Tíminn - 06.04.1982, Qupperneq 2

Tíminn - 06.04.1982, Qupperneq 2
Þriðjudagur 6. april 1982. 2_______________________________Wimm í spegli tímans umsjón: B.St. og K.L. Hvernig halla nem- endurnir höfðinu? ■ Fyrrverandi skóla- stjóri og núverandi að- stoðarmenntamálaráö- herra i Bretlandi hcfur komið frant með nýstár- lega kcnningu. Hann heldur þvi fram, að sjá inegi hversu góður skóli er á því, hvernig nemend- ur halla höfðinu! Hann segir: Ef höfuð nemendanna hallast unt 15 gráður má gera ráð fyrir þvi, að kennslan sé eðlileg. Ef höfuð nentend- anna hallast lengra frant, má gera ráð fyrir þvi að nemendurnir séu sofandi. llalli þeir aftur á móti höfðinu lengra aftur, eru nemendurnir sennilcga í uppreisnarhug. Aðvonum eru ekki allir sáttir við þessa kenningu aðstoðarráðherrans. Þeirra skýring er sú, að grúfi nemendur sig yfir bækurnar, séu þeir áreiðanlega að bralla eitthvað miður gott. Góni þeir hins vegar upp i loft- ið, megi ganga að þvi visu, að þeir hafi engan áhuga á námsefninu og taki ekkert eftir þvi, sent frant fer! Gott ráð gegn vörtum ■ A hverjum morgni i hálfan inánuð gekk Robbie Zabrecky út á tún, hélt niöri i sér andanum og stakk höndununt i kúa- dellu. Robbie, sem er 12 ára, var i heimsókn hjá ættingjum sinunt i Skot- landi, en er búsettur i Netv York. Þar Itafði Itann gengið á milli húð- iækna til að reyna að losna við 50 vörtur, sem höfðu tekið sér bólfestu á báðunt höndum hans, en ckkert hafði gagnað. Þeg- ar hann svo kont til skosku ættingjanna, fylgdi liann görnlu ráði, scnt fylgt hefur verið á þessum slóðum til aö losna við vörtur. Og viti menn, þegar Robbie sneri aftur heint á leið hálfum ntánuði siðar, voru hend- ur hans silkimjúkar! Rakara loft - minni hitunar- kostnaður ■ Samkvæmt upplýsing- um, sent þýska orku- inálaráðuncytið hefur sent frá sér, ntá lækka hitunarkostnað unt f>% cinfaldlega með þvi að liafa skálar með vatni á miðstöðvarofnunum. Segja þeir þá óhætt að lækka hitann um 1 gráðu. Rakur hiti virðist vera hlýrri en þurr, svo aö hitastigiðmá vera lægra i herberginu, án þess að það valdi óþægindunt. Rakara loft kemur lika frekar i veg fyrir að hús- gögn springi. Og enn einn kostur, sent fylgir rakara andrúmsiofti, pottabóinin þrifast betur, þar sent bakteriur eiga erfiðara uppdráttar i röku lofti en þurru. ■ I'avarotti liefur aldrei slitið ræturnar við heimaslóðir sinar, þar á Itann búgarð og hefur mikla ánægju af að sinna störfuni þar sjálfur, enda segir hann það bráð nauðsynlegl til að halda sér i fornti. Þegar hann hóf feril sinn á vegum Joan Sutherland, vó hann 175 kg, en nú hef- iir hann náðsér niður i l!!0 kg og leggur mikið á sig til að lialda þeirri þyngd. Faöirinn haföi litla trú á Luciano Pavarotti vantrú föðurins varð ekki til að draga kjark úr l.uciano. Hann varð jai'n- vel enn ákveðnari i að sýna pabba gantla, hvað hann gæti koinist langt. Þrem árum eftir Astraliuförina var Luci- ano Pavarotti fastráðinn við Covent Garden óper- una i London og siðan hcf- ur hann hlotið einróma lof leikra sem lærðra l'yrir söng sinn. M.a. hefur Herbert von Karajan kallað hann „inesla tenór, sem fram hefur kontið siðan Caruso var og hét.” En pabbi gamli’ lét ekki slá sig út af lag- inu. Enn sem fyrr hafði hann takmarkað álit á söng sonarins og kallaði liann „smá Ijósglætu." Eftir þriggja ára vcru við Covent Garden sneri Pavarotti 'ieim. Þar söné hann við hina heimsfrægu Scala-óperu i Milanó við g e y s i 1 e g a h r i f n i n g u áheyrenda, en ckki var pabbi ánægður enn. I.uciano Pavarotti var ákveðinn i þvi að sýna l'öður siiium fram á, hví- likur stórsöngvari hann væri orðinn, og þvi var það að hann ákvað að stiga skrefið til fulls til að fá alþjdölega viður- kenningu. Hann réð sig til Metropólitan-óperunnar i ' New York. ■ I.uciano Pavarotti leggur gjörva liönd á margt þessa dagana. M.a. hcfur hann leikið i kvikntynd. En liafi hann gert sér vonir um að hljóta Óskars-verðlaun fyrir, brást það. i staöinn var hann sæmdur stórri og fagurri rós fyrir leik sinn og lilaut mikið hyllingar- klapp starfssystkina sinna i Hollywood við verölauna- afhendinguna. En þá fór i verra. Háa ' C-ið, sem til þessa hafði verið lionum leikur einn að ná, vildi nú ekkert hafa með hann að gera. Virtist nú sem stuttum, en glæsi- leguin söngferli, væri lok- ið og pabbi gamli hefði liaft rétt fvrir sér. En l.uciano var ckki á þvi að gefast upp. Hann hafði selt sér það markmiö að sannfæra föður sinn um að hann væri mestur og bestur allra tenóra, og við það markmið skvldi hann standa! Nú fylgdi tveggja ára barátta, en skyndilega -■ Pabbinn er enn á þvi, að Luciano hafi ekkert fram ylir lianii til að bera, nema náttúrlega iikamsstærð. „Min rödd er betri. Ef ég hefði ekki stöðugt þjáðst af sviðshræöslu, væri ég búinn aö ná meiri frægð en hann," segir hann. Faðir l.ucianos Pava- rotti, sem endrum og sinnum syngur með kirkjukórnum i Modena, heimaþorpi þeirra fcðga, og sumir segja liafa feg- urri tenór en sonurinn, var ofurlitið upp með sér ylir uppliefð sonarins, en fjarri þvi að hafa of mikiö álit á honiim scm söngv- ara. 1 haiis augtun voru inargir aðrir söngvarar syninuin Iremri og var liann óspar á að brýna það fyrir l.uciano. En ■ Það var astralska söngkonan Joan Suther- land, scm uppgötvaði bakarasoninn úti i sveit á ítaliu árið 19(>(l. Skömmu áður bal'ði þessi 25 ára gamli kennari unnið i ómerkilegri söngkeppni i sinni heimasveit. Af til- viljun lieyrði Joan hann raula og féll svo i stafi yf- ir þvi, hversu auðvclt hann átti með að ná háa C-inii, að hún hauö honum að koina með sér i söng- fcrð til Astraliu. ■ — lllutið á mig og elskiö mig, er kjörorð hins „inesta og besta allra tenóra.” Og aðdáendurnir hrópa „Bravó, bravó Pavarotti”, hvar sem hann kemur fram. A myndinni er iiann með Joan Sutherland, sem gaf honum fyrsta tækifæriö á söngferlinum. náði I.uciano sér aftur á strik og i einu vetfangi var hann orðinn dýrlingur bandarisku þjóðarinnar. Siðan hefur enginn skuggi fallið á söngferil hans og jafnvel pabbi gamli hefur orðið að viðurkenna að l.uciano sé „mestur og bestur allra tenóra!”

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.