Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 16
20 jgjflfl l'. S !t! !l ‘ ÞRIÐJUDAGUR 6.JÚLÍ 1982. ÍSSKAPA- 0G FRYSTIKISTU- VIOGERÐIR Breytum gömlum isskápum i frystiskápa.-; Góð þjónusta. REYKJAVÍKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 BiialeiganÁS CAR RENTAL £* 29090 ^frlí3 . ifEYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 E! Dagheimilið við Furugrund vantar tvo aðstoðarmenn til starfa frá 1. sept. n.k. svo og starfsmann til afleysinga. Umsóknir skilist til forstöðumanns fyrir 15. júlí. Upplýsingar í síma 41124. Félagsmálastofnun Kópavogs. 3 Erþér annt um líf þitt Jw og limi y^FERÐ^ Starf ráðunauts í fóðurverkun og fóðrun Búnaðarfélag íslands óskar að ráða til sín ráðunaut í fóðurverkun og fóðrun. Umsóknir um starfið sendist til búnaðarmálastjóra, sem veitir nánari upplýsingar varðandi starfið ef óskað er. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1982. Búnaðarfélag íslands Pósthólf 7080, Bændahöllinni, Reykjavík. • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband. PRENTSMIÐJA n C^ddc Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 t Eiginmaður minn og faðir okkar Ragnar Ragnarsson dýralæknlr verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 7. júlí kl. 13.30 síðdegis. Þeim sem vilja m innast hans er vinsamlegast bent á I í knarstofnanir. Halla Bergsdóttir og börn dagbók sýmngar Norðurlöndin á bíennalnum i Feneyjum 1982 13. júni-12. sept. ■ Enn á ný hafa Norðurlöndin með sér samvinnu á biennalnum i Feneyjum. Að þessu sinni eru þátttakendur sex, tveir frá íslandi og einn frá hverju hinna landanna. íslenska sýningin verður í aðalsýningarskálanum á svæðinu, Dan- mörk á sinn eigin skála og Noregur, Sviþjóð og Finnland skipta með sér Skandinavíska skálanum. Ekkert sameiginlegt þema hefur verið ákveðið fyrir biennalinn 1982. Því bjóða Norðurlöndin upp á fimm sýningar eftir ólika listamenn. Listamennirnir eru að þessu sinni þeir Jón Gunnar Árnason og Kristján Guðmundsson frá íslandi, Juhana Blomstedt frá Finnlandi, Ulrik Samuelson frá Svíþjóð, Eva Sorensen myndhöggvari frá Danmörku, Synnove Anker Aurdal textillistamaður frá Noregi. tfmarit Tímarítið PÓST- OG SÍMAFRÉTTIR er komið út ■ Nýlegaer komiðút 2. tbl. 2. árgangs af tímaritinu PÓST- OG SÍMAFRÉTT- UM, útgefandi er Póst- og simamála- stofnunin en ritstjóri og ábyrgðarmaður Páll V. Danielsson. í ritinu segir m.a.1 frá áætluðum simaframkvæmdum í sveitum á árinu 1982, grein er eftir ritstjórann P.V.D. sem nefnist: Þegar vandanum er frestað. Kynntar eru simstöðvar og póst- og símaþjónusta á Egilsstöðum og ísafirði og sagt er frá úrslitum samkeppni um „Jólafrimerki 1982.“. ýmfelegt Ný plata hljómsveitarinnar Tíbrá ■ Hljómsveitin Tíbrá sendir nú frá sér MARKVISS SKYNDIHJÁLP VIÐ MEÐVITUNDARLAUSA og hinni um hókuna. Hökunni er siöan ýtt fram og höfuðið sveigt eins langt aftur og unnt er. Við það lyftist tungan tram og öndunarvegur- inn opnast. Hlustið siðan með eyrað fast við nef og munn hins meðvitundar- lausa. Athugið hvort hinn slas- aði er meðvitundarlaus. - talið við hann - ýtið við honum Athugið hvort hinn meö- vitundarlausi andar með því að hlusta eftir andar- drættinum eða leggja aðra höndina á brjóst- kassann og finna hvort hendurnar hreyfast fyrir áhrif andardráttarins . „ r Ondunarvegurinn er opnaður með þvi að taka annarri hendi um ennið beitið blástursaðferðinni Rauða-krossdeild Kópavogs: Námskeid í skyndihjálp ■ Rauða-krossdeild Kópavogs gefur bæjarbúum og öðrum sem hafa áhuga kost á námskeiði i almennri skyndihjálp. Námskeiðið verður i Víghólaskóla og hefst miðvikudaginn 7. júli kl. 20.00. Það verður 5 kvöld samtals 12 tímar. Þátttaka tilkynnist i síma 41382 kl. 19-21 þann 6. júlí. Á námskeiðinu verður reynt að veita sem mesta verklega þjálfun með raunhæfum verkefnum. Einnig verða sýnda kvikmyndir um blástursaðferðina og áhrif kulda á mannslíkamann. Þess má geta að námskeiðinu lýkur með verkefni sem hægt er að fá metið í fjölbrautaskólum og iðnskólum. sína fyrstu skífu. Ber hún heitið „i svart-hvítu“. Útgefandi og dreifingar aðili er DOLBÍT s/f Akranesi. Skífa þessi inniheldur 6 frumsamin lög. Upptökur hófust i byrjun mai og var lokið um miðjan þann mánuð. Arbók menntamálaráðu- neytisins 1982 Arbók menntamálaráöuneyt- isins 1982 er komin út. 1 formála segir Birgir Thorlacius ráðuneyt- isstjóri m.a.: „1 þessari bók eiga að vera skráðir allir skólar (einnig þeir sem ekki heyra undir mennta- málaráðuneytið), skólastjórar, kennarar og annað. starfslið og eru upplýsingar þessar yfirleitt miðaðar við skólaáriö 1981-1982. Þá eiga að vera i bókinni upplýs- ingar um allar aðrar stofnanir á starfssviði menntamálaráðu- neytisins, svo og um ráðuneytið. Birt eru lög um Stjórnarráð ís- lands og reglugerð samkvæmt þeim, skrá um gildandi lög, reglugerðir og erindisbréf varö- andi skólamál og önnur menning- armál, yfirlit um ráðherra frá 1904-1982 og i kaflanum um Stjórnarráð sést hvaða danskir ráðherrar fóru með Islandsmál 1874-1904. Greint er frá nefndum, stjórnum,.ráðum og starfshópum á vegum menntamálaráðuneyt-* isins og verkefnum þeirra. Birt er yfirlit um fólksfjölda á öllu land- inu 1. desember 1980 og i hverju einstöku sveitarfélagi og er þar farið eftir skýrslum Hagstofu ís- lands. Skrá er um doktora og heiðursdoktora frá Háskóla Is- lands frá öndverðu, svo og um þá apótek ■ Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 25. júní til 1. júli er i Apoteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin tii kl. 22.00 öil kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þv! apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. A öðrum ttmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjamames: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvliiö 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið ogsjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavlk: Sjúkrabfll og lögregla simi 8444. Slökkviliö 8380. Veatmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Salfoaa: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn i Homaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsf|örður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjðrður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvllið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- liö og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregia 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staönum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Simi 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er Isknavakt i slma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöóinni á laugardógum og helgidögum kl. 17-18. Ónsmlsaðgerðlr fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiöbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga árslns frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvölllnn I Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- lími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eöa eftir samkomulaqi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuvemdarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VHilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmillð Vlfilsstððum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tii kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Árbsjarsafn: Árbæjarsaln er opið frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 tll kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 Irá Hlemmi. Listaaafn Elnars Jónaaonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrimssafn Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.