Tíminn - 18.05.1982, Síða 8
8
Þriftjudagur 18. maí 1982
utgefandi: Framsóknarflokkurinn
Framkvæmdastibri: Gisli Sigurósson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gíslason.
Skrilstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiöslustjóri: Siguröur Brynjólfs-
son. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi:
Oddur V. Olafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaöur Helgar Tim-
ans: lllugi Jökulsson. Blaöamenn: Agnes Bragadóttir, Atli Magnússon, Bjarghild-
ur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friðrik Indrióason, Heiöur Helgadóttir, Jónas
Guómundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson
(iþróttir), Sigurjón Valdimarsson, Skafti Jónsson. utlitsteiknun: Gunnar Trausti
Guöbjörnsson. Ljósmyndir: Guöjón Einarsson, Guðjón Róbert Agústsson, Elin
Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Prófarkir: Flosi Kristjánsson,
Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteinsdóttir.
Ritstjbrn, skrifstofur og auglýsingar: Siðumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Aug-
lýsingasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verö i lausasölu 7.00, en 9.00 um
helgar. Askriftargjald á mánuói: kr. 110.00. — Prentun: Blaöaprent hf.
Skýra stefnu eða
algera óvissu?
■ Verulegur hluti borgarbúa virðist enn óráöinn
i þvi, hvað kjósa skal i borgarstjórnarkosningun-
um á laugardaginn. Það er eðlilegt og sjálfsagt
að kjósendur velti vel fyrir sér störfum og stefnu
stjórnmálaflokkanna og annarra framboðsaðila
áður en þeir taka ákvörðun og velja sér lista.
Slikt mat og val er grundvallaratriði i lýðræðis-
þjóðfélagi.
Ekki er ósennilegt að óvissan i hugum margra
kjósenda sé meiri en ella vegna þess, að nýr
framboðsaðili hefur komið til sögunnar, svonefnt
kvennaframboð. Yfirlýst markmið þessa fram-
boðs er að auka hlut kvenna i stjórn borgarinnar.
Ljóst er hins vegar að framboðið þjónar alls ekki
þvi hlutverki vegna þess, að konurnar á kvenna-
listanum geta þvi aðeins náð kjöri að þær felli
aðrar konur, sem eru i framboði. Það er þvi al-
rangt, að spurningin, sem kjósendur i Reykjavik
þurfi að gera upp við sig fyrir kjördag sé, hvort
kjósa eigi konur i borgarstjórnina. Spurningin er
einfaldlega, hvaða konur eigi að kjósa.
Á framboðslista framsóknarmanna i Reykja-
vik eru tvær konur i fjórum efstu sætunum. Þær
hafa báðar reynslu af stjórnmálastörfum. Þær
hafa ásamt öðrum frambjóðendum flokksins i
höfuðborginni mótað skýra stefnu i málefnum
borgarinnar. Þeir, sem kjósa konurnar á B-
listanum, vita þvi hvað þeir eru að kjósa.
Sama verður þvi miður ekki sagt um kvenna-
listann. Talsmenn hans gefa loðnari svör en æfð-
ustu stjórnmálamenn um það, hvað þær hyggist
fyrir ef þær ná kjöri i borgarstjórn Reykjavikur.
Þeir, sem kjósa kvennalistann, eru þvi að kjósa
algjöra óvissu i málefnum borgarinnar. Og þeir
eru jafnframt að fella aðrar konur, sem hafa
mótað og barist fyrir skýrri og fastmótaðri
stefnu.
Óhádan borgarsijóra
eða flokkspólHískan
erindreka?
■ Annað, sem þeir kjósendur, sem enn hafa ekki
gert upp hug sinn, hljóta að velta vandlega fyrir
sér, er spurningin um hvers konar borgarstjóra
þeir vilja hafa i Reykjavik.
Talsmenn Framsóknarflokksins hafa lagt á
það mikla áherslu, að áfram verði fylgt þeirri
stefnu, sem mörkuð var við myndun núverandi
meirihluta fyrir fjórum árum, að hafa óháðan
embættismann sem borgarstjóra. Þeir hafa jafn-
framt bent á þá staðreynd, sem almennt er viður-
kennd, að Egill Skúli Ingibergsson hafi staðið sig
sérstaklega vel i þvi embætti. Þess vegna mun
flokkurinn beita sér fyrir þvi að hann haldi áfram
sem borgarstjóri eftir kosningar.
Sjálfstæðismenn vilja hins vegar gera borgar-
stjóraembættið á ný hluta af valdakerfi Sjálf-
stæðisflokksins.
Valið stendur þvi á milli óháðs borgarstjóra
eða flokkspólitisks erindreka.
Það val ætti að vera auðvelt. — ESJ.
framboðslistar
■ Sturlaugur Tómasson.. ■ Pétur Bjarnason. ■ Haukur Nielsson. ■ Aðalheiftur
Magnús dóttir.
Frambjódendur
félagshyggjumanna
í Mosfellssveit — M-lista
■ Fróði Jóhannsson.
■ Guftlaug Torfadóttir.
■ Lára Haraldsdóttir.
■ t Mosfelissveit bjófta
framsóknarmenn og
Alþýftubandaiag fram
sameiginiegan lista, M-
lista fe'lagshyggjumanna
og er hann þannig skipaft-
ur:
1. Sturlaugur Tómasson,
• forstöftumaftur, Efri-
braut 7.
2. Pétur Bjarnason,
skólastjóri, Brattholti
5.
3. Haukur Nielsson,
bóndi Helgafelli.
4. Aftalhciftur Magnús-
dóttir, kennari,
Dverghoiti 12.
5. Frófti Jóhannsson,
garftyrkjubóndi, Dals-
garfti.
6. Guðiaug Torfadóttir,
gjaldkeri, Reykja-
iun di.
7. Lára Haraidsdóttir,
húsmóöir, Dælustöð.
8. Þrúður Helgadóttir,
verkstjóri, Grundar-
tanga 46.
wftt GGisli Snorrason,
vörubilstjóri, Brekku-
koti.
10. Helgi Sigurösson,
dýralæknir, Steina-
hlíft.
11. Þyrý Arnadóttir,
kennari ArnartangaGO.
12. Elsa Sólveig Þor-
steinsdóttir, póstaf-
greiftslumaður,
Grundartanga 17.
13. Jón Jónsson, járn-
smiftur, Stórateigi 30.
14. Hlfn Ingóifsdóttir,
húsmóftir HUftartúni
10.
Frambod til sýslunefndar
■ Kristján B. Þórarinsson,
Arnartanga 42. Fæddur 19.11 ’44 á
isafirði. Gagnfræöingur aft mennt
og hefur stundaö nám vift M.H. i
nokkur ár meft vinnu. Kristján
starfar nú vift akstur erlendra
gesta fyrir utanrikisráftuneytift.
Hann var fyrsti formaftur Karla-
kórsins Stefnis, eftir aft hann var
endurvakinn. Maki: Hólmfriður
Kristin Jóhannsdóttir. Þau eiga
tvö börn.
■ Kristján Vidaiin Óskarsson,
luisasmiðameistari, Akurholti 3.
Fæddur 26. 1. ’48 i Reykjavik.
Flutti i sveitina 1974. Nám vift
Iðnskóla Reykjavikur ’65-’67.
Starfafti vift trésmiftar i Reykja-
vik fram til ársins ’75, en stofnafti
þá trésmiðjuna Mosfell. Maki:
Anna Maria Pálsdóttir. Þau eiga
3 börn.
i
menningarmál
Myndir úr Ijódheimi
KJARVALSSTAÐIR
GÍSLI SIGURDSSON
Málverkasýning
„Myndir úr ljóftheimi”
60 málverk
22. apr. — 10. mai 1982.
Gisli Sigurðsson
■ Gisli Sigurftsson, ritstjóri Les-
bókar Morgunblaösins, er
Biskupstungnamaður, fæddur
árið 1930 þar sem heitir Othlið.
Þar er dys i túninu við bæinn og
skuggalegar sögur og dularfullar
eru til af þeim bæ og úr Úthliðar-
hrauni langt aftur i aldir, þótt
minni sögur gerist þar nú, eins
og i öðrum sveitum.
Mér kom þetta i hug, er ég
kom á málverkasýningu Gisla
Sigurðssonar að Kjarvalsstöðum,
þar sem hann sýnir myndir
gjörðar um kvæði. Að eitthvert
samhengisé i þvi að vera fæddur
á sögustað, þar sem útilegumenn
ganga aftur i þokunni og Jón Ara-
son fór um i hinni eftirminnilegu
Skálholtsreið, og að mála myndir
við ljóð.
Að visu er það ekkert nýtt, að
myndir séu gjörðar með kvæðum,
en ekki minnist ég þess samt, að
máluð hafi verið heil málverka-
sýning, þar sem allar myndir
eiga sér upphaí i ljóði, þótt það
megi svo sem vel vera.
Gisli Sigurðsson skýrir þetta
með svofelldum orðum.
„Heimur myndarinnar og
heimur ljóðsins: tveir ólikir
heimar og þó furðu skyldir. Allir
þekkja myndir, sem minna á ljóð,
og kveöskapur skirskotar tiðum
til hins myndræna. 1 þetta sinn
hef ég farið inn fyrir landamæri
ljóðheimsins i þeim beina tilgangi
að sækja þangað yrkisefni i
myndir. Margsinnis hefur það
verið gert áður. það er margra
alda gamalt fyrirbæri i heimslist-
inni og islenskir myndlistarmenn
hafa einnig unnið myndir við ein-
stök kvæði eða verk einstakra
skálda.
t heimi ljóðsins er að finna um-
fjöllun um flest hugsanleg blæ-
brigði mannlifsins og náttúr-
unnar. Sumt i kveðskap er frá-
sagnarlegs eðlis, sumt er tákn-