Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 16
16 Þriöjudagur IX. mai 1982 Hyamaha SNJOSLEÐAEIGENDUR Við viljum vekja athygli á að langur afgreiðslutími er á vissum varahlutum frá YAMAHA Japan það á sérstaklega við íeldri gerðirsleða. Þess vegna hvetjum við alla YAMAHA snjósleðaeigendur að leggja inn pantanir á þeim varahlutum, sem þið viljið eignast að hausti. Verið viðbúnir næsta vetri. Hafið samband. $ VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 sími 38900 Kælitækjaþjónustan Roykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sendum I póstkröfu um land allt • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband, PRENTSMIÐJAN m CL HF. SMIÐJUVCGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 ISSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum isskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. 'oslvorh REYKJAViKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 ,,Hef fengið jákvæd svör” — segir Jóhannes Atlason þjálfari landsliðsins í knattspyrnu ■ „Ég hef náð í alla sem ég hafði hugsað mér að ræða við og hjá þeim öll- um hef ég fengið jákvæð ■ Jóhannes Atlason ÍA vann litlu bikar- keppn- ina ■ Tveir siöustu leikirnir i litlu bikarkeppninni fóru fram um helgina. A Akranesi léku heima- menn viö Keflvikinga og lauk leiknum meö markalausu jafn- tefli, Breiöablik og FH gerðu einnig jafntefli I Kópavogi 1—1. Akranes og Keflavik uröu jöfn aö stigum i keppninni en Akur- nesingar voru meö betri marka- tölu og uröu þeir sigurvegarar. Lokastaöan i keppninni varö þessi: Akranes..4 2 2 0 12:1 6 Keflavik.4 2 2 0 8:3 6 Breiöablik.4 1 3 0 7:4 5 FH.........4 112 5:7 3 Haukar.....4 0 0 4 0:17 0 Valur á átt- rædis- aldri ■ Knattspyrnufélagiö Valur er 71 árs I dag 11. mai, komiö á átt- ræöisaldurinn ef svo er hægt aö komast aö oröi. Af þessu tilefni hefur aöalstjórn Vals f hyggju aö bjóöa velunnurum félagsins til kaffidrykkju aö Hliöarenda kl. 16,30 i dag. svör" sagði Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari i knattspyrnu er Tíminn spurði hann um heimtur á atvinnumönnunum í landsleikina gegn Eng- landi og Möltu sem fram fara i byrjun næsta mán- aðar. „Maður er svona aö spá i þetta núna og siðan er nú knatt- spyrnan hérna aö fara á fullt um næstu helgi. Þaö má eiginlega segja aö allir þeir atvinnumenn sem ég hef talaö viö geti tekiö þátt i þessum leikjum. Þó er ■ Siðari leikurinn i bikarkeppni Knattspyrnuráðs Akureyrar en i henni keppa Þór og KA fór fram á sunnudaginn. Fyrri leik liðanna lauk meö jafntefli 1—1. Sföari leikurinn var leikinn á Sanavellinum og lauk honum meö sigri Þórs 2—1 eftir aö staöan i hálfleik haföi veriö 1—0 fyrir Þór. Guöjón Guömundsson skoraöi fyrir bór úr vitaspyrnu i fyrri hálfleik eftir aö varnarmaður haföi variö boltann meö höndum á marklinunni. Halldór Áskelsson kom Þór siöan i 2—0 er hann skor- aði seint i siðari hálfleik. Hinrik Þórhallsson minnkaöi muninn er hann skoraði fyrir KA á siöustu sekúndum leiksins. Sunnanstrekkingur var á samdi ■ Asgeir Sigurvinsson lands- liðsmaöur i knattspyrnu sem leikur meö Bayern Miinchen skrifaöi á laugardaginn undir samning viö þýska félagiö Stutt- gart. Asgeir lék með Bayern siöustu minúturnar gegn Stutt- gart á laugardaginn en Bayern sigraöi 1-0. Ásgeir mun verða út keppnistimabilið hjá Bayern en halda til Stuttgart eftir sumar- leyfi. Staðan Hamborg 31 17 10 4 84 39 44 Köln 31 17 8 6 63 30 42 Bayern 30 19 3 8 73 46 41 Dortmund 31 17 5 9 55 33 39 Bremen 30 14 8 8 50 44 36 Kaisersl. 31 13 10 8 62 56 36 Galdbach 31 13 9 9 52 50 35 Stuttgart 31 12 8 11 53 46 32 Frankfurt 31 15 2 14 73 68 32 Braunschw. 31 14 3 14 55 54 31 Bielefeld 31 12 5 14 52 43 29 Bochum 31 11 7 13 46 46 29 Karlsruhe 31 9 7 15 45 61 25 Dusseldorf 31 6 12 13 44 64 24 Nurnberg 31 9 6 16 45 68 24 Leverkusen 31 8 6 17 40 67 22 Darmstadt 31 4 10 17 40 73 18 Duisburg 31 7 3 21 37 69 17 Janus Guölaugsson spurningar- merki, þar sem hann á við meiðsli aö striöa. Þá gæti einnig farið svo aö Atli og Pétur yröu bundnir ef Dusseldorf lenti i aukakeppni”. Nú hefur Jóhannes Eövalds- son lýst þvl yfir aö hann sé reiöubúinn að leika i landsliðinu ef þess yröi óskaö. Er hann inn i myndinni? „Ég hef nú ekki talað við hann og ég ætla mér að sjá til með það. Maður kemur óneitanlega til með að byggja þetta upp á leikmönnum sem voru með i fyrra. Og ég hef ekki trú á þvi að þeim hafi farið aftur”, sagöi Jó- hannes. röp- meöan á leiknum stóð og bar leikurinn þess merki. Þó sáust oft þokkalegir kaflar inn á milli. GK—AK Nýtt met í kringlu — Guðrún Ingólfsdóttir bætti íslandsmet sitt — íris Grönfeldt setti met í spjóti ■ Guðrún Ingólfsdóttir hin snjalla frjálsíþrótta- kona úr KR bætti Islands- met sitt í kringlukasti á móti sem haldið var í Laugardal á föstudags- kvöldið. Guðrún kastaði 53/86 m en gamla metið sem hún setti fyrir nokkr- um dögum var 52,28 m. Guðrún hefur því sett þrjú islandsmet á nokkrum dögum en hún bætti met sitt í kúluvarpi fyrir nokkrum dögum og kastaði þá yfir 15 metra. Á laugardaginn var haldið frjálsíþróttamót i Borgarnesi og þar setti Iris Grönfeldt nýtt islandsmet í spjótkasti. Nýja metið er 51,58 m og er það í fyrsta skipti sem kastað er yfir fimmtíu metra i spjótkasti hjá konum hér á landi. Ár- angur þessara tveggja af okkar fremstu frjáls- íþróttakonum lofar mjög góðu fyrir komandi „ver- tíð" i sumar. röp- Þór sigur- vegari — íbikarkeppni KRA er þeir sigruðu KA 2-1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.