Tíminn - 18.05.1982, Page 17

Tíminn - 18.05.1982, Page 17
Þriðjudagur 18. mai 1982 17 íþróttir ■ ólafur Hafsteinsson Fram (no. 9) hefur skoraö jöfnunarmark Fram gegn Víkingi er félögin léku á Laugardals- vellinum á sunnudagskvöldið. Sverrir Herbertsson tók forystuna fyrir Víking en Ólafur jafnaði fyrir Fram. Þannig var staðan í hálfleik og úrslit leiksins urðu þau sömu. Timamynd: Ella Ágúst setti nýtt met - í 25 km hlaupi ■ Hlaupagarpurinn kunni Agúst Asgeirsson 1R sigraði i 25 km hlaupi frjálsiþróttadeildar Kefla- vfkur og Viðavangshlaupanefnd- ar sem haldið var á Suðurnesjum um helgina. Agúst fékk timann 1.23,13,5 sem er nýtt tslandsmet en hann átti sjálfur gamla metið sem sett var i fyrra. Þeir Sigfús Jónsson tR og Agúst Þorsteinsson UMSB sem voru i öðru og þriðja sæti fengu einnig betri tima en gamla tslandsmetið var. Sigfús hljóp á 1.24,20,1 og timi Agústs var 1.25,21,1. Fjölgun ■ Trausti Ómarsson var hetja Breiðabliks er hann skoraði sigurmarkið fyrir Breiðablik gegn 1A er fé lögin léku i 1. deild i Kópavogi á sunnu- daginn. Blikarnir sigruðu 2-1, en staðan i hálfleik var 2-1, fyrir Breiðablik. Sigþór ómarsson skoraði fyrst fyrir ÍA, en Sigurður Grétarsson jafnaði úr vitaspyrnu. Myndin er af Trausta ómarssyni i baráttu við þá Jón Askelsson og Jón Alfreösson. Tímamynd: Ella í 1. deild — sex félög leika í 1. deild í körfu næsta keppnistímabil ■ A þingi Körfuknattleikssam- bandsins sem haldið var um sið- ustu helgi kom fram tillag um að fjölga liðum i 1. deild. Tillaga þessi var samþykkt og munu þvi sex félög leika i 1. deild næsta keppnistimabil. Keflvikingar unnu sér sæti i Or- valsdeild en Stúdentar féllu niður Þór sigraöi i 2. deild og vegna þessarar fjölgunar munu Vest- mannaeyingar flytjast með þeim upp i 1. deild. Kristján hetja Völsunga ■ Kristján Kristjánsson var hetja Völsungs er þeir léku gegn Reyni Sandgerði i 2. deildinni i knattspyrnu á sunnudaginn i Sandgerði. Kristján skoraði sig- urmark Völsungs rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og tryggði þetta mark Völsungum bæöi stigin i leiknum. Reynismenn voru þó áberandi betra liðið i leiknum en þeim tókst illa að reka endahnútinn á sókn- arlotur sinar. IMJ le] BÍLASÝNING Sýnum í dag HJ m 1 nýjum sýningarsal v/Rauðagerði: Nýja gerð af Einnig sýnum við ýmsar aðrar tegundir bijreiða. Efflsn STANZA INGVAR HELGASON Sýningarsalurinn v/Rauðagerði, sími 33560 i-1 51 E ílBl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.