Tíminn - 18.05.1982, Page 23

Tíminn - 18.05.1982, Page 23
ISLENSKAPSí ÓPERANTtTt ALÞYDU- LEIKHÚSID . í Hafnarbíói / TYNDU ORKINNI Þriftjudagur 18. mai 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornid ■ lndiana Jones og Marion —hetjurnar i ..Ráninu á týndu örk- inni”. Ævintýraleg spennureisa KANIÐ ATÝNDU ÖKKINNI (Raiders of the Lost Ark). Sýningarstaður: Háskólabió. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aftalhlutverk: Harrison Ford (lndiana Jones), Karen Allen (Marion), Paul Freeman (Belloq), Konald Lacey (Toth). Handrit: Lawrence Lasdan eftir söguþræfti eftir George Lucas og Philip Kaufman. Myndataka: Ilouglas Slocombe. Tónlist: John VVilliams. Framleidd af Lucasfilm, dreift af Paramount, 1981. ■ Góðum kvikmyndageröar- ntönnum er fátt mikilvægara en að geta sagt sögu með myndrænum og spennandi hætti, hvort sem sú saga er hreint ævintýri eða til þess hugsuð að gefa visbendingu um lausn eilifðarmála. 1 hinni bókmenntalegu hel'ð hefur góður sögumaður ávallt verið mikils virði. Það á enn frekar við í kvikmyndum. Sá hópur hæfileikarikra kvikmyndagerðarmanna, sem tekið hafa höndum saman við gerð myndarinnar um týndu sáttmálsörkina, kann svo sannarlega að segja vel góða sögu á máli kvikmyndarinnar. Það má jafnvel færa rök að þvi, að ævintýrasaga hafi aldrei verið sett á lilmu með slikum glæsibrag og i þessari mynd. Hraði atburðarásar- innar er gifurlegur. Hver óvænti atburðurinn rekur ann- an. Söguhetjurnar eru ekki fyrr sloppnar úr einum vandanum en annar blasir við. Myndin er þar af leiöandi m .a. að þvi leyti óvenjuleg, að það eru hvergi i henni hægir eða „dauðir” kaílar. Hún er öll ein spennureisa gegnum ofur- mannlegan ævílrtjj'raheim unglingsáranna, þegar' hetjur voru til. Og Spielberg og sam- starfsmenn hans nota öll tæknibrögð kvikmynda- gerðarinnar til þess að koma á óvart, halda athyglinni, hræða, hrifa, skemmta. Arangurinn er afbragðs ævin- týramynd, spennandi og fynd- in. Höfuðpersóna myndarinnar er fornleifafræðingur. Indiana Jones er hann kaliaður. Þegar hann er ekki aö kenna nem- endum sinum, sem flestir eru kvenkyns og horfa á hann dreymandi á svip, stendur hann i stórræðum við leit sina að merkum fornleifum sem aðrir fornleifafræðingar vilja einnig komast yfir. Einn slik- ur er honum sérstaklega erfið- ur, Belloq hinn franski, sem i þessari mynd hefur gert samning kannski ekki við djöfulinn eða alla vega við nasista. Keppikel'li þeirra beggja, Jones og Belloqs, er að komast yfir sáttmálsörkina svonefndu. Þeim sem ekkert vita um þá örk, skal bent á að rifja upp kristin lræði. Sátt- málsörkin var sem sé kista nokkur, sem töílurnar með boðorðunum tiu voru settar i hér um árið. Hún var lengi i musteri Salomons i Jerúsa- lem, en hvarf siðan og hefur eigi til hennar spurst siðan fyrr en i þessari mynd, sem gerist á millistriðsárunum. Nasistar vilja komast yfir örkina, en það vilja Banda- rikjamenn lika og Jones er sendur af stað. Engin ástæða er til að rekja hér öll þau ævintýri, sem Indi- ana Jones lendir i, enda eru þau nánast óteljandi. Hann nýtur góðrar aðstoðar stúlku nokkurrar, Marion að nafni. Sú er af þvi lagi, sem algeng er i ævintýrasögum: stendur engum karlmanni aö baki i mannraunum, drekkur karl- menn hiklaust undir borð, en getur engu að siður sýnt hinar kvenlegu hliðar þegar þurfa þykir. Þessar söguhetjur, sem eiga eftir að birtast i allnokkrum myndum svipaðs eðlis á næstu árum, eiga ekki aöeins i höggi við Belloq, þann franska þrjót, heldur heilan hóp af „Nösum” undir forystu Gestapoloringj- ans Toth. Það er vist óþarfi að veðja um hver vinnur. „Hánið á týndu örkinni” er einstaklega l'agmannleg kvik- mynd, með mörgum lrábær- legagerðum atriðum, og verð- ur þvi vafalaust flestum ósvikin skemmtun. — ESJ. Elias Snæland Jónsson skrifar Ránið á týndu örkinni ★ ★ Dóttir kolanámumannsins O Gereyðandinn ★ Eyðimerkurljónið ★ ★ Timaflakkararnir ★ ★ ★ Eldvagninn ★ ★ Lögreglustöðin i Bronx ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið ★ ★ ★ Leitin að eldinum ★ ★ Rokk i Reykjavik Stjörnugjöf Tímans ***+ frábær • * * * mjög gót • * * góft • * sæmlleg • O léleg <iy ÞJÓDLFIKHÚSID ■GNBOGIN ts ló 000 Eyftimcrkurlióniö a* 1-89-36 íy 1-13-84 Sa næsti The Next Man) Fyrsta „westem-mynd in tekin i geimnum: Strið handan stjarna Meyjaskemman fimmtudag iuppstigningadag) ki 20 laugardag kl. 20 mSm Amadeus föstudag kl. 20 Fjórar sýningar eftir m Miöasala 13.15-20 Simi 1-1200 Sérstaklega spennandi og viö buröarik, ný, bandarisk kvik mynd i litum. Aöalhlutverk: Hichard Thonias Jolin Saxon. Isi. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stórbrotin og spennandi ny stór- mynd, i litum og Panavision, um Beduinahöföing jann Omar Mukhtar og baráttu hans viö hina itölsku innrásarheri Mussolinis. — Anthony Quinn — Oliver Ileed Irenc Papas — John Oielgud ofl. Leikstjóri: Moustapha Akkad. Bönnuö börnum — lslenskur texti. Myndin er tekin i DOLBY og sýnd i 4ra rása STARSCOPE sterio. Sýnd kl. 9 lía'kkaö verö. Islenskur texti Hörkuspennandi og vel gerö ný amerisk stórmynd i litum um ást- ir, spillingu og hryöjuverk. Mynd i sérflokki. Leikstjóri Richard Sarafian. Aöalhlutverk: Sean Connery, Cornelia Sharpe, Albert Paulsen. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 14 ára Kramer vs. Kramer ■j' -y' : y ( a Leitin að eldinum <3j<9 hMUUií ír 2-21-40 Frábœr ævintýramynd um lífs- baráttu frummannsins, spenn- andi og skcmmtileg, mcö Evcrett McGill Ray Dawn Chong. Lcik- stjórn: Jean-Jacques Annand lslenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3, 5, 7 ILIKFKIAG RFYKIAVÍKUR liin margumtalaöa sérstæöa limmfalda óskarsverölauna mynd meö Dustin Hoffman Meryl Streep, Justin Henry. Sýnd kl. 7 Slöasta sinn Salka Valka i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Chanel llassið hennar mommu miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Joi föstudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620 Myndin sem hlaut 5 Oskarsverö- laun og hefur slegiö ölí aösóknar- met þar sem hún hefur veriö sýnd. Handrit og leikstjórn George Lucas og Steven Spiel- berg. Aöalhlutverk Harrison Ford og Karen AUen Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö. Ilrifandi og vel gerö litmynd um konuna sem olli byltingu I tlsku- heiminum, meö Marie France- Pisicr tslenskur texti Sýnd kl. 9.05 og 11.15. Partizan Leitin aðeldinum 47. syning 20. mai kl. 16 48. sýning 21. mai kl. 20 49. sýning 23. mai kl. 16 Siöustu sýningar 3-20-75 ósóttar pautanir seldar daginn fyrir sýningu. Hörkuspennandi litmynd um bar- áttu skæruliöa I Jugoslaviu i siöasta striöi meö Rod Taylor — Adam West. islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05 Dóttir kolanámumannsins Quest forFire Ath.: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. Lady Sings the blues Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9 og 11.15 Rokk í Reykjavik ^ M»»A. € LEIIHUSIB 2^46600 Svnd kl. 7.1.». Loks er hún komin Oscar verö- launamyndin um stúlkuna sem giftist 13 ára, átti sjö börn og varö fremsta C'ountry og Western stjarna llandarikjanna. Leikstj. Michael Apted. Aöalhiutv. Sissy Spacek (hún fékk Oscar vcrölaunin '81 sem besto lcikkona i aöalhlutverki) og Tommy Lec Jones. tsl. tcxti Sýnd kl. 5. 7.20 og 9.40 Ath. brcyttan sýningartima. Aukasyning vegna mikillar aðsóknar laugardagskvöldiö 15. maí kl. 20.30 í Tónabæ. Siöustu sýningar Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 □r 1-15-44 oskars- verðlaunamyndin 1982 Miðasalan opin frá kl. 17 lonabio 2F 3-11-82 Eldvagmnn Islenskur texti Frumsýnum i tilefni af 10 ára afmæli biósins: Simi 11475 Shaftenn a ferðinni Shafts big Score Æsispennandi bandarisk saka- málamynd um svarta einka- spæjarann. Aöalhlutverkiö leikur: Richard Roundtree Endursynd kl. 9 Bönnuö innan 14 ára CHARIOTS OF FIRFa Timaflakkararnir (Time Bandits) llverjir eru Timaflakkararnir? Tlmalausir, en þó ætíö of scinir: Odauölegir, og samt er þeim hætt viö tortimingu: færir um feröir milli hnatta og þó kunna þeir ekki aö hinda á sér skóreimarnar. Tónlist samin af George llarrison I.eikstjóri: Terry Gillian Aöalhlutverk: Sean C’onnery David Warner. Kathcrinc Uel- mond (Jessica I Lööri) Sýnd kl. 5. 7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verö Tekin upp i Dolby sýnd I 4 rása Starscope Stereo. Don Kikoti miövikudag kl. 20.* fáar sýningar eftir Myndin sem hlaut fjógur Oskarsverölaun i marz sl. Sem besta mynd ársins, besta hand- ritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kos- in besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Rananar íimmtudag kl. 20 Miöasala opin alla daga frá kl. 14 Simi 16444 Svnd kl 7.30 Og II)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.