Tíminn - 13.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.05.1982, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 13. mai 1982 16 Auglýsing Sveitasjóður Bessastaðahrepps óskar eft- ir tilboðum i gatnagerð i landi Sveinskots og Bjarnastaða, Bessastaðahreppi. Verkið er fólgið i að fullgera götu undir malbik, ásamt vatns- og frárennslislögn- um. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f. Armúla 4, Rvik gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f. föstudaginn 21. mai ’82 kl. 11 f.h. að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúli 4, Reykjavik Simi 84499. Auglýsiði Timanum ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum isskápum i frystiskápa. Góö þjónusta. östvgfh REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 UBO básmottur Stærðir: 1,3x1 m 1,4x1 m 1,5x1 m # UBO básmottur skapa betra heilsufar búpenings # UBO básmottur einangra frá gólfkulda # UBObásmottur eru slitsterkar og endingargóðar # UBO básmottur er auðvelt að þrífa # UBO básmottur eru einnig hentugar fyrir hestamenn r ÞÓRf ÁRMÚLA11 t Útför móður okkar Katrinar Kolbeinsdóttur Miðtúni 9 fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 18. mai kl. 13.30. Ásgeir Glslason Aiexia M. Gfsiadóttir Koibeinn Gislason Páil Gislason Eiginmaður minn Ingimundur Sveinsson frá Melhói sem andaðist 6. mai verður jarðsunginn laugardaginn 15. mai kl.2 e.h. frá Prestbakkakirkju á Siðu f.h. vandamanna Valgerður lngibergsdóttir dagbók sýningar Fáar sýningar eftir á Amadeusi ■ Hið heimsfræga leikrit Peters Shaffer, Amadeus, hefur fengið afbragös móttökur hér I Þjóðleik- húsinu og hafa um ellefu þúsund áhorfendur séð sýninguna til þessa, en sýnt hefur verið 25 sinn- um. Nú eru aöeins fáar sýningar eftir á þessu magnaða leikverki og þvi hver að veröa siöastur sem ekki vill missa af sýningunni. Islensk þýðing leiksins er eftir Valgerð Egilsson og Katrinu Fjeldsted, tónlistin er eftir Moz- art og Salieri, Þorkell Sigur- björnsson útbjó hljóðbandið, Arni Baldvinsson annast lýsinguna, Björn G. Björnsson gerir leik- mynd og búninga og leikstjóri er Helgi Skúlason. Þaö eru þeir Sig- urður Sigurjónsson og Róbert Arnfinnsson sem leika Mozart og Salieri, Guðlaug Maria Bjarna- dóttir leikur Konstönsu eigin- konu Mozarts en af öörum leik- endum má geta um Arna Tryggvason, Andra örn Clausen, Gisla Alfreðsson, Hákon Waage, Valdemar Helgason og Flosa 01- afsson. Næsta sýning á Amadeusi verð- ur fimmtudaginn 13. mai. Sýningar Leikfélags Kópa- vogs á Gamanleiknum „Leynimelur 13" hefjasl að nýju ■ Gamanleikurinn „Leynimelur 13” eftir Þridrang, i nýrri leik- gerð Guðrúnar Asmundsdóttur hefur legið niðri um nokkurt skeið af ýmsum óviðráðanlegum á- stæöum. Er nú áætlað að sýna leikinn aö nýju, og verða næstu sýningar fimmtudaginn 13. mai og laugar- daginn 15. mai n.k., en sú sýning verður i tengslum viö ársþing Bandalags islenskra leikfélaga, sem haldið verður i Kópavogi 14.-16. mai n.k. Sýningar á leikritinu eru alls orðnar 13. Með helstu hlutverk fara Sig- Breyting á hlutverka- skipan í Meyjaskemmunni ■ Laugardaginn 15. mai nk. verður gerð sú breyting á hlut- verkaskipan i sýningu Þjóðleik- hússins á Meyjaskemmunni að Sólrún Bragadóttir syngur hlut- verk Hönnu i stað Katrinar Sig- uröardóttur sem sungiö hefur hlutverkið til þessa. Mun Sólrún syngja þetta hlutverk alls á þremur sýningum, laugardaginn 15. mai, fimmtudaginn 20. mai og laugardaginn 22. mai. — Þegar lagt var upp með Meyjaskemm- una var tilgangur m.a. sá að gefa ungum og upprennandi söngvur- um tækifæri og þegar prófað haföi verið i hlutverkin, var ákveðiö að Katrin syngi hlutverk Hönnu, sem er annað stærsta hlutverkið í sýningunni, en jafnframt aö Sól- rún syngi hlutverkið i þrjú skipti. Sýningunniá Meyjaskemmunni hefur verið afar vel tekið, fengið góöa gagnrýni og góða aðsókn. Einkum hefur Sigurður Björns- son fengið mikið hrós fyrir túlkun sina á aðalhlutverkinu, tónskáld- inu Franz Schubert, af öörum sem fara meö stærri hlutverk i sýningunni má geta um Július Vifil Ingvarsson, Kristinu Sædal Sigtryggsdóttur, Elisabet F. Ei- riksdóttur og Bergþór Pálsson, allt ný andlit á sviði Þjóðleikhúss- ins en auk þeirra fara nokkrir reyndari söngvarar meö veiga- mikil hlutverk og þykja fara á kostum, m.a. Þuriður Pálsdóttir, Kristinn Hallsson, Guðmundur Jónsson, Halldór Vilhelmsson og Anna Júliana Sveinsdóttir. Næstu sýningar á Meyja- skemmunni verða miövikudaginn 12. mai og föstudaginn 14. mai. urður Grétar Guðmundsson, Ein- ar Guðmundsson, Helga Harðar- dóttir, Sigurður Jóhannesson, Sigriður Eyþórsdóttir, Sólrún Yngvadóttir. Leikstjóri er Guðrún Asmunds- dóttir, söngtexta i leiknum samdi Jón Hjartarson og annast Magn- ús Pétursson undirleik. Eins og áöur segir veröa næstu sýningar I Kópavogsleikhúsinu fimmtudaginn 13. mai og laugar- daginn 15. mai og hefjast þær kl.8.30 e.h. ferdalög Esju-ferðir F.l. Gönguferðir á Esju i tilefni 55 ára afmælis F.Í.: 1. laugardag 15. mai kl.13 2. sunnudag 16. mai kl.13. Fók er vinsamlegast beðiö að hafa ekki hunda meö vegna sauð- fjár á svæðinu. Allir sem taka þátt i Esjuferðum eru með i happ- apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- • una 7. mai til 13. mai er i Garðs Apóteki. Einnig er Lyfjabúöin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarljörður: Hafnf|aröar apótek og 'lorðurbaeiarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar 1 sim- svara nr. 51600. 'Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k1.11-12, 15-16 og 20- 21. A óðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455 Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill sima 3333 og i símum sjukrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222 Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Siökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabilI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slokkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isaljörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hæg1 er að ná sambandi við lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeinlngarstöð Siðu-1 múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I síma 82399. . Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til töstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Halnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl. 17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Laufjardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverhdarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl.16 oq k1.18.30 til kl.19.30 Flokadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.17. Köpavogshælið: Eftir umtali og k1.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl. 16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahus Akraness: A11 a daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: . Arbæjarsáfn er opið frá 1. lúni til 31. ágústfrá ki. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn . no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4, bókasöfn AÐALSAFN — útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.