Tíminn - 30.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 30.03.1982, Blaðsíða 20
20 Þribjudagur 30. mars 1982 Lóðaúthlutun í Reykjavík 1982 Lóðanefnd hefur reiknað stig umsækjenda um lóðir, sem auglýstar voru til umsóknar 10. mars s.l. Upplýsingar um stigaútreikning verða eingöngu veittar i sima 12248 kl. 8.20 — 16.15 tilog með 31. mars n.k. Skriflegar at- hugasemdir skulu hafa borist Lóðanefnd Reykjavikur, Skúlatúni 2, fyrir kl. 16.15 fimmtudaginn 1. april n.k. Athygli er vakin á, að um er að ræða út- reikning stiga, en ekki hefur enn verið tek- in afstaða til annarra atriða s.s. fjár- mögnunar. Lóðanefnd Reykjavikur 12-14% afsláttur af Bragakaffi Bragakaffi 1 kg. leyft okkar verð verð 49.00 43.00 1/4 kg. 12.90 11.50 Santos 1/4 kg. 14.30 12.50 Colombía 1/4 kg. 12.90 11.50 20% afsláttur a£ páskaeggjum STÖRMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KOPAVOGI UTBOÐ Hitaveita Rangæinga óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis á Hellu. í kerfinu eru einangraðar stálpipur 0 20- 0 200 mm viðar. Heildarpipulengd er tæpir 10 km. j . i Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á eftirtöldum stöðum: Hvolsvelli: Skrifstofu Hvolshrepps Hellu: Skrifstofu Rangárvalla- hrepps Reykjavik: Verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Borgartúni 17 Tilboð verða opnuð á skrifstofu Rangár- vallahrepps Laufskálum 2 Hellu þriðju- daginn 20. april 1982 kl. 14.00 Bestu þakkir til fjölskyldu minnar, ann- arra vandamanna og vina.félaga og stofn- ana er gerðu mér áttugasta afmælisdag- inn ógleymanlegum og að sönnum hátiðis- degi með heimsóknum, heillaóskum og stórgjöfum. Bestu kveðjur, Guðmundur Björnsson. dagbók pennavinir ■ Ensk kona 28 ára gömul og móöir tviburasona óskar eftir bréfaskiptum viö fólk hér á landi skv. ábendingum tékknesks pennavinar. Ahugamál hennar eru margvisleg svo sem söfnun frimerkja, póstkorta, matarupp- skrifta og yfirleitt alls sem viö- kemur konungbornum. Auk þess hefur hún áhuga á leikhúsum tón- list, listiönum, matreiöslu og mörgu ööru. Ekki þætti henni verra aö komast i bréfasamband viö foreldra tvibura. Nafn hennar og heimilisfang er: Mrs. Geraldine Laker 15 Ashborne Close Kennington Ashford Kent TN24 9LX England ■ 19 ára Ghanamaöur óskar eftir bréfaskiptum við hvort heldur er konur eöa karla. Ahugamál hans eru skipti á gjöfum póstkortum, myndum, frimerkjum o.s.frv. Nafn og heimilisfang: Mr. Daniel Kumi Amaniampong Post Office Box 13 Akim — Awisa E/R Ghana, West Africa 13 ára piltur i Ghana óskar eftir bréfaskiptum viö jafnaldra sina og aöra hér á landi. Ahugamál hans eru: fótbolti, söfnun tima- rita, frimerkja myntar, mynda, trúarlegra bóka, póstkorta og skipti á gjöfum: Nafn og heimilis- fang: George Adisco Addison Catholic Jubilee School P.O. Box 147 Ghana, West Africa ■l6 ára Ghanapiltur óskar eftir bréfaskiptum viö Islendinga. Ahugamálhans eru: skipti á gjöf- um og fótbolti. Nafn og heimilis- fang: Augustine Thomford P.O. Box 57 Sakondi Ghana West Africa ■ Tvö systkini i Ghana leita eftir pennavinum hér á landi. Bróöir- ■ Strengjasveit Tónlistarskólans f Reykjavik. Kammertónleikar Strengjasveitar Tónlistarskólans \ Reykjavík til styrktar keppnisferð til Belgrad ■ Strengjasveit Tónlistarskól- ans i Reykjavik stendur fyrir tvennum tónleikum nú á næstunni i fjáröflunarskyni til feröar sveitarinnar á alþjóölega keppni ungra strengjaleikara i Belgrad i Júgóslaviu næsta haust. Fyrri tónleikarnir verða miö- vikud. 31. þ.m. aö Kjarvalsstöö- um kl. 20.30. Flutt veröa verk eft- ir Handel.Dvorak, Beethoven og Schumann. Ásamt félögum úr strengjasveitinni koma fram kennarar þeirra þau Guöný Guö- mundsdóttir og Mark Reedman. Siöari tónleikarnir veröa i Bú- staöakirkju mánudagskvöldiö 5. april kl. 20.30. Þar flytur strengjasveitin verk eftir Purcell Elgar, Bach og Grieg. Aðgangur að tónleikunum verður seldur við innganginn og kostar kr. 100,00 og allir, sem koma teljast styrktarvinir Strengjasveitar Tónlistarskólans i Reykjavik. Hálft gjald fyrir námsfólk. inn er 18 ára og hefur þau áhuga- mál aö safna póstkortum, mynd- um og frimerkjum. Nafn og heimilisfang: Mr. Emmasco Tony Lee P.O. Box 1032 Oguaa Central Ghana W/A. Systirin er 18 ára og hennar áhugamál er söfnun og skipti á myndum, póstkortum og gjöfum. Heimilisfangið er það sama, en nafn hennar er: Miss Forstina Wang ■ Timanum hafa borist bréf frá Ghana þar sem óskaö er eftir pennavinum á Islandi. Fyrra bréfiö er frá 14 ára pilti sem hefur áhuga á póstkortum, myndum, bókum og tónlist, — bæði poppi og annarri tónlist — og utanáskrift til hans er: Armstrong Asiedu Owusi Box 399 Cape Coast Ghana W/A Einnig óska þau eftir pennavin- um á Islandi: Evelyn Owusu P.O. Box 176 Cape Coast Ghana W/A og Joseph Addison P.O. Box 147 Cape Coast Ghana W/A ■ Frá Englandi kemur bréf með ósk um bréfaviöskipti viö Is- lending. Bréfiö er frá 16 ára Eng- apótek t Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 26. mars til 1. april er i Lyfja- búðinni Iðunni. Einnig er Garðs Apótek opið til kl.22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Hafnarljörður: Hafnljaröar apótek og 'Jordurbaejarapótek eru opin á virk ur, dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ai.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl.11-12. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabíll og slökkvilið 11100 Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Halnarljörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjúkrabiII 51)00 Garðakaupstaður: Lögregia 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla sími 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666 Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Seltoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. ; Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll j 61123 á vinnustað. heima 61442. Olalsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550 Blönduos: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur sfma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafölags Reykjavikur 11510, en því aöeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum k 1.17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar stöð Reykjavikur a mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbelningarstöð Sfðu- múla 3-5, Reykjavfk. Upplýsingar veittar I slma 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins fré kl. 17-23 I slma 81515. Athuglð nýtt helmilisfang SAA Siðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14 18 virka daga. heimsóknartími Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: k1.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.ló og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til k1.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl. 19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kí.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 a helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.lð og kl.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: . ... „ Arbæjarsafn er opið fra 1. |um til 31. ágúst frá kl. '3:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi Listasjtn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30 16. Asgrimssafn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. bókasöfn AOALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.