Tíminn - 04.04.1982, Page 3

Tíminn - 04.04.1982, Page 3
Sunnudagur 4: aprít 1982 Á síðastliðnu ári lagði skipaíloti Eimskips að baki 1.254.471 sjómílu, eða vegalengd sem samsvarar 58 ferðum umhveríis jörðu. í raun má því segja að á sama tíma og Eimskip hélt uppi vikulegum sigl- ingum til helstu viðskiptahaína íslendinga hafi skipastóllinn siglt rúmlega eina ferð umhveríis jörðu í hverri viku! Árið 1981 einkenndist öðru íremur aí íjáríestingum og miklu var kostað til við að búa í haginn fyrir íramtíðina. M.a. má neína kaup á ekjuskipunum Álaíossi og Eyraríossi, byggingu nýs vöruskála, Sundaskála 4, og aukna tölvuvœðingu auk kaupa á ýmsum flutningstœkjum sem kraíist er í nútíma ílutningastarfsemi. Úr ársskýrslu 1981 Niðurstöður rekstrarreiknings 1981 1980 millj.kr.* millj.kr. Rekstrartekjur 547.5 357.8 Rekstrargjöld 531.5 371.1 Rekstrarhagn. (tap) án fjármk 16.0 (13.3) Fjármagnstekjur/gjöld (37.0) (11.7) Rekstrarafkoma (tap) (21.0) (25.0) í hlutfalli við rekstrartekjur (3.8%) (7.0%) *í ofangreindum tölum er miðaö við fyrstu gengisskráningu á árinu 1982. Væri árslokagengi notað væri hins vegar rekstrar- hagnaður um 19 milljónir króna. 7x á dag úr höfn Alls lögðu skip Eimskips 2.688 sinnum úr höfn á síðast- liðnu ári eða rúmlega 7 sinnum á dag. Olíunotkun var 38.993 tonn, - þar af 24.633 tonn af svartolíu. Lönd Hafnir Fjöldi viðkoma Innlendarhafnir 1 57 1.477 Erlendar hafnir 30 207 1.211 Alls 31 264 2.688 Skip/tæki Skip í áætlunarsiglingum 10 Skip í stórflutningi 5 Skip í frystifiutningi 6 Skip alls (utan leiguskipa) 21 Flutningsmagn 1981 Innflutningur ................... 299 þús. tonn Útflutningur..................... 296 þús. tonn f strandsiglingum ............... Sþús.tonn Milli hafna erlendis ............ 43þús. tonn Alls 646 þús. tonn Gámar og aðrar staðlaðar flutningseiningar....... 3.394 Dráttarbifreiðar, tengivagnar, lyftarar.......... 128 Gólfflötur í vöruskálum Sundahafnar ............. 15.500 m2 Starfsmenn/laun/skattar Að meðaltali voru 830 starfsmenn hjá félaginu á árinu 1981. Launagreiðslur námu 136 milljónum króna. Skattar Eimskips til ríkis og sveitarfélaga vegna reksturs ársins 1981 verða um 13.6 milljónir króna. EIMSKIP traustur tengilidur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.