Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 5
Þri&judagur 11. mai 1982 Gerir rfkisstjórnin samning við Steinullarfélagið um verksmiðju á Sauðárkróki? VÆRI ALGJÖRT LÖGBROF — segir Jón Helgason, stjórnarformaður Jarðefnaiðnaðar ■ „Vitanlega kom þessi af- maöur og stjómarformaöur Jarö- greiösla Alþingis okkur á óvart”, efnaiönaöar hf. i viötali viö Tim- sagöi Jón Helgason, alþtogis- ann i' gær. „Fögnum af- greiðslu Alþingis” Segir Stefán Guðmundsson, alþingismaður og stjórnar- maður í Steinullarfélaginu hf. Sauðárkróki ■ „Viö fögnum þessari af- greiöslu Alþingis, aö visa stein- ullarmálinu aftur til rikis- stjórnarinnar,” sagði Stefán Guömundsson, alþingismaöur og einn stjórnarmanna f stjóm Steinullarfélagsins hf, á Sauö- árkróki í viðtali viö Tfmann i gær. „Ég tel aö þetta hafi veriö mjög eölileg afgreiösla málsins, þvifyrir rúmu ári siöan,” sagöi Stefán, „þá voru samþykkt lög þarsem rikisstjórninni var falin afgreiösla og ákvaröanataka i þessu máli. Ég er þvi feginn að máliö er komiö á þetta stig, og tel þaö timabært aö rikisstjórn- invelji sér samstarfsaöila.” —AB ,,Aðalatriðið að_vera med” ■ „Nei ég bjóst ekkert frekar við því að sigra og þess vegna var sigurinn enn ánægjulegri,” sagði Hrafnhildur Val- björnsdóttir, nýkrýndur Islandsmeistari kvenna i vaxtarrækt þegar blaðamaður Timans hitti hana að máli i gær. — Hefuröu lagthart aö þér til að ná þess- um árangri? „Já, því er ekki að neita. En þessi iþrótt er svo skemmtileg aö ég læt mig hafa það 1 að æfa stift.” — Hversu stift? „Ég byrjaöi að dútla við þetta fyrir tæpu ári og þá æfði ég svona tvis- var til þrisvar í viku, klukkutima i senn. En frá því aö Likamsræktin i Kjörgarði opnaöi, 1. nóv. hef ég æft á hverjum degi,” sagði Hraínhildur. Þú stundaöir iþróttir fyrir? „Já, já. Ég hef komiö viöa viö. Ég var í ballett, frjálsum iþróttum o.fl. o.fl.” — Svo þú hefur ekki fariö út i likamsrækt til að ná af þér aukakilóum? „Nei, þetta er bara sú iþrótt sem mér þykir lang skemmtilegust.” — Þú borðar sérstakt fæði? „Já. Og það er nú eiginlega það sem er erfiðast við aö stunda þetta, maöur þarf aö *%jieita sér um margt, kjöt, sætindi, sósur, o.s.frv. En þótt stundum sé erfitt aö neita sér um mat sem verið er að borða allt i' kringum mann þá held ég að ég fari ekki mikils á mis, þvi mér hefur aldrei liöið betur likamlega en einmitt nú.” — Þú ert að fara að keppa á Evrópu meist- aramóti i Sviss. Ger- irðu þér vonir um aö ná langt þar? ,JVei, nei. Enda finnst mér þaö ekkert aðalatriðiaðná langt. Þaðer bara að vera með,” sagði Islandsmeistar inn nýbakaði. — Sjó. Hllrafnhildur Valbjömsdóttir varö íslandsmeistari kvenna I vaxtarrækt á tslandsmótinu sem haldiö var I Broadway á sunnudaginn.Timamynd Kóbert innar, en þaö hefðu aðrir ráð- herrar ekkigert, og þeir hlytu að veröa aö fara eftir ákvæöum lag- anna. —AB. Hjörleifur Guttormsson, idnaðarráðherra um erindi Jardefnaidnaöarins til ríkisstjórnarinnar: „Á ekki von á ad það breyti neinu” m „Ég á ekki von á þvf aö þetta erindi stjórnar Jaröefnaiðnaöar hf. muni breyta neinu, en þaö hefur ekki veriö rætt sérstak- lega innan rikisstjómarinnar”, sagöi Hjörleifur Guttormsson, iönaðarráöherra í viðtali við Timann i gær, þegar hann var að þvi spurður hvort afstaöa rikisstjórnarinnar varöandi steinullarmáliö, og staðsetningu steinullarverksmiðju myndi eitthvaö breytast eftir að rikis- stjórninni barsterindi frá stjórn Jarðefnaiðnaðar hf, þar sem segir m.a. „Gerir féiagiti þá kröfu, aö engin ákvöröun veröi tekin i ríkisstjórninni um staö- setningu steinullarverksmiöju, meöan niöurstaða um árangur félagsins til hlutafjársöfnunar liggur ekki fyrir”. Hjörleifur sagöi aö bréfiö frá stjórn Jaröefnaiöna?\,ar hf. heföi veriö lesiö upp á rikisstjórnar- fundi sl. laugardag, en yröi sjálfsagt rætt á þeim vettvangi siðar. Sagði hann jafnframt aö sin tillaga lægi fyrir i rikis- stjórninni. — AB. Börðu á dyravörðum „Hún kom okkur á óvart, vegna þess aö öll rök hafa mælt með þvi aö verksmiöjan yröi reist i Þor- lákshöfn”, sagði Jón. Jón var spuröur út i bréf Jarö- efnaiðnaðarins til rikisstjómar- innar, en i niöurlagsorðum bréfs- ins segir: „Jaröefnaiðnaður hf. stefnir af fullri einurö aö þvi, að framkvæma fýrirætlun sina og mun leita allra leiöa, hvenærsem færi gefst, til að reisa steinullar- verksmiöju i Þorlákshöfn”. Var hann vegna þessara orða spurður hvort Jarðefnaiðnaöur ht, myndi samt sem áður stefna að þvi að reisa verksmiðjuna f Þorláks- höfn, þótt rikisstjórnin ákvæði staðsetningu á Sauðárkróki: „Rikisstjórnin er náttúrlega ekki búin aö ákveöa staösetninguna fyrir noröan og til þess aö hún geti ákveðið staösetninguna sam- kvæmt lögunum, þá þarf aö upp- fylla tvö skilyrði, sem mér er ekki kunnugt um aö sé búiö að gera, — þ.e.a.s. að áhugaaðili leggi fram 60% hlutafjár og að markaðurinn sé tryggður. Ég sé ekki að rikisstjórnin hafi neina heimild til þess að ákveöa sam- starfsaöilann eöa gera samning um samstarf nema þessi skilyröi séu uppfyllt. Þaö væri algjört lög- brot ef stofnað væri til sliks sam- starfs af hálfu rikisstjórnarinnar, viö Steinullarfélagiö, án þess að þessi skilyröi væru uppfyllt”. Jón sagði jafnframt að þeir i stjórn Jarðefnaiðnaðarins væru ekki sammála þeirri túlkun sem fram hefði komiö, aö búiö væri aö ákveða staðsetningu verksmiðj- unnar á Sauðárkróki. Sagöi hann að iðnaðarráöherra hefði að visu lýstyfir vilja sínum, eftir aö mál- inu var visaö til rikisstjórnar- ■ Þri'r dyraverðir í veitíngahús- inu Hollywood voru fluttir á slysavaröstofu eftir aö þeir lentu i slagsmálum við fjóra lyftinga- kappa fyrir utan veitingastaöinn á föstudagskvöldiö. Upphaf slagsmálanna má rekja til þess aö lyftingamennirnir áttu i einhverjum stympingum við gest á veitingahúsinu. Dyraverö- irnir ætluöu aö skilja á milli og varö þaö til þess aö lyftinga- mennirnir brugöust ókvæöaviö og réöust aö dyravöröunum. Dyraveröirnir munu allir tals- vert meiddir eftir slagsmálin og hafa þeir kært atferli lyftinga- kappanna. _ Sió Fœst í nœstu verslun! Niðursuðuverksmiðjan ORA hf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.