Tíminn - 30.03.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 30.03.1982, Blaðsíða 21
'WiöjUddgur áa. mars' Í982 útvarp sjónvarp „Kökur og menning í boöi hjá Margréti”. „Hvernig kökur?” DENNI DÆAAALAUSI lendingi sem heitir David John Dauris. Heimilisfang hans er: David John Dauris 38 Manor Road, Swinton Mexborough South Yorkshire S64 8P4 England ýmislegt ■ Kvenfélag Hreyfils.Fundur i kvöld þriðjudaginn 30. mars kl. 21. Kvenfélag Kópavogs kemur i heimsókn. Allar Hreyfilsbilstjórakonur eru velkomnar á fundinn. ■ Garðyrkjufélag Islands. Fræðslufundur verður haldinn i Lögbergi stofu 101 kl. 20.30 i kvöld (þriðjudag). Fundar- efni: Sveinn Ólafsson, myndir og rabbum isl. villijurtir. Allir velkomnir. Félagsvist i Félagsheimili Hallgrimskirkju, verður spiluð i kvöld kl. 20.30. Þriðjudag til styrktar kirkjubyggingarsjóð. I Kvennadeild Baröstrendinga- félagsins heldur fund i safnaðar- heimili Bústaðakirkju, þriðju- daginn 30. mars kl. 20.30. Fundar- efni: Skirdagsskemmtunin undir- búin. — Stjórnin. andlát Jónatan Finnbogason, Meöai- holti 3, Reykjavflí andaðist að Hrafnistu 17. mars. Jarðarförin hefur farið fram i þyrrþey að ósk hins látna. Agústa Júliusdóttir, Kvlslhöföa andaöist aðfaranótt fimmtudags- ins 25. mars. Kristján Jóhann Einarsson frá Lýsuhóli andaðist I Landakots- spitala að morgni 25. mars. Minn- ingarathöfn fer fram i Fossvogs- kirkju þriöjudaginn 30. mars kl. 13.30 Jens Stefánsson Tómasarhaga 42, lést i Borgarspitalanum 25. mars. ■ Frá foreldra og vinafélgi Kópavogshælis: Aðalfundur verður haldinn miövikudaginn 31. mars kl. 20:30 i kaffistofu Kópa- vogshælis. Sjóli kominn til Hafnarf jarðar B Komið er til Hafnarfjarðar togskipið Sjóli RE-18. Skipið er keypt notað frá Noregi. Það er um 300 lestir að stærð og er byggt árið 1971 i Harstað i Noregi. 1 skipinu er Wichmann aðalvél og Volvo-Penta hjálparvélar. Fiskileitartæki eru ný og búnaður til togveiða er af fullkomnustu gerð. Eigandi skipsins er Sjólastöðin h.f. og verður þaö gert út frá Hafnarfirði. Skipstjóri er Guðmundur Vest- mann, 1. stýrimaöur er Ægir Fransson og 1. vélstjóri er Jón Kristinsson. Sjóli fer á veiöar innan skamms. Ljósmæörafélagið hvetur Ijósnæður til að segja upp ■ „Fundur i Ljósmæðrafélagi tslands 15. mars 1982 hvetur allar ljósmæður innan Ljósmæöra- félagsins að segja upp störfum til að knýja á um bætt kjör”. Ofangreinda tillögu samþykktu ljósmæðursamhljóöa á fundi sem þær héldu um kjaramál 15. mars sl. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning — 25. marz 1982 01 — BandarfkjadoIIar................... 02 — Sterlingspund...................... 03 — Kanadadollar ...................... 04 — Dönsk króna........................ 05 — Norsk króna........................ 06 — Sænsk króna........................ 07 — Finnsktmark ....................... 08 — Franskur franki.................... 09— Belgiskur franki.................... 10 — Svissneskur franki................. 11 — Ilollensk florina.................. 12 — Vesturþýzkt mark................... 13 — ttölsklira ........................ 14 — Austurriskur sch................... 15—Portúg. Escudo....................... 16 — Spánsku peseti .................... 17 — Japanskt yen....................... 18 — írskt pund......................... 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 10,114 10,142 18,251 18,301 8,264 8,287 1,2409 1,2444 1,6679 1,6725 1,7227 1,7275 2,2117 2,2178 1,6176 1,6221 0,2241 0,2247 5,3162 5,3309 3,8173 3,8279 4,2291 4,2409 0,00772 0,00774 0,6018 0,6035 0,1433 0,1437 0,0963 0,0965 0,04143 0,04155 .14,688 14,729 11,3048 11,3362 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud. föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 1319. Lokað um helgar i mai. júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 1012. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJÓDBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna ey jar simi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekiðer viðti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin. Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl .8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 til 20, á laugardög um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. AAiðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 ogkl.17.15-19.15á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áaetlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, júni og septem ber veröa kvöldferöir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru.frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvík simi 16420. ■ t kvöld klukkan 21.15 hefja þættirnir um Hulduherinn göngu sína I sjónvarpinu aö nýju. Sjónvarp kl. 21.15 : Hulduherinn fyrsti þáttur „Gislinn” ■ Nú þegar Eddi Þvengur hefur runnið sitt skeið i is- lenska sjónvarpinu hefja göngu sina að nýju þættirnir um „Hulduherinn” sem sjón- Ivarpið sýndi fyrir nokkrum 'árum. Þátturinn i kvöld nefn- ist „Gislinn” og verður hann klukkan 21.15. Flugvél með háttsettum for- ingja bandamanna innanborðs hrapar yfir Belgiu. „Liflinu” er skipað að leggja allt i söl- urnar til að hindra yfirheyrslu yfir honum. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. ú£varp Þriðjudagur 30. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bragi Skúlason talar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leiö” Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn. Stein- dór Hjörleifsson leikari les frásögn Gunnars M. Magnúss af Þóröi Malakoff. Einnig verður sagt frá ráðs- konu Malakoffs. 11.30 Létt tónlist Poul Anka, Eydie Gorme, Doris Day o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 tltvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Payton Silja Aöalsteinsdóttir byrjar lest- ur þýðingar sinnar. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Siðdegistónleikar Fritz Wunderlich syngur ljóða- söngva eftir Franz Schu- bert, Hubert Giesen leikur með á pianó/ Vladimir Ashkenazy leikur á pianó „Humoresku” op. 20 eftir Robert Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og ljóð Þáttur um visnatónlist i umsjá Aðal- steins Asbergs Sigurðssonar og Gisla Helgasonar. 20.40 „Hve gott og fagurt” Umsjón: Höskuldur Skag- fjörö. 21.00 Einsöngur: Spænski tenórsöngvarinn José Carr- eras syngur lög eftir Fedr- rico Mompou, Joaquin Tur- ina og Manuel de Falla, Eduardo Muller leikur á pianó. 21.30 Otvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les sögulok (28). 22.00 Chuck Mangione og fé- lagar leika létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (43). 22.40 Fólkið á sléttunni Um- sjón: Friðrik Guðni Þór- leifsson. Spjallað við Svein Runólfsson landgræðslu- stjóra, Guöna Kristinsson hreppstjóra, Skarði i Lands- sveit og Tómas Pálsson bónda, Litlu-Heiði i Mýrdal. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 30. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. Sögumaöur: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fomminjar á Bibliuslóö- um NÝR FLOKKUR „I upphafi...” Fyrsti þáttur af tólf, þar sem hinn kunni sjónvarpsmaöur Magnús Magnússon, reynir að sýna fram á sannfræði Bibliunn- ar I ljósi nýjustu rannsókna. Þættirnir eru teknir i land- inu helga og nágrannalönd- um þess. Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 21.15 Hulduherinn NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Gfslinn Flugvél með hátt- settum foringja banda- manna innanborös hrapar yfir Belgiu. „Liflinu” er skipaö að leggja allt I sölurnar til að hindra yfir- heyrslu yfir honum. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 22.05 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 22.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.