Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 11. mai 1982 ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- umieftirfarandi: RARIK-82004: Rafbúnaður fyrir aðveitu- stöð Suðurlinu við Hóla. Opnunardagur: þriðjudagur 29. júni 1982 kl. 14:00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik frá og með mánudegi 10. mai 1982 og kosta kr. 50.- hvert eintak. 7. mai 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Bátur til sölu Færeyingur ’81 tilbúinn á skakið Upplýsingar i sima 91-52626. Þakka hjartanlega öllum þeim er minnt- ust min á áttræðisafmæli minu 27. april s.l. Haraldur Runólfsson Hólum » Hugheilar þakkir til fjölskyldu minnar og venslafólks, Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, fyrrum samstarfsmanna, vina og kunningja fyrir gjafir og heilla- skeyti og alla vinsemd á 70 ára afmæli minu 28. april s.l. Með kveðju og árnaðaróskum Sveinn Guðmundsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri. t Eiginmaöur minn Guðmundur Guðmundsson frá Efri-Brú Grimsnesi lést i Landspitalanum mánudaginn 10. mai. Jarðarförin auglýst siðar Arnheiður Böðvarsdóttir. Eiginkona min og móðir okkar Auður Böðvarsdóttir lést i Borgarspitalanum sunnudaginn 9. mai. Héðinn Finnbogason og börn Eiginmaður minn og íaðir okkar Sigtryggur Guðmundsson Hraunsbraut 35 Kópavogi lést sunnudaginn 9. mai Sigriður Halldórsdóttir Halldór Sigtryggsson Herborg Sigtryggsdóttir Hrafnkell Sigtryggsson Útför móður okkar,tengdamóður og ömmu, Jóhönnu Egilsdóttur Lynghaga 10 fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13. mai kl. 13.30. Þeir sem óska að minnast hennar látið liknarstarfsemi njóta. Guðmundur Ingimundarson Katrin Magnúsdóttir Svava Ingimundardóttir Ingólfur Guðmundsson Vilhelm Ingimundarson Ragnhildur Pálsdótir Guðný Illugadóttir Karitas Guömundsdóttir og barnabörn ■ Forsvarsmenn NJARÐAK og Borgarspitalans við hið nýja aðgerð- arborö. Höfdinglegar gjafir til Borgarspítalans dagbók tilkynningar O Félagsvist i félagsheimili Hallgrimskirkju verður spiluð i kvöld, þriðjudag kl. 20.30 og verð- ur spilað annan hvern þriðjudag á sama tima og sama stað. • Sálarrannsóknarfélag Islands heldur félagsfund aö Hallveigar- stöðum fimmtudaginn 13. mai kl. 20.30. Fundarefni: Þór Jakobsson flytur erindi um timann. Stjórnin. ■ Kvenfélag Kópavogs heldur fund 13. mai að Kastalagerði 7 kl. 8.30. Rætt um sumarferðalag. Stjórnin. ■ Miðvikudaginn 12. mai kynnir Ferðafélag Islands i máli og myndum ferðir félagsins sumarið 1982, að Hótel Heklu kl. 20.30 stundvislega. Þeir sem hafa áhuga geta komið með fyrir- spurnir um ferðirnar á þessari kynningu. Allir velkomnir. Veit- ingar i hléi. Feröafélag tslands. ® Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins heldur fund i Safnaðar- heimili Bústaðakirkju, þriðju- daginn 11. mai kl. 20.30. Stjórnin. Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise Regnboginn SalurE (2.hæö) kl. 20.30 miðvikudaginn 12jnai. Sagan af Adele H. C’L’historie D’Adéle H”) Kvikmynd eftir Francois Truff- aut frá 1975. Aðalhlutverk: Isabelle Adjani Aðagangur ókeypis,Enskur texti. Rauða-krossd Kópavogs Námskeið í skyndihjálp ■ Rauöa-ksossdeild Kópavogs gefur bæjarbúum og öörum sem hafa áhuga kost á námskeiöi i al- mennri skyndihjálp. Námskeiðiö verður i Vighóla- skóla og hefst mánudaginn 17. mai kl. 20.00,Þaö verður 5 kvöld, samtals 12 timar. Þátttaka til- kynnist i sima 41382 kl. 14—18 þann 16. mai. ■ Hinn 30. mars s.l. afhenti Lionsklúbburinn NJÖRÐUR i Reykjavik Borgarspitalanum tvær höfðinglegar gjafir. Annarsvegar er um að ræða að- geröarborö af fullkomnustu gerð, Maquet 1113.00, ásamt fylgihlut- um, sem klúbburinn gaf Háls-, nef- og eyrnadeild spitalans. Hér er um stórgjöf að ræða, en verðmæti gjafar þessarar er um 160.000 kr. Borðið mun deildin nota til aögerða á göngudeildar- sjúklingum. Hinsvegar er um að ræða gjöf á húsbúnaði i áfangaibúð að Flyðrugranda, 30 B. sem öryrkjabandalag Islands á, en Grensásdeild spitalans hefur um- sjón með. Ibúðin er ætluð veru- lega hreyfihömluðum einstak- A námskeiðinu verður reynt að veita sem mesta verklega þjálfun með raunhæfum verkefnum. Einnig verða sýndar kvikmyndir um blástursaöferðina og áhrif kulda á mannslikamann. lingum sem útskrifast af Grensásdeild á meðan þeir eru að aðlaga sig að eðlilegu lifi i þjóðfé- laginu á ný. Gjöf þessi saman- síendur af eftirfarandi: Sófasetti, vegghúsgögnum, borðstofuboröi og stólum, sjónvarpi, ryksugu og hrærivél. Klúbburinn naut velvildar ým- issa fyrirtækja við kaup á þessum húsbúnaði, en sérstaka fyrir- greiöslu veitti Radiostofa Vil- bergs og Þorsteins við kaup á Hitachi sjónvarpstæki. Gjafir þessar afhenti formaöur NJARÐAR hr. Jóhannes Pálma- son en formaður stjórnar sjúkra- stofnana Reykjavikurborgar frú Adda Bára Sigfúsdóttir veitti þeim viðtöku. Æskan ■ Komið er út aprílblað Æskunn- ar, 58 siður. Meðal efnis: Venus frá Miló X-Q tekur til sinna ráða, tímarit apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- una 7. mai til 13. mai er i Garös Apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarljorður: Hafnfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl. 10 12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. 'Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið ,í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11 12, 15-16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á’bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna trldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Siökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hatnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Ketlavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsiö simi 1955. Selloss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisljörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. SlöLkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafs-tjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjukrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviltðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviIiðið á staðnom sima 8425. heilsugæsla stysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafölags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. tslandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavtk. Upplýsingar veittar i sima 82399. Kvöldslmaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt helmilisfang SAA, Siðu-| múll 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl.14 18 'ka daga. Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúöir: Alla daga k1.14 til kl. 17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og ki.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeikt: Alla daga k1.15.30 til kl. 17. ’i Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 | til kl. 17 á helgidögum. | Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til ' kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. ! Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k 1.20-23. Sunnudaga I frá k 1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. . Solvangur, Halnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl. 16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.l5é 16 og k 1.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið aaglega nema mánudaga fra kl.. 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30-4.___________________________ bókasöfn AÐALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.