Tíminn - 30.06.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.06.1982, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 30. JU krossgátai NI 1982 5 2 .. ■ b 7 4'' 'U> í ■ njr <z <H i ■ ■ ■ _ 3864. Lárétt 1) Hestur. 6) Kaupstaður. 10) Réttaði. 11) Neitun. 12) Náð. 15) Kefli. Lóðrétt 2) Dans. 3) Þanmg. 4) Svivirða. 5) Klakinn. 7) Vafi. 8) Hross. 9) Ættar- nafn. 13) Kúst. 14) Muldur. Ráðning á gátu no. 3743 Lárétt 1) Áferð. 6) Spitali. 10) Kú. 11) ós. 12) Óltunna. 15) Ámóta Lóðrétt 2) Fri. 3) Róa. 4) Ósköp. 5) Bisar. 7) Púl. 8) Tau. 9) Lón. 13) Tóm. 14) Nit. bridge ■ í síðustu viku lauk Norðurlanda- mótinu i bridge, með yfirburðasigri Norðmanna. En íslenska liðið stóð sig einnig mjög vel: varð i 3. sæti en það er besti árangur á Norðurlandamóti síðan 1966 og þá var mótið hér i Reykjavik. Það er ætlunin að gera mótinu sæmileg skil hér í þessum þáttum og fyrsta spilið kom fyrir i fyrstu umferð- inni.Sömu spilin voru spiluð í ölium leikjunum, bæði í opnum og kvenna- flokki, og við öll 8 borðin varð lokasögnin á þetta spil 4 hjörtu i NS. Aðeins tveim spilurum tókst að vinna þann samning: Syíanum Hans Göthe og Sævari Þorbjörnssyni. Norður. S. G104 H. G764 T. 107 L. AD65 A/Enginn Vestur. Austur S. D9 S. 8765 H. 9 H. K105 T. AK63 T. D842 L. KG10942 Suður. S. AK32 H. AD832 T. G95 L. 7 L. 83 Sagnir gengur þannig hjá Sævari og Þorláki Jónssyni í NS og Finnunum Mákelá og Uskali AV: Vestur Norður Austur Suður pass 2 H 3L 3H pass 4H 2ja hjarta opnunin sýndi annaðhvort 4-5 í hálitunum eða 4-4-1-4 skiptingu. Vestur byrjaði á tígulkóng og skipti síðan í laufagosa sem Sævar tók á ás. Síðan spilaði hann hjartagosa, austur lagði kónginn á og Sævar tók með ás og spilaði tígli. Austur fékk á drottningu og spilaði laufi sem Sævar trompaði. Nú trompaði Sævar tigul i borði og svínaði spaðagosa. Vestur tók á drottninguna og spilaði meiri spaða á tíuna i borði. Nú var Sævar kominn með nokkuð heillega mynd af AV höndunum fyrir sér. Vestur hafði komið inn á á 3 laufum og átti því væntanlega 6-lit. Hann hafði sýnt 3 tígla en þeir virtust liggja i 4-4, og hann átti 2 spaða. Það voru þvi allar likur á að hann. ætti aðeins 1 hjarta svo Sævar spilaði litlu hjarta á áttuna og vann sitt spil. gætum tungunnar í orðinu austur er au stutt, og framburður þess vegna: aust-ur (en ekki au-stur). Eins er vestur borið fram: vest-ur (en ekki ve-stur). Óg eyðifaigði eldflauga--) ^Atlantis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.