Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. mars 1982 krossgátarí 23 4 3 7 8 H < ■ ft yndasögur 3802. Lárétt. 1) Eyja. 6) Kona. 7) Miskunn. 9) Bið. 11) 1050. 12) Elleíu. 13) Mjaö- ar. 15) Stök. 16) Skán. 18) Kænni. Lóðrétt 1) Land. 2) Tóm. 3) Eins. 4) Op. 5) Úlfsunga. 8) Fiskur 10) Högg- vopn. 14) Arinn. 15) Ellegar. 17) Keyr. Ráöning á gátu no. 3801 Lárétt I) Bólivia. 6) Ala. 7) Ost. 9) Lóa. II) Tó. 12) BB. 13) Nag. 15) Tóa. 16) Asa. 18) Róstuna. Lóðrétt 1) Blotnar. 2) Lát 3) II. 4) Val. 5) Alabama. 8) Sóa. 10) óbó. 14) Gas. 15) Tau. 17 ST. bridge t siðasta þætti var bent á að þaö viæri stundum betra að passa uppá ásana sina. Spilið i dag er, einsog það siðasta, frá Board-a-match keppni B.R. Noröur. S. G98 H.K54 T. K8753 L. 85 Vestur. S. 10 H.632 T. G962 L. KDG106 Austur. S. A753 H. AG T. D104 L.9742 Suöur. S. KD642 H.D 10987 T. A L. A3 Við annaö boröiöopnaði suður á 1 spaöa, noröur hækkaði i 2 spaða og suöur stökk i 4 spaða. Vestur spilaöi út laufkóng sem suöur tók á ás. Siöan tók hann tigulás og spilaði spaða á boröið. Austur drap gosann með ás og spilaöi meiri spaöa. Suður henti siöan laufi i tigulkóng og gaf seinna á hjartaás. 11 slagir. Viö hitt borðiö sat Siguröur Sverrisson i austur. Þar opnaöi suöur á 1 spaöa, noröur sagöi 1 grand, suöur 2 hjörtu, noröur 2 spaöa og suöur 4 spaöa. Fyrstu slagirnir voru eins: laufaás, tigulás og spaöi á gosa. En Siguröur var ekki á aö spandéra trompásnum heldur lét litiö. Suö- ur henti þá laufi i tigulkóng og spilaöi spaöa og nú tók Siguröur á ásinn og spilaöi tigli sem sagnhafi trompaði. Þá kom hjarta á kóng og ás og lauf sem sagnhafi varö aö trompa. Sagnhafi var nú orö- inn styttri i trompinu en Siguröur og hann varö aö spila hjarta. Siguröur trompaöi 3, hjartaö og spilaöi laufi i tvöfalda eyöu. Og þaö var sama hvorumegin sagn- hafi trompaði, Siguröur hlaut aö fá trompslag i viðbót. Vörnin getur alltaf hnekkt spil- inu svo framarlega sem austur passar uppá ásana sina. Ef suöur geymir tigulkónginn og spilar meiri spaöa i 4. slag verður aust- ur aö gefa aftur og þá er best aö spila hjarta úr boröi. Enn veröur austur aö halda i ásinn sinn og suöur fær á drottningu og spilar laufi. En austur fær alltaf spaöa- slag aö lokum, hvernig sem sagn- hafi reynir. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.