Tíminn - 30.03.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.03.1982, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 30. mars 1982 19 krossgátan 4 1 3 H 5 ■ b ■ 7 7o H a /4 /V ts* ■ *■ 17 ■ !* 3809. Krossgáta Lárétt 1) Land. 6) Umgangur. 7) Burt. 9) Fæða. 11) Reipi. 12) Utan. 13) Vond. 15) Flugvélateg. 16) Kveða við. 18) Galgopar. Lóðrétt 1) Jurt. 2) Þungbúin. 3) Féll. 4) Dýra. 5) Klettur. 8) Fótavist. 10) Alasi. 14) Fugl. 15) Ambátt. 17) Stafrófsröð. Ráðning á gátu No. 3808 Lárétt 1) Fjandar. 6) Nýr. 7) önn. 9) öms. 11) Sá. 12) ók. 13) Kal. 15) Aka. 16) Ans. 18) Ragnaði. Lóðrétt 1) Flöskur. 2) Ann. 3) Ný. 4) Dró. 5) Raskaði. 8) Náa. 10) Mók. 14) Lag. 15) Asa. 17) NN. bridge ■ Leikurinn milli Karls Sigur- hjartarsonar og Amerikananna á Stórmóti Flugleiða var hálfgerð- ur úrslitaleikur. Amerika þurfti öll 20 stigin til að eiga möguleika á að vinna mótið og Karl þurfti 10 stig til að vera öruggur. Þetta var lykilspilið i leiknum. Noröur S. ADG103 H.K10 T. AD102 L. 105 S/AV Vestur Austur S.984 S.K765 H.G62 H. 5 T.KG53 T. 9874 L. 864 L.KDG9 Suður S. 2 H. AD98743 T. 6 L. A732 1 opna salnum opnaði Karl i suður á 4 hjörtum og spilaði það. Hann fékk síðan 11 slagi eftir tigulútspil. í lokaða salnum sátu Becker og Rubin NS og þeir fóru rólegar i sakirnar. Suður opnaði á hjarta og noröur greip bl biðsagnanna. Eftir nokkra sagnhringi hafði hann komist að þvi að suður átti nákvæmlega 1-7-1-4 skiptingu, hjartaás og drottningu, kannski gosann lika og laufásinn. Hann sá þvi að 6 hjörtu var góður loka- samningur. Vestur spilaði út tigli sem Rubin tók á ás. Hann vildi ekki reiða sig á trompsvininguna i spaða heldur gaf eitt lauf. Siðan trompaði hann báða laufatapar- ana i borði en varð að lokum að gefa á hjartagosann og fór einn niður. Rubin virðist nú ekki hafa valið bestu leiðina. Spaðatrompsvin- ingin gefur líklega mesta mögu- leikana: ef vestur fær á kónginn er enn hægt að spila uppá trompið 2-2 og enda i blindum á kóúg: ef austur á spaðakóng þriðja eða fjórða er hægt að gefa laufslag, trompa lauf i borði með tiunni og henda siðasta laufinu niður i spaða. Þetta spil munaði 26 imp- um og eftir það átti Karl ekki i erfiðleikum með að innbyrða vinninginn i leiknum og mótinu. Nei! hákarl! HJAL.r’!! r Ég verð að\ draga atjiygli ] hans frá þe'im! Náum þeim upp Zarkov! Hafið þið farið með Snata á hundasýningu? Nei, dómararnir þar dæma ekki eftir hinum sönnu verðleikum hunda. I meö morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.