Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 13
Miövikudagur 24. mars 1982 17 iprdttíF Jónas med blómaleik 0 Jónas Jóhannesson Njarðvík leikur sinn 50. landsleik í körfu þegar ísland mætir Englandi í næstu viku Einar Bollason hefur valið 14 leikina gegn Englandi manna hóp fyrir ¦ Einar Bollason lands- liðsþjálfari í körfuknatt- leik hefur valið 14 manna landsliðshóp fyrir lands- leikina gegn Englending- um sem verða hér á landi í næstu viku. Islenska lands- liðið í körfuknattleik er nú byrjaðaf fullum krafti við að undirbúa sig fyrir Evrópukeppnina sem verður í Edinborg í lok næsta mánaðar. Leikirnir gegn Englandi hér í næstu viku eru iiöur í þeim undir- búningi. Tveir landsliösmenn geta ekki gefiö kost á sér i landsliöio, þeir Flosi Sigurðsson og Viöar Þor- kelsson Fram, og þá mun Agúst Lindal KR ekki heldur geta tekiö þátt i þessum leikjum vegna meiösla. Landsliðshópurinn sem Einar hefur valiö er þannig skipaöur: Jón Sigurösson, KR, fyrirliði Slmon Ólafsson, Fram Gu&steinn Ingimarsson, Fram Torfi Magnússon, Val Jón Steingrimsson, Val Rikharður Hrafnkelsson, Val Kristján Agústsson, Val Hjörtur Oddsson, 1R Jónas Jóhannesson, Njarðvík Valur Ingimundarson, Njarövik Axel Nikulásson, tBK Viðar Vignisson, IBK Jón Kr. Gislason, IBK Pálmar Sigurðsson, Haukum. Einn nýliði er i landsliðshópn- um, Jón Kr. Gislason og af þess- um 14 leikmönnum er sex ung- lingalandsliðsmenn. Jón Sigurðs- son fyrirliði er leikreyndasti maðurinn i hópnum, hefur leikið 107 landsleiki. I fyrsta leiknum gegn Englandsi sem verður i Laugardalshöll 2. april mun Jónas Jóhannesson Njarðvik leika blómaleik, sinn 50. lands- leik. Sfðan veröur leikið við Eng- lendinga aftur á laugardaginn 3. april i Borgarnesi og þriðji og sfð- asti leikurinn verður i Keflavik á sunnudegin 4. april. Island og England hafa áður ¦ Jónas Jóhannesson Njarðvik leikur sinn 50. landsleik gegn Englandi i næstu viku. leikið fimm landsleiki og hafa Englendingar ávallt borið sigur úr býtum. Enda kannski ekki að furöa þvi lið þeirra hefur svo til allt verið skipað „ameriskum" Englendingum. Island og England léku siöast saman i fyrra og þá sigraði Eng- land með 29 stiga mun. Siðan þá hefur islenska liðið óneitanlega farið fram og ættu strákarnir að geta staöið i þeim ensku. röp—. „Þaö eina sem ég sakna er nýr ff iskur 99 segir Lárus Gúðmundsson atvinnumaður í Belgíu m. a. íviðtali við belgískt blað ¦ Lárus Guðmundsson lands- liðsmaður i knattspyrnu sem und- anfarið hefur leikið með belglska félaginu Waterschei gerði fyrir nokkrum dögum samning til tveggja ára við félagið. Nokkru áður en þessir samningar voru gerðir átti belgiskt blað stutta heimsókn til Lárusar og unnustu hans Asu og birtum við hér viðtal- ið þýtt: en fyrirsögnin á viðtalinu var: ,,Það eina sem ég sakna er nýr fiskur". Það hljómaði dálltið undarlega i desemberlok. Waterschei var þegar með einn útlending fram- yfir og á slðustu stundu var samt ákveðið að taka lslendinginn Lárus Guðmundsson I hópinn. „Fyrir framtiðina" var það kallað. Og Ernst Kannecke áleit eftir nokkrar æfingar og leik með viðbótarmönnunum: „Grófur demantur sem aðeins er eftir að slipa". Arangurinn kom fyrr en Kunnecke hafði fyrst búist við. I vikunni sem leið lék hinn tvitugi Guðmundsson sinn fyrsta leik gegn Club Brugge og á laugar- dagskvöld skoraði hann sitt fyrsta mikilvæga mark fyrir Waterschei gegn Lierse. „Skortur á einbeitingu" Að hann skyldi láta nokkur tækifæri fram hjá sér fara skrif- ast á það að endanlegri slipun Kunnecke er ekki lokið og sjáífur bætir Lárus við: „Dálitill skortur á einbeitingu. Afleiðing af tauga- spennunni af þvi að verða aö standa sig". Lárus býr ásamt Asu unnustu sinni i litilli ibúð við Eindgracht i Genk. Ibúðina skort- ir enn persónulegt yfirbragð þar eð þau vita ekki hvort ákveðið verður 15. mars að dvölinni verði framlengt a.m.k. I eitt ár, en það virðist Lárus vona. Hann hælir félaginu og segir það meðal 5-6 bestu liða I Belgiu. Hann hafi fundið I Genk það sem hann leitaði að og vill nú láta draum sinn um að verða atvinnumaður i Evrópu rætast. Viðtalið fer fram á ensku. And- rúmsloftiðer þægilegt, þótt Lárus virðist litið eitt feiminn en af þvi sem hann segir er greinilegt að hann veit hvað hann vill. I viðtalinu lýsir hann þvi fyrst hvernig hann lenti loks hjá Waterschei á siðustu stundu. Honum list vel á sig og vonar að fá endanlega, jákvæða niðurstöðu um ráðningu 15. mars. Hann kveðst telja og vona, að félagarn- ir I liðinu hafi fullkomlega tekið honum. „Ég kann vel við mig" Hann segir að munurinn á þvi að stunda belgiska og islenska knattspyrnu sé ekki svo ýkja mik- ill fyrir sig persónulega. Hann var vanur þvi að hafa a.m.k. tvo menn á eftir sér og vera sparkaður niður. Hann hlaut reynslu af evrópskri knattspyrnu á Evrópubikarsleikjum með Vik- ingi og landsliðinu. Hann hafði áhuga á að komast til Belgiu. Hann þekkti til knattspyrnu og keppni af frásögnum Guðjónsson- ar (Arnórs?) en þeir léku saman i sex ár meö Vlkingi. I unglinga- liðinu voru þeir báðir framherjar. Hann kveðst einnig þekkja John- son hjá Cercle Brugge. Þess vegna er þetta ekki eins ókunnugt og „ég kann vel við mig". Aðspurður segir hann að peningarnir skipti ekki mestu máli, hitt sé mikilvægara að gera það sem hann langar til: að leika knattspyrnu. Ég vil reyna I tvö til þrjú ár hvort ég get staðið mig sem knattspyrnumaður. Siðan sé ég til. Þá get ég alltaf farið heim sem áhugamaður og lokið námi. Takist mér að verða knattspyrnu- maður vonast ég til að halda það út svona i 15 ár áður en ég fer aftur heim til tslands. Spyrjand- inn segir að Islendingar virðist yfirleitt haldnir mikilli heimþrá og Asgeir Sigurvinsson hafi alltaf sagst ætla heim aftur. Hvers saknarðu hér sem þú hefur þarna heima? „Það er ekki beinlinis spurning um að sakna. Það eru einfaldlega böndin við heimalandið (Asa kinkar kolli samþykkjandi). Ég held að þetta sé svona hjá öllum. Heimalandið verður alltaf heima- landið. Það eina sem við Asa söknum hér eins og stendur er að hér er næstum ómögulegt að kaupa sér ferskan fisk. A Islandi er hann daglega á borðum". 12 með 12rétta ¦ 1 28. leikviku Getrauna komu fram 12 raðir með 12 réttum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 13.165.00 en 265 raðir reyndust vera með 11 rétta og vinningur fyrir hverja kr. 255.- Leikir við Færeyinga í blaki: Kjarn- inn er úrHK ¦ Leiknir verða landsleikir i blaki við Færeyinga hér á landi i byrjun næsta mánaðar, 3 kvenna- landsleikir og 3 unglingalands- leikir. Landsleikirnir fara fram á Akranesi, Selfossi og i Hagaskóla og er þetta I fyrsta skipti sem landsleikir verða á Akranesi og Selfossi. Þjálfarar liðanna þeir Leifur Harðarson og Samúel örn Erlingsson hafa valið hóp til æfinga fyrir þessa leiki og eru þeir skipaðir eftirtöldum: Landsliðshópur kvenna: Auður Aðalsteinsdóttir IS Margrét Aðalsteinsdóttir IS Málfriður Pálsdóttir IS Margrét Jónsdóttir 1S Þóra Andrésdóttir IS Hulda Laxdal Hauksdóttir Þrótti Björg Björnsdóttir Þrótti Snjólaug Elin Bjarnadóttir Þrótti. Þórunn Guðmundsdóttir, Sigurlin Sæmundsdóttir, Þor- björg Rögnvalds, Sigurborg Gunnarsdóttir og Oddný Erlends- dóttir allar úr Breiðabliki. Hrefna Brynjólfsdóttir og Gyða Steins- dóttir úr KA og Steina ólafsdóttir úr Þrótti. Unglingahópurinn er þannig skipaður: Jón Grétar Traustason Fram, Jón Gunnar Axelsson, Magnús Magnússon, Stefán Baldursson, Fjalar Sigurðsson, Bjarni Péturs- son, Geir Hlöðversson og Ást- valdur Arthursson úrHK. Haukur Magnússon, Jón Arnason, Guð- mundur Kærnested og Gisli Jóns- son Þrótti. Karl Valtýsson, Þórir Schiöth, Stefán Jóhannesson og Hjalti Halldórsson allir úr UMSE. röp-. Het eniee dat ik hier mis ís verse vis...» He( klonk een Íwetje vrcœnid eind dec««ber*. öci^^ |aíem'hei zai al-met een huítenianderop oyerscboí Larofi Qudwtittdsstwi heeft toet zVmtoo£deA!»a p de vjrfreen werd tot* nog b^^ i fiudmuwfc^ftn aa» tc frekken. «Voor de toe--aan de BRdgracní ¦ te Genk. Het mist nog een i*er- Kírasi*, heeíte beí. £n Erm,t Kunnccke oordeekh1 na sootdijke toets oináaí Iwft jonge sttá oog; niet wæt oí |«ki-íc írftimngefl w eea pariijtjo niet <te myaíiers.' Waítasété oþ 15 maarr de optie Iktot««Itet .'wsrfeiijf n„a«wt diamanl die alieen; .nog ..niöet gesiepen w ííenk éaardoor met mlnirnaai een jaar zal worden 6. ''\ " veriengd,ietswaarop ííwdniundsson oyerisens duíde* f rcsoltaat hevici Kiinnecke sné&et: dan aan- iijk blijkt fe nopen, Hy zwaaít kwísfig met het «ie- .k wcrd vorwaebf, Verieden week debutecrde rookyat naar de gceÍKwarte ftMntnatie í*Naar mjjn er- wWtígjftarjongeGitdniu^ssttnte^nOubBntg- varingeeít van de heste »íjf, zes ploe|ten in de 0eigi- t Mtterdaí«8¥ond tckeiíde bij¦tegen íime mz'n scbc komoetitie*), íegt in Gcuk tc hebbcn gevortáen '; wedstrijíi, ziiq eerstc waardevoUe treffer aan wat hij zocht ím wil rar n« sciin droom, prorVoctbalief |sr Watcrscbei. worden in Europa, waarmaken. Daí hij daarnaöst enkeie, kansen lict Ilggen, . Öe taaí van hct gesprek h Engeis, De sfcer nret- ^t tenijRgcvoerd ojj het nng níet heeindígaV *siijp- fig cw aihœwei Cndmundsson iwg een ítik|e timide » van Kutmecke temiji Larus daar zeUaan toe- overkomt, blUkt «it v>«t hij zegt daf híj weet wai hij t; aBeetje gebrek ann koncentrarie. Gevolg van wt), twa k dt-sajd* eídcnlia. t-urop«upwtiiítríiíl t^cn ftino ot'»w ««i mecr (.vviiiibaid. Kn- wra RMXt «mUang vimh1 JöB r»« ¦»n>t tvn urt«n»wWrii4 in u»oe*i >pcten Ik 'hen wcn (roo- t«*e dagw voor hci cmde van áe hn IJJmhJs uaar o«t !»eigis(:ti::i; ki terrchtecLomca «w ouw- »cns enlck- tla^en Unecr (Jmi k- ifin^ermírikl liier »crd het <í»n w*Mlwr' rrpi»UbijWal«Khcl? Mevm Om dv re»l van ö"e plocj? Wsicftchd. Op bnis van ecn op- -^ccn. ís ts hí« 20\ce! wr>::5 aat mcl Poru* »c (ramcri fn Pof- '"=- ^1"*' ¦* noímaal wnJ 13« Uur* wut- Voor mi: pcT*tVci((i. ííícH J HsíSíK tí«j ik >n juj»>- ^.^, W4J> ^, „,„.„.„, dc h»d le wd-uf ti>i tva uit te n.jkcn n«l. U *at hc( m dc U^toii^ nmt Vá m otwwS" *« iranifcrnutrlit a:bta ftiloicn en *»' ^ w^a/d hen cc d»«(n*JA: toropclitíc ool ni gewooií rl«« biWöTta !¦- ^iti -• t o^Js il ben wrucfefcian on. met V(k.c Heb & »u *x»k hvt vt^rdecUi.i <L ^«k á±x nw»CBt i^ce man t* ie a\ woeí vxa ccfomeá- ^, ^, gfeS, ^ w maken. in •« 'ijJ M> tc rxkí,4co bij t>kl »«dea gejciutdinid cn teitirtu,- c ki-ri.cn »pel^ Dji *»a* ^ant^ ^„^ lk berivJtt van eai *»" P^í * terecht hcn geko- ög * wofsfco nccrsescÍu^L Dm- nW*i«schci lnncwcií Dcitv-rnwiapcr diealJivcncIJ^ mcn en htw .k metttcn ftter rccc- twatt kt>« tk ook al wai rr*dnfi(; |f,UMg wwin>ee ik ftMr JVi- tjncic^ )n dc Bunceilica herit on- ^»w>. Iji ik mvwt «rtj&i '«g£«i: °P&xn mct turopcei vœtUI na m,zatcn iucn»cn van r\n- aergebraíht. Vw hcin bcfl ,k in «^1 » pou'JCÍ uttícvaiíen. D*ar turopat-upwedítnidcn mci VnM c »aren komen *c«"tf''- fcme tcuniie hij lievcrcn te- *"«" ^V li ^ ^1 * tr^tmicr JT^ «> »ts!rtrtjdcn Hktl (k • ¦¦. i pr.-!ii^i iucu lc bes!i»- mil1£ekotn:t, Snx* tet ^f w dac rru^nd dcfimticf wordi*. (Htlcpioef g^lcsatogítnwrw- wfmettwú)áMt«íisa wlœfitœfl -'e •»»( facidtwai ^iuUcMwnt , '^ o«« ovctigsrts van wiiiet hc- ^^^^atm^^pjg^jg^wi ecmx;r rfwj^f t*s* »»> '* PÍöesV ¦ JM OttnnU iu-1 ík-ffiis. u rtwth»I ook ftuaiidcDÍ í*«r glÍnMtg i* *«W hw!- ttfrJUKiáers? ¦' . «Achi gcic* v, echi mtí íict 'w- ¦ Uiíigrijii-site i-^iwr' -rtw. Hci voor- Viötaliö sem birtist við Lárus Guðmundsson I belgisku blaöi fyrir stuttu sloan. A myndinni meÖ Lárusi er unnusta hans Ása.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.