Tíminn - 06.05.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.05.1982, Blaðsíða 17
„Þegar mamma ekur, er ekki öskrað á okkur, það er flautað á okkur.” DENNI DÆAAALAUSI (Jtivistarferðir ■ Vorferð til fjalla, — Eyjafjöll, — föstudag 7. mai. Farið frá B.S.I. að vestanverðu kl. 20.00. Gist í góðu upphituðu húsi. Gönguferðir við allra hæfi. Gott skíðaland. Fararstjóri Styrkár Sveinbjörnsson. Upplýsingar á skrifstofu Útivistar, Lækjargötu 6, sími 14606. Frá Mæðrastyrksnef nd Kópavogs ■ Um leið og Mæðrastyrksnefnd Kópavogs óskar öllum Kópavogs- búum gleöilegs sumars vill hún vekja athygli á mæöradeginum sem er 9. mai n.k. Þá verður kaffisala og sýning á listvefnaði eftir Elinbjörtu Jónsdóttur og verða nokkur verkanna til sölu, að Hamraborg 1, niðri, til styrktar bágstöddum bæjarbú- um. Einnig verður mæörablomið selt þá helgi. Þau börn er hefðu hug á aö selja mæðrablómið fá þau afhent föstu- daginn 7. mai kl. 14-16 hjá Ingu H. Jónsdóttur, Hjallabrekku 8, simi 42546 og Guðnýju Pálsdóttur, Alf- hólsveg 12, simi 40690. Þær konur er vildu gefa kökur, vinsamlegast komi þeim aö Hamraborg 1, niðri, á sunnudag- inn 9. mai kl. 10-2. Samlestur úr ,,Landi mannanna" og kvik- myndasýning um Græn- land í Norræna húsinu ■ Fimintudagskvöldið 6. mai kl. 20:30 verður samlestur úr leikrit- inu „Landi mannanna”, en það er samiö af Jens Geisler, Malik Höegh og Arkaluk Lynge i sam- vinnu viö danska leikhópinn Vester 60. Leikrit þetta var flutt i rikisútvarpinu f. nokkrum árum af Alþýöuleikhúsinu. Einar Bragi þýddi verkið. Flutningur tekur um hálfa klukkustund. Eftir stutt hlé veröur sýnd kvik- myndin „Da myndighederne sagde stop” gerð i Danmörku 1972 af Per Kirkeby og Arkaluk Lynge. Myndin er i lit með græn- lensku tali en dönskum textum og tekur um eina og hálfa klst. Halldór Laxness kjörinn heiðursfélagi Leikfélags Reykjavíkur ■ 4 aðalfundi Leikfélags Reykjavikur, sem haldinn var 3. mai sl. var Halldór Laxness kjör- inn heiðursfélagi Leikfélags Reykjavikur. Halldór Laxness hefur verið tiöur gestur Leikféiagsins um árabil. Fyrsta leikrit hans, STRAUMROF var frumsýnt hjá Leikfélaginu haustið 1934 og flutt siðar öðru sinni á vegum féiags- ins árið 1977. DÚFNAVEISLAN var leikin hjá Leikfélaginu árið 1966, leikgerö á KRISTNIHALDI UNDIR JÖKLI árið 1970, leik- gerð á ATÓMSTÖÐINNI áriö 1972, og loks leikgerðin á SÖLKU VÖLKU, sem valin var til sýningar á 85 ára afmæli Leik- félagsins I janúar sl. og sýnt til heiðurs skáldinu áttræðu. Þess má geta, að þetta er I þriðja sinn, sem leikritahöfundur er kjörinn heiðursfélagi Leik- félagsins, en Indriði Einarsson og Einar H. Kvaran voru kjörnir heiðursfélagar áriö 1934. Aðrir heiöursfélagar Leik- félagsins eru Ragnar Jónsson i Smára og leikararnir Auróra Halldórsdóttir, Valur Gislason, Vilhelm Norðfjörð og Þóra Borg. gengi fslensku krónunnar nr. 76 — 05. mai 1982 01 — Bándarikjadollar. 02 — Sterlingspund .... 03 — Kanadadollar .... 04 — Dönsk króna..... 05 — Norsk króna..... 06 — Sænsk króna..... 07 — Finnsktmark .... 08 — Franskur franki .. 09— Belgiskur franki.. 10 — Svissneskur franki 11 — Hollensk florina .. 12 — Vesturþýzkt mark 13 — itölsklira ..... 14 — Austurriskursch.. 15 — Portúg. Escudo... 16 — Spánsku peseti ... 17 — Japanskt yen.... 18 — írskt pund...... mánud. föstud. kl. 9 21. einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og agúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bokakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 Kaup Sala 16.419 10.449 18.718 18.772 8.519 8.543 1.3226 1.3264 1.7394 1.7444 1.7976 1.8028 2.3066 2.3133 1.7226 1.7276 0.2379 0.2386 5.3596 5.3750 4.0431 4.0547 4.4823 4.4952 0.00808 0.00810 !■ 0.6367 0.6385 0.1477 0.1481 0.1007 0.1010 0.04425 0.04437 15.522 15.566 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmaqn: Reykjavik, Kopavogur og Selt jarnarnes, sími 18230, Hafnar fjorður, simi 51336, Akureyri simi 114U Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Haf narf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og. Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414 Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05 Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til k1.8 árdegis og a helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga k 1.7.20 1 7 .30. Sunnudaga k I 8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufubóð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um k1.8 19 og a sunnudogum kI 9 13. Miðasölu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhöllin er opin á virkum dogum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardogum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kI 7 8 og kl.17 18.30 Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka •daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16 00 19.00 I april og oktober verða kvöldferðir á sunnudogum. — I mai, juni og septem ber verða kvöldferðir a föstudogum og sunnudögum. — l júli og agúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. <*» #•' ál útvarp löddur Björnsson Hljóðvarp í kvöld — nýtt íslenskt leikrit: „Krabbirm og sporddrekinn” — eftir Odd Björnsson ■ 1 kvöld kl. 20.30 verður flutt nýtt islenskt leikrit eftir Odd Björnsson, „Krabbinn og sporðdrekinn”. I hlutverkum eru Rúrik Haraldsson, Kristin Bjarnadóttir, Róbert Arn- finnsson, Helga Bachmann, Þorsteinn Gunnarsson, Þór- hallur Sigurðsson og Helgi Skúlason. Höfundur annast leikstjórn. Leikritið er um einn og hálfan tima i flutningi. Tæknimaður: Runólfur Þor- láksson. Þetta er eins konar saka- málaleikrit. Maður nokkur (sögumaður) ákveður aö fá sér kvöldverð á notalegum veitingastað. Ung kona sest við boröið hjá honum og fer að segja honum frá ólánsamri „vinkonu” sinni sem gift er of- beldishneigðu tónskáldi. Sögu- maður dregst óvart inn i óhugananlega atburðarás, sem virðist sett á svið, og verður hann að leysa þá gátu til að bjarga eigin skinni. Óvænt málalok varpa nýju ljósi á sekt og sakleysi — og þegar menn ætla sér þá dul að taka i eigin hendur vald refsi- gyðjunnar. Oddur Björnsson er fæddur 1932 að Asum i Skaftártungu. Hann varð stúdent frá MA. 1953, stundaöi siðan háskóla- nám i Reykjavik 1954-55 og i Vinarborg 1955-57. Oddur hefur skrifað mörg leikrit bæði fyrir leiksvið og útvarp auk þess skáldsögu og ævin- týri handa börnum. útvarpið flutti siðast eftir hann leikritið „Kvintett” 1980. Fimmtudagur 0. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20. Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Sævar Berg Guð- bergsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir les (2) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskiptiUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson 11.15 Létt tónlist,,Earth, Wind and Fire” „The Moody Blu- es” sextett Ólafs Gauks, Johnny Mathis o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Dagstundi dúr og moll Umsjón: Knút- ur R. Magnússon. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarövik les þýðingu sina (6) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna 17.00 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Jean Sibelius a) „Finlandia” Mormónakór- inn syngur með Filadelfiu- hljómsveitinni: Eugene Or- mandy stj. b) Sinfónia nr. 2 i D-dúr op. 43. Filharmóniu- sveitin I Berlin leikur : Her- bert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 Þinglausuir — Biaða- mannafundur i beinni út- sendingu. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 20.30 Leikrit: „Krabbinn og sporðdr eki nn ” eftir Odd Björnssonog er hann einnig leikstjóri. Tónlist eftir Hilmar Oddsson, flutt af triói Jónasar Þóris. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Kristin Bjarnadóttir Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúla- son, Helga Bachmann, Þór- hallur Sigurðsson og Þor- steinn Gunnarsson. 22.00 Færeyska visnasöngkon- an Annika syngur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins 22.35 „Frá Fjallaskaga til Verdun” Finnbogi Her- mannssonræöirsiðara sinni við Valdimar Kristinsson bónda og gjómann á Núpi i Dýrafirði um lifshlaup hans 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni 23.45 Fréttír. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.