Tíminn - 13.06.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.06.1982, Blaðsíða 13
 SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1982 Auglýsing um lögtök vegna fasteigna og brunabótagjalda í Reykjavík Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimt- unnar i Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 8. þ.m. verða lögtök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum 1982. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, hefjast að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Gjaldheimtan í Reykjavik, 8. júní 1982 13 Vist á Stúdentagörðum /§\ Umsóknir um vist á stúdentagörðunum Gamla Garði, Nýja Garði svo og Hjónagörðum fyrír veturínn 1982-1983 skulu berast skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta á þar til gerðum eyðublöðum fyrir 25. júní n.k. \J3ilasala*Bilaleig^/ ÁGamla og Nýja Garði eru samtals 100 herbergi \ 13630 / og á Hjónagörðum 54 íbúðir. \19514 / Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu F.s. í stúdentaheimilinu v/Hringbraut, Reykjavík, sími 16482. Pósthólf 21. ÞUMALINA Sími12136 Sjón er sögu ríkari MJMALINA Rýmingarsala 60% afsláttur af fallegum tækifærisfatnaði Sumartískufatnaður barna í miklu og fjölbreyttu úrvali frá 0-7 á mjög hagstæðu verði. Sokkar, kjólar, blússur, pils, anorakkar, skyrtur, bolir, buxur og matrósaföt í klassískum litum og sumarlitum, að ógleymdum aðmírálsjakkanum. Allt áklæði innan i hurðum og á sætum er hægt að taka af og setja undir sturtu og þvo. Þessi bíll er þvi sannkallaður fjölskylduvinur - og eins hagkvæmur á allan hátt og hugsast getur. anda Vinur í raun PANDA- lítill að utan - en stór að innan Panaa fra Fiat er ekki bara litill,eyoslugrannur bíll. (Hann eyðir u.þ.b. 5 I per 100 km). Pandan er rúmgóður flutningabíll, sem flytur ekki bara fólk. Ekkert mál að breyta honum í station-bíl, ef þú þarft að flytja eitthvað. FIAT UMBOÐIÐ Sá er vinur er í raun reynist SMIÐJUVEGI 4, KÓP. SÍMI 77-200 SÖLUMENN 77-720

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.