Tíminn - 13.05.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.05.1982, Blaðsíða 17
andlát Guðlin Jóhannesdóttir andað- istiElliheimilinu Grund, þann 10. mai. Jónas Jóhannsson Dalbraut 21, fyrrverandi bóksali á Akureyri lést i Landakotsspitala 10. mai. Sigurrós Guðmundsdóttir Kol- beinsstööum lést 11. þ.m. i Dval- arheimilinu i Borgarnesi flytja framsöguerindi um stefnu þeirra i dagvistarmálum. Fyrirspurnir og frjdlsar um- ræður á eftir. ■ Safnaðarheim ili Langholts- kirkju: Spiluð verður félagsvist i Safnaðarheimili Langholtskirkju ikvöld fimmtudag kl.20:30. Vænt- anlegur ágóöi af spilakvöldunum rennur til kirkjubyggingarinnar. I Hallgrimskirkja: Opið hús fyrir aldraða verður i Safnaðar- sal i dag fimmtuda kl.15-17. Gest- ir: Barnakór Austurbæjarskólans undir stjórn Péturs H. Jónssonar og Agnar Guðnason sýnir myndir frá landbúnaðarsýningu á Sel- fossi. Kaffiveitingar að venju. DENNI DÆMALAUSI fíg veit ekki, hvað varð að herra Wilson. ég kastaði bara einum snjóbolta, en hann kastaði 10 i mig. drætti og eru vinningar helgar- ferðir eftir eigin vali. Verö kr.50.- Farið frá Umferða- miðstööinni, austanmegin. Far- miðar við bil. Fólk á eigin bilum getur komiö á melinn i austur frá Esjubergi og verið með i göng- unni. Dagsferðir F.i. sunnudag- inn 16. maí: 1. kl.10 Krisuvikurberg — Hús- hólmi Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. 2. kl. 13 Eldborg — Geitahlið — Æsubúðir Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Þessar ferðir hæfa öllum sem vilja njóta útiveru. Verð kr.100.- Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Farið frá Umferðamiðstöð- inni austanmegin. Farmiðar við bfl. tilkynningar Opinn fundur um dagvist- armál ■ Fóstrufélag Islands gengst fyrir opnum fundi að Hótel Sögu — Súlnasal — fimmtudaginn 13. mai kl.20.30. Fulltrúar allra framboðslista til borgarstjórnarkosninga munu 20. áskriftartónleikar Sin- fóniuhljómsveitarinnar ■ Tuttugustu og siðustu áskrift- artónleikar Sinfóniuhljómsveitar Islands á þessu starfsári verða i Háskólabiói fimmtudaginn 13. þ.m. kl.20.30 A efnisskrá eru eftirfarandi verkefni: Beethoven: Sinfónia nr. 4. Beethoven: Messa I C-dúr. Stjórnandi er Jean-Pierre Jac- quillat aðalhljómsveitarstjóri Sinfóniuhljómsveitar Islands. Einsöngvarar eru Ólöf K. Harð- ardóttir, Sigriður Ella Magnús- dóttir, Reynir Guðmundsson og Halldór Vilhelmsson. ólöfu, Sig- riöi og Halldór er óþarft að kynna fyrir islenskum tónleikagestum. Hljómsveitinni til fulltingis viö flutning messunnar er Söngsveit- in Filharmónia, kórstjóri Kryst- yna Cortes. gengi fslensku krónunnar nr. 81 —12. mai (II — Bándarikjadollar . 02 — Sterlingspund .... 03 — Kanadadollar .... 04 — Dönsk króna.... 05 — Norsk króna.... 06 — Sænskkróna..... 07 — Finnsktmark .... 08 — Franskur franki .. 09 — Belgiskur franki.. 10 — Svissneskur franki 11 — Hollensk florina .. 12 — Vesturþýzkt mark 13 — itölsklira .... 14 — Austurriskur sch.. 15 — Portúg. Escudo... 16 — Spánsku peseti ... 17 — Japanskt yen... 18 — irskt pund..... Kaup Sala 10,446 10,476 19,257 19,313 8,485 8,509 1,3566 1,3605 1,7735 1,7786 1,8310 1,8363 2,3501 2,3568 1,7660 1,7711 0,2438 0,2445 5,4849 5,5007 4,1403 4,1522 4,6079 4,6211 0,00829 0,00831 0,6539 0,6558 0,1504 0,1508 0,1031 0,1034 0,04512 0,04525 15,925 15,971 mánud.-f östud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í maí, júnl og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERUTLAN — afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallágötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuST AÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13 16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á f immtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7 9 og 14.30 til 20, á laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. AAiðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og kl.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga k1.10 12._ Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — i mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferöir alla daga» nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. 17 útvarpl Útvarp kl. 19.40: Bein lína til frambjóðenda í Reykjavík — umsjón Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson ■ Frambjóðendur i borgar- stjórnarkosningunum munu svara spurningum útvarps- hlustenda á „Beinni linu” til útvarpsins i kvöld. Þátturinn hefstklukkan 19.40 og er hann i umsjá þeirra Helga H. Jóns- sonar og Vilhelms G. Kristins- sonar. Við spurðum Helga um leikreglur: „Þarna verða mættir fulltrúar allra fram- boðslista i Reykjavik og fær hver þeirra 30 min. til að svara spurningum frá hlustendum. Listunum er i sjálfsvald sett hvort þeir senda einn mann, eða tvo sem þá skipta timanum á milli sin,” sagði Helgi. „Uppúr klukkan sjö mæta frambjóðenduri útvarpssal og þá verður dregið um röðina. Klukkan 19.40 eiga svo hlustendur þess kost að hringja i sima útvarpsins, 22260, og leggja spurningar fyrir frambjóðendur. Helgi sagðist vonast til þess að þátttaka yrði mikil. Að minnsta kosti væri reynslan sú, að færri kæmust að en vildu. —Sjó. S x I Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson veröa umsjónar- Imenn Beinnar linu til frambjóöenda úr Reykjavik 1 kvöld. útvarp Fimmtudagur 13. mai Fréttir. 7.00 Veðurfregnir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Sævar Berg Guð- bergsson talar 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Físker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viöskipti Umsjón : Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við bræðurna Jón og Stefán Haraldssyni um verslunarrekstur i sam- keppni við kaupfélagsversl- un og einnig er rætt við fólk á götunni. 11.15 Léít tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dæg- urtónlist. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarðvik les þýðingu sina (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Slödegistónleikar Fil- harmoniusveitin i Berlin leikur „Scmiramide” for- leik eftir Gioacchino Ross- ini, Ferenc Fricsay stj./Beverly Sills, Jean Knibs, Margaret Cable og Gloria Jennings syngja „O beau pays de la Touraine” atriði úr öðrum þætti óper-- unnar „Húgenottarnir” eft- ir Giacomo Meyerbeer, Charles Mackerras stj./Fil- harmoniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 4 i A-dúr op. 90 eftir Felix Mendels- sohn, Herbert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Bein lfna vegna borgar- stjórnarkosninganna I Reykjavlk. Frambjóðendur af listunum fimm sem i kjöri eru,svara spurningum hlustenda. Stjórnendur: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orðkvöldsins 22.35 Gagnslaust gaman? Fjallað i gamansömum tón um málefni aldraðra. Umsjón: Hilmar J. Hauks- son, Asa Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.