Tíminn - 18.05.1982, Síða 22
22
flokksstarf
Patreksfjörður
Kosningaskrifstofa verður á Aðalstræti 14. Opið öll kvöld fram að
kjördegi frá kl. 20-22. Simi 1314
Kosningastjórar: Lovisa Guðmundsdóttir, Sveinn Arason.
Hafnarfjörður
Kosningaskrifstofan i Hafnarfirði opið kl. 2-22.
Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins velkomið
Fulltrúaráð
Hveragerði
Kosningaskrifstofa B-listans að Breiðumörk 23 er opin virka
daga frákl.20—22.
Um helgar frá kl. 14—20siminner4655.
Selfoss
Kosningaskrifstofan að Eyrarvegi 15 er opin alla daga frá kl. 14-22.
Simi 1247 og 2355.
Dalvik
Kosningaskrifstofa B-listans i Skátahúsinu er opin mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga frá kl. 20-22 og laugardaga frá kl. 16-19 fram
til 20. mai.
21. og 22. verður skrifstofan i Vikurröst simi 61630.
B-listinn
Framsóknarfélag Bolungarvikur
hefur opnað kosningaskrifstofu i Mjölnishúsinu, Grundarstig 5,
uppi. Skrifstofan verður opin öll mánudags og fimmtudagskvöld kl.
20.30 til 23.00. A mánudagskvöldum verða frambjóðendur B-listans
til viðtals um almenn bæjarmál. Kosningasimi 7478.
Framsóknarflokkurinn i Mosfellssveit.
M-listinn.
Framsóknarflokkurinn i Mosfellssveit og Alþýðubandalagið bjóða
fram sameiginlega lista fyrir þessar kosningarlista Félagshyggju-
manna M-Iistann.
Frambjóðendur hans og stuðningsmenn hafa opnað skrifstofu að
Steinum. Skrifstofan verður opin virka daga frá kl. 17.00 til 22.00 en
um helgar frá kl. 14.00 til 22.00, simar 6760-66860. Komið eða hringið
og takið þátt i starfinu fyrir kosningar og stuðlið með þvi að sigri M-
listans. Við eigum alltaf heitt á könnunni.
Kosningarstjorar eru þeir Jón Jóhannsson og Kristbjörn Arnason.
Grindavik
Kosningaskrifstofa B-listans verður i Rafborg við Hafnargötu s:
8450. Opnaðverður 8. maiog verður opiðsem hér segir:
Virkadagafrá kl. 20:00 til 22:00
Umhelgarfrá kl. 14:00 til 19:00
A kosningadag verður opið frá kl. 09:00 til kl. 24:00. Stuðningsmenn
B-listans. Komið og fáið ykkur kaffi á kosningaskrifstofunni hjá
okkur.
Stjórnin
Akranes
Kosningaskrifstofa B listans á Akranesi verður opin frá kl. 14-19 og
20.30-22. Simar skrifstofunnar eru 2050 og 2836
Stuðningsmenn litið inn og takið þátt I kosningastarfinu.
Nú er tækifærið
Sviss — Austurriki — Þýskaland
Nú faraallir i sumarauka tilSviss, Austurrikisog Þýskalands.
Zurich — Insbruck — Salzburg — Vinarborg — Miinchen — Zúrich.
Brottför 30. mai . Komudagur 6. júni. Ath. aðeins 4 dagar fri frá
vinnu. Nokkur sæti laus. Hagstætt verð og greiðslukjör.
Upplýsingar f slma 24480 og Rauðarárstig 18 (Jónlna)
Fuíltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavfk.
Kosningaskrifstofur
Stuðningsfólk Framsóknarflokksins hafiö samband við kosninga-
skrifstofurnar. Veitið þeim upplýsingar um fjarstadda kjósendur og
bjóðið fram vinnu á skrifstofunum.
AKRANES: Framsóknarhúsið s. 2050
BORGARNES: Borgarbraut 1 s. 7633
GRUNDARFJÖRÐUR: s. 8788 og 8722
GRUNDARFJÖRÐUR Hamrahlið 3, simi 8872.
PATREKSFJÖRÐUR: Aöalstræti s. 1314
ÍSAFJÖRÐUR: Hafnarstræti 8 s. 3690
BOLUNGARVIK Mjölnishúsinu s. 7478
SAUÐARKRÓKUR: Framsóknarhúsið s. 5374
SIGLUFJÖRÐUR: Aðalgata 14 s. 71228
DALVIK Skátahúsinu simi 61630
AKUREYRI: Skrifstofa Framsóknarflokksins s. 21180
HUSAVÍK: Garðar s. 41225
EGILSSTAÐIR: Furuvellir 10 s. 1584
SEYÐISFJÖRÐUR: Norðurgata 3 s. 2322
NESKAUPSTAÐUR Hafnarstræti 13, simi 7369.
VESTMANNAEYJAR: Gestgjafinn s. 2733
SELFOSS: Eyrarvegur 15 s. 1247
HVERAGERÐI: Breiðumörk 23 s. 4655
GERÐAHREPPUR Heiðarbraut 7, simi 7113.
KEFLAVÍK: Framsóknarhúsið s. 1070
NJARÐVÍK Gömlu mjólkurbúðinni s. 1137
MOSFELLSSVEIT: Steinar s. 66760 og 66860
KÓPAVOGUR: Hamraborg 5 s. 41590
HAFNARFJÖRÐUR: Hverfisgötu 25 s. 51819
GARÐABÆR: Goðatúni 2 s. 46000
GRINDAVÍK: Rafborg s. 8450
flokkstarf
B-LISTINN í REYKJAVÍK
Kristján
Geröur
Jósteinn
Sveinn
Auður
Frambjóðendur B-listans i Reykjavik
Frambjóðendurnir Sigrún Magnúsdóttir og Jósteinn Kristjánsson
verða til viðtals á kosningaskrifstofunni i dag, þriðjudaginn 18. mai.
Komið og rabbið við frambjóðendurna um leið og þið gefið ykkur
fram til starfa við kosningaundirbúninginn.
Vinnustaðir — Skólar — Heimili
Frambjóðendur B-listans eru reiðubúnir að mæta á fundum á
vinnustöðum, i skólum og á heimilum. Vinsamlegast hafið sam-
band við kosningaskrifstofuna.
Sjálfboðaliðar
Komið til starfa við kosningaundirbúninginn. Hafið samband við
kosningaskrifstofuna sem allra fyrst.
Bilar á kjördag
Þeir, sem vilja lána bila á kjördag eru beðnir um að gefa sig fram
við kosningaskrifstofuna.
Opið hús á kosningaskrifstofunni
allan daginn og langt fram á kvöld. Þar eru frambjóðendur B-list-
ans til viðtals,— og þar eralltaf heittá könnunni. Komið eða hringið
og takið þátt i starfinu fyrir kosningarnar, og stuðlið með þvi að
sigri B-listans.
Kosningaskrifstofa B-listans i Reykjavik,
Lindargötu 9A (Gamla Edduhúsinu),
Simar: 26924 — 25936 — 27068 — 24330 —17599.
BETRI
BORG!
Sjómannaskólinn g*.
í Reykjavík
BETRI
BORG!
Hverfasamtök B-listans i Reykjavik
Stuðningsfólk B-listans I Holta og Hliðahverfi. Skrifstofa Holta- og
Hliðahverfis er að Rauðarárstig 18 (Hótel Heklu).
Skrifstofan er opin alla daga frá morgni til kvölds simi 24483.
Frambjóðendur B-listans eru ávallt til viðtals og ávallt heitt á könn-
unni.
Komið eða hringið og takið þátt i starfinu fyrir kosningar og stuöl-
um með þvi að sigri B-listans.
Stuöningsmenn B-listans i Holta- og Hllðahverfi.
Hverfasamtök B-listans i Breiðholti.
Stuðningsfólk B-listans i Hóla- og Fellahverfi. Skrifstofan er i
Gaukshólum 2. Skrifstofan er opin alla daga fra rhorgni til kvölds.
Simi 72999 og 74900.
Kópavogur
Kosningaskfifstofa B-listans er i Hamraborg 5, 3. hæð. Opið
verður fyrst um sinn frá kl. 16-22, simi 41590.
Framsóknarfélögin.
Framsóknarfélag Njarðvikur
hefur opnað kosningaskrifstofu i gömlu mjólkurbúðinni
Opnunartimi
kl. 17.00-20.00 virka daga
kl. 14.00-18.00 um helgar
simi 92-1137
Austurland
Tómas Árnason viðskiptaráðherraog Halldór Ásgrlmsson alþingis-
maður halda leiðarþing I Austurlandskjördæmi sem hér segir:
þriðjudag 18. mai kl. 21.00 Stöðvarfjörður
miðvikudag 19. mai kl. 21.00 Staðarborg
fimmtudag 20. mai kl. 14 Hamraborg
fimmtudag 20. mai kl. 21. Djúpivogur
Allir velkomnir
Þr'iðjudagur 18. maí 1982
Kvikmyndir
Sími78900
Átthyrningurinn
(The Octagon)
I The Octagon er ein spenna frá
] upphafi til enda. Enginn jafnast á
J viö Chuck Norrisi þessari mynd.
JliAöalhlutverk:
IjChuck Norris
I' i
Lee Van Cleef
Karen Carlson
Bönnuö börnum innan 16.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11
ITheExterminator |
[ (GEREYOANDINN)
The Exterminator er framleidd
af Mark Buntzinan og skrifuö og
stjórnaðaf Jamcs Cilckenhaus og
fjallar um ofbeldi i undirheimum
New York. Byrjunaratriðið er |
eitthvað það tilkomumesta stað-
gengilsatriöi sem gert hefur ver-
ið.
Myndin er tckin i I)olby sterio og
sýnd í 4 rása Star-scope
Aðalhlutverk:
Christopher George
Samantha Eggar
Itohert Ginty
lsl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
| Nýjasta Paul Newman myndin
Lögreglustööin
i Bronx
(FortApache the Bronx )
Bronx hverfiö i New York er í
Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman
og Ken Wahl aö finna fyrir.
Frábær lögreglumynd
Aöalhlutv. Paul Newman, Ken
Wahl, Edward Asner
| Bönnuö innan 16 ára
lsl. texti
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20
|Framisviðsljósið
(Being There)
I Grinmynd I algjörum sérflokki.
Myndin er talin vera sú albesta
sem Peter Sellers lék I, enda fékk
húntvenn óskarsverölaun og var
l útnefnd fyrir 6 Golden Globe
I Awards. Sellers fer á kostum.
I Aöalhlutv.: Peter Sdlers, Shirley
I MacLane, Melvin Douglas, Jack
| Warden.
lslenskur texti.
| Leikstjóri: Hal Ashby.
Sýnd kl. 5 og 9
Kynóði þjónninn
MICHELE hefur þrjú eistu og er
þess vegna miklu dugmeiri en
aörir karlmenn. Allar konur eru
ólmar i hann. 3jörf grinmynd.
Aöalhlutv.: Lando Buzzanca,
Kossana Podesta. Ira Fursten-
berg
Bönnuð innan 16 ára.
Isl. texti.
Sýnd kl. 3 11.30