Tíminn - 23.05.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.05.1982, Blaðsíða 13
Sunnudagur 23. mai 1982 13 f vélamóöurskipunum. Sovétmenn hafa smiðaö geysilegan fjölda af flugvélum og kafbátum til aB gera árásir á flugmóðurskipin og þeir eru sifellt aö auka viö þann fjölda.” ■ Flugvélamóðurskipiö Nimitz er vissulega öflugt vopn. Bandariskur kafbátaforingi heldur þvi hins vegar fram aö viö svokallaða „stríösleiki” heföi hann átt auövelt meö aö skjóta óáreittur sex tundur- skeytum i skrokk slíks risaskips. Bandariskir flotafræöingar reyna hvaö þeir geta til aö þagga fullyrðingar af þessu tagi niður. Sovéski flotinn Að þvi er bandariska varnar- málaráðuneytið telur eru nú 1.179 skip i sovéska flotanum, sem ger- ir hann næstum helmingi stærri en þann 600 skipa flota sem Reagan hyggurá. Tölurnar segja auðvitað ekki alla söguna en sovéski flotinn er engu að siður geysilega öflugur. Tilhans teljast nú 375 kafbátar og 276 tundur- spillar og beitiskip sem flest eru afnýjum og fullkomnum gerðum, og fyrir nokkrum árum tóku Sovétmenn fyrstu flugvéla- móöurskip sin sem eru mun minni en þau bandarísku i notkun. Fyrir stuttu bættist hinn risavaxni Typhoon eldflaugakaf- bátur i flotann og talið er að Sovétmenn hyggist næst hefja smi'ði á risaflugvélamóður- skipum, svipuðum hinum banda- risku. Sovéski flotinn á auðvitað viö sin vandamál aðglima en þau eru ekki sist landfræöileg. Svarta- hafsfloti Sovétmanna þarf að brjótastgegn um Dardanellasund að komast út á Miöjarðarhaf, Eystrasaltsflotinn gegnum Skagerak og Múrmanskflotinn gegnum GIUK-hliðið en á öllum þessum svæðum hafa NATO-rikin mikinn viðbúnað. Sovétmenn hafa að visu brugðist við þessu með þvi að koma sér upp flota- stöðvum i fjarlægum heimshlut- að landflugvélar næðu til þeirra myndu Sovétmenn ekki hætta fyrr en þeim hefði veriö sökkt. Þau þyrftu að þola árás eftir árás eftir árás og við slikar kringum- stæður hlyti eitthvaö undan að láta. Bandarisk flotayfirvöld eru nú að láta reyna það vopn sem gæti reynst Sovétmönnum óyfirstigan- legt, Tomahawk stýrisflaugina. Innan ára tugs er ætlunin að koma 4000 slíkum flaugum fyrir á bandariskum ofansjávarskipum og kafbátum, en þær draga 280 sjómilur og geta bæði ráðist gegn skipum og skotmörkum á landi. Þegar svo verður komið telja margir aö ekki verði þörf á risa- skipum Reagan-flotans. ,,Til hvers i andskotanum,” spyr Thor Hansen, flotaforingi á eftirlaun- um, ,,aö gera árásir aö sovéskum stöðvum með flugvélum þegar hægt er að skjóta eldflaug ? " Þeir sem honum eru sammála segja að engin þörf sé-á að smiöa flug- vélamóðurskip sem gætu gert árásir á Sovétrikin sjálf, og þvi þurfi einungis að nota slikt skip til aö vernda mikilvæga staði annarsstaðar, eins og til dæmis oliusvæði og fjölfarnar skipaleið- ir. Hræið af Custer grafið upp? Enginn hefur hingað til gerst svo djarfur aö halda þvi fram að flugvélamóöurskipin verði óþörf. Vandinn er sem sagt hvemig og hversu stór þau eiga að vera. Og þrátt fyrir þær gagnrýnisraddir sem hér hafa verið raktar er talið > stríðsdrekanna taldir? ■ Undarlegur þáttur i flotaáætlunum Reagans: gamla orrustuskipiö New Jersey tekiö I notkun á ný. sé ekki nokkrum vandkvæðum bundið að laumast upp að flug- vélamóðurskipi og „sökkva” þvi. Flotinn hefur aldrei haft hátt um þetta, en komi til striðsátaka veröa flugvélamóðurskipin hökk- uð i spað.” Hyman Rickover, fyrrum yfir- maður bandaríska flotans, var eitt sinn spurður um þaö af þing- nefnd hversu lengi flugvéla- móðurskipin myndu endast i strfði. SvarRickovers var stutt og laggott: „Tvo daga.” Veikleikar flugmóður- skipanna þaggaðir niður Stóru flugvélamóöurskipin eru svo veik fyrir árásum að er Bandarikin áttu i gisladeilu sinni viö Irani og flögguðu þeim flota- styrk sem til var á Indlandshafi þoröu þeir ekki að senda flugvéla- móðurskipin inn á Persaflóa af ótta við fifldjarfar árásir Irana. Og svo heilög eru flugvélamóöur- skipin að Thomas H. Etzold, prófessori' hemaðarfræðum, seg- iraðþaðséu óskráð lög við striðs- leikina að ekki megi „sökkva” bandarisku flugvélamóður- skipunum. „Það má ekki einu sinni”, segir hann, „laska þau þannig að þau verði frá i nokkra klukkutfma”. Annar kafbátafor- ingi á eftirlaunum hefur þetta aö segja um striðsleik sem hann tók þátt í: „Mér tókst að skjóta sex tundurskeytum inn i eitt flugvéla- móðurskipið. Og mér var hrósað — fyrir að hafa minnkað ormstu- hæfi þess um 2%!” Ljóst er auö- vitað að flugvélamóðurskip sem hitt er sex tundurskeytum ætti að vera alveg úr leik, ef ekki sokkið. 1 fyrra hélt bandarfski flotinn miklar æfingar á Noregshafi — Ocean Venture ’81 — og eftir þær var gefin út skýrsla þar sem frammistaða flugvélamóður- skipanna var lofuð og prfsuö. Onnur skýrsla, mun gagnrýnni var hins vegar stimpluð „leyndarmál” og ekki birt opin- berlega. Höfundur þessarar skýrslu var Dean L. Knuth og vissa er fyrir þvi aö f skýrslunni sýndi hann fram á aö frammi- staða flugvélamóðurskipanna hafi alls ekki verið góð. Þvert á móti hafi þau reynst mjög veik fyrir árásum, hvort sem var úr lofti af sjó eða úr undirdjúpunum. í siöustu viku var Knuth skipaö að eyöileggja persónuleg gögn sin um þessar æfingar. Hann hefur haldið þagnareið sinn þar sem smáatriði eru annars vegar en á hinn bóginn lýst þvi yfir að stóru flugvélamóöurskipin séu langt i frá örugg fyrir árásum. Hann segir: „Sovéski flotinn er byggð- ur til þess að ráðast gegn flug- ■ Tomahawk-stýrisflaugin. Gerir hún árásir flugvélamóöurskipa á sovéskt land óþarfar? um og stöðvar þeirra i Angola, Suður-Jemen og Vietnam væru þeim mjög gagnlegar. Möguleikar bandaríska flotans litlir? Ekki er vafi á að bandariski flotinner fær um að heyja stratge giskt strið viö þann sovéska ef út f þaö færi. Flugvélamóðurskipin eru búin kjarnorkuvopnum til árása á sovéskar stöövar og eru þannig mikilvægur hluti í kjarn- orkuvopnakerfi Bandarikjanna, ásamt eldflaugakafbátunum. En flugvélamóðurskipin verða einnig aö vera tilbúin til að heyja takt- iskt kjarnorkustrið við sovéska flotann.og þar gæti skóinn kreppt aö. Sovétmenn hafa komiö sér upp mjög öflugum kjarnorku- vopnabúnaöi sem margir efast um að Bandarfkjamenn geti mætt. Þar er fyrst og fremst um að ræöa árásarkafbáta af Oscar- gerö og Backfire-sprengjuþoturn- ar- Sérfræðingar Bandarikjanna telja að ef Sovétríkin beittu öllum mætti sinum i' einu gegn banda- risku flugvélamóðurskipunum ættu þau sér ekki langra lifdaga auöið. Tundurspillirinn Sheffield eyði- lagðist af einni eldflaug. Það sem flugvélamóðurskipin þyrftu að kljást við væru 50 fullkomnar sprengjuþotur sem skytu samtals 100 eldflaugum. Og daginn eftir mætti eiga voná svipaöri árás. Ef flugvélamóðurskipin héldu sig svo nálægt stöðvum Sovétmanna að bandarfska þingið muni sam- þykkja byggingu risaskipanna tveggja. Stansfield Tumer hefur bent á aö þessi skip muni endast áratugum saman, jafnvel allt til ársins 2030, og engin leið sé að segja fyrir um þróunina á næstu árum og áratugum. Þvi sé ekki réttlætanlegt að eyða öllum þeim peningum sem þarf til smíöinnar i skip sem ýmislegt bendir til að séu nú þegar að úreldast. En ef fer fram sem horfir mun gagn- rýni hans og annarra ekki nægja til aðsannfæra þingmenn um að dagar stóru skipanna séu taldir. Sumir halda þvi jafnvel fram að það sé rómantiskur veikleiki Bandarikjamanna fyrir stórum og þungum herskipum sem valdi þviaö þeirloki augunum fyrirþvi að nú sé að renna upp öld litilla, hraðskreiðra herskipa. Benda þessir menn til dæmis á áætlanir Reagans og stjórnar hans um að taka aftur i notkun fjögur risa- vaxin orrustuskip úr seinni heimsstyrjöldinni sem jafnvel þá voru úrelt. Hér er um að ræöa New Jersey, Iowa, Missouri og Wisconsin sem nú á að búa eld- flaugum og senda út á sjó. Sumir höröustu stuöningsmanna Reag- anshafa lýstfurðu sinni á þessum áætlunum. Barry Goldwater, öldungardeildarþingmaður, hef- ur sagt aö þetta jafngildi þvi að ætla sér aö endurnýja landherinn meö þvi að grafa upp hræið af Custer! Sovéski flotinn er, hvernig sem á ailt erlitiö, sivaxandi ógnun við friðinn f heiminum. Þaö er spurn- ing hvort likiB af Custer er veru- lega ógnandi. Newsweek, TIME o.fl./ —ij tók saman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.