Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 18
Föstudagur 19. mars 1982
26
annarra orða
Þaumálsem deilt er um eru
þrjú talsins. Eitt þeirra er
nánast ai'greitt, Blundumálið,
og er ekki hægt aö segja aö þar
hai'i mismunandi skoöanir
manna iariö eitir l'lokkaskip-
an heldur heiur þar í'yrst og
fremst veriö um aö ræöa mis-
munandi skoöanir innan
flokka.
Annaömáliöerrétt aö koma
upp fyrir sjóndeildarhringinn.
Þaðer hvort staösetja á slein-
ullarverksmiöju á Sauöár-
króki eða i Þorlákshöi'n. Og i
þvi máli mun aistaöa manna
fyrst og i'remsl ráöast af þvi
úr hvaða kjördæmi þeir eru en
ekkief'tir flokkspólitiskum lin-
um.
Þriöja máiiö varöar bygg-
ingu oliugeyma fyrir varnar-
liðið á Keflavikurflugvelli.
Þar l'ara deilur nokkuö ei'tir
flokkslinum enda ber þaö
deilumál hæst áöurnefndra
þriggja mála enda óspart
blásið i eldinn ai' stjórnarand-
stöðunni.
Staösetningar
Það segir sig sjálft aö i sam-
stey pustjórnum þriggja
stjórnmálaflokka er ekkisam-
komulag um öll atriði i öllum
málum. Fjarri þvi.
Það er hins vegar mótuö
meginstefna og stefnt aö
nokkrum höfuömarkmiöum.
Höfuðmarkmiö þessarar rik-
Haukur Ingibergsson
skrifar
Auglýsendur
flokksstarfið
Kvikmyndir
Deilur
um stad-
setningar
■ Veruiegar deilur hafa staöiö yfir undanfarna daga á miili
stuðningsmanna núverandi rikisstjórnar. Á þvi hefur veriö
smjattaö, sérstaklega af stjórnarandstööunni aö þetta séu
dauöateygjur rfkisstjórnarinnar og aö hún muni líklega fara frá
þennan eöa hinn daginn. Og ekki getur stjórnarandstaöan leynt
gleöi sinni og eftirvæntingu yfir þeim málalokum.
isstjórnar er þriþætt: Aö
draga úr verðbólgu i áföngum,
koma i veg l'yrir atvinnuleysi
og halda uppi og helst bæta
lifskjör f'ólks.
Ekkert áðurnefndra deilu-
mála snertir beint þessi mark-
mið. Þær deilur snerta allar
svipaö atriöi, staösetningu.
Staðsetningu virkjunar, staö-
setningu verksmiöju og stað-
setningu oliugeyma. Þær eru
þvi um ákveöin framkvæmda-
atriði á ákveönum viöfangs-
ei'num. Þau snerta ekki meg-
inmarkmið þessarar rikis-
stjórnar.
Vinsæl
ríkisstjórn
Þegar þessi rikisstjórn var
stof'nuð naut hún viötæks fylg-
is meðal þjóöarinnar. Hún
hefur nú staríaö á þriöja ár og
heíur tekist ákaflega vel aö
halda vinsældum meöal lands-
manna.
Kikisstjórnin á mörg mikil-
væg mál eítir óleyst. Ná þarf
verðbólgunni enn neöar en nú
er, tryggja þarf réttláta og
sanngjarna kjarasamninga á
komandi misseri,svo tvö höi'-
uðmál séu neind.
Þess vegna þarl aö leysa þær
deilur um staðsetningar sem
nú eru uppi sem fyrst þannig
að vinnuíriður náist á ný til
þess að takast á viö hin mikil-
vægari mál.
Hafnfirðingar og nágrannar
3ja kvölda spilakeppni verður i Iðnaðarmannahúsinu
Linnetsstig 3, 18. mars og 2. april og hefst kl. 20.30
hvert kvöld.
Kvöld*og heildarverðlaun.
Mætið stundvislega.
Allir velkomnir
Framsóknarféiag Hafnarfjaröar.
Árshátið Framsóknarfélaganna i Reykja-
vik
verður haldin i Hótel Heklu laugardaginn 27. mars n.k.
Miðapantanir I sima 24480. Nánar auglýst siðar.
Stjórnirnar.
Framsóknarfólk Húsavik
Framsóknarfélag Húsavikur heldur almennan félagsfund
mánudaginn 22. mars n.k. kl. 20.30 i Garðar.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Tillaga að framboðslista.
3. Fjárhagsáætlun 1982.
4. önnur mál.
Félagar mætið vel og stundvislega.
Stjórnin.
Rangæingar — spilakvöld
Framsóknarvist i Holti sunnudaginn 21. mars kl. 21.00
Verðlaun: Utanlandsferð auk kvöldverðlauna.
Framsóknarfélag Rangæinga.
Kópavogur
Framsóknarfélögin halda fund mánudaginn 22. mars kl.
20.30 I Hamraborg 5. Jóhann Einvarðsson alþingismaður
ræöir málefni Reykjaneskjördæmis. Allt áhugafólk vel-
komið.
Framsóknarfélögin.
Viðtalstimar
borgarfulltrúa laugardaginn 20. mars frá kl. 10-12 að
Rauðárárstig 18.
Til viðtals verða Páll Jónsson i útgerðaráði BÚR og
Lcifur Karlsson varaformaður Strætisvagna Reykja-
vikur.
Framsóknarfélag Seltjarnarness
boöar til almenns félagsfundar laugardaginn 27. mars kl.
14.00 I Félagsheimilinu.
Fundarefni:
1. Framboðslisti til bæjarstjórnar
2. Bæjarmál.
Stjórnin.
ALVEG SKÍNANDI
iJUMFERÐAR
Auglýsið
Timanum
Auglýsendur
Þeir sem hafa hug á
ad koma auglýsingum á framfæri í „Helgarpakkanum”
þurfa ad hafa samband vid blaðið fyrri hluta viku og alls ekki
siöar en á midvikudegi ^
18300
Fram í sviósljósiö
(Being There)
I Grlnmynd I algjörum sérnokki.
Myndin er talin vera sú albesta
sem Peter Sellers lék I, enda fékk
hún tvenn öskarsverölaun og var
1 útnefnd fyrir 6 Golden Globe
Awards. Sellers fer á kostum.
Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley
MacLaine, Melvin Douglas, Jack
Warden.
lslenskur texti.
Leikstjóri: Hal Ashby.
Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 11.30.
Sportbíllinn
(Stingray)
Kappakstur, hraöi og spenna er I |
hámarki. Þetta er mynd fyrir þá
sem gaman hafa af bllamyndum.
AÖalhlv. Chris Michum, Les |
Lannom
lsl. texti.
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9-11
A föstu
Frábær mynd umkringd ljóman-
um af rokkinu sem geisaöi um j
1950. Party grln og gleöi ásamt
öllum gömlu góöu rokklögunum.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.10-11.10
Islenskur texti.
Halloween
Halloween ruddi brautina I gerö
hrollvekjumynda, enda leikstýrir
hinn dáöi leikstjóri John Carpen-
ter (Þokan). Þessi er frábær.
Aöalhlutv.: Donald Pleasence,
Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10
Trukkastriðið
(Breaker Breaker)
^ .
r
_______
Heljarmikil hasarmynd þar sem
trukkar og slagsmál eru höfö I
fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem I
karate-meistarinn Chuck Norris |
leikur I.
Aöalhlutv.: Chuck Norris, Georgc
Murdoch, Terry O’Connor.
Bönnuö innan 14 ára.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Ath. sæti ónúmeruö
Endless Love
Enginn vafi er á þvi aÖ Brooke
Shields er táningastjarna ungl-
inganna I dag. Þiö muniö eftir
henni úr Bláa lóninu. Hreint frá-
bær mynd. Lagiö Endless Love er
til útnefningar fyrir besta lag I
kvikmynd I mars nk.
Aöalhlutverk: Brooke Shields,
Martin Hewitt, Shirley Knight.
_Leikstj.: Franco Zeffirelli.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7.15 og 9.20