Tíminn - 06.05.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.05.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 6. maí 1982 krossgátan 3832 Lárétt l)Hátið. 5) Dropi. 7) IX. 9) Græn- meti. 11) Nafar. 12) Hressing. 13) Fæðu. 15) Ambátt. 16) Reykja! 18) Minnka. Lóðrétt 1) Land. 2) Röð. 3) Bókstafur. 4) Labb. 6) Sjúkdómur. 8) Flauta. 10) Svif. 14) Auð. 15) Kliningur. 17) Sjó. Ráðning á gátu No. 3831 Lárétt 1) Kóngar. 5) Óar. 7) Afi. 9) Gær. 11) Gá. 12) Læ. 13) Ata. 15) Haf. 16) Kúa. 17) Kaflar. Lóðrétt 1) Klagar. 2) Nói. 3) Gá. 4) Arg. 6) Kræfur. 8) Fát. 10) Æla. 14) Aka. 15) Hal. 17) Úf. bridge Liklega hefði suöur spilað spilið öðru visi ef austur hefði ekki komið inná. En það dregur ekki úr gildi innákomunnar þvl svona sagnir borga sig í flestum tilfellum. Og austur heföi átt fyrir innákomu þó hann ætti ekki tigul- kóng. Norður. S. DG7 H. DG54 T. AD5 L. AK3 n/Enginn Vestur. Austur. S. 65 S. 42 H. 1093 H. AK876 T.10963 T.KG4 L. D1086 Suður. L. G95 S. AK10983 H. 2 T. 872 L. 742 Vestur Norður Austur. Suður 1L 1H 1S PASS 2Gr pass 4S 3 grönd heföu verið auðveld við- fangs en suður hafði tröllatrú á úrspilinu sinu. Vestur spilaði eðli lega Ut hjartatiu, suður lagði gosann á og austur átti slaginn á kóng. Hann spilaði laufi sem suður átti f borði og þaðan kom nU hjartadrottning. Austur lét ásinn og þá henti suður laufi heima. Austur hélt áfram með laufið og suður tók á ásinn í borði og trompaði lauf heim, og spilaði siðan trompi á gosann. begar báðir voru með var spilið öruggt. Suður spilaði si'öasta hjartanu Ur blindum og henti tígli heima. Austur var endaspilaður: þurfti annaðhvort aö spila hjarta uppi tvöfalda eyöu eða tígli uppi gaffalinn. gætið tungunnar ■ Félagsskapur sem nefnist Ahugasamtök um islenskt mál, mun á næstunni birta á þessum stað I blaðinu örstuttar athuga- semdir um málfar, eina i senn. Þærmunu allar bera fyrirsögnina GÆTUM TUNGUNNAR! og verða einkum ætlaðar til aðstoðar foreldrum og öðrum, sem þurfa að leiðbeina börnum og ungling- um. 1 öðrum Reykjavikur-dag- blöðum verða birtar sams konar athugasemdir, þó ekki hinar sömu sama dag. Ritari samtak- anna er Helgi Hálfdanarson, Rofabæ 31, Reykjavik. Sagt var: Þeir fóru inn i sitt- hvort húsið Rétt væri: Þeir fóru inn i sitt húsið hvor. Leiöréttum börn sem flaska á þessu! Sést hefur: Þeir unnu að þvi öll- um árum. Rétt væri: Þeir reru að þvi öll- um árum. myndasögur Og látum okkurmD^ ^ / Af hverju finnst Þú hefur kannski^jjlfvið skulum ) ÉgerRuguhu, sjá.... þU ert Hvell-^ skjöplast ekki! / mér ég hafa hitt (gertþaðiEn ^seðja magann^ framámaður i þessu /Geiri, ef mér skjöplastV / | vkkur Rueuhu áður’/ V komdu.... —^fyrst, svo forvitnina.’ með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.