Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 18
22 nji( i| j i[ ií í Amerísk baggafæribönd ★ Létt, en sterk baggafæribönd ★ Grunneiningar 5-12 m ★ Viðbótar- einingar: 1,2 og 2,4 m > ★ Hagstætt verð 19 D y ÁRIVlÚLAni Auglýsing tii skattgreiðenda. Fjármálaráöuneytið hefur ákveðið að eftirfarandi reglur gildi um dráftarvaxtaútreikning af vangoldnum þinggjöldum. Dráttarvaxtaút- reikningur miðast við stöðu gjaldanda við innheimtumann rikissjóðs 10. dag næsta mánaðar eftir gjalddaga. Gjalddagar þinggjalda eru fyrsti dagur hvers mánaðar nema mánaðanna janúar og júlí. Sé greiðsla póstlögð þarf hún að bera með sér að hún hafi verið póstlögð innan mánaðar frá gjalddaga. Póstleggi gjaldandi greiðslu eftir þann tima á hann á hættu að fá reiknaða dráttarvexti. Reglur þessar taka jafnt til þeirra gjaldenda sem annast greiðslu þinggjalda sinna sjálfir og kaupgreiðenda, sem halda eiga eftir af kaupi láunþega til tekningar á þinggjöldum þeirra. Fjármálaráðuneytið Tilkynning til smábátaeigenda í Reykjavík Hér með tilkynnist að óheimilt er með öllu að hafa báta í Reykjavíkurhöfn án leyfis yfirhafnsögumanns eða hafnarvarðar. Skorað er á alla eigendur smábáta sem aðstöðu hafa í Reykjavíkurhöfn að láta skrá sig hjá hafnarverði í Vesturhöfn eða yfirhafnsögumanni í Hafnarhúsi. Þeir sem ekki hafa látið skrá sig fyrir 1. ágúst n.k. eiga á hættu að bátar þeirra verði fjarlægðir án frekari viðvörunar. Hafnarstjórinn í Reykjavík 1. júlf 1982 Gunnar B. Guðmundsson. .OPAS^ Kennaraháskóli íslands Tilboð óskast í að fullgera nýbyggingu Kennarahá- skólans við Stakkahlíð í Reykjavík Byggingin er með þaki og gleri í Qluggum Verkinu skal vera lokið 1. júlí 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. júlí 1983 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 flokksstarf Bingó Bingóin á sunnudögum eru hætt i bili, en hefjast aftur í byrjun september. Félag ungra Framsóknarmanna Frá Vorhappdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í happdrættinu og um alla útsenda miða. En þar sem ýmsir eru nýbúnir að greiða miðana á einhverri peningastofnun á þessum tíma og greiðslur ævinlega nokkurn tíma á leiðinni, verða vinningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta á meðan fullnaðarskil eru að berast. Viljum við hérmeð tilkynna það. Ef einhverjir eiga ennþá eftir að greiða heimsenda miða, gefst tækifæri til að gera það á næstu dögum, allt til 10. júlí n.k., en þá er fyrirhugað að birta vinningsnúmerin í Tímanum. Vangreiddir miðar þann dag verða ógildir. Við sendum bestu þakkir til allra þeirra sem eru þátttakendur i miðakaupum og styrkja þannig flokksstarfið og verða skilagreinar send»til flokksstjórnar samkvæmt venju. N—-r Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvcgi 62, Hafnarfirfli, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sendum i póstkröfu um land allt Jörð óskast Ungt fólk óskar eftir jörð til ábúðar. Æskilegt að íbúðarhús og útihús séu í góðu ásigkomulagi og bústofn fylgi að nokkru eða öllu leyti. íbúð í Reykjavík getur komið upp í kaupverð. Upplýsingar í síma 91-72097. Sjúkrahús Suðurlands Selfossi Staða húkrunarforstjóra er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 1982. Einnigvantarhjúkrunsarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í sima 99-1300 Frá Héraðsskólanum Laugarvatni Unnt er að bæta nokkrum nemendum í grunnskóla og framhaldsdeildir næsta vetur. Skólastjóri Sjúkrahúsið á Sauðárkróki Tilboð óskast í innanhússfrágang á 2. hæð og í kjallara nýbyggingar Sjúkrahússins á Sauðárkróki. Byggingin er nú „tilbúin undir tréverk." Verkinu skal vera lokið 1. ágúst 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvk. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 28. júlí 1983 kl. 11.00. Laus staða Við Fjölbrautaskólann á Selfossi er laus til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra. Gert er ráð fyrir að aðstoðarskólastjóri verði að öðru jöfnu ráðinn til fimm ára I senn úr hópi fastra kennara á framhaldsskólastigi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6,101 Reykjavik, fyrir 1. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð fást (ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 1. júlf 1982. ÞRIÐJUDAGUR 6.JÚLÍ 1982. Kvikmyndir Sími78900 FRUMSYNIR Óskanverðlaunamyndina Amerískur varúlfur i London (An American Verewolf in London) Það má mcö sanni segja að þctta cr mynd { | algjömm sérflokki, enda gcrði JOHN LANDIS I þessa mynd, en hann gerði grínmyndimar Kcntucky Fried, Delta klikan, og Blnc Brothcrs. Einnig lagði hann mikið við að skrífa handrit að Jamcs Bond myndinni Thc Spy Who Loved Me. Myndin fékk öskarsvcrðlaun fyrír i förðun f marz s.I. Aðalhlutverk: David Naughton, Jcnny Agutter og Griffin Dunnc. Sýnd U. 5, 7, 9 og 11. EINNIG FRUMSÝNING Á ÚRVALSMYNDINNI: RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði i myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig I þessari mynd, að hann er fremsta bamastjarna á hvita tjaldinu i dag. - Petta er mynd sem öll fjölskyldan man eftir. Aðalhlutverk: WUliam llolden, Ricky Chroder og Jack Thompson. Sýnd U. 5, 7, 9 KELLY SÁ BESTI (Maðurinn úr Enter the Dragon er kominn aftur) I'eir sem sáu I klóm drekans þurfa lika að sjá þessa. Hressileg karáte-slagsmálamynd mcð úrvalslcikurum. Aðalhlutv. JIM KELLY (Enter the Dragon) HAROLD SAKATA (Goldfmg- er) GF.ORG LAZENBY Bönnuð innan 14 ára Sýnd U. 5-7-9-11 Patrick Patrick er 24 ára coma-sjúklingur sem býr yfir miklum dulraenum hzfileikum scm hann nær fullu valdi á. Mynd þcssi vann til vcrðlauna á Kvikmyndahátlðinni I Asiu. Leikstjóri: Richard Frnnklin. Aðalhlutverk: Robert Helpmann, Sus- an Penhaligon og Rod Mullinar. Sýnd U.11. Á föstu (Going Steadv) Mynd um táninga umkringd Ijómanum af rtáddnu sem gaysaði 1950. Frábear mynd fyrir alla á óium aldri. Endureýnd k. 5,7 og 11^0. Fram í sviðsljósiö (Belng There) _ (4. mánuður) Grinmynd I algjörum sérflokki. " Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers Iék i, enda fékk húntvenn OskarsverÖlaun ogvar útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden. tslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. .Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.