Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 16
Föstudagur 28. mal 1982 24 dagbók ýmíslegt ____I____ Hér með sendum við lista yfir gjafir til Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, á timabilinu 10/4-31/12 ’81 að upphæö kr. 318.638.48. Sjálfsbjörg, l.s.f. færir gefend- um alúðarþakkir fyrir gjafir og áheit sem variö er til uppbygg- ingar i Sjálfsbjargarhúsinu, Há- túni 12. Gjafir i Sundlaugarsjóð Sjálfs- bjargar 10/4-31/12 ’81 Erla Jónsdóttir og Anna M. Sigurfinnsdóttir 218.- Guðbjörg Ó. Ragnarsd. og Daðey B. Ingadóttir 120.- Edda Ragnarsdóttir 200,- Ragnar Sigmundsson 500.- Róbert Valdimarsson og Steinþór Daviösson 420.- Hrafnhildur, Aagot 420.- Halldór 76.45 5. bekkur A Fellaskóla 932.60 Minningargjöf um Svanhildi Steinþórsdóttur 20.- Minningargjöf um Elinu Ingvars- dóttur 10.- 1A 100.- Valdimar Tryggvason, Jón Jóns- son, Skúii Arnason, Björn B. Björnsson, Einar J. Einarsson, Stefán Jónsson, Höröur Jóhanns- son, Hjörtur Guðbjartsson og Ólafur Ólafsson 1.000,- R.S. 50.- Aheit 50.- Minningargjöf um Jón Runólfsson 100.- Marla Vigfúsdóttir 100.- A.G. áheit 50,- Þórir Guðmundsson og Magnús Daniel Karlsson 200.- Maria Björnsdóttir 19,- Verkalýðsíélag Akraness 30.000,- Jóhanna Þóra Guðmundsdóttir 300.- Baldur Sigurvinsson og Garðar Rafn Eyjólfsson 97.- Ingibjörg Guðmundsdóttir 50,- Gjöf frá Vigfúsinu K. Jónsdóttur 1.740.- Sýslusjóður Skagafjarðarsýslu Sauðárkróki 1.000.- Arni Hjartarson áheit 50.- Kvenfélagið Liljan 2.000,- Minningargjöf um Bjarna Kolbeins 50.- Skólastjóri og kennarar Sam- vinnuskólanum Bifröst veturinn 1980-1981 þeir eru Þórir P. Guðjónsson 350,- Jóhanna M. Guðjónsd. 180.- Sigurður Sigfús- son 360.- Sveinn Rögnvaldsson 360,- Þórir Þorvaldsson 360.- Hörður Haraldsson 360.- Niels Arni Lund 720,- samt. 2.700,- Minningargjöf um Gunnar Bjarnason frá Eiinu Ástu Friðriksdóttur og Mariu Arna- dóttur 5.000,- Kristinn Simonarson 1.000.- Aheit Þorvarður Haraldsson 1.100.- Agóði af hlutaveltu Baugur Sigurðsson 210.80.- Ágóði af hlutaveltu Dagmar og Sigurbjörg 66.00,- Kvenfélagið Björk Kirkjubóls- hreppi Strandas. 2.000.- N.N. 100,- Hlutav. Pálina Benjaminsdóttir, Guðrún Benjaminsdóttir, Lilja B. Ingimundardóttir og Kristin G. Ingimundardóttir 152.- Sigurbjörg Grimsdóttir 100.- Ragna Björk Einarsdóttir og Ast- hildur Guðmundsd. 180.- Boo Fogelberg 616.- Sjóvátryggingafélag tslands 30.000,- Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra 50.000,- Útför Sigriðar Jónsdóttur, Karlagötu 9, fer fram frá Hallgrimskirkju þriðjudaginn 1. júni kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar, er bent á Hallgríms- kirkju eða Guðspekifélag tslands. Anna Guðmundsdóttir, Þorbjörg Guðmundsdóttir, Elinborg Guðmundsdóttir, Ninna Ujörk, Sigurvaldi Guðmundsson og barnabörn. Ingólfur Guðnason, Páll Lýðsson, Gösta Björk, Guðbjörg Björgvinsdóttir Þökkum hjartanlega fjölmörgum ættingjum og vinum fyrir stuðning og samúð, sem okkur hefur verið sýnd á margvislegan hátt við útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa, Guðmundar Guðmundssonar, Efri-Brú, Grimsnesi. Einnig færúm við læknum og hjúkrunarfólki á Vifiistaða- og Landspitala innilegustu þakkir fyrir hlýja umönnun um árabil. Biessun Guðs vaki yfir ykkur ölium. Arnheiður Böðvarsdóttir, Böðvar Magnús Guðmundsson, Steinunn Anna Guðmundsdóttir, Guðiaugur Torfason, Ingunn Guðm undsdóttir, Bergur Jónsson, Guðm. Guðmundsson, Svala Arnadóttir, og barnabörn. Þökkum innilega samúð, vinarhug og minningagjafir vegna andláts og jarðarfarar, Stefáns G. Sigmundssonar Hiiðarenda Guð blessi ykkur öli ósk Ilaildórsdóttir, Birna E. Stefánsdóttir, Sóiberg Steindórsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Kjartan Jónsson Helga S. Stefánsdóttir, Sigmar J. Jóhannesson, og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Katrinar Kolbeinsdóttur, Miðtúni 9, Asgeir Gislason, Arnfriöur Mathiesen, Alexia M. Gisladóttir, llaraldur Sigurðsson, Kolbeinn Gislason, Haukur Þór Haraidsson, Katrin Haraldsdóttir. Gjöf frá Sigriði Sigurðardóttur, minningargjöf um Þorfinn Gunn- laugsson frá Siglufirði 10.000.- Alþýðubankinn 30.000,- Systkin Eyvindar Bjarna Ólafs- sonar gjöf til minningar um hann, Anna, Bjarngerður, Dagbjört, Sigurlin og Gunnar 46.212.88 1 tilefni af ári fatlaðra N.N. 30.000.- T.M. um Benedikt Sæmundsson frá Svanlaugu Sæmundsdóttur, Jóhanni, Guðmundi og Jóni Sæmundssonum. 1.000.- Björn Helgason og Þorvaldur 61.- T.M. Guðrúnu E. Jónsdóttur frá S. G. 300,- Aheit K.Ó. 6.850.- Safnaðarfélag Asprestakalls 720.- Ó.Ó. áheit 100,- Aheit ónefndur 200.- Sveinn Hupfeldt, Alexander Þ. Guðmundsson, Arnþór Hupfeldt og Gústaf Guðmundsson 300,- Ásta og Þórhalla Andrésdóttir, Steinunn og Karl Heigason 605.25 Sveinbjörg Vigfúsdóttir áheit 300,- Helga Halldórsdóttir 64,- Aheit Amy Hjartarson 175,- T. M. um Rósu Lilju Jónsdóttur frá K.Þ. 400,- Kvenfélag Óháða safnaðarins 7.150.- Guðrún Brandsdóttir 500.- Jóhanna Sigurbjörg og Dagný Erla Vilbergsdætur, Helena Hin- riksdóttir og Ingigerður S. Agústsdóttir 312.50 Minningargjafir um ýmsa 3.920.- Rebekkustúkan nr. 7 Þorgerður 5.000,- Gisli Sigurhansson 200,- Seyðisfjarðarkirkja söfnun á degi fatlaðra 340.- Kvenféiagið Þorgerður Egilsdótt- .ir, Búðardal 1.000.- Kynningaklúbburinn Björk 350,- Reykjavikurdeild H.F.Í. 1.000,- Bjarni Þorvaldsson 70.- Einar, Kristin, Elinborg og Bjargey ágóði af hlutaveltu 100.- Anna, Gunnar, Vigdis, Bryndis, Bjarndis, Pétur og Sigriður, öll úr Hafnarfiröi, ágóöi af hlutaveltu 186.10 Guðný, Maria og Sólveig, Sam- túni ágóði af hlutaveltu 200.- Nokkur börn, ágóði af hlutaveltu 66,- J.C. Breiðholt ágóði af „Lista- hátiö fatlaðra” 693,- Björgvin Bjarni, Kári, Kristin, Stefán og Guðmundur, Stapaseli. Ágóði af hlutaveltu 80.- SS áheit 100.- Guðrún Sveinsdóttir 100.- Þórunn Jónsdóttir 200,- Hólmfriður Jóhannesdóttir 5.000.- Óskar, Trausti, Þórhallur, Sigur- jón, Maria, Selma og Sigriður úr Álfheimunum, ág. hlutaveltu 320.- Elias Jóhann og Rúnar, ólafsvik 380.- Auður og Hanna, ágóði af hluta- veltu 65,- Björg, Jóna og Harpa, ágóði af hlutaveltu 100.- Þorbjörg, Eyrún, Þorgerður og Hákon 286,- Þorsteinn Sigurðsson 500.- Guðrún Magnúsdóttir 100,- Félag matreiðslumanna 2.500.- Stúkan Þorfinnur Karlsefni 10.000.- Davið Arnar og Björn, Hafnarfirði 563.10 Asta, Dagbjört og Hugrún, ágóði af hlutaveltu 151.30 L og S Voss 250.- Ólöf Eir og Ólöf Jensdóttir, Hveragerði ágóði af hlutaveltu 181.- Sólrún og Helga, Prestshúsum, Garði 215.- Helga Jenný og Katrin ágóði af hlutaveltu 700.- Þröstur og GIsli örn, Eyjabakka 123.40 Valgerður Gunnarsd. afhenti samkv. erfðaskrá Þórunnar Ingvarsdóttur 100.- A.N. 500,- Vilborg og Ellen ágóði af hluta- veitu 220.- Eyþóra Sigurjónsdóttir og Magnús Konráðsson 200.- E.S. 50.- Aheit H.G. 300.- Hanna Þorláksdóttir 100.- Hlutavelta Ingunn og co 874.- Gjöf 100,- Vogue hf. gaf félagsmálanefnd bingóvinning 2.000,- Lilja Bjarnadóttir gaf Menn- ingarsjóöi Sjálfsbjarger 1.000.- Guðmundur Ármann/ Sigurjóns- son gaf félaginu málverk eftir sig sem heitir „Vor við Gáseyri”. ferðalög Útivistarferðir DAGSFERÐIR UM HVÍTASUNNUNA. Sunnudagur 30. mai ki. 13.30: Koilafjörður — Lystigarður úr grjóti. Þessi ferð er létt og skemmtileg og þvi tilvaliö að táka börnin meö. Mánudagur 31. maí kl. 13.00: Vifilsfeli. Utsýnið að Vifilsfelli er sérlega failegt. 1 bakaleiöinni verður komiö við I hinum ein- stöku Bláfjallahellum. 1 báðar þessar feröir verður lagt af stað frá B.S.I. að vestan- verðu. Utivist. minningarspjöld Minningarspjöid Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Heiga Angan- týssyni, Ritfangaversluninni Vesturgötu3 (PétriHaraidssyni), Bökaforiaginu Iðunni, Bræðra- borgarstig 16. Minningarkort Sjálfsbjargar eru til sölu á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16, Garös Apótek, Sogavegi 108, Verslunin Búðargerði 10, Bókabúðin, Alfheimum 6, Bóka- búð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bókabúð Safa- mýrar, Háaleitisbraut 58—60 og á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12. HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, Valtýr Guðmundsson, Oldugötu 9. KÓPAVOGUR: Pósthúsið Kópavogi. MOSFELLSSVEIT: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort kvenfélagsins SELTJARNAR v/kirkju- byggingarsjóðs eru seld á bæjar- skrifstofunum á Seltjarnarnesi og hjá Láru i sima 20423. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 28. mai til 3. júni er i Ingólfs apóteki. Einnig^ er Laugarnes apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ar,nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21-22. A helgi dögum er opið f ra kl.l 1-12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frldaqa kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455 Sjukrabíll oq slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabílI 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill sima 3333 og i simum sjúkrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222 Grindavik: Sjúkrabill og lögregla sim 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornatirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisljörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvlllð 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvlllð 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. tsafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Ðolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. ■ Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250. 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkviliö 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla stysavarðstotan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá k1.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á rrránudögum kl.16.30-17.30. Folk hafi mf’ sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu-, múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingari veittar I slma 82399. Kvöldsimaþjónusta SÁA alla daga' ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAÁ, Slðu-I múli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. , heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildim k1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl. 17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl 16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k 1.20-23. Sunnudaga frá k 1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl. 16 og k1.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. Arbæjarsafn: . . ...... Arbæjarsafn er opið fra 1. |um til 31. agusfdrá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga. Strætisvagn . no 10 frá Hlemmi Listasatn Einars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl 13 30-16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4,__________________________ bókasöfn AÐALSAFN- stræti 29a, utlánsdeild, Þingholts- Simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.