Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 19
Föstudagur 19. mars 1982 WT ALÞYÐU- LEIKHÚSID . i Hafnarbiói / 27 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornið Stjörnugjöf Tímans ★ ★ Superlögga 0 Loforðið ★ ★ ★ Montenegro ★ ★ Timaskekkja ★ ★ [The Oberwald Mystery 0 Hrægammarnir ★ ★ Aðeins fyrir þin augu ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið ÞJÖDLFIKHÚSID GNBOGI O 19 000 a* 1-89-36 2S* 1-1 3-84 Giselle 5. sýning I kvöld kl. 20. Uppselt Blá aögangskort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20 Uppselt. Ilvlt aögangskort gilda 7. sýningsunnudag kl. 14 Uppselt. Ath. Ljósbrún aögangskort gilda á þessa sýningu kl. 14. 8. sýning þriöjudag kl. 20. Hrægammarnir (Ravagers) Super-loggan (Supersnooper) Montenegro 1991: CIVILIZATIOM IS ÐEAD bmm Gosi laugardag kl. 14. Uppselt. Amadeus laugardag kl. 14. Uppselt. Hus skáldsins miövikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviöið: Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200 Sprenghlægileg og spennandi ný, Itölsk-bandarlsk kvikmynd I lit- um og Cinemascope. Enn ein súper-mynd meö hinum vinsæla Terence Hill. tslenskur texti. Sýnd kl. S, 7. 9 og 11. Fjorug og djorf ný litmynd um eiginkonu sem fer hcldur betur út á Ilfiö^meö Susan Anspach — Er land Josephson. Leikstjóri: Ilusan Makavejev en ein mynda hans vakti mikinn úifaþytá listahátiö fyrir nokkrum árum. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 tslenskur texti Afar spennandi ný amerlsk kvik- mynd I litum meö úrvalsleikur- um. Ariö er 1991. Aöeins nokkrar hræöur hafa lifaö af kjarnorku- styrjöld. Afleiöingarnar eru hungur, ofbeldi og dauöi. Leik- stjóri. Richard Compton. Aöalhlutverk: Richard Harris, Ernest Borgnine, Ann Turkel, Art Carney. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Sikileyjarkrossinn Afar fjörug og spennandi lit- mynd, um tvo röska náunga, — kannske ekki James Bond, — en þó meö Roger Moore og Stacy Keach Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3,05,5.05, 7.05, 9.05, 11.05 lönabio 3*3-11-82 ÍT 1-15-44 »/The7-ups Aðeins fyrir þin augu (Foryoureyes only) Launráö i Amsterdam LKIKFHIACJ RFYKJAVÍKUR ROBERT MITCHUM Rommy I kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30. Sföasta sinn. Fyrst kom „Bullltt”. svo „The French Connection'', en sföast kom „The 7-ups" Æsispennandi bandarlsk Iitmynd um sveit haröskeyttra lögreglu- manna, er eingöngu fást viö aö elta uppi stórglæpamenn, sem eiga yfir höföi sór 7 ára fangelsi eöa meir. Sagan er eftir Sonny Grosr.o (fyrrverandi lögreglu- þjón I New York) sá er vann aö lausn herólnsmálsins mikla „Franska Sambandiö”. Fram- leiöandi: D'Antoni, sá er geröi „Bullitt" og „The French Connection”. Er myndin var sýnd áriö 1975, var hún ein best sótta mynd þaö áriö. Ný kópla. Islenskur texti. Sýnd k!. 5, 7 og 9. Bönnuö inna 16 ára. JÓÍ laugardag kl. 20.30 uppselt KtM.I K MOOKI JWIIsiVÍNOtMir* K)K HM K KVKS OM.V Salka Valka sunnudag, uppselt miövikudag uppselt. Hörkuspennandi og viöburöahröö Panavision litmynd um baráttu viö alþjóölegan svikahring, meö Robert Mitchum. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. Ofvmnnn I kvöld kl. 20.30. uppselt. þriöjudag kl. 20.30 Sföasta sinn. Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö I myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlut- verk: Roger Moore. Titillagiö syngur Shena Easton. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope stereo Miöasala I Austurbæjarbló kl 16-21 slmi 11384. Sverðfimi kvennabósinn Fjorug og spennandi gamanmynd I litum um kvenhylli og skylmingar, meö Michael Sarra- zin — Ursula Andress. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11.15. ISLENSKA ÓPERAN 3* 2-21-40 ■33-20-75 Timaskekkja Ahrifamikil og hörkuspennandi thriller um ástir afbrýölsemi og hatur. Aöalhlutverk: Art Garfunkel og Theresa Russell Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára Sigaunabaróninn 30. sýn. föstud. kl. 20. uppselt. 31. sýn. laugard. kl. 16. uppselt. 32. sýn. sunnudag kl. 20. uppselt. Miöasala kl. 16-20, simi 11475. ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. Melvinog Howard Sönn saga? Cabo Blanco Ný bandarfsk Oscar verölauna- mynd um aumingja Melvin sem óskaöi eftir því aö veröa mjólkur- póstur mánaöarins. t staö þess missti hann vinnu slna, bilinn og konuna. Þá arfleiddi Howard Huges hann aö 156 milljónum dollara og alít fór á annan end- ann i lifi hans. Aöalhlutverk: Jas- on Hobards og Paul Le Matt (American Graffiti). Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd kl. 5, 9 og 11. BÖnnuö börnum innan 12 ára. Loforðið Gridran Hlégarði Frumsýning föstudagskvöld kl. 20.30. Ný bandarisk mynd gerö eftir metsölubókinni „The Promise”. Myndin segir frá ungri konu sem lendir i bilslysi og afskræmist I andliti. Viö þaö breytast fram- tlöardraumar hennar verulega. tsl. texti. AÖalhlutverk: Kathleen Quin- land, Stephen Collins og Beatrice Straight. 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Miöasala I Hlégaröi föstud. frá kl 17 I siina 66195. Hörkuspennandi sakamálamynd meö Charles Bronson og Jason Robards i aöalhlutverkum. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 16 ára. Hofum opnað myndbanda- leigu i anddyri biósins. Myndir i VHS Beta og V 2000 með og án texta. Opið frá kl. 14-20 daglega. Leikfólag Mosfellss vertar Sýnd kl. 7 É 0ARÐA. 1» LEIKHUSIB S* 46600 UBUIII IISSIMM Simi 11475 Engin sýning í dag Fljúgandi furðuhlutur Don Kikoti elllr James Saunders byggt á meistaraverki Cervantes. Pýöing: Karl Guömundsson. Lcikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd og búningar: Messlana Tómasdóttir. Ljós David Walters. Tónlist Eggert Þorleifsson. Frumsýning í kvöld kl. 20.30. ósóltar pantanir seldar eftir kl. II sýning laugardaginn 20. mars 12. sýning miövikudaginn 24 Miðasala opin dagmn fyrir sýningardag og sýningar- dag frá kl. 17.00. Simi 35 9 35. Osottar pantamr selaar vió inn- ganginn. Og engu likara aO þatta geti gangið Svo mikið er vi*t aö Tonabstt aatiaöi olan aö keyta al hlatraskóllum og lola- taki á trumsyningunni Ur leihdómi Ólals JOnatonar i DV. önnur sýning sunnudag kl. 20.30. Súrmjólk með sultu Ævintýrl I alvöru I dag kl. 14.00 27. sýning sunnudag kl. 15.00 Elskaöu mig laugardag kl. 20.30. Ath. næst slöasta sýning. Miöasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13. Slmi 16444-x Ný gamanmynd frá Disney-félag- inu um furöulegt feröalag banda- rlsks geimfara. Aöalhlutverkin leika: Dennis Dugan, Jim Dale og Kenneth More. Sýnd næst mánudag. kl. 5, 7 og 9. Ovenjulegur lögreglumadur SOPERLÖGGA (Supersnooper) Leikstjóri: Sergio Carbucci, sem samdi einnig handrit ásamt Sabatino Ciuffini. Aðalhlutverk: Terence Hill (Dave Speed), Ernest Borgnine (William Dunlop). Myndataka: Silvano Ippoliti. Framleidd af Trans-Cinema TV Inc. á italiu. ■ Terence Hill er fyrst og fremst þekktur fyrir leik í svo- nefndum Trinity-myndum meö Bud Spencer, og i þessari itölsku kvikmynd er hann i svipuöu hlutverki. Terence leikur hér Speed, fremur vitgrannan lögreglu- mann, sem lendir i geislun frá kjarnorkusprengingu. Venju- legt fólk fer nú yfir i annan heim viö slikt, en Terence ööl- ast hins vegar yfirnáttúrulega hæfileika: hann getur flutt til hluti meö hugarorku sinni og flogiö eins og Superman! Þaö eina, sem getur látið hann missa þennan yfirnáttúrulega kraft.er rauður litur. Ef hann sér þann lit einhvers staðar verður hann venjulegur á ný. Þessir nýju hæfileikar koma sérauðvitaðvel fyrir Terence, ekki sist þar sem hann getur jafnframtséð i gegnum holt og hæðir. Hann og yfirmaður hans Dunlop, hafa þvi hendur i hári hvers glæpamannsins á fætur öðrum. Glæpamannaforinginn Torpedo fær af þessu miklar áhyggjur og sendir menn sina til þess að ganga frá þessum óþægilega lögreglumanni. Þessir kappar eru sannkallað- irBakkabræður, og þeim verð- ur þar af leiðandi litiö ágengt. Myndin er óneitanlega ósköp rýr aö efni og myndræn- um gæðum. Þó eru sum af uppátækjum Terence hlægi- leg, einkum þegar hann beitir margnefndum yfirnáttúruleg- um hæfileikum sinum t.d. til aö færa hluti úr staö, hlaupa uppi bila, eöa stökkva niður af tólftu hæð og koma óbrotinn niður. Oft setja kvikmynda- gerðarmennirnir á svið at- burði, sem verða hlægilegir fyrst og fremst vegna þess að öllum er ljóst, aö þeir eru ógerlegir, andstæöir öllum náttúrulögmálum. Ljóslega er veriö að gera grin að ýmsum kvikmyndum, þar sem slikir hlutir eru sviðsettir i fullri al- vöru, svo sem Superman- myndirnar, og það tekst stundum ágætlega. En þvi miður er alltof langt á milli velheppnaðra atriöa, og tæknilega er myndin ósköp fábrctin og oft á tiðum ófag- mannleg svo ekki sé meira sagt. — ESJ. Elias Snæland Jónsson skrifar * * * « frábær • * « * mjög góó ■ * * góð ■ « sæmileg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.