Tíminn - 13.05.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.05.1982, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 13. 'mai 1982 í spegli tíman! ■ Búningur sem er mjög vinsæll hjá ungum stúlkum. Hér er hann I grá/hvitu, en þeir iitir klæöa vel bæöi dökk-rauö- og ljóshæröar stúlkur. ■ „Þetta veröur áreiöanlega uppáhaldsklæönaöur minn i sumar", og taka áreiöanlega margar leggjafagrar undir þaö meö Lynne SKIN OG . * ' ~-í ’v . t \';H*** ^ ■ pessi aragt er sigua. „isg a áreiöanlega eftir aö nota hana mikiö, ár eftir ár”, sagöi fyrirsætan SKURIR HJA LYNNE FREDERICK ■ Aö vera falleg, rik.fræg og ein af þeim sem þeyt- ast um heiminn á fcröa- lögum, þýöir ekki endi- lega þaö sama og aö ham- ingjan sé alls ráöandi. Þaö hcfur Lynne Frede- rick fengiö aö reyna. Lifiö hefur ekki alltaf veriö dans á rósum hjá henni, þótt hún hafi þaö til aö bera, sem áöur er upp tal- iö. Leikarinn Péter Sellers og Lynne höföu aöeins veriö gift fá ár, þegar hann lést skyndilega. Fyrir utan söknuö og sorg eiginkonunnar, þá varö hún fyrir miklum leiöind- um vegna blaöaskrifa og illinda erfingjanna, þegar dánarbúiö var gert upp. Lynne erföi mestallar eigur Peters, en börn hans, sem hann haföi átt meö fyrri konum, fengu litiö sem ekkert i arf. Sex mánuöum eftir dauöa eiginmanns sins giftist Lynne aftur, og nú David Frost, sjónvarps- manninum fræga. Lynne og David virtust mjög hamingjusöm og snemma I vor tilkynntu þau vinum sinum aö þau ættu von á barni og voru þau mjög ánægö yfir þvi. Barniö átti aö fæöast i ágúst og þau miöuöu allar áætlanir sinar viö ágústmánuö og sögöust varla geta beöiö eftir þessum mikla viö- buröi — aö veröa foreldr- ar. Þvi meiri og sárari uröu vonbrigöi þeirra, þegar Lynne stuttu síöar veiktist og missti fóstur. Lynn haföi ákveöiö aö hætta aö vinna og helga sig barninu og heimilinu, en nú fannst henni allt vera breytt. Hún sneri sér þá aö þvi aö vinna sem fyrirsæta og sýna föt og auglýsa, á meöan hún væri aö hugsa sig um hvaö hún ætti aö gera og blöa þess aö fá hlutverk, sem hún heföi áhuga á. Fyrirsætustörfin áttu bara aö vera til bráöa- birgöa meöan hún væri aö átta sig. Hér sýnir Lynne föt fyrir stóra breska fata- verslun. Hún lét þess get- iö, aö sér þætti föt hjá stórverslunum vera oröin þaö vönduö og góö, aö stóru tiskuhúsin mættu fara aö vara sig! Keyptu dans- gólf ið og fluttu heim með ■ Þegar Gordon og Ger- aldine Roe höföu spurnir af þvi, aö til stæöi aö breyta dansstaönum, sem þau höföu heimsótt reglu- lega tvisvar I viku fyrir 20 árum, i ibúöabyggingu, gripu þau til sinna ráöa. Gordon festi snarlega kaup á dansgólfinu og flutti þaö heim til sin, en svo heppilega vill til, aö hann er einmitt aö byggja yfir sig og fjölskylduna svo aö gólfiö fær heiöurs- sess á heimilinu! — Viö máttum ekki til þess hugsa, aö gólfinu yröifargaö. Báöar systur minar kynntust eigin- mönnum sinum á dans- staönum góöa. Þaö sama geröi systir Geraldine. En nú er gólfiö sem sagt I góöum höndum og þar sem þaö getur alltaf minnt okkur á þessa góöu gömlu daga, segir Gor- don. Þeim Gordon og Ger- aldine ætti ekki aö veröa skotaskuld úr þvi aö slá upp balli þegar hugurinn girnist, og trúlega yngj- ast þau um tuttugu ár viö aö finna gólfiö gamla góöa undir fótum sér! ■ 500.000 áheyrendur hlýddu á söng þeirra félaga I Central Park á liönu haustisér aökostnaöarlausu, þar sem tiskufyrirtæki eitt borg- aöi brúsann. Allt ætlaöi um koll aö keyra og fagnaöarlátunum aldrei aö linna. ■ Aöeins 17 ára aö aldri voru Paul Simon og Art Garfunkel orönir átrúnaöargoö fjölmargra.Vinsældir þeirra áttu enn eftir aö aukast, en 28 ára aö aldri hættu þeir aö syngja saman. Þá fór vinsældasól þeirra ört lækkandi. Nú taka þeir upp þráöinn á ný. Simon og Garfunkel saman á ný ■ A árunum milli 1960 og 1970 voru Paul Simon og Art Garfunkel nokkurs konar goösagnapersónur. Þeir voru ekki likir i út- liti, annar samanrekinn og dökkur á brún og brá og hinn hávaxinn og ljós- hæröur, en I sameiningu léku þeir á gitar og sungu Ijúfar ballööur beinustu leiö inn I hjörtu aödáenda sinna. Þeir voru ekki nema 13 ára þegar þeir hófu aö leika saman, enda ná- grannar i Queens i New York. 17 ára komust þeir á vinsældalistann I fyrsta sinn og þeir voru ekki nema 25 ára þegar þeir sömdu lög, eins og „Sounds of Silence” og „Bridge over troubled Water,” sem eru oröin si- gild og hafa aldrei glataö vinsældum sinum. 28 ára voru þeir orönir rikir, vanir þvi, aö allt gengi þeim I haginn og hund- leiöir hvor á öörum. Þá skildust leiöir. Art Garfunkel giftist og settist aö i Skotlandi, Paul Simon festi einnig ráö sitt og settist aö I New York. Þeir lýstu þvi yfir, aö þeir hygöust aldrei syngja saman oftar. En enginn veit sina ævina fyrr en öll er. Sföastliöinn september lágu leiöir þeirra Arts og Pauls, sem orönir eru 40 ára saman á ný. Þeir héldu hljómleika i Cen- tral Park, aöeins nokkur fótmál frá þeim staö, þar sem John Lennon féll fyr- ir moröingjahendi. Þar fengu 500.000 aödáendur þeirra enn aö njóta þeirr- ar tónlistar, sem aöeins Art Garfunkel og Paul Simon er lagiö aö flytja. Og nú hafa þeir félagar I hyggju aö gefa út breiö- skifu, en fyrst liggur leiöin til Þýskalands i hljómleikaferö. A þeim árum, sem þeir félagar voru hvor i sinu lagi, gekk þeim illa aö koma undir sig fótunum. Fyrir Art gekk þaö svo, aö hjónaband hans fór út um þúfur, vinkona hans svipti sig lifi og siöastliöin tvö ár hefur hann veriö atvinnulaus, en hann geröist leikari á frægöar- tímabilinu. Siöasta breiö- skifan sem hann söng einn inn á, fann engan hljómgrunn. Og ekki gekk öllu betur hjá Paul. Hans hjónaband fór einnig I vaskinn og metnaöarfullt verkefni sem hann lagöi allt sitt I varö einskis nýtt. Þaö var kvikmynd, sem Paul haföi skrifaö aö handrit og tónlist, var leikari og leikstjóri auk þess aö fjármagna fyrir- tækiö meö 5 milljónum dollara. En nú hafa þeir báöir reynt aö standa einsamlir án teljandi árangurs, og finnst timi til kominn aö kanna hvort þeir geta tekiö upp þráöinn aftur frá þvi fyrir 12 árum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.