Tíminn - 23.05.1982, Blaðsíða 25

Tíminn - 23.05.1982, Blaðsíða 25
Sunnudagur 23. mai 1982 # Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning # Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband PRENTSMIÐJA n C^ddc Ci HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 Dregið hefur verið í happdrætti Foreldra og kennarafélags Öskjuhlíðarskóla Þessi númer hlutu vinning: 1. Sanyo myndsegulbandstæki 3349 2. / / / / 15387 3. Husquarna tölvusaumavél 5877 4. Vöruúttekt hjá Gunnari Ásgeirs- syni h.f. kr. 5.000,- hver 2337 5. “ 4503 6. “ 7182 7. / / 7858 8. / / 8813 9. “ 11260 10. “ 12942 11. “ 12954 12. / / Vinninga má vitja í símum: 14110 15999 (Maria) 75807 (Fanney) Þökkum veittan stuðning. Happdrættisnefndin tækniskóli íslands Við Tækniskóla íslands er þessi starfsemi áætluð 1982-83 Almennt undirbúningsnám Lesið er til raungreinadeildarprófs á tveim árum. Áður þarf að vera lokið almennu námi, sem fram fer i iðnskóla eða sambærilegu i tungumálum, stærðfræöi, eðlisfræði og efnafræði i öðrum skólum. Almenna undirbúningsnámið fer einnig fram i Iðnskólanum á Akureyri, við Þórunnar- stræti, simi (96)1663 og i Iðnskólanum á Isafirði, Suöur- götu simi (94(3815). Undirbúningsnám af ýmsu tagi er metið sérstaklega og nokkrir skólar bjóða skipulegt nám, sem svarar til fyrra árs i almennu námi Tækniskóla Is- lands. Menntun’tæknifræðinga eftir raungreinadeildarpróf eða stúdentspróf stærðfræöi- deildar tekur i byggingum u.þ.b. 3 1/2 ár. 1 rafmagni og vélum tekur námið eitt ár heima og tvö erlendis. Geröar eru kröfur um verkkunnáttu. Menntun tækna (iðnfræðinga) í byggingum, rafmagni og vélum fer fram á einu og hálfu ári eftir eins árs undirbúnings- nám við TI. eða sambærilegt. Gerðar eru kröfur um verk- kunnáttu. Nýjung i raftæknanáminu, er sérhæfing á örtölvusviði, bæöi varðandi vélbúnað og hugbúnað. Inngönguskilyrði er stúdentspróf eða raungreinadeildar- próf. Námið tekur eitt venjulegt skólaár og að þvi loknu starfsþjálfun með fræðilegu ivafi. Menntun útgerðartækna er með megináherslu á viðskiptamál. Hraðferö fyrir stúd- enta tekur eitt ár. Eðlilegur námstimi fyrir stýrimenn 3. stigs er eitt og hálft ár og námstimi fyrir aðra fer eftir undirbúningsmenntun þeirra. Gerðar eru kröfur um starfsreynslu. Skólaáriðstendurfrá l.septembertil 31. mai. Umsóknir ber að skrifa á eyðublöð, sem skólinn gefur út og þurfa aðhafa borist skólanum eigi siðar en 6. júni og er áætlað að svara þeim fyrir 15. júni. Eyðublöð fást póstsend ef þess er óskað. Simi (91)84933, kl. 08.30 — 15.30. Starfræksla allra námsbrauta er bundin fyrirvara um þátttöku og húsrými. Iðnsveinar ganga fyrir eftir þvi sem við á og eftir það þeir sem sannaníega hafa drýgsta starfsmenntun og/eða starfsreynslu. Kektor 25 örbylgjuofnarnir bjóða þér upp á hina ótrúlegustu möguleika í matseld. Komdu og spjallaðu við okkur og við skulum sýna þér möguleika Toshiba ofnanna, hvers vegna svo gott erað baka í þeim og hvers vegna maturinn verður svo góður. Heimilisörbylgjuofninn ER 649 er búinn örbylgju- snúningsspegli að ofan og stórum snúningsdisk að neðan — þetta býður miklu betri ogjafnari dreifingu á ör- bylgjunum. Þessi ofn er skör framar í jöfnum bakstri og góðri steikingu. Mynd úr tlmaritinu Gestgjafínn 1. tbL 1982. Dröfh matreióir fylitar svlnakótelettur Sérfrœðingur okkar í örbylgjuofnum Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennari, lœrð hjá tilraunaeldhúsi TOSHIBA í Englandi, er yður til reiðu varðandi hverskonar fyrir- spurnir um matreiðslu í ofnunum eða val á hinum fjölbreyttu áhöldum sem fást hjá okkur. Og svo þú fáir fullkomin not af TOSHIBA ofninum þínum býður Dröfn þér á matreiðslunámskeið án endurgjalds. Vertu velkominn til okkar, hjá okkur fœrðu réttar upplýsingar um örbylgjuofna. TOSHIBA ofnarnir kosta frá kr. 5.400.- Greiðsluskilmálar. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAOASTR/€TI 10 A Sími 16995. RAFHF. Glerárgötu 26 Akureyri. Sfcni26961. Framleiddar úr Latex gúmmíi Engir saumar. Ná hátt upp á brjóst og veita fullkomið öryggi. Fótleisturinn er formaður sem sokkur og þú getur notað hvaða skó sem er. T-e-y-g-j-a-n-l-e-g-a-r Veita fullkomið frelsi til allra hreifinga. Kjörnar í veiðiferðina, hvort sem er í lax-, silungs- eða gæsaveiðar. Láttar og sterkar Vega aðeins 1,3 kg. og vegna þess hvað þær eru teygjanlegar þola þær ótrúlegt álag. Yfir 20 ára reynsla í U.S.A. tryggir gæðin. Fáanlegar í öllum stærðum. JOPCO HF. VATNAGÖRÐUM 14 - SlMAR 39130 OG 39140 BOX 4210 - 124 REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.