Tíminn - 23.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.05.1982, Blaðsíða 4
,,í lieita poltinum um daginn gat ég bara ekki hugsaö mér að svara þessari spurningu framar, Falklandseyjum...” og þá kom auðvitaö inaður sem spuröi: „Hvaöan ert þ Lawrence (eða Larry) Millman er bandarískur rithöfundur frá Nýja Englandi sem hingað er kom- inn meötvær bækur i sínu farteski — „Our like will not be there again", bók um tíma sem eru að týnast á irlandi, og „Hero Jesse", skáldsögu um vangef- inn dreng.sem elst upp i uppsveitum Nýja Eng- l^nds. Siðustu mánuðina hefur Larry sem er með doktorspróf í enskum bókmenntum stundað kennslu við enskudeildina hér í háskólanum. Það er engin tilviljun að Larry skuli kjósa Island sem áfangastað, hann er mikill heimshornasirkill, en kýs þó helst að dvelja á köldum og votviðrasömum eylöndum norðursins — irlandi, Færeyjum, Hjalt- landi, Orkneyjum og Islandi. Hann skýrir þessa ey- landaást sina nánar í viðtalinu. Það var eitt siðdegið i vikuhni að við Larry Mill- man settumst niður yfir potti af banvænu tei, Larry talaði og ég hlustaði og svo visspm við ekki fyrr en var næstum komið kvöld — umræðuefnin reyndust mörg og að minu viti ekki af lakari endan- um. Til þess aö ekki þurf i að skera viðtalið við trog birtist hér aðeins fyrri hluti þess, síðari hlutinn fylgir svo að viku liðinni. Te og frásagnargáfa — Faröu varlega! Ég held aö teiö sé ískyggilega sterkt. Þú þarft ekki aö biöja afsök- unar á því. Teiö sem ég fékk hjá irsku Tfnkurunum var langtum sterkara. Eitt sinn talaöi ég viö gamlan Tlnkara sem kvartaöi yfir þvi hvaö teiö hjá bændunum væri veikt núoröiö ekki eins og þaö var i gamla daga, sterkt og hressandi. Nú oröiö væri teiö svo veikt, sagöi hann, aö þaö væri hægt aö skutla ál á þr játiu faöma dýpi í því. Ég segi þetta ekki af þvi aö ég vilji ræöa nánar um gott eöa slæmt te, heldur til aö gefa i skyn þá dásamlegu ljóörænu gáfu sem ég fann meöal fólks sem er al- gjörlega ómenntaöog varla læst. Irsku Tinkararnir segja aö besti skólinn sé vegurinn og á skitug- um og rykugum moldarvegum Vestur-lrlands gengu þeir i sinn skóla. Slikt fólk hefur alla si'na þekkingu I kollinum, þaö þarf aö muna allt sem þaö hefur heyrt, vegna þess þaö kann hvorki aö skrifa né lesa og ef þaö vill vita hvenær Bretar frömdu einhver fræg fjöldamorö getur þaö ekki farið á bókasafn og flett þvi upp, eina bókasafn sitt hefur þaö i kollinum. Og vegna þess hefur þetta fólk þróaö meö sér frábæra frásagnargáfu, þaö man hverja einustu sögu sem þaö heyrir, og i dag er raunin sú aö bestu sögu- mennirnir á trlandi — þeir sem geta talað heilar nætur og fram á næsta morgun — eru þeir sem hafa aldrei gengiö i skóla. Þeim mun meiri sem skólunin er, þeim mun færri veröa sögurnar — allt þangaö til viö höfum rækilega menntaöan mann sem geymir alls engar sögur i' kollinum. Hann er alveg tómur, fyrir utan þaö sem hann hefur af tilviljun tint upp i háskólum. Ég segi ekki aö þaö sem hann hefur tint upp sé einber tómleiki en á mælistiku fornrar menningar sem hann er hluti af er þaö vissulega tómleiki. Mosi sem vex á hauskúpum — Þú feröaöist i næstum tvö ár um trland, hvernig og i' hvaöa til- gangi? Ég var meö bakpoka á bakinu og einhver föt til skiptanna — sumir mundu segja allt of fá — og fór staö úr staö i leit aö fólki sem var enn hluti af gömlu menning- unni. Ég gekk bara milli þorpa og fór til dæmis til prestsins eða lög- regluþjónsins og spuröi: Er hér einhver góöur sögumaöur? Eöa: Er hér einhver sem kann aö lækna fólk meö jurtum? Þú manst kannski eftir þvi i bókinni — þar er sagt frá gamalli lækningu sem flest i þvi að taka mosann sem vex á hauskúpum og leggja hann á sár og þá á sáriö aö gróa á augabragði. Sjálfur held ég aö ég mundi frekar kjósa aö hafa sáriö, maöur veit aldrei hvaöa sjúkdóma fólk fær i haus- inn sem geta lifaö góöu lifi eftir aö þaö er dautt. En allavega feröaöist ég svona, á mjög frumstæöan hátt, likt og flökkuskáldin til forna. Ég var mestanpart I vesturhéruöum Ir- lands,þar sem gamlar heföir eru enn ekki fyrir bi, þegar ég var þarna fyrir sjö-átta árum var þetta eingöngu landbúnaöar- svæöi, samfélag smábænda sem eiga i mesta lagi fimmtiu hektara lands oghundraö og fimmtiu roll- ur. Á nútimamælikvaröa mundi maöur liklega segja að þetta fólk sé fátækt en þaö á sina fornu menningu sem vegur upp á móti fátæktinni. Og kannski er þaö vegna aldagamallar fátæktar aö þaö er svona ihaldsamt i öHum sinum háttum, þaö veit af nýtísku búskaparháttum, en vegna inn- grtíinnar fátæktar i margar aldir vill þaö ekki taka neina áhættu. Ahættan gæti þýtt aö þaö tapaöi þvi litla sem þaö hefur. Ég eyddi flestum stundum hjá bændum sem voru sextiu, sjötiu, áttatiu eöa jafnvel niutiu ára gamlir og enn stritandi á sinu landi. A þessum hluta Irlands er þaö taliö illt verk aö setja ftílk á elliheimili og þvi býr fólk á sinni jörö þangaö til þaö deyr, venju- lega þegarþaöer önnum kafiö viö aö taka upp kartöflur eöa slá. Yfirleitt dettur þaö þá skyndilega niöur dautt.slikt sveitafólk þjáist vanalega ekki af langvinnum sjúkdómum — og þaö leiöir hug- ann aö tengslunum milli sjúk- dóma og dauða annars vegar og gagnleysis hins vegar. Ef manni finnst maður enn geta gert gagn á einhvern hátt innan sinnar menn- ingar, þá bægir þaö ef til vill burt streitunni sem annars gengi lik- lega af manni dauðum, streitunni sem yrði manns hlutskipti ef maöur sæti á elliheimili og hefði ekkert aö gera annaö en aö hugsa um sjálfan sig. Og þaö aö hugsa um sjálfan sig held ég aö sé sannarlega slæmur sjúkdómur, þvi hann er hringlaga, hann hringsólar sifellt inni i höföinu á sjúklingnum og hefur enga snert- ingu viö menninguna fyrir utan. Og aö endingu skreppur heilinn saman og veröur smærri og smærri þangaðtilekkerter iraun eftirogsjúklingurinndettur niður dauöur. „Okkar líkar verða ekki meir” — Þú varst einkum á ferli á svæöum þar sem enn er töluö irska eöa geliska. Mörgþeirra eru gelisk-svæöi en núersvo komiö aögelisku-svæöin á Irlandi eru bara á ystu nesjum og fara sifellt minnkandi. Þaö er vart meira en 25 þúsund manns sem eiga geli'sku aö móöurmáli. — Bók þin „Okkar likar veröa ekki meir” fjallar einkum um munnmælamenningu á írlandi, frásagnarlist og áöurnefnda sagnamenn. A þessi menning sér enga lifsvon?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.