Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 18
26 Föstudagur 28. mal 1982 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri " Lausar stöður Staða sérfræðings við svæfinga- og gjör- gæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Ak- ureyri er laus til umsóknar. Staða aðstoðarlæknis við svæfinga- og gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Umsóknir sem greini frá menntun og fyrri störfum, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Tilgreint skal i umsókn hvenær umsækjandi geti hafið störf. Nánari upplýsingar gefur framkvæmda- stjóri sjúkrahússins i sima 96-22100. Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla Tekið verður við umsóknum nýrra nemenda um skólavist á skrifstofu skólans, dagana 1. - 4. júni kl. 9 - 15.00, slmi 84022 og I Miðbæjarskólanum Frikirkjuvegi 1, dagana 1. og 2. júni frá 9.00 -18.00 1 skólanum eru eftirtalin námssvið og barutir: I. Bóknámssvið: 1. Málabraut, 4. ára nám erlýkur meðstúdentsprófi. 2. Náttúrufræðibraut, 4. ára nám er lýkur með stúdents- prófi. 3. Samfélagsbrut, 4. ára nám er lýkur með stúdentsprófi. II. Heilsugæslusvið: 1. Heilsugæslubraut 2. Tveggja ára nám. Bóklegt nám sjúkraliða. 2. Heilsugæslubraut 4. Fjögurra ára nám, lýkur með stúd- entsprófi. III. Uppeldissvið: 1. Uppeldisbraut 2. Fóstur og þroskaþjálfabraut. Tveggja ára nám. 2. Uppeldisbraut 4. Fjögurra ára nám, lýkur með stúd- entsprófi. 3. Iþróttabraut 2. Tveggja ára nám. 4. Iþróttabraut 4. Fjögurra ára nám, lýkur með stúdents- prófi. IV. Viðskiptasvið: 1. Viðskiptabraut 2. Tveggja ára nám, lýkur með Almennu verslunarprófi. 2. Viðskiptabraut 4. Fjögurra ára nám, lýkur með stúd- entsprófi. Umsækjendur hafi með sér nafnskirteini og staðfest afrit af prófskirteini. Skólameistari Frá kjörstjórn í Bessastaða- hreppi, Kjósarsýslu Eftirfarandi framboðslisti barst vegna sveitarstjórnarkosninga 26. júni n.k.: Framboðsiisti frjálslyndra: Til hreppsnefndar. 1. Erla Sigurjónsdóttir, húsmóðir, Smiðs- húsi. 2. Þorgeir Bergsson, tæknifræðingur, Norðurtúni 23. 3. Anna S. Snæbjörnsdóttir, skrifstofum. Melshúsum. 4. Ólafur Stefánsson, ráðunautur, Tjörn. 5. Þorgeir J. Andrésson, verkfræðingur, Gerði. 6. Andreas Bergmann, skrifstofum. Norð- urtúni 6. 7. Maria Sveinsdóttir, póstfreyja, Jörfa. 8. Ásgeir Halldórsson, framkvæmdastjóri, Stekk. 9. Lilja Sörladóttir, húsmóðir, Túngötu 13. 10. Sigurður G. Thoroddsen, lögfræðingur, Steinum. Til sýslunefndar: Eyþór Stefánsson, bóndi, Eyvindarstöð- um Til vara: Einar ólafsson, bóndi, Gesthús- um. Aðeins einn listi barst og telst hann sjálf- kjörinn og verður þvi enginn kjörfundur i Bessastaðahreppi 26. júni n.k. Kjörstjórn Bessastaðahrepps. Frá skólaskrifstofu Kópavogs Framhaldsnám í Kópavogi Innritun á fysta námsár Menntaskólans i Kópavogi, fjölbrauta^kóla, fer fram áskólaskrifstofu Kópavogs Digranesvegi 12 dagana 1. — 4. júni n.k. kl. 10 —12 og 13 —15 (simi 41863). Innritað verður á eftir- talin námssvið: A — Almennt bóknámssvið sem greinist i: A1 — Eðlisfræðibraut A2 — Málabraut A3 — Náttúrufræðibraut H — Heilbrigðissvið með H1 — Heilsugæslubraut V — Viðskiptasvið með VI — Viðskiptabraut U — Uppeldissvið sem greinist i: U1 — Félags- og iþróttabraut U2 — Fóstur- og þroskaþjálfabraut Kennarar Menntaskólans gefa nánari upplýsingar á skólaskrifstofu á sama tima og innritun fer fram. Skólafulltrúi VERSJJJNARMIÐSTÖÐ Miðvangi41 Kvikmyndir Sími 78900 1Tt n The Exterminator (GEREYÐANDINN) ___ The Exterminator er framleidd af Mark Buntzman og skrifuð og stjórnaðaf Jamcs Cilckenhaus og fjallar um ofbeldi I undirheimum New York. Byrjunaratriðiö er citthvað þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur ver- ið. Myndin er tekin I Dolby sterio og sýnd i 4 rása Star-scope Aðalhlutverk: Christopher Gcorge Samantha Eggar Hobert Ginty lsl. texti. Sýnd kl. 3 og 5 laugardag. Sýnd 3, 5, 7, 11 2. í hvltasunnu. Bönnuð innan 16 ára Nýjasta Paul Newman myndin Lögreglustöðin i Bronx Bronx hverfið I New York er I Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd Aöalhlutv. Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára ísl. texti Sýnd kl. 9 2. i hvitasunnu Framisviðsljósið (Being There) Grínmynd í algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk húntvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden. islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 9 2. i hvitasunnu Engin sýning i dag Morðhelgi (Death Weekend) Þaö er ekkert grin aö lenda i klón- um á þeim Don Stroud og félög- um, en þaö fá þau Brenda Vacc- aro og Chuck Shamata aö finna fyrir. Spennumynd i sérflokki. Aöalhlutverk: Don Stroud, Brenda Vaccaro, Chuck Sha- mata. Richard Ayres lsl. texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3 og 5 laugardag 29/5 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. 11 2. I sunnu AC/DC Nú gefst ykkur tækifæri aö vera á hljómleikum meö hinum geysi- vinsælu AC/DC og sjá þá félaga Angus Young, Malcolm Young, Bon Scott, Cliff Williams og Phil Rudd Sýnd kl. 3 og 5 laugardag Sýnd kl. 3, 5, 7, 11.15 2. I hvita- sunnu Atthyrningurinn (The Octagon) upphafi til enda. Enginn jafnast á viö Chuck Norrisi þessari mynd. Aöalhlutverk: Chuck Norris Lee Van Cleef Karen Carlson Bönnuö börnum innan 16. lsl. texti. Sýnd kl. 3 laugardag. Sýnd 3, 5, 11 2. hvitasunnu. Grái fiðringurinn (Middle age Crazy) Marga gifta karlmenn dreymir um aö komast i „lambakjötiö” og skemmta sér ærlega, en sjá svo aö heima er best. Frábær grinmynd. Aöalhlv.: Bruce Dern Ann-Margret Graham Jarvis lsl. texti Sýnd kl. 5 laugardag. Sýnd kl. 7 og 9 2. hvltasunnu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.