Tíminn - 04.07.1982, Page 21

Tíminn - 04.07.1982, Page 21
^tyl'fVPAGlJ R 4. J(ÍXÍ 19$2 ___________________________2X CAV Startarar Bg2 - Bg7 5. d3 - d6 6. f4 - e5 7. Rh3 - Rge7 8. 0-0 - Rd4 9. f5! (Spasskíj lætur peð í skiptum fyrir öflugt frumkvæði.) 9. - gxf5 10. Dh5! (Nýjung i þá tíð. Áður var leikið 10. Bg5). 10. - h6! 11. Hf2! (Góður leikur, bæði til varnar (c2) og sóknar (f7). Veikleiki svarts á f-línunni er bót hvíts fyrir peðið.) 11. - Be6 12. Be3 - Dd7 (Sennilega öruggasti leikurinn, ver hinn mikilvæga reit f5 og opnar um leið leið til langrar hrókunar.) 13. Hafl - 0-0-0 14. Rd5! (allt samkvæmt áætlun. Báðir svörtu riddararnir eru önnum kafnir við að verja f5 og textaleikurinn, sem hótar bæði 15. Rxe7+ og 15. c3, bindur hendur svarts. Hann verður að opna f-iinuna en eftir það verður þrýstingur hvitu hrókanna á f7 mjög óþægilegur.) 14. - fxe4 15. Rxe7+ - Dxe7 16. Bxd4 - cxd4 17. Hxf7! (Spasskij fylgir áætlun sinni mjög fast eftir. 17. - Bxf7 kostar svartan auðvitað svartreita biskup hans.) 17. - De8 18. Bxe4 - Hf8 19. Bf5! - Dxf7 20. Dxf7 - Hxf7 21. Bxe6+ - Hfd7 22. Hf7 - Kc7 23. Bxd7 - Hxd7 24. Hxd7+ - Kxd7 25. Kg2 - Ke6 (Hvítur stendur betur að vígi eftir að hrókarnir eru horfnir til feðra sinna. Nú verður hann að skapa sér frípeð á kóngsvæng, jafnframt því að halda kóngi og biskup svarts í skefjum.) 26. Kf3 - d5 27. Kg4! - Kf6 28. Kh5 - Bf8 29. Rgl - b5 30. Re2 - a5 31. g4 - a4 32. h4 - b4 33. b3! - a3 34. Rg3 - e4! (Hort verst vel. Eftir 35. dxe4 - dxe4 36. Rxe4+ - Ke5 stendur drottningarvængur hvíts svört- um kónginum opinn.) 35. g5+ - hxg5 36. hxg5+ - Ke5 37. Kg4 (Möguleikar svarts nú felast i 37. - e3 38. Re2 - Bg7, en Hort verður á i messunni.) 37. - Bg7? 38. Rh5 - Bf8 39. g6 - e3 40. Kf3! - Kf5 41. g7 og Hort komst að þeirri niðurstöðu að frekari barátta væri þýðingarlaus. Síðustu árin hefur Spasskij teflt allmikið en árangur hans er misjafn, þó aldrei beinlínis slæmur enda hefur hann um margra ára skeið verið í hópi fimm stigahæstu skákmanna heims. En stund- um er eins og letin nái of sterkum tökum á honum og hann leggur sig ekki allan fram. Inn á milli teflir hann svo skákir sem leiftra af fjöri og sókndirfsku. Þessi skák var tefld á Phillips & Drew mótinu í London í vor, Seirawan hefur svart. 1. e4 - c6 2. d4 - d5 3. e5 - Bf5 4. h4 - h5 5. c4 - Bxbl?! 6. Hxbl - e6 7. a3 - Rd7 8. Rf3 - g6?! 9. Bg5 - Be7 10. cxd5 - cxd5 11. Bd3 - Hc8 12.0-0 - Kf8 13. Hcl - Hxcl 14. Dxcl - Kg715. Df4! - Bxg5 16. Rxg5 - Rh6 17. Hcl - Db6 18. b4 - Hel 19. Hc3 - He7? 20. Hc8 - Rg8 21. g4 - hxg4 22. h5 - fS 23. exf6 f.h. - Rdxf6 24. De5 - g3 25. Hxg8+! - Kxg8 26. Dxf6 - gxf2+ 27. Kg2 - Dc7 28. Dxg6+ - Kf8 29. Df6+ og Seirawan gafst upp. Eftir 29. - Kg8 (29. - Ke8 30. Bg6+) getur hvitur valið milli 30. h6 og 30. Rxe6. Svo Spasskíj heldur áfram að kæta skákunnendur. Sjálfur virðist hann allkátur og ánægður um þessar mundir. Og þá segir næst frá... Fischer. -ij tók saman, þýddi og endursagði. „Það vinnur eng- inn með því að gefast upp!” ■ Litið á þessa stöðu. (stöðumynd - I) ÍHí abcdefgh Svartur gafst upp; Það er að sjálfsögðu alveg fáránlegt. Þegar Bxc8 er eini löglegi leikurinn i stöðunni þá hlýtur að vera tími tilað gefast upp seinna. „Það vinnur enginn með þvi að gefast upp," sagði Tartakower. Maður verður að hafa hár á brjóstinu, hugsaði ég þegar ég sá þessa stöðu í skákblaði nokkru. En þá uppgötvaði ég að skákin var tefld á svæðamóti kvenna. Ég ætla að hlífa lesendum við því sem ég hugsaði þá! í blaðinu hafði einhver blaða- maðurinn rannsakað framhaldið. Ég skoðaði önnulisu hans og hún var ekki nógu góð. Eitt er á hreinu. Svartur hefur góða möguleika í endataflinu en kemur allt i einu þessi skák niðri á c8! Guð minn almáttugur! Adrena- línið streymir út í blóðið, púlsinn hækkar úr öllu valdi, eyrun roðna. En hvers vegna gafst sænska stúlkan upp? Hvers vegna drap hún ekki bara á c8 og athugaði svo hvað gerðist? Sænska stúlkan heitir Ny- berg en hvítt hafði Podraganskaja, skákin var tefld i Bad Kissingen i ár og verður áreiðanlega tekin i skólabækur sem dæmi um stöður þar sem annar keppandi gefst upp i vinningsstöðu. Annalisa blaðamannsins var svona: 50. - Bxc8 51. Hxg6+ - Kc7 52. Kxc2? - Bf5+ eða 52. Hg7+ - Kb8! 53. Kxc2 - h2 54. Hh7 - Bf5+, og loks, aðeins betra, 53. Bd6+ - Ka8 54. Hg8 - h2! 55. Hh8 - Hxf2 56. Hxc8+ - Kb7 57. Hh8 - Hfl+ og svartur vinnur enn. Ekki vont en það vantar dálítið. Hvitur á hinn sterka leik e6, sem hindrar svarta biskupinn, opnar hinum hvíta leið (d6-h2) og hótar um leið að ryðjast upp til e8. Svona leik verður að sjálfsögðu að beita á hárréttu augnabliki. En eftir 52. Hg7+ - Kb8 53. e6 - Hxf2 54. Bd6+ - Ka8 55. Hg8 - Kb7 56. e7 - Bd7 57. e8=D - Bxe8 58. Hxe8 - h2, eða það sem betra er: 58. -a3, og svartur vinnur. Ég dútlaði dálítið lengur við þetta en fann ekki jafntefli fyrir hvitan. Blaðamaðurinn hafði því rétt fyrir sér, en það vantaði helminginn af sönnunargögnum hans. Og athugið að 53. Kxc2 - h2 54. Bd6+ - Ka8 55. Hg8 nægir heldur ekki til janteflis. Tvisvar í sama móti Allir skákmenn, ungir og gamlir og af öllum kynjum, þekkja sjokkið sem þeir verða fyrir þegar andstæð- ingurinn kemur með óvæntan leik. Maður hefur vænlega stöðu og svo kemur dúndurleikur sem virðist eyðileggja allt! Mörgum er þá skapi næst að gefast strax upp en það má aldrei gerast! Sjokkið er oft svo mikið að það blindar inanni sýn: athugið stöðuna aftur, alla mögu- leika. Hér að ofan sáum við stöðu þar sem svartur átti ekki að gefast upp. „Fyrir tilviljun" var staða hans reyndar unnin! Það sem merkilegast er er að það sama hafði gerst i fyrstu umferð sama svæðamóts sem hefði átt að vera Nyberg þörf lexia. Litum á hina skákina: Veprek frá Sviss hefur hvitt en Glaz frá ísrael svart. 1. e4 - c5 2. Rc3 - Rc6 3. g3 - g6 4. Bg2 - Bg7 5. d3 - d6 6. Rh3 - Rf6 7. o-o - o-o 8. Rf4 - a6 9. a4 - Hb8 10. Rfd5 - Rd7 11. f4 - b5 12. axb5 - axb5 13. Khl -b4 14. Re2 - Rb6 15. Re3 - Rd4 16. f5 - Bb7 17. Rg4 - Kh8 18. Rh6 - De8 19. g4 - Rd7 20.Rxd4 - Bxd4 21. g5 - f6 22. h4 - e6 23. fxg6 - hxg6 24. gxf6 - Bxf6 25. Dg4 - Re5 26. Dh3 - De7 27. Bg5 - Bxg5 28. hxg5 - Kg7 29. Hxf8 - Hxf8. Hvítur hefur ekki teflt að ráði illa en sóknin er vendilega i höndum svarts. 30. Ha7 - Rc6? abcdefgh 31. Rf5+!! 31. Hxb7 - Dxb7 32. Dxe6 og hvítur tapar ábyggilega þegar til lengdar lætur. 31. - exf5 32. Dh6+ - Kg8 33. Hxb7 (!??) Rétt var 33. Dxg6+ - Kh8 34. Dh6+ - Kg8 og jafntefli. 33. - Svartur gafst upp !! En hvers vegna í ósköpunum? Það er deginum ljósara að svartur á aðeins einn leik: 33. - Dxb7. Þarf ekkert að hugsa um það. Og raunar er alvarlegur afleikur að hugsa málið! Nú, en höldum þá áfram: 33. - Dxb7 34. exf5. Nú er 34. - hxf5 35. Dxg6+ býsna vonlaust, og 34. - Dg7 35. Bd5+ - hf7 36. fxg6 sömuleiðis. Athugið að hvitur þurfti að nota svarta peðið á g6 fyrir fléttuna sína! En - 34. - Dh7! 35. Bd5+ - Kh8 36. fxg6 - Dxh6+ 37. gxh6 og svartur vinnur! Til greina koma báðir þessir leikir: 37. - Hg8 og 37. - Hc8! sem er betri. En svartur gafst upp Stean datt út. Úrslit úr aukakeppninni eftir svæðamót V-Evrópu urðu þau að allir fjórir, Englendingarnir Nunn, Stean og Mestel og Hollendingurinn Van der Wiel, urðu jafnir, fengu þrjá vinninga. Þeir kepptu um þrjú sæti á millisvæðamóti og Stean dettur út af þvi hann gerði jafntefli i öllum 1 skákum sinum. Nýjar reglur - frábærar reglur! Bent Larsen, stórmeistari, skrifar um skák Vorum að fá uppgerða CAV startara fyrir: Perkins, G.M.C. Bedford, Leister, L. Rover diesel Ursus dráttarvélar. Gott verð. Fyrri pantanir óskast staðfestar. ÞYRILL S. F. Hverfisgötu 84, 105 Reykjavik. Simi 29080 Skattskrár Skattskrár Norðurlandsumdæmis vestra fyrir gjaldárið 1981 ásamt sölugjaldsskrám fyrir árið 1980 liggja frammi til sýnis dagana 6. til og með 19. júlí 1982 á eftirtöldum stöðum: í Siglufirði á skattstofunni, á Sauðárkróki á bæjarskrifstofunni, í öðrum sveitarfélögum í umdæminu hjá. umboðs mönnum skattstjóra. Enginn kærufestur myndast við framlagningu skránna. Sigiufirði 2. júlí 1982, Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra. Bogi G. Sigurbjörnsson. Innheimtustjóri Staða innheimtustjóra í Reflavík er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. júlí. Bæjarstjórinn í Keflavík Hafnargötu 12, Keflavík. >W!J ||i Bæiarritari Staða bæjarritara í Keflavík er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 12. júlí n.k. Bæjarstjórinn í Keflavík Hafnargötu 12, Keflavík Land-Rover eigendur Nýkomið á mjög hagstæðu verði: Öxlar f raman og aftan Öxulflansar Hjöruliðskrossar Girkassaöxlar Girkassahjól Fjaðrafóðringar Hraðamælisbarkar Hurðarskrár stýrisendar Póstsendum. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 — Reykjavik S.38365. spindlasett kúplingspressur kúplingsdiskar og margt fieira

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.