Tíminn - 18.05.1982, Qupperneq 21

Tíminn - 18.05.1982, Qupperneq 21
 Þriöjudagur 18, mai 1982. • ' >♦; 4 •*/ íí útvarp/sjónvarp „Varst þú aö syngja? Viö héldum aö þú værir aö hrópa á hjálp.” DENNI DÆMALAUSI andlát Árni Þ. Stefánsson, fyrrv. verk- stjóri, lést i Landakotsspitala 12. mai. sem þess óska verða sóttir. Bila- simi 85540. inni, aö forfaðir hennar, Þengill hinn illi gerði samning við paura sjálfan, og verður einn af hverri kynslóð að ganga honum á hönd. A bókakápu segir: Silja Arn- grímsdóttir varð aðeins sautján ára þegar ættingjar hennar létust i plágunni áriö 1581. Hún gekk að- framkomin af hungri og kulda að likbrennunum fyrir utan Þránd- heim með tvö börn i sinni umsjá til að orna sér ögn. Það var aðeins einn, sem hjálpaði Silju á neyðar- stundu — maður af ættbálki is- fólksins, sem Silju fannst bæði dýrslegt og ógnvekjandi — og óendanlega aðlaðandi samtimis. 1 sögunni fléttast saman for- dæðuskapur, hjátrú og miskunnarleysi, ástir, kynlif og mannúð. tilkynningar Garðyrkjufeíag íslands • heldur fræðslufund i dag þriðjudag kl. 20.30 i Lögbergi stofu 101. Fundarefni Ólafur Björn Guðmundsson flytur erindi með litmyndum, steinhæðir og steinhæöablóm. Stjórnin. Skagfirðingafélögin í Reykjavík ■ eru með sitt árlega gestaboð fyrir aldraða skagfirðinga i Drangey Siöumúla 35, á upp- stigningardag kl. 14.30. Það verður fjölbreytt dagskrá. Þeir Gjafir og áheit til Landakirkju i Vestmannaeyjum ■ Fyrstu fjóra mánuði ársins 1982 hafa eftirtalin áheit og gjafir borist til Landakirkju: Netagerð Njáls og Sigurðar Inga s.f. kr. 2.000, NN. kr. 100, Björney Björnsdóttir, Aðalstræti 25, Isa- firði kr. 300, N.N. kr. 100, Tvær systur kr. 200, K.J. kr. 100, Una Helgadóttir kr. 100, Andrés Sig- mundsson kr. 1.000, Guðmundur Ólafsson kr. 100, N.N. kr. 50, Engilbert Jóhannsson kr. 1.000, Arnbjörg Magnúsdóttir kr. 250, N.N. kr. 100, H.Ó. kr. 500, J.M.V. kr. 50, B.I.Ó. kr. 300, Ólafia Bjarnadóttir kr. 100, N.N. kr. 100, Asmunda ólafsdóttir, Reykjavik kr. 100, T.T. kr. 150, Iþróttafélag- ið Þór kr. 1.000, Handknattleiks- deild Týs kr. 400, G.K. kr. 300, H.A. kr. 200, P. kr. 50, G.J. kr. 500, Guðmundur Erlingsson kr. 300, Hörður Jónsson kr. 500, Jóhanna Einarsdóttir kr. 300, Guörún Steinsdóttir kr. 500,1.G.H. kr. 120, N.N. kr. 500, N.N. kr. 1.000 og loks var söfnunarkistill I anddyri Landakirkju tæmdur, og reynd- ust vera kr. 1.764,20 i honum. Samtals hafa þvi borist kr. 14.134,20 frá 1. janúar til 30. april. Færir Sóknarnefnd Landakirkju velunnurum kirkjunnar nær og fjær bestu þakkir. gengi íslensku krónunnar nr. 81 —12. maí 01 — Bándaríkjadotlar .. 02 — Sterlingspund... 03 — KanadadoUar..... 04 — Ilönskkróna..... 05 — Norsk króna..... 06 — Sænsk króna..... 07 — Finnsktmark..... 08 — Franskur franki ... 09 — Belgiskur franki... 10 — Svissneskur franki. 11 — HoMensk florina ... 12 — Vesturþýzkt mark . 13 — ttölsk Hra ..... 14 —■ Austurriskur sch... 15 — Portúg. Escudo.... 16 — Spánsku peseti .... 17 — Japansktyen..... 18 — irskt pund...... Kaup Sala 10,446 10,476 19,257 19,313 8,485 8,509 1,3566 1,3605 1,7735 1,7786 1,8310 1,8363 2,3501 2,3568 1,7660 1,7711 0,2438 0,2445 5,4849 5,5007 4,1403 4,1522 4,6079 4,6211 0,00829 0,00831 0,6539 0,6558 0,1504 0,1508 0,1031 0,1034 0,04512 0,04525 15,925 15,971 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud.-föstud. kl. 9-21. einnig á' laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. ki. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 1316 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJÓÐBÖKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu' 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAOASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13 16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336. Akureyri simi 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna ey jai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, . Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05 Bilanavakt borgarastcrfnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana_. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og I karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kI 8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12 Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu daga kl.10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi k 1.20,30 og frá Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik sími 16420. Sjónvarp klukkan 22.15: spegill umsjónar- maður Sigrún dóttir ■ „Við tökum fyrir þrjú mál i Fréttaspegli i kvöld. Ég fjalla um yfirstandandi kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og um- hverfismálaráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna sem haldin er i Nairobi i Kenya um þessar mundir. Siðan ætlar ólafur Sigurðsson að fjalla um full- vinnslu sjávarafurða hér á landi”, sagði Sigrún Stefáns- dóttir umsjónarmaður Frétta- spegils sem verður i sjónvarp- inu klukkan 22.15 i kvöld. Sigrún er nýkomin heim af umhverfismálaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Nairobi en þar var fjallað um það sem mest er aðkallandi i umhverf- ismálum i heiminum um þess- ar mundir. -Sjó ■ Kjaradeila hjúkrunarfræö- inga er eitt af þeim málum sem tekin verða fyrir í Frctta- spegli i kvöld útvarp Þriðjudagur 18. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál Endurl. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigfús Jóhnsen talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guð- jónsdóttir les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aður fýrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Samtiningur um gróður og garðyrkju. Lesar- ar: Hulda Runólfsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson. 11.30 Létt tónlist Louis Arm- strong, Duke Ellington, „Kids Orys Creole Jazz Band og „Art van Damm- kvintettinn” leika. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregn ir. Tilkynningar. Þriðju- dagssyrpa —Asgeir Tómas- son og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i hásæti” eftir Mark Twain Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur (2). 16.50 Garðar Cortes og Sig- riður Ella Magnúsdóttir syngja barnalög með kór Mýrarhúsaskóla. Hlin Torfadóttir stjórnar. 17.00 Síðdegistónleikar Hege Waldeland og Hljómsveitin „Harmonien” i Bergen leika Sellókonsert i D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj. / Fil- harmóniusveitin i Stokk- hólmi leikur Sinfóniu nr. 7 eftir Allan Petterson: Antal Dorati stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Allir vilja verða gamlir en enginn vill vera það” Þáttur i umsjá önundar Björnssonar. 21.00 „New York Vocai Arts Ensemble”Syngur lög eftir Tsjaikovský, Gretchaninov, Glinka o.fl. Stjórnandi: Raymond Beegle. 21.30 Otvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (11). 22.00 Hljómsveitin Anthonys Ventura leikur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egils- stöðum sér um þáttinn. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 18. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn PaddingtonTí- undi þáttur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maður: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Bibliu- slóðum Sjöundi þáttur. Hús Davíðs. Leiðsögumaður: Magnús Magnússon. Þýö- andi og þulur: Guöni Kol- beinsson. 21.25 Hulduherinn Attundi þáttur. Loftárás á Berlin Skotmarkiö er Berlin. Arás- inni fylgir mikið mannfall og lltil von um flótta fyrir flugmenn árásarvélanna sem Þjóöverjar skjóta niöur. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 22.15 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.50 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.