Tíminn - 18.05.1982, Side 3

Tíminn - 18.05.1982, Side 3
Þriðjudagur 18. mai 1982 3 fréttir Kortsnoj ekki bjartsýnn þótt sonur hans sé laus úr fangelsi: „GRUNAR AÐ ÞEIR, ÆRI AÐ GRAFA MAL- IÐ í PAPPÍRSFLÓÐI” Lyfjaþjófur afhjúpaður í Eyjum ■ Tuttugu og fimm ára gamall Eyjamaður viBurkenndi viö yfirheyrslur hjá lögreglunni i Vestmannaeyjum að hafa brot- ist um borB i bátana Alsey og Sjöstjörnuna og stolið lyfjum i fyrri viku. AB sögn lögreglunnar i Vest- mannaeyjum beindist grunur fljótlega að þessum manni vegna þess aB hann hefur orBið uppvi's aB lyf jastuldi fyrr. -Sjó Innbrotsfar- aldur um helgina ■ Innbrotafaraldur var i Eeykjavik og nágrenni um helg- ina. Farið var f mótorbátinn Guðrúnu þar sem hann lá i Hafnarfirði. GUmbjörgunar- bátur var eyöilagður af mönn- um sem leituðu lyfja sem þeir ekki fundu vegna þess að biiið var að fjarlægja lyf Ur gUm- björgunarbátum flestra i's- lenskra skipa. Naglabyssuskot- um var stolið Ur vinnuskúr viö Astún i Kópavogi. útvarpstæki hvarf Ur mannlausri ibUð við Vesturgötu 3 í Reykjavik. Inn- brotsþjófur stal skartgripum Ur mannlausri fbUð við Ránargötu átta. Þjófurinn fannst fljótlega og hafði hann þá þýfið i fórum sinum. Póstkassi húss við Flyðrugranda var tæmdur og öllum póstinum stolið. Innbrots- þjófar voru á ferð i bensinstöð Skeljungs við Suöurströnd á Sel- tiarnarnesi. Messuvininu var stolið i kirkju Öháða safnaðarins. Þá var brot- ist inn I Torfuna og Vatnsvirkj- ann við ArmUla. —Sjó ■ „Ég náði símasambandi við son minn nU rétt fyrir helgina en þá var hann á leiðinni frá Siberlu til Leningrad. Hann sagðist vera við góða heilsu og hlakka m jög til að hitta mig eftir allan þennan aðskilnað, sex ár,” sagði Viktor Kortsnoj, skákmeistari, þegar Timinn átti við hann smáspjall i gær. ■ Fimmtudaginn 20. mai á upp- stigningardag, verður HjUkrunarheimili aldraðra i Kópavogi tekið i' notkun. Verður heimilið um leið opnað 22 sjUk- lingum en aðstaða er fyrir 16 sjUklinga til viðbótar og verður væntanlega tilbUin eftir u.þ.b. tvo mánuði. Opnunin verður haldin hátiðleg með fagnaði frá klukkan 15 til 19. Boðið verður uppá kaffi og kökur um leið og húsnæðið verður sýnt. öllum KópavogsbUum er boðið að „Mér þótti leitt að geta ekki sagt honum að við myndum hitt- ast innan skamms þvi ég er ekki viss um að fjölskylda mín fái leyfi til að yfirgefa Sovétrikin á næst- unni. A.m.k. er ekkert komið frá sovóskum yfirvöldum ennþá sem tryggir okkur það. Ég hef grun að þeir ætli að grafa málið i pappirsflóði um stund. koma svooghinum mörgu vinum og velunnurum sem Hjúkrunar- heimilið hefur eignast. „Óhætt er að fullyrða að sjald- an hafi meirifjölda veriðboðið til vigsluhátiðar hérlendis,” segir i fréttatilkynningu sem Timanum barst vegna opnunarinnar. „ÞUs- undir manna hafa lagt hönd á plóginn við fjársöfnun og sjálf- boðaliöastarf tíl þess að gera byggingu Hjúkrunarheimilisins að veruleika,” segir ennfremur I fréttinni. —Sjó Fyrir skömmu heimsótti konan min O.V.I.R. en það er lögreglu- stöð sem gefur Sovétmönnum visa svo þeir komist Urlandi. Þar töluðu þeir um aö hUn kæmist kannski á næstunni i gegnum tsrael. En heila málið er þannig vaxið að fjölskylda min vill kom- ast til Sviss til að hitta mig. Þess- vegna get ég ekki séð annað en að þetta boð að flytja tíl ísrael þýði að þeir vilji flækja málið eða jafn- vel að þeir vilji kyrrsetja þau i Sovétrikjunum.” — Sagði sonur þinn þér frá þvi hvernig hann haföi það i Siberíu? „Ég fékk frá honum nokkur bréf meðan hann var i vinnu- búðunum og þar var farið með hann eins og gfsl. Það var ekki ætlunin að ganga frá honum en það þótti heldur ekki ástæða til að fara um hann mjUkum höndum. Mannræningjar láta ekki fórnar- lömb sin deyja,” sagöi Kortsnoj. Að lokum sagði Kortsnoj að sennilega neyddust sovésk yfir- völd til að sleppa fjölskyldu sinni fyrr en seinna vegna almennings- álitsins á Vesturlöndum. —Sjó Ikveikja á kosninga- skrifstofu B-listans ■ „Það er greinilegt að einhver hefur læðst hérna inn og hellt bensini i gat á gluggakistunni og kveikt siðan i,” sagði Jósteinn Kristjánsson á kosningaskrif- stofu Framsöknarflokksins i Reykjavik þegar Timinn spurðist fyrir um ikveikjuna sem þar var gerð siðdegis á sunnudag. „Þaö var bara;guös- mildiaðvið vorum fljót að átta okkur á þessu þvi' annars hefði allt getað fuðrað upp.” Aðspurður um skemmdir kvað Jósteinn þær hafa verið óverulegar. _sjö dagskrá útvarps á þremur tídnum stuttbylgju ■ NU hefur veriö ákveðið að kosningadagskrá RikisUtvarps- ins þann 22. mai nk. verði send út á þremur tiðnum á stutt- bylgju. Aður hefur verið tiikynnt að sent veröi Ut á 13. 797 kllz-leða 21.74 m )að kvöldi 22. mai frá kl. 18.30 GMT og þar til talningu lýkur og sunnudaginn 23. mai frá kl. 12.99 til 14.00 GMT. Einnig verður þann 22. mai frá kl. 22.00 GMT sent Ut á 9118 kHz (eða 32.90 m) og 7666 kHz (eöa 39.13 m). Hjúkrunarheimilið tekið í notkun Þú hefur e.t.v. ekki kosið Framsóknarflokkinn áður en ef þú gerir það nú stuðlar þú að: • Lækkun fasteignagjalda á venjulegu íbúðarhúsnæði um 20% • Egill Skúli Ingibergsson verði endurráðinn borgarstjóri • Ríkið yfirtaki rekstur Borgarspítalans • Aðstöðugjald af iðnaði verði lækkað um 35% • Skoðanakannanir verði teknar upp meðal borgarbúa • Dagvistunaráætlun 1981 -1990 verði framfylgt Eigum við ekki samleið? BETRI nrisi/án J3I Geróu' BORG!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.