Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 16
24 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1982 Laust starf Starf gróðureftirlitsmanns hjá Land- græðslu ríkisins er laust til umsóknar. Umsækjendur hafi háskólapróf. Laun verða samkvæmt reglum um kjör opin- berra starfsmanna. Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneyt- inu fyrir 21. júní n.k. Landbúnaðarráðuneytið, 3. júní 1982. Gufuketill til sölu Mjólkurbú Flóamanna hefur til sölu gufuketil árg. 1954 88 ni2, hitaflötur og 10 kg. vinnuþrýstingur. Upplýsingar gefur Guðmundur V. Magn- ússon, vélstjóri sími 99-1600. Lausar stöður Við Ármúlaskóla í Reykjavík (fjölbrautaskóla) eru lausar til umsóknar tvær kennarastöður i stærðfræði og eðlisfræði og viðskiptagreinum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 101 Reykja- vík, fyrir 30. júni n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu og í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Menntamálaráðuneytið 2. júní 1982. Auglýsing frá sjávarútvegsráðuneytinu um styrki til eflingar rafeindatækni i fískvinnslufyrir- tækjum. Á fjárlögum fyrir árið 1982 hefur sjávar- útvegsráðuneytið sérstaka fjárveitingu til vinnu- og rekstrarhagræðingar í fisk- vinnslufyrirtækjum. Er hér um að ræða allt að kr. 250.000,-. Hefur ráðuneytið ákveðið að verja þessu fé með því að veita styrki til eflingar rafeindatækni á þessu sviði. Verður heildarfjárhæðinni skipt á milli fyrirtækja, sem hanna og framleiða rafeindabúnað fyrir fiskvinnslufyrirtæki, þegar séð verður hver fjöldi umsækjenda er og hver gagnsemi viðfangsefnanna og mikilvægi þeirra er fyrir fiskvinnsluna. Fyrir því auglýsir ráðuneytið hér með eftir umsóknum um styrki á framangreindu tæknisviði. Skulu umsóknir hafa borist ásamt greinargerð um til hvers féð skuli notað, fyrir 1. júlí n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 2. júni 1982. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Kristjáns Sigfússonar frá Róðhóli. Jóna Guðný Franzdóttir og aðrir vandamenn Jón ívarsson Viðimel 42 lést 3. júní. Aðstandendur dagbók Álaf osskóri n n heldur tónleika í Hlégarði ferdalög Dagsferðir Ferðafélagsins: ■ 1. Laugardag 5. júní gönguferð á Esju kl. 13. Sjöunda ferðin af níu til viðbótar i tilefni 55 ára afmælis F.í. Allir þátttakendur sjálfkrafa með í happdrætti og er vinningur helgarferð að eigin vali. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bfl. Verð kr. 50,- 2. Sunnudag 6. júní, kl. 10. Gengið frá Kolviðarhóli milli hrauns og hliða i Grafning (Hrómundartind- ur). Verð kr. 100.- 3. Sunnudag 6. júní kl. 13 Nesjavell- ir og nágrenni. Verð kr. 100.- Farið frá Umferðarmiðstöðinni aust- anmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands Helgarferðir F.í. 4.-6. júní: ■ 1. Söguslóðir Sturlungu í Borg- arfirði og Dölum. Gist i svefnpoka- plássi. Fararstjóri: Ari Gislason. 2. Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi í fallegu umhverfi. Allar upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. tilkynningar Torfærukeppni Flug- björgunarsveitarinnar á Hellu ■ Álafosskórinn efnir til tónleika með léttu ívafi í Hlégarði föstudag- inn 4. júni, kl. 21. Kórinn mun flytja fjölbreytta tónlist, má nefna höf- unda eins og Schubert, Pál ísólfs- son, Sigfús Halldórsson, Jóhann Sigurjónsson, Oddgeir Kristjáns- son, Magnús Eiriksson o.fl. Einnig mun kórinn frumflytja 2 lög eftir stjómanda kórsins, Pál Helgason. Álafosskórinn var stofnaður haustið 1980 af starfsmannafélagi Álafoss, til eflingar félagsstarfs inn- an fyrirtækisins. Kórinn er aðili að Tónlistarsambandi Alþýðu - TÓN- AL - og tekur þátt í kóramóti í Pori í Finnlandi í júlí i sumar. Dagskrá þessarra tónleika endurspeglar þá tónlist sem kórinn mun flytja þar. Kórfélagar eru nú 32 að tölu og söngstjóri er Páll Helgason, inn- kaupastjóri hjá Álafossi h.f. ■ Að venju fer hin árlega torfæru- keppni Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu fram á laugardaginn kl. 14.00. Keppnin verður haldin á Rangár- völlum, rétt austan við Hellu. Eins og áður keppa þar sérútbúnir jeppar til torfæruaksturs með hæf- um ökumönnum við stýrið. Má þar nefna sigurvegarann í torfæmkeppn- inni á Akureyri um síðustu helgi, sem ekur Willys „46 m.4.cyl.vél m. túrbínu, ásamt harðasta keppinaut hans á Willys“ 72 m.401 cub. 8 cyl. vél. Einnig verður keppt í flokki almennra jeppabifreiða, sem em á engan hátt sérútbúnar fyrir slíkar torfæmkeppnir, en eru þó ekki af verri endanum. Fjöldi áhorfenda hefur sótt þessa keppni frá ári til árs, og má geta þess, að ekki er krafist aðgangseyris fyrir börn 12 ára og yngri, en apótek Kvöld-, nœtur- og helgldagavarsla apó- teka I Reykjavlk vikuna 21. tll 27. mal er I Vesturbæjar apóteki. Elnnig er Hóaleltls apótek oplft tll kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, næfur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slml 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaup8taftur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll I slma 3333 og I stmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slml 2222. Grlndavlk: Sjúkrabfll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Hornaflrftl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyftlsfjörftur: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. ólafsfjörftur: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blðnduós: Lögregla simi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörftur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðiö á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Siml 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Gðngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyftarvakt Tannlæknafélags fslands er I Hellsuverndarstöðlnni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁA. Fræðslu- og lelðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa em sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. Vlfllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimllið Vifllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er oplð frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 tll kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.