Tíminn - 18.05.1982, Blaðsíða 10
Þriðjudagur 18. maí 1982
10
borgarmál
Kosningafundur á
Lækjartorgi:
„Sjálfstædis-
flokkurinn
sprungnari en
Raudavatns-
svæðid”
■ Fylgst meðaf áhuga á útifundinum á föstudaginn. Timamynd: Ella
— sagði Jósteinn Kristjánsson
■ „Það er út af fyrir sig ekki
undarlegt að öll borgarmálaum-
ræða sjálfstæðismanna skuli snú-
ast um og vera kolföst i sprung-
Fædd 9. ágúst 1922
Dáin 9. mai 1982
■ A fyrsta og öðrum áratug
þessarar aldar höguðu atvik, sem
hér verða ekki nánar tilgreind,
þviá þann veg að fjögur af ellefu
börnum prestshjtínanna i Vatps-
firði við Djúp, Páls Ólafssonar og
Arndisar Eggerz, settust að á
Bildudal i Arnarfiröi. Fyrst flutt-
ust þangað systur þrjár, ein á eft-
ir annarri, og stofnuðu þar
heimili. Siðastur kom þar Böðvar
Pálsson, að loknu verslunarnámi
I Kaupmannahöfn og gerðist
starfsmaður Bildudalsverslunar.
Hannes St. Bjarnason frá Reyk-
htílum, maður Sigriðar systur
Böðvars, var þá forstöðumaður
verslunarinnar. Böðvar kynntist
innan tiöar ungri og fallegri
heimasætu úr firðinum, Lilju
Arnadóttur frá Tjaldanesi. Þar
með voru einnig örlög hans ráðin i
þessu héraöi. Þau giftust 1917 og
bjuggu á Bildudal til 1920 að þau
festu kaup á jöröinni Bakka i
Ketildalahreppi, en þar var Böðv-
ar siðan btíndi og kaupfélagsstjóri
i 22 ár.
Böðvar og Lilja eignuðust þrjú
börn, Þtíru, ekkju Asgeirs Guö-
mundssonar byggingarmeistara,
er nú starfsmaður Þjóðleikhúss-
ins, Pál, sem þau misstu á barns-
aldri og Auöi, en hennar vegna
eru þessar linur festar á blað. 1
dag fylgjum viö henni til grafar
langt um aldur fram.
Auöur var fædd á Bakka 9.
ágúst 1922 og tílst þar upp á miklu
myndarheimili foreldranna
ásamt einkasysturinni Þtíru. Var
einkar kært og innilegt samband
meö þeim og þær samrýmdar.
unum á Rauðavatnssvæðinu þvi
Sjálfstæðisflokkurinn er allur
meira og minna sprunginn og
meira en Rauðavatnssvæðiö.
Böðvar og Lilja ráku gott bú á
vestfirskan mælikvarða, en á
Bakka var bæði stundaður land-
búnaður og sjósókn á þessum ár-
um, eins og viöar við Amarfjörð.
Otvegur var eigi siður undirstaða
afkomu fólks á þessum slóöum.
Piltar Böðvars stunduðu sjó vor
og haust. Heimilið var gest-
kvæmt, risna og rausn var þar
mikil, margir áttu erindi við
Böövar eða komu án annars er-
indis en aö hitta húsráðendur og
blanda geöi viö þá. A þessum bæ
var einstakur heimilisbragur.
Hjónin voru bæði glaðsinna og
gædd góövild og hlýju i garð
manna og málleysingja. Böðvar
var glettinn og gamansamur án
græsku og Lilja ljúf kona og hýr.
Hjúaskipti voru ekki tið á Bakka.
Þar réð sig til starfa ungt fólk um
fermingu eöa innan, sem svo
skipti ekki um lögheimili fyrr en
það stofnaöi eigið heimili. Þarna
var gott mannlif.
1 þessu umhverfi ólst Auður upp
og mótaði þaö alla gerö hennar og
lifsmáta. Hún vandist öllum al-
mennum sveitastörf um, var
hraust, kjarkmikil, dugleg til
allraverka, verklagin, vinnusöm
og vinnuglöð. Hún var jafn vel
verki farin hvort heldur voru
heimilisstörf við matargerð eða
hannyrðir, heyskap eða önnur
útiverk. Þær systur voru miklar
hestakonur, fimar jafnt i hnakk
sem berbaktog höfðu einstakt lag
áaöumgangasthesta og reyndar
öll dýr. Vélaöld var ekki runnin
upp á þessum árum, hestum var
beitt fyrir sláttuvél en að ööru
leyti var heyskapur unninn meö
handverkfærum. Böövar átti þvi
Glöggt dæmi um það sjáum við
reyndar hér á þessum fundi þar
sem Davið Oddsson og Albert
Guðmundsson voru auglýstirsem
alltaf hesta bæði til dráttar og
reiðar. Bilvegur var heldur ekki
kominn út i' Ketildali og farartæki
þvi eingöngu trillur, árabátar og
hestar eða menn ferðuðust fót-
gangandi.
Eins og áður er getið bjuggu
þrjár systur Böövars á Bildudal
með eiginmönnum sinum og
mörgum börnum. Var þar jafnt á
komið með þeim systrum, allar
áttu þærsjö börn, er upp komust.
Þarna óx því upp margt ungt fólk,
mikiil frændgarður, sem tengdist
sterkum fjöiskylduböndum. Voru
þvi' samskipti milli þessara
heimila tiö og heimsóknir gagn-
kvæmar. Milli Bakka og Bíldu-
dals var um tveggja stunda ferð á
hestbaki að sumarlagi, en þaö
kom ekki í veg fyrir að kynni hóf-
ust jafnskjótt og hver og einn
varð ferðafær. Voru heimsóknir
frændftílksins frá Bakka mjög
kærkomnar. Böövar og hans fólk
voru eftirsóknarverðir gestir á
heimilum systranna og oft var
gist og dvalið lengur eöa skemur.
Frá þessum löngu liðnu dögum
þyrpast aö myndir og liöa yfir
svið minninganna þegar hugsað
er til Auðar nú og samferðar við
hana allt frá æskudögum. Allar
eru þessar endurminningar henni
tengdar ljúfar og kærar. Margar
skemmtilegar stundir áttum viö
saman á Bakka viö leik og störf.
Káttog fjörugt var i heyvinnunni,
flatmagaö i slægjunni, riöið ber-
bakt á engjarnar með matinn
handa fólkinu. Hlaupiö i sterk-
gulum sandinum, i fjörunni, sem
er svo heillandi og einkennandi
fyrir strandlengjuna út með
firöinum.Póstferöirá hestbaki út
ræðumenn, en milli þeirra er
greinilega svo djúp gjá að Albert
neitaði að tala á fundi þar sem
Davið væri lika ræðumaður”,
sagði Jósteinn Kristjánsson,
frambjóðandi framsóknarmanna
m.a. á útifundi um borgarmálin
i Selárdal, komið á bæina i leið-
inni og þegnar góðgerðir.
Skemmtanir og harmonikuböll i
gamla, litla ungmennafélagshús-
inu i Bakkadal. Þar fetuðum viö
okkar fyrstu spor út i sam-
kvæmislifið á lifsleiöinni. Ég gæti
trúaö að ungufólki sem nú sækir
salarkynni Breiðvangs eða Hótel
Sögu þætti ekki mikið til koma
dansplássins i ungmennafélags-
húsinu. Sundnám i Tálknafirði,
þar sem við vorum mörg sam-
timis úr frændliöinu að læra að
synda hjá honum Albert á Sveins-
eyri.
Auður lauk heföbundnu sktíla-
námi á heimaslóðum, var vetrar-
langti Húsmæðraskólanum á ísa-
firði, dvaldi i Reykjavik nokkur
ár viö verslunarstörf og bjó á
heimili Þóru og Asgeirs. Ariö 1943
tók Böövar aö sér forstööu kaup-
félagsins á Bildudal og fluttust
þau Lilja þá þangað. Nokkru
seinna fór Auöur vestur og dvaldi
á Bildudal næstu árin og vann viö
Kaupfleag Arnf iröinga. Á þessum
árum á Bildudal kynntist hún
mannsefni sinu. Ungur lögfræði-
stúdent, Héöinn Finnbogason frá
Hitardal.var þar i sumarstarfi og
bundust þau tryggöaböndum.
Þau giftu sig er Héöinn haföi lokið
kandidatsprófi og settust aö i
Reykjavik. Mun þar ekki hafa
verib auöur í garði fremur en hjá
ööru ungu fólki aö loknu löngu
skólanámi og malur þvi léttunen
þeim mun meiri bjartsýni, kjark-
ur og dugnaður beggja og ekki
ónýtt veganesti Auöar úr for-
eldrahúsum. Hjónin voru óvana-
lega samtaka og stóöu saman aö
þvi aö búa sér gott heimili og
börnum sinum, er nú komu til
sögunnar. Ekki liðu mörg ár þar
til þau höföu eignast fallega Ibúö i
Skaftahliö, hlýlegt heimili og aö-
laöandi. Siöar eignuöust þau
rúmgott hús i Fossvogi, fallega
búið innanstokksmunum og öðr-
um lifsþægindum. Hjónin voru
vinmörg og gestrisin og höföu
yndi af að taka á móti gestum og
gera sér dagamun. Margra slikra
stunda er aö minnast er þau buöu
frændum og vinum til fagnaðar af
ýmsu tilefni. Þeim gafst tækifæri
til ferðalaga utan lands sem inn-
an er þau nutu mjög og veittu
þeim mikla ánægju. Allt benti til
sem haldinn var við pylsuvagninn
á Lækjartorgi siðdegis á föstu-
daginn var. Mikill fjöldi fólks
staldraði við og hlustaði á ræður
frambjóðenda, tveggja frá hverj-
um flokki, nema Davið stóð einn
fyrir Sjálfstæðisflokkinn. —HEI
aö lif þeirra framvegis félli i
sama farveg um ókomin ár.
Auður og Héðinn eignuðust
fimm mannvænleg börn, sem þau
voru staðráðin aö veita þá mennt-
un erhugur þeirra stæði til og búa
þeim gott veganesti. ElsterLilja,
B.A. kennari við Flensborgar-
skóla, maður hennar er Þórður
Sverrisson, viðskiptafræðingur,
framkvæmdastjtíri Stjórnunar-
félagsins. Bolli, viðskipta-
fræðingur, um tima fréttamaður
Sjónvarps, kona hans er Asta
Thoroddsen, hjúkrunarfræðing-
ur, BSc. Sverrir, hann misstu þau
sjö ára gamlan og var það þeim
hjónum mikið áfall og þungbært.
Yngst eru tviburasystkinin Sig-
riður og Böðvar, bæði við
menntaskólanám.
Auður var frið kona og fyrir-
mannleg og framkoma hennar öll
bar vitni góðum uppruna og upp-
eldi. Frá henni stafaði einstak-
lega hlýtt og aölaðandi viðmót og
var hún gædd jákvæðu hugarfari
til umhverfis sins. Þegar eldri
börn hennar komust á legg fann
hún hjá sér löngun til að starfa ut-
an heimilis og vann hún um skeið
hlutastörf, m.a. við skjalavörslu
hjá Alþingi. Eftir að tviburasyst-
kinin fæddust var hún heimavinn-
andi húsmóðir eingöngu. Fyrir
fáum árum réö hún sig til starfs
við Bústaðabókasafn, sem henni
féll afar vel. Mér er kunnugt um
að þar naut hún vinsælda starfs-
fólks og viðskiptavina.
En svo syrti aö. Fyrir 3-4 árum
gerði vart viö sig sá sjúkdómur,
sem nú hefirklippt svo óvægilega
á lífsþráð Auðar. Frá þvi fyrsta
var henni kunnugt um, að meiniö
var ólæknandi, en vonir stóðu til
aö halda mætti sjúkdómnum i
skefjum um hriö og virtist þaö
ganga eftir. Þá kom i ljós hviliku
æöruleysi ogkjarki Auður varbú-
in, hetjulund hennar á yfirboröinu
var með ólikindum. Þar var
hvorki vol né vil. Viö hittumst
nokkrum sinnum eftir að svona
var komið á gleðistundum meö
stúdentsárgöngum úr MA, en
þaöan lauk Héðinn menntaskóla-
námi. Þar var Auöur hrókur
fagnaöar og enginn, sem ekki
þekkti til hefði trúaö aö þar færi
dauösjúk kona. En á sL hausti
brýndi maðurinn meö ljáinn vopn
sitt og þokaðist nær og hefir
sjúkrasaga hennar veriö löng og
ströng, en alltaf kjarkurinn og
jafnvægiö hið sama og hefir það
verið ástvinum hennar mikill
styrkur. Hjúkrunarfólk sem
annaöist hana mat hana mikils
eins og aörir er henni uröu sam-
feröa á lifsleiðinni. Hún var ekki
ein af „erfiðu sjúklingunum” á
deildinni og ómakaði ekki starfs-
lið að óþörfu.
A stundu sem þessari eru orð
fánýtog fátækleg,en með þessum
linum sendi ég og fjölskylda min
samúöarkveðjur til Héöins, barn-
anna og Þóru, sem sárast eiga um
að binda.
Blessuö sé minning Auðar
Böövarsdóttur.
Kristfn Þorbja rnardóttir.
VIÐ HÖNNUM, TÖLVUSETJUM OG PRENTUM
SKÝRSLU- OG REIKNINGSEYÐUBLÖÐ FYRIR TÖLVUR.
TÖLVUPAPPÍR Á LAGER.
NÝ, FULLKOMIN LEISER-LJÓSSETNINGARVÉL
OG PRENTVÉLASAMSTÆÐA.
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
PRENTSMIOJAN £ML H.F. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur, sími 45000
minning:
Audur Bödvarsdóttir