Tíminn - 30.06.1982, Blaðsíða 17
MIÐVÍkÚDAGtJR 30. JÚNÍ 1982
21
dagbók'útvarp/sjónvarp |
DENNI DÆMALAUSI
„Þarna sérðu mamma, henni þótti vænt
um að fá afmæliskveðjuna frá þér. Og þú
sem varst að tala um að það tæki því varla
að senda kerlingunni hana. “
. Nýmæli í starfi AFS
skiptinemasamtakanna
■ Nú í sumar verður í fyrsta skipti um
svokölluð sumarskipti að ræða frá
íslandi á vegum AFS skiptinemasamtak-
anna. í fjöldamörg ár hafa komið hingað
sumarskiptinemar frá Bandaríkjunum
og dvalið víðs vegar um landið. Koma
þeir einnig í ár og eru væntanlegir
hingað til lands 25. júni. Nú gefst hins
vegar íslenskum unglingum tækifæri á
að dvelja í Danmörku og Bandarikjun-
um yfir hásumarið. Munu 8 unglingar
halda af stað til Danmerkur þann 24.
júní og hópur unglinga fer til Bandaríkj-
anna í byrjun júli. Munu unglingamir
bæði stunda nám og dvelja hjá
fjölskyldum. Er von tii þess að hægt
verði að senda unglinga héðan til mun
fleiri landa næsta sumar.
Hin hefðbundnu skólaskipti verða að
sjálfsögðu áfram og munu um 40
unglingar taka þátt i þeim og dvelja viðs
vegar um Evrópu, i Equador, Dómini-
andlát
Guðrún Stefánsdóttir, Lönguhlið 21,
lést sunnudaginn 27. júni í Landspítal-
anum.
Ragnar Ragnarsson, dyrulæknir, andað-
ist að morgni hins 27. júní
Guðmundur Baldursson, Bragagötu 22,
lést í Borgarspitalanum þann 27. júni.
Ragnar Guðjónsson, fyrrv. forstjóri,
Kvíabryggju, lést sunnudaginn 27. júní.
kanska lýðveldinu og Norður-Ameríku.
Hingað koma svo 12 nemar víðs vegar
að úr heiminum og dvelja hjá islenskum
fjölskyldum og stunda nám í mennta-
skólum og fjölbrautaskólum. AFS
skiptinemasamtökin hafa nú starfað i 25
ár á íslandi.
Málverkasýning á Akureyri
■ Næstkomandi laugardag þann 3. júli
kl. 16 opnar Jan Voss sýningu i Rauða
húsinu. Jan Voss er þýðverskur mynd-
listarmaður sem tekið hefur ástfóstri við
land og þjóð. Hann býr á Hjalteyri við
Eyjafjörð og dregur þar fisk úr sjó.
Sýningin stendur til 11. júlí og er opin
daglega milli 16 og 20.
Baraflokkurinn
í hljómleikaferð
■ Baraflokkurinn frá Akureyri leggur
upp í hljómleikaferð til að kynna nýja
plötu sína, Lizt, sem út kemur i þessari
viku, þann 30. júni. Flokkurinn heldur
hljómleika á eftirfarandi stöðum:
Húsavík miðv. d. 30. júni.
Seyðisfirði fimmtud. 1. júlí.
Egilsstöðum föstud. 2. júlí.
Norðfirði laugard. 3. júli.
ferdalög
Miðvikudagur 30. júni:
1) kl. 08.00 Þórsmörk (Fyrsta miðviku-
dagsferðin í sumar.
2) kl. 20.00 Esjuhlíðar/steinaleit. (kvöld-
ferð) Fararstjóri: Sveinn Jakobsson,
bergfræðingur.
Ferðafélag íslands
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning - 25. júni 1982 kl. 9.15 Kaup Sala
01-BandarikjadoIlar 11.370 11.402
02-SterIingspund 19.545 19.600
03-Kanadadollar 8.828 8.852
04-Dönsk króna 1.3192 1.3229
05-Norsk króna 1.8026 1.8077
. 1.8525 1.8578
07 Finnskt mark . 2.4033 2.4101
08-Franskur franki . 1.6429 1.6476
09-Belgískur franki . 0.2392 0.2398
10-Svissneskur franki . 5.3487 5.3638
11-Hollensk gyllini . 4.1278 4.1394
12-Vestur-þýskt mark . 4.5580 4.5709
13—ítölsk lira - 0.00810 0.00812
14-Austurrískur sch 0.6466 0.6484
15-Portúg. Escudo 0.1350 0.1354
16-Spánskur peseti 0.1013 0.1016
17-Japansktyen 0.04417 0.04430
18-írskt pund 15.688 15.732
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12.3554 12.3903
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
SÉRUTLÁN - afgreiðsla f Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til april kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Símatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til april kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni,
simi 36270. Viökomustaðir viðs vegar um
þorgina.
bilanatilkynningar
' Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri slmi 11414, Keflavik slmi
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveltubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sfmi 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveltubilanlr: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18og umhelgarsími41575, Akureyri, sími
11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn-
arfjörður sími 53445.
Slmabllanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefiavík og
Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05.
Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er vlð tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan i
Reykjavík,
móttaka
upplýsinga,
sími 14377
sundstaðir
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. I Vesturbæjariaug i slma 15004,
i Laugardalslaug i sima 34039.
Kópavogur: Sundiaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi
á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl.
14-17.30, sunnudaga kl. 10-12.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl.8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranes!
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
f aprll og október
Frá Reykjavlk
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I mai, júni og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. — (júll og ágúst veröa kvöldferðir
alia daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavlk kl. 22.00.
Afgrelðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof-
an Akranesi slmi 1095.
Afgreiösla Reykjavlk simi 16050. Slm-
svarl í Rvlk slmi 16420.
■ Dame Wendy Hiller og Hannah
Gordon i hlutverkum sinuin i myndinni „Fyrirbæri i Versölum" sem sýnd er
i kvöld kl. 22.15.
Sjónvarp kl. 22.15:
„Fyrirbæri
í Versölum”
— Ný bresk sjónvarpsmynd
■ „Fyrirbæri í Versölum" (Miss
Morrison's Ghosts), nefnist bresk
sjónvarpsmynd sem er á dagskrá
sjónvarps kl. 22.15
Myndin er sannsöguleg, og er
byggð á bókinni „Adventure" eftir
Morrison og Hannah Gordon.
Tvær konur, sem eru skólastjóri
og aðstoðarskólastjóri í kvennaskóla
í Oxford eru á ferðalagi í Frakklandi
árið 1901. Þær koma til Versala, og
telja sig sjá þar fólk sem hafði verið
í hirð Mariu Antoniette, - eitt
hundrað árum áður.
Þær fara aftur til Oxford og skrifa
þar um reynslu sina, og vilja fá
sálarrannsóknafélagið breska til þess
að rannsaka þetta nánar. En þetta
veldur miklu fjaðrafoki í Oxford, og
verður að stórmáli þar, að sögn
Hebu Júlíusdóttur, sem þýðir mynd-
ina.
Aðalhlutverk leika Dame Wendy
Hiller, Hannah Gordon og Bosco
Hogan, en myndin er rúmlega eins
og hálfs tíma löng.
útvarp
Miðvikudaguar
30. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baen
7.15 Tónleikar.Þulur velur og kynnir
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Tónleikar
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Halla“ eftir Guörúnu Kristínu
Magnúsdóttur. Höfundur les (2).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir
10.30 Sjávarútvegur og siglingar
10.45 Morguntónleikar. Tónlist eft-
ir Wolfgang Amadeus Mozart.
11.15 Snerting Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra
11.30 Létt tónlist
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Miðvikudagssyrpa -
Andrea Jónsdóttir.
15.10 „ Brúsku r“ efti r Tarjei Vesaas
15.40 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli barnatíminn
16.40 Tónhornið Stjórnandi: Inga
Huld Markan
17.00 Síðdegistónleikar
17.15 Djassþáttur
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.35 Á vettvangi
20.00 Sónata í G-dúr op. 78 eftir |
Franz Schubert
20.40 „Hver sendir hnifa?“ smá-1
saga eftir Matthias S. Magnús- [
son
21.00 Ljóðalestur
21.15 „Atmos I og ll“ eftir Magnús |
Blondal Jóhannsson
21.30 Útvarpssagan: „ Járnblómið" I
eftir Guðmund Danielsson Höf-1
undur les (18).
22.00 Tónleikar
22.35 Iþróttaþáttur Hermanns |
Gunnarssonar
23.00 Kvöldtónleikar: Tónllst eftlr |
Stravinsky
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
sjonvarp
18.00 HM i knattspyrnu Urslitariðlar.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augtýsingar og dagskrá
20.40 Listahátið i Reykjavik. Frá tón-
leikum bassasóngvarans Boris Krist-
off í Laugardalshöll.
21.25 Hollywood. Þrettándi og siðasti
þáttur. Timabili lýkur. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson.
22.15 Fyrirbæri i Versölum (Miss
Morisons Ghosts). Ný bresk sjón-
varpsmynd. Leikstjóri: John Bruce.
Aðalhlutverk: Dame Wendy Hiller,
Hannah Gordon og Bosco Hogan.
Myndin byggir á bókinni „Adventure"
eftir Morison og Hannah Gordon
Þýðandi: Heba Júliusdóttir.
23.55 Dagskrárlok.