Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 11.05.1982, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 11. mai 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornid ÞJÓDLL'IKHÚSID Tt 19 000 Eyðimerkurljóniö 28*1-13-84 Kapphlaup viö timann (TimeafterTime) Taxi Driver Meyjaskemman mi&vikudag kl. 20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Amadeus fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15-20. Sfmi 1-1200 Sérstaklega spennandi, mjög vel geröog leikin, ný, bandarisk stór- mynd, er fjallar um eltingaleik viö kvennamoröingjann „Jack the Ripper”. Aöalhlutverk : Malcolm McDowell (Clockwork Orange) og David Warner. Myndin er I litum, Panavision og Dolby-stereo -hl jómi. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9.15 Hörkuspennandi, heimsfræg verölaunakvikmynd. Meö Robert de Niro, Judie Foster og Harvey Keitel. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Sí&ustu sýningar Bönnuft börnum innan 16 ára. Kramer vs. Kramer Spyrjum aö leikslokum Hörkuspennandi Panavision lit- mynd eftir samnefndri sögu Alistair MacLean. ein sú allra besta eftir þessum vinsælu sög- um, meö Anthony Ilopkins — Nathalie Dclon — Robert Morley lslenskur texti Bönnuö innan 12 ára 3,05-5,05-7,05-9,05-11,05 Sýnd kl. Lady Sings the Blues Chanel liin margumtalaöa sérstæöa, fimmfalda óskarsver&launa- mynd meö Dustin Hoffman, Meryl Streep. Justin Henry. Sýnd kl. 7 Sl&asta sinn LHIKFÉIACi RÉYKJAVlKUR Hassið hennar mommu i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Jói mi&vikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Salka Valka fimmtudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 i»"’/ Hrifandi og mjög vel gerö mynd um Coco Chanel. Konuna sem olli byltingu i tiskuheiminum meö vörum sinum. Aöalhlutvcrk Marie France- Pisier. Sýnd kl. 5 og 9.30 Skemmtileg Mi&asala I I&nó kl. 14-20.30 simi 16620. Rokk i Reykjavik Leitin aö eldinum ISLENSKAÍ ÓPERANff Dóttir kolanámumannsins 46. sýning sunnudag 16. mai kl. 20.00 Fáar sýningar eftir Mi&asala ki. 16-20 laugardag kl. 14-16. ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningu. Ath.: Ahorfendasal veröur lokaft um ieiö og sýning hefst. Hin mikiö umtaia&a islenska rokkmynd, frábær skemmtun fyrir aÚa. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11,15. fGAHÐA. LEIKHCSIÖ S* 46600 KABUII í KASSAIBM Loks er hún komin Oscar verö- launamyndin um stúlkuna sem giftist 13 ára. átti sjö börn og varö fremsta Country og Western stjarna Bandarikjanna. Leikstj. Michael Apted. A&alhlutv. Sissy Spacek (hún fékk Oscar verölaunin ’81 sem besta lcikkona i aöalhlutverki) og Tommy Lec Jones. lsl. texti Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40 Ath. breyttan sýningartlma. 2f 1-15-44 óskars- verölaunamyndin 1982 Karlinn i kassanum Sýning laugardag kl. 20.30 Si&ustu sýningar. Miöasala opin frá kl. 17i Tónabæ. Miöapantanir allan sólarhringinn i sima 46600 Frumsýnum i tilefni af 20 ára afmæli biósins: Eldvagninn Islenskur texti Timaflakkararnir (Time Bandits) Simi 11475 Ilverjir eru Timaflakkararnir? Timaiausir, en þó ætiö of seinir: ódauölegir, og samt er þeim hætt viö tortimingu: færir um feröir rnilli hnatta og þó kunna þeir ekki aö binda á sér skóreimarnar. Tónlist samin af George Harrison Leikstjóri: Terry Gillian Aöalhlutverk: Sean Connery David Warner, Katherine Hel- mond (Jessica I Lööri) Sýnd kl. 5, 7.2« og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verö Tekin upp I Dolby sýnd I 4 rása Starscope Stereo. ALÞYOU- LEIKHÚSID xí Hafnarbíói / CHARIOTS OF FIREa Bananar " Hbachfeld og Lucker Tónlist Heymann Þý&ing Jórunn Sigur&ardóttir Þý&ing söngtexta Böövar Guö- mundsson Lýsing David Walters Leikmynd og búningar GréUr Reynisson Leikstjóri Briet Héöinsdóttir. Frumsýnlng miövikudag kl. 20.30 2. sýn. föstudag kl. 20.30 Myndin sem hlaut fjögur óskarsverölaun I marz sl. Sem besta mynd ársins, besta hand- ritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kos- in besta mynd ársins I Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charlcson Don Kikoti fimmtud. kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Ath. fáar sýningar eftir. Spennandi ný handarisk kvik- mynd. Aöalhlutverk leika: GEORGE C. SCOTT, MARLON BRANDO Frumsýning sunnudag kl. 9. Bönnuö innan 12 ára. Quest FOR pIRE Grimmdarverk í eyðimörkinni Eyðimerkurljónið (Lion of the Desert) Sýningarstaður: Regnboginn Leikstjóri: Moustapha Akkad. Aðalhlutverk: Anthony Quinn (Omar Mukhtar), Oliver Reed (Graziani) Irena Papas (Mabrouka), Rod Steiger (Mussolini). Framleiðandi: Moustapha Akkad fyrir Enterprise, 1981. ,,Eyðimerkurljónið”á að vera einhvers konar „..episk stór- mynd” um baráttu bedúina gegn itölskum nýlenduherrum i Libýu á millistriðsárunum svonefndu. Og vist er um það, að myndin er svo sannarlega nógu „stór” i hinum venjulega stórmyndaskilningi Holly- wood-manna. Fjöldi leikara skiptir vist þúsundum og myndin tekur hátt á þriðju klukkustund i sýningu. Viðfangsefnið er sannarlega þess virði að festa það á filmu. Á fyrstu áratugum þessarar aldar reyndu Italir að gera riki sitt að stórveldi að róm- verskri fyrirmynd, og i þvi skyni lögðu þeir undir sig mestan hluta Libýu. Siðar gerðu þeir lika innrás i Eþió- piu, en lentu þar i erfiðleikum eins og frægt varð á sinum tima. Barátta bedúina i Libýu undir forystu öldungsins Omar Mukhtars, gegn italska hernámsliðinu, vakti minni athygli umheimsins en við- brögð Eþiópiumanna undir forystu Selassie keisara siðar, en er á sinn hátt engu ómerk- ari. Itölum gekk mjög illa að sigrast á bedúinunum og það var ekki fyrr en einn misk- unnarlausasti hershöföingi Mussolinis, Graziani að nafni, var gerður að landstjóra i Li- býu að siga lók á ógæfuhliðina hjá Mukhtar og mönnum hans. Ástæðan var einlaldlega sú, að Graziani var misk- unnarlaus böðull, sem fluttí ibúana i íangabúðír ogTirenndi þorp þeirra og akra til þess að neita skæruliöunum um vistir. En þrátt fyrir slika ómannúðlega striðshætti, og vélvæddan her gegn illa vopn- úðum bedúinum, tókst Gra- ziani ekki að vinna á Mukhtar og mönnum hans fyrr en hann haföi lagt gaddavirsgirðingu yfir þvera eyðimörkina og þannig komiö i veg fyrir að hægt væri aö koma vopnum og vistum til þeirra. Fór svo að lokum að Mukhtar var hand- tekinn og hengdur, en minning hans lifði áfram meðal bedú- inanna og varð nýjum kyn- slóðum hvatning til dáða. Akkad fer ósköp hefð- bundnar leiðir til þess að sýna þessi átök á milli Graziani og Mukhtar, og verða klisjurnar þreytandi til lengdar. Mikið er lagt upp úr bar- dagaatriðum, og eru mörg þeirra vissulega vel sviðsett og áhrifamikil. En öllu má of- gera. 1 þessari löngu kvikmynd er efni i góða mynd. Sennilega þyrfti einungis að beita klipp- unum skynsamlega og stytta myndina allverulega til þess að gera hana bæði mun betri og áhrifameiri. Efniviðurinn ætti slikt skilið. Leikstjóri má aldrei verða svo hrifinn af öllu þvi, sem hann lætur festa á filmu, að hann geti ekki lagt góð myndskeið til hliðar ef þau bæta engu við það sem þegar hefur verið sýnt, en draga jafnvel úr því, eins og hér hefur gerst. Anthony Quinn og Oliver Reed íara vel með hlutverk Mukhtars og Grazianis, og Rod Steiger endurtekur fyrri túlkun sina á Mussolini. Leikaraval i ýmis minni hlut- verk er hins vegar oft á tiðum hjákátlegt eins og þegar John Gielgud með skólastjórasvip- inn og Oxfordenskuna er orð- inn að arabahöfðingja. Herferð Grazianis kostaöi um 2C0 þúsund bedúina lifið. Slikra atburða ber aö minnast með betri kvikmynd en hér er á ferðinni. Elias Snæland Jónsson skrifar ★ Ljón eyðimerkurinnar ★ ★ Timaflakkararnir ★ Kapphlaup við timann ★ ★ ★ Eldvagninn + ic Lögreglustöðin i Bronx if ic Lifvörðurinn ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið ★ ★ ★ Leitin að eldinum ★ * Rokk i Reykjavik Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær • * * » mjftg gód • * * góð • * sæmileg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.