Tíminn - 23.05.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.05.1982, Blaðsíða 20
Sunnudagur 23. mai 1982 I „Max” Euwe hét réttu nafni Machgielis og fæddist i Watcr- graafs-meer, sem nú er úthverfi Amsterdamborgar, þann 20. mai 1901. ÞaO var móðir hans sem kenndi honum mannganginn. Hann náOi smátt og smátt valdi á leiknum og er hann var tvitugur varð hann I fyrsta sinn Hollenskur meistari, en næstu áratugina vann hann þá tign ótal sinnum, og árið 1955, er hann var 54ra ára, sigraði hann Jan Hein Donner, stórmeistara sem þá var á hátindi sinum i einvigi um hollenska meista ratitilinn: vann fjórar skákir, gerði sex jafntefli og tapaði aldrei. Euwe byrjaði reyndar snemma á þvi að skora á þekkta meistara til einvigis og réðist hann jafnan á garðinn þar sem hann var hvað hæstur. Arið 1921 hélt hann til að mynda jöfnu gegn Geza Mardczy sem þá var einn allra sterkasti skákmaður heims. Annars ein- beitti hann sér að námi á þessum árum en eftir að hann var orðinn doktor árið 1926 tók hann að tefla af miklum krafti. Þaö ár gerðist hann svo djarfur að skora á Alekhine — sem innan árs varð heimsmeistari — f einvlgi og tapaði aðeins með litlum mun, 2-3 og fimm jafntefli. Ari siðar tapaði hann fyrir Bogoljubow með sama mun. Þó hann væri aðeins áhuga- maður I skák var hann kominn I hóp þeirra allra bestu og várð si- fellt sterkari. Nokkru siöar vann hann Spielman í einvigi og gerði jafntefli gegn Flohr. A mótum náði Euwe ekki eins góðum árangri. Hann vann að visu nokkrum sinnum góða sigra (Hastings 1930-31 þar sem hann varð á undan Capablanca, Berne 1932 og Zurich 1934 en á báðum mótunum varð hann á undan Alehine), en þess á milli mistókst honum hrapallega og lék oft illa af sér i ágætum stööum. Var varla við þvi að búast aö hann hefði sama Uthald og þol og at- vinnuskákmennirnir sem gerðu ekkert annað en að liggja yfir skákboröinu. Þaö virðist aldrei hafa hvarflaö að Euwe að veröa atvinnuskák- maður en hann starfaði ýmislegt á þessum árum. Hann lærði að fljúga, var mikill sundkappi og boxari, og kunni mörg tungumál. Aðalstarf hans var kennsla en hann hélt einnig fyrirlestra um skák og skrifaði margar skák- bækur auk þess em hann fór yfir, leiðrétti og betrumbætti fjölda bóka eftir aöra höfunda. Ariö 1935 varö Euwe efstur á Hastingsmótinu ásamt.Flohr og Sir George Thomas, en neðar komu Capablanca, Lilienthal og Bótvinnik, og þessi árangur varð til þess að Euwe skoraði á Alekhine til heimsmeistaraein- vigis. Alekhine var fljótur aö samþykkja enda voru allir vissir um aö ungi Hollendingurinn ætti ekki möguleika, en öllum á óvart tókst honum að sigra og verða heimsmeistari. Vissulega áttu slæmt forna Alekhines og drykkjuskapur hans þar hlut að máli en Euwe tefldi oft frábær- lega vel. Eftirfarandi skák, sem menn geta skemmt sér við að skýra sjálfir, er fyrirtaks dæmi. Þetta er 26. skákin, Euwe hafði vinningsforskotog Alekhine tefldi hollenska vörnsem hann beitti oft þegarmikiðlá viö. Alltferibál og brand á skákborðinu, en Euwe reynist vandanum vaxinn og vinnur mjög fallegan sigur. Skák- in var kölluö „Perlan frá Zandoort” en þar fór einvigið fram. Euwe hefur hvitt. 1. d4 — e6 2. c4 — f5 3. g3 — Bb4+ 4. Bd2 — Be7 5. Bg2 — Rf6 6. Rc3 — 0-0 7. Rf 3 — Re4 8. 0-0 — b6 9. Dc2 — Bb7 10. Re5 — Rxc3 11. Bxc3 — Bxg2 12. Kxg2 — Dc8 13. d5 — d6 14. Rd3 — e5 15. Khl —c6 16. Db3 — Kh8 17. f4 — e4 18. Rb4 — c5 19. Rc2 — Rd7 20. Re3 — Bf6 21. Rxf5 — Bxc3 22. Rxd6 — Db8 23. Rxe4 — Bf6 24. Rd2 — g5 25. e4 — gxf4 26. gxf4 — Bd4 27. e5 De8 28. e6 — Hg8 29. Bf3 — Dg6 30. Hgl — Bxgl 31. Hxgl — Df6 32. Rg5 — Hg7 33. exd7 — Hxd7 34. De3 — He7 35. Re6 — Hf8 36. De5 — Dxe5 37. fxe5 — Hf5 38. Hel — h6 39. Rd8 — Hf2 40. e6 — Hd2 41. Rc6 — Hel 42. e7 — b5 43. Rd8 — Kg7 44. Rb7 — Kf6 45. He6+ — Kg5 46. Rd6 —Hxe7 47. Re4+ og frekari barátta Alekhine var þýðingarlaus, hann gafst þviupp. Næstu tvö árin náði Euwe oft prýðilegum árangri þó afleikirnir létu hann aldrei I friði. Tvisvar náöi hann fyrsta sæti á undan Alekhine. Euwe tefldi siðan annað heimsmeistaraeinvígi gegn Alehine 1937 og mátti þá lúta i lægra haldi. í striðinu tefldi Euwe aldrei undir stjórn Þjóöverja sem þó beittu hann miklum þrýstingi. Hann tefldi raunar aðeins einu sinni, sigraöi þá Bogoljubow örugglega i einvigi. Eftir striðið virtist Euwe i fyrstu ekki hafa týnt neinu niður. Hann stóð sig að visu fremur illa á Hastingsmótinu 1945—46 (Tartakower 9.5, Ek- ström 9, Euwe, Denker og Steiner 7) en vann siðan góða sigra á I London, Maastricht, Leiden og Zaandam, og varð annar á geysisterku skákmóti i Groningen, aöeins hálfum vinningi á eftir Bótvinnik. Hann tefldi eins og sannur heims- meistari. Enekkilengi. Arið 1948 fór fram heimsmeistaramótið sem FIDE haföi skipulagt til aö finna arftaka Alekhines. Kepp- endur voru Euwe, Kéres, Reshevsky, Botvinnik og Smyslov og tefldu fimm sinnum innbyrðis. Euwe vann aðeins eina skák og varö langneðstur, með 4 vinninga, en næstneðstir voru Keres og Reshevsky meö 10.5. Frammistöðu hans fór að hraka en er hann tefldi á móti i New York 1951 þar sem allir bestu skákmenn Bandarikjanna voru með tókst aöeins Reshevsky að verða á undan honum. Tveimur árum síðar tókst Euwe naumlega að komast hjá neðsta sætinu á kandidatamótinu i Zurich en hann vann þófallegar skákir innanum. Fyrir þessa hér fékk hann fegurðarverðlaun, hann hefur hvitt móti Najdorf. 1. d4 — Rf6 2. c4 — g6 3. g3 — Bg7 4. Bg2 — 0-0 5. Rc3 — c5 6. d5 — e5. (Meö þessum leik hafði Najdorf unnið Reshevsky i 28 leikjum ieinvígi þeirra ári áður.) 7. Bg5 (Eftir 7. dxe6 — fxe6 gat svartur undirbúið — d5 og hann hefur nærri náð að jafna taflið.) 7. — h6 (Svartur verður aö svara leppun riddara sins strax, þvi annars kemur 8. Dd2 og svartur á óhægt um vik. Hann fær biskupa- parið en I lokaðri stöðu sem þess- ari eru riddaramir oftast sterk ari en biskuparnir. Siðan þessi skák vartefldhefur komiöiljós að7.— d6 er aö likindum betri leikur.) 8. Bxf6 —Dxf6 9. d6! (Umþettapeð mun skákin snúast. Peðiö gæti tapast er fram liða stundir en Euwe reiknar með að það kljúfi menn svarts i tvo hópa nógu lengi til aö hann geti skapaö sér taktisk færi. Og þó svartur fái nú reitinn> c6 fyrir drottningarriddara sinn þá vega afnot hvits af d5 fyrir riddara ogbiskupsinn þyngra.) 9. — Rc6 10. e3 — b6 11. Bd5 (Æski- legt væri að halda þröun mannanna áfram með þvi að leika 11. Rge2 en þá myndi peðið tapast eftir 11. — Bb7 og 12. — Ra5. Nú má ekki taka peðið (11. — Dxd6? 12. Bxf7+) og hvitur hötar aö verja það samtimis þvi að reka drottninguna til baka með 12. Re4.) 11,—Kh8 (Til að losna við leppunina á f-peðinu og leika — f5 eftir að drottningin hefurhörfað.) 12. Re4 — Dd8 13. h4! (Til að svara 13. — f5 með 14. Rg5! og siðan e.t.v. h5.) 13. — f5 14. Rg5 — Bb7 15. g4 (Varla væri rétt að eltast við skiptamuninn með Rf7+ þar sem 15. — Hxf7 16. Bxf7 — Rb4 færir svörtum of mikið mótspil og gildir þá einu hvort framhaldið verður 17. Bd5 — Rxd518. cxd5—Df6 eðal7.f3 — e4, eða 17. Hh2 — Df6 18. Bd5 — Bxd5 19. cxd5 — e4. Þess i stað eykur Euwe sök*n slna á kóngs- væng.) 15. —e4 (Hann opnarská- linuna fyrir biskup sinn en nú fær riddarihvits sem hingað til hefur veriö til litils gagns tak á f4.) 16. Re2 — Bxb2 17. Rf4! (Þessi leikur er jafnvel enn djarfari en hann viröist við fyrstu sýn, þar sem eftir 17. — Bxal 18. Dxal+ — Df6 19. Rxg6+ — Kg7 fær hann ekki nóg fyrir. Hann var tilbúinn til að reyna 18. gxf5 — Bc3+ 19. Kfl en ekki á ó- svipaða lund tefldist skákin i raun og vem. I skýringum sinum sneiddi Bronstein hjá þessu og sagði aðeins að hvitur fengi fjölda tækifæra til árásar, til dæmis Rxg6+ og Dh5, eða Dg4, „sem aðminuáliti væri ekkihægt að svara i kappskák”. Njadorf kýsaðverja g-peðsitt.) 17. — Df6 18. gxf5! (Leiöir til mikillar flækju sem Euwe virðist ekkert hræddurvið.) 18. — Bxal (Þetta erbaktrygging fremur en græðgi. Með hrók yfir gæti hann förnað drottningu sinni fyrir riddara til að slæva árásina. Ef 18. — gxf5, 19. Hbl — Be520. Dh5.) 19. Rxg6 + — Kg7 20. Rxe4 (Þessi leikur olli Bronstein vonbrigðum en hann hafðináttúrlega nógan tima til að rannsaka hina flóknu möguleika. Hann komst að þeirri niðurstöðu að hinn einfaldi leikur 20. Rf4 hefði valdið Najdorf svo miklum erfiðleikum aðskákinni hefði lok- ið miklu fyrr. Til dæmis: 21. Rh5+, eða 21. Dh5, eða 21. Hgl, eða 21. Bxe4. „Euwe vill tak- marka valkosti Najdorfs, sér- staklega 20. — Dc3+ 21. Kfl, en að nfilnu áliti væri það þvert á móti hvitum ihag, til dæmis 21. — Hxf5 22. Dg4, eða 21. — hxg5 22. hxg5 — Hxf5 23. Hh7+ ”.) 20. — Bc3+ (Ekki 20. — Dxf5 vegna DxaH----Kxg6 og siðan Hgl+. Svartur skákar þvi fyrst með biskupnum.) 21. Kfl — Dxf5 22. Rf4 (Ekki 22. Rxc3 — Dxf2mát!) 22. — Kh8! (Ekki 22. — Be5 23. Rg3 — Dh7 (eini reiturinn) 24. Dg4+ — Kh8 25. Rg6 + . Ekki heldur 22. — De5 23. Dg4+, né 22. — Bf6 23. Rg3 eða 23. Hgl+. Najdorf ákveður réttilega að gefa eitthvað af liðinu til baka.) 23. Rxc3 — Hae8 (Betra var 22. — Rd8 segir Bronstein: „Þrýstingur biskupsins frá d5 hefur verið óþolandi of lengi.” Hann stingur upp á 24. Bxb7 — Rxb7ogfstaðhins veika 25.Rce2 vill hann 25. Rcd5 sem „réði Ur- slitum”. Sem svar við 23. — Rd8 litur 24. Hgl hins vegar mun betur út: 24. — Bxd5 25. Rg6H- Kh7 (Hlýtur að vera best?) 26. Rxf8-I--Dxf8 27. Dxd5 og hvitur hefur vinningsstöðu. Najdorf haföi meiri áhuga á að hindra að riddarinn kæmist aftur i sóknina með 24. Re4 en þvi' yrði svarað með24. — Hxe4.) 24.Rce2 (Betra en24.Hgl — Hf6) 24. — Hg8 25. h5 (Báðir álita aö 25. Bxg8 — Hxg8 væri rangt þar sem þrýstingurinn á kóng svarts minnkaði og ridd- arinn væriekki lengur leppaður.) 25. — Hg5 26. Rg3 — Hxg3 (Þvingað. Ef 26. — Dg4, þá 27. Bf3, ogef26. —Df6, þá 27. Re4, og ef 26. — Dh7, þá 27. Rg6+ — Hxg6 28. hxg6 — Dxg6 29.Dal+ — Kh7 30. Rh5.) 27. fxg3 — Hxe3 28. Kf2 — He8 (28. — Ha3 29. Hel — Hxa2+ 30. He2— Hxe2+ 31. Dxe2 ogsvarturerglataður.) 29.Hel — Hxel (Najdorf hefði átt að reyna 29. — Hf8 t.d. Kgl — Dg5. Meðtvo menn móti fjórum hefði hann ofurlitið meiri möguleika en með einn gegn þremur.) 30. Dxei — Kg7 (Ekki 30. — Re5 i von um 31. Bxb7—Rd3+, vegna 31. Dxe5+! .Og 30. — Rd8 myndi fylgja þvingaðmát eftir 31. De8+.) 31. De8 — Dc2+ 32. Kgl — Ddl+ 33. Kh2 — Dc2+ 34. Rg2 — Df5 35. Dg8+ — Kf6 36. Dh8+ — Kg5 37. Dg7+ og svartur gafst upp, þvi ef 37. — Kxh5, þá 38. Bf7H-Dxf7 30. g4 mát! A sama móti sást annað dæmi um fléttusniUi Euwes. GeUer hafði hvítt gegn honum og er þessi staða kom upp var Sovét- maðurinn að því er virðist kom- inn með hættulega sókn. Hann hefur auk bess fórnað peði til að styrkja sóknina. Siðasti leikur Euwesvar — Db6,en Gellerlék: 1. e5 (Gætir d-peðs sins og opnar skálinuna fyrir biskupinn.) I. — Rxe5 2. fxe6 — Rxd3 3. Dxd3 — Dxe6 (Djörf ákvörðun. Hann lætur árásina ráða ferðinni og virðist ekki fá neinar bætur.) 4. Dxh7-|---Kf7 5. Bh6 — Hh8! (Hvitur verður að þiggja þessa fórn sem Euwe hefur greinilega haft i huga er hann lék Dxe6. Hann gefur hrók sinn til að hinn hrókurinnkomisttilc2) 6.Dxh8 — Hc2 (Ekki 6. — Dd5? 7. He4.) 7. Hci (Heil herdeild af skákskýr- endum hefur legið yfir þessari stöðu og þó hún sé flókin og mögu- leikarnir gysimargir hafa þeir aðeins fundið eina leið sem hugsanlega, aðeins hugsanlega, bjargar hvitum. Eftir 7. d5 — Bxdðkemur ekki8. Hd4—Hxg2+ 9. Kfl — Dh3! 10. Bxg7 — Hgl+ II. Kxgl — Dg2 mát, heldur verður hvitur að leika 8. Hdl — Hxg2+ 9. Kfl og árás svarts er ekki lengur afgerandi. Hann yrði þvi að leika 9. — gxh6. Til dæmis: 10. Hxh6 —Hxg3 11. hxg3 — Bc4+ 12. Kg2 — De2+, eða 10. Hxd5? — Dxd5 11. He4 — Rg7 12. Kxg2 — f5, eða (besta leiðin) 10. Dxh6 — Rg7. Svartur hefur tvö peð fyrir skiptamuninn og ágæta stöðu.) 7. — Hxg2+ 8. Kfl — Db3 (Hótar 9. — Dd3+ eða 9. — Df3+, hvort- tveggja banvænir leikir.) 9. Kei — Df3 og hvitur gafst upp. Ef 10. Hf4 til að koma i veg fyrir 10. — Df2, þá kæmi 10. — De3+. Enn eitt dæmi skulum við athuga um snilld Euwes sem svo oft er vanmetin. Skákin var tefld á hollenska meistaramótinu 1956 og Jan Donner hafði hvitt. Byrj- unin var næsta hefðbundin kóngs indverskvörn ená stöðumyndinni hefur Donner leikið nýjum leik, c5. Þó Donner hafi sjálfsagt kannað þennan leik vandlega heima hjá sér er það Euwe sem reynist sterkari á svellinu, hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.