Tíminn - 04.04.1982, Síða 23

Tíminn - 04.04.1982, Síða 23
Sunnudagur 4. aprll 1982 23 skák Fórnir Christian- sens ■ Bandariski stórmeistarinn Larry Christiansen stóö sig illa á mótunum i Hastings og Wijk aan Zee, en sllkur fléttu- skákmaöur sem hann teflir jafnan nokkrar áhugaverðar skákir á hverju móti, hvernig svo sem frammistaðan er i heild. Þessa skák hér tefldi hann i siðustu umfa-ð mótsins i Wijk aan Zee, hefur svart gegn Sunye. 1. c4 - e5 2. Rc3 - Rf6 3. Rf3 - Rc6 4. d3 - Bd4 5. Bd2 - 0-0 6. a3 -Bxc3 7.Bxc3 - He88. e4 -d6 9. h3 - a6 10. Be2 - b5 11. cxb5 - axb5 12. 0-0 - Hb8 13. b4 - Re7 14. Hel - Rg6 15. Bfl - Bb7 16. Hcl - c5 17. Rd2 - Ba8 18. Rb3. Þessi leikur leiðir til mikill- ar flækju og þar er Larry á heimavelli. Af sálfræðilegum ástæöum hefði Brasiliumað- urinn þvf fremur átt að leika hinum hægfara leik g3 eöa öðrum i þeim dúr. 18. - c4!? 19. dxc4 - Rxe4 20. cxb5 - Rf4 21. He3 - He6 Tveir riddarar einn biskup og einn hrókur eru reiöubúnir til sóknar á kóngsvæng og drottningin getur hvenær sem vera skal vippað sér á g5 eða h4. Hér hefði Sunye þurft að hugsa sig vel um. Næsti leikur hans ber hins vegar tæpast vitni um djúpa útreikninga, þaö er eins og hann neiti aö trúa þvi aö hættan sé yfirvof- andi. 22. Ra5 Besti varnarleikurinn var 22. Bel. Nú býst hvitur hins vegar til að veikja svörtu stöðuna með þvi að leika Rc6. 22. - Hxb5!! Hannfórnar hrók fyrir tempó! 23. Bxb5 - Hg6 Hvað nú? 24. Bfl - Rxg2 25. Bxg2 - Hxg2+ dugar hvergi 24. g4 - Rxf2! önnur mannsfórn fyrir tempó! 25. Kxf2 - Dh4+ 26. Kgl - Rxh3+ 27. Hxh3 - Dxh3 Hvitur er liði yfir en i ská kinni er það sem kunnugt er staða kóngsins sem öllu skiptir... 28. Bc6 - Dg3+ 29. Kfl - Hf6+ og hvitur gafst upp. Fallega teflt. Og þessi sigur forðaði Larry frá neðsta sæt- inu! Timman i banastuði A sama móti f Wijk aan Zee stóð Timman sig afar illa og aðeins með sigrum i tveimur siðustu umferðunum tókst honum að hifa sig upp frá botninum. Hann tefldi vel gegn sterkustu andstæðingum sinum en ónákvæmt gegn hin- um veikari — þetta var sami sjúkdómur og ég þjáðist af á mótinu f Mar del Plata eins og ég hef þegar skýrt frá i þess- um dálkum. Þá hafði Timman hins vegar náð sér að fullu og fór illa með marga af minni spámönnunum. Hér hefur hann hvitt móti Zenon Franco frá Paraguay: I. d4 -Rf6 2. c4 - e6 3. Rf3 - b6 4. g3 - Ba6 5. b3 - Bb4+ 6. Bd2 - Be7 7. Rc3 - Bb7 Hérerd5taliðbetra, ogeinnig c6til aö geta svarað 8. e4 með d5. 8. Bg2 - 0-0 9. 0-0 - c5 Ef svartur leikur hér Re4, þá hafa biskupsleikimir þar á undan fariö til ónýtis. 10. d5! - exd5 11. Rel! Einnig má leika 11. Rg5, eins og i skák Timmans gegn Kavalek á mótinu i Montreal áriö 1979.11. Rh4-Re4 12.Rf5- Bf6 er hins vegar gott fyrir svartan. Allt þetta þekkir Timman eins og lófann á sér. II. — Ra6 12. cxd5 - d6 13. Rd3 - Rc7 14. e4 - Rd7 15. f4 - , Hb8 16. Dc2 - Bf6 17. Hadl - Ba6 18. Hfel - Rb5 19. Rxb5 - Bxb5. Uppskiptin á riddurunum er svörtum nokkur léttir. En nú má hvitur ekki leyfa uppskipt- in Bxd3. 20. Rf2! - He8 21. Khl - Bd4 22. Be3 - Bxe3 23. Hxe3 - Df6? Hér átti að leika f6. Svarta staðan er erfið en enn má kannski verja hana. 24. Dd2 - Hbc8 25. Heel - h5(?) 26. Bh3! - Hc7 27. Kgl - Dh6 28. e5! - dxe5 29. a4 - Ba6 30. d6 - Hb7 31. Dd5 - Rf6 32. Dc6 32. Hxe5 var einnig mögulegt. Eftir 32. - Rxd5 og 33. Hxe8+ - Kh7 34. Hxd5 kostar d-peðið svartan hrókinn og hvitur hef- ur afgerandi liðsmun, tvo hróka og riddara móti drottn- ingunni. 32. Hbb8 33. d7 - Hf8 34. Dc7 - og svartur gafst upp. Mér er ekki fullljóst af hverju svartur kaus að gefast upp einmitthér. En eftir 34. - Hbd8 liggur Hxe5 i augum uppi fyrir hvitan og siðan getur drottn- ingin nælt sér i nokkur peð á drottningarvængnum. Svart- ur á ekkert raunverulegt mót- spil.. og d-peðið á eftir að verða honum dýrt, fyrr eða seinna. Þetta var mjög auðvelt fyrir Timman. Ég náði aðeins jafn- tefli gegn þessum sama Franco. Maðurinn teflir að visu betur en þessi skák gefur visbendinguum. Hann náöi al- þjóðlegum meistaraárangri á mótinu. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák H Þolplast nýtt byggingaplast- varanleg vöm gegn raka Plastprent hefur nú hafið framleiðslu á nýju byggingarplasti, ÞOLPLASTI, í sam- ráði við Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins. Framleiðsla á ÞOLPLASTI er árangur af auknum kröfum sem stöðugt eru gerðartil byggingarefna. ÞOLPLAST hefur aukið endingarþol gegn langtímaáhrifum Ijóss, lofts og hita. ÞOLPLAST ersérstaklegaætlað sem raka- vörn í byggingar, bæði í loft og veggi. ÞOLPLAST er varið gegn sólarljósi og því einnig hentugt í gróðurhús, vermireiti og í glugga fokheldra húsa. ÞOLPLAST er framleitt fyrst um sinn 280 sm breitt og 0,20 mm þykkt. nýtt byggingaplast sem A Plastprent hff. slær öörum viö hofðabakka 9 sími 856oo Fjórhjóladrifnar dráttarvélar 70 og 90 ha. Kynnið ykkur verð og kosti BELARUS Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornagarði 5 — simi 85677.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.