hafa ýmsir
helstu matvælaframleiðendur
verið þeim innnan handar með
föng til fagnaðarins og menn geta
treyst þvi aö þeir hafa ekki boöið
tilvonandi matreiðslumeisturum
nema þaö besta.
I skólanum er aðstaöa eins og á
fremstu veisluhúsum til matar-
geröar og voru nemendur ýmist
viö eldavélarnar aö tilreiða hina
ýmsu rétti eða þá að búa upp borð
i veisiusölum skólans, brjóta
serviettur og fægja glös eftir
kúnstarinnar reglum.
1 skólanum nú eru um 70
manns, bæði matreiöslunemar og
tilvonandi þjónar. Þarna venjast
þeirþvi aö vinna skipulega i sam-
■ Baldur Sæmundsson, Guörún Einarsdóttir og Vignir Guömundsson
viö fagurlega búiö borö i skólanum. i gærkvöidi biöu þau eftir starfs-
mönnum iaunadeildar fjármálaráöuneytisins, sem þau höföu boöiö I
matinn. (Tlmamynd G.E.)
starfi, þannig aö allt sé tilbúið á |
réttfi minútu, en margir hafa
ekki gert sér i hugarlund þá 1
skipulagningu sem er aö baki
matargerö á góðu veitingahúsi.
Já, það er óhætt aö mæla meö
matseðlinum og ef viö gripum aö-
eins niður I hann, þá sjáum viö
,,kryddlegnar lambasneiöar i eig-
in kjötsoði, grisasneiðar i Alósósu
nautabuffsteik með bernaisesósu,
ostagljáða fiskrétti og steikt smá-
lúðuflök góðu konunnar, svo ekki
sé minnst á rjómasveppasúpu,
hnetuslld, Grand Mariner rjóma-
rönd” — og er þá ekki nærri allt
upp talið!
— AM
Kvennaframbodið í Reykjavík:
Stefnuskráin tilbúin
■ „Stefnuskrá Kvennafram-
boðsins er nú tilbúin eftir margra
vikna vinnu og yfirlegu margra
tuga kvenna. Þetta er fyrsta
stefnuskrá pólitiskra samtaka
sem okkur er kunnugt um, er tek-
ur miö af hagsmunum fjölskyld-
unnar, séðum af sjónarhóli
kvenna”, segir i kynningu á
stefnuskrá Kvennaframboðsins,
sem samþykkt var á fundi hinn
13. mars.
„Kvennaframboðiö berst fyrir
samfélagi þar sem hiö besta úr
menningu beggja kynja fær að
njóta sin og kynferði hindrar eng-
an i aö sinna þeim störfum sem
hugur stendur til. Helstu stefnu-
miðin eru:
— að reynsla og menning kvenna
verði metin sérstaklega sem
stefnumótandi afl I þjóöfélaginu.
— aö aliir njóti jafnréttis til starfs
og launa og að störf kvenna verði
metin að verðleikum.
— aðþátttaka samfélagsins i upp-
eldi barna veröi aukin og bætt og
að jöfnun foreldraábyrgðar veröi
auðvelduð
— að hafa forystu um samstöðu
kvenna I borgarstjórn i sem allra
flestum málum.”
Kvennaframboð vill að borgar-
búar fái aukin áhrif á stjórn og
þróun borgarmála. Að stjórnar-
formi borgarinnar verði breyttog
dregið úr völdum nefnda og ráöa
er nú starfi einangruö án innbyrö-
is samráös og án tengsla við
borgarbúa. Frumkvæðið verði i
höndum hverfasamtaka. Þá verði
að hverfa frá þvi fyrirkomulagi
að fjármagn borgarinnar sé
bundið ákveðnum málaflokkum,
svo hægt verði að beita mark-
vissri forgangsröðun verkefna.
— HEI
Lýður Jónsson, fyrrv.
vegaverkstjóri
jarðsunginn í dag
■ Lýöur Jónsson, fyrrv. vega-
verkstjóri lést i Reykjavik 12.
mars sl. og verður hann jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni i dag
19. mars kl. 10.30.
Lýður Jónsson fæddist 12. ágúst
1897 i Elliðaey i Breiðafirði. Hann
stundaði ungur sjósókn og einnig
kennslustörf, en réðist siðar til
Vegagerðar rikisins og var þar
yfirverkstjóri, þar til hann lét af
störfum vegna aldurs. Þingvörð-
ur var hann um nokkur ár. Lýður
Jónsson átti þá hugmynd i vega-
gerð, að skipta blindhæðum á
vegum með umferöareyjuog um-
ferðarmerki til að draga úr slysa-
hættu.
Kona Lýðs var Kristin Jó-
hannsdóttir og eru börn þeirra
fjögur.
I